Vísir - 09.03.1960, Side 4

Vísir - 09.03.1960, Side 4
VfSIB Miðvikudaginn 9. marz 1960 -Afríka 1960- Vandamál hinnar "nýju Afríku eru mörg og erfil viðfangs. Síiíji frá huráitíz til bjartjar b&musM JWifjt*riu. Jack White, einn af fréttarit-1 að sambandsstjórn landsins hef- urum IRISH TIMES í Dublin, ur á sinni könnu'all æðri mennt un í landinu. Kwashiokor. Það er barnasjúkdómadeild Kennslusjúkrahússins, sem Coll in læknir veitir forstöðu. Hann hcfur ferðast um Afríkulöndin, sem nýlega hafa fengið og eru að fá sjálfstæði. Kemur þar margt fram fróð- legt um þesi víðlendu fjöl- mennu lönd, sem öll eiga mikl- ar auðlindir í jörðu. Enginn ef- ^ h^fið torátíu ^égii v^iki ast um, að oll eru þau mikil framtíðarlönd — og að áhrifa þeirra mun gæta í sívaxandi mæli í heiminum er þjóðir þeirra fá fullt sjálfstæði. Þær spurningar eru vitanlega ofarlega hversu tekst, er þær fara að ráða sér sjálfar, en margt getur orðið til truflun- ar, einkum í þeim löndum, þar sem hvítir menn og afkomend- ur þeirra eru nægilega fjöl- mennir og jafnframt svo skammsýnir, að vilja halda í það viðhorf, að vilja ráða yfir meirihlutanum. En lítum á hvað Jack White segir í einni grein sinni um Nigeriu og hversu þar er ástatt. Þar er að vísu að eins rætt am eitt vandamál — en af grein hans má sjá, hve stór- kostleg verkefnin eru í þessum löndum. 40 milljónir manna. Það eru 40 milljónir manna I Nigeriu, segir Jack White. Af hverjum 100 íbúum lands- íns eru 53 undir 18 ára adri, en af þessum 53% nær að eins helmingur 18 ára aldri. Þessar upplýsingar fékk hann hjá Robert Collin, lækni og rithöfundi frá Dublin, sem starfar í hinu nýja, aðdáunar- verða kennslu-sjúkrahúsi í Ibadan. Sjúkrahúsið er tengslum við Háskólann (University Coll- ege) í Ibadan. Þar eru þúsund nemendur eins og stendur, þar af 50 stúlkur. Er frá líður munu verða þarna 2000 nemendur, sepi allir búa innan vébanda háskólans, á stúdentahéimilum veiki, sem nefnist Kwashikor. en hún veldur miklum barna- dauða, einkum ungbarna. Ég sá cinn þessara litlu sjúklinga, sagði Jack White. Hörundið var flekkótt og hafði flagnað af á blettum. Litli líkaminn var allur þrútinn og augum nærri lukt. Barnið virtist sneytt öll- um lífsþrótti. Þetta var ömur- leg sjón, en táknræn um það sorglega ástand, sem ríkjandi er í heimi barnanna. Eitt af hverjum fjórum börnum, hald- ið þesari veiki, sem kemur í barnad., deyr, en það er auð- velt að bjarga þeim, sem komið er með í tæka tíð, með þeirri einföldu lækningu að gefa þeim mjólk. Lífsvenjur og kjör. Lífsvenjur og kjör Yúuba eru þau, að þessi veiki er svo útbreidd sem raun ber vitni. Flestir íbúanna eru smábænd- ur, rækta kókó, til þess að vinna sér inn eitthvað af peningum, og hafa nærri einvörðungu Hafa börnin á brjósti. Nú hafa Nigeriukonur að jafnaði börn sín á brjósti en það er of stutt hlé milli barn- eigna, svo að frá því að börnin eru 2.—3. ára eru þau mjólkur- laus, og eftir það fá þau ekk- ert annað en yam og cassava, ef til vill blandað dálitlu af möluðum baunum og maize, Börnin fá fylli sína en þetta fæði er of einhæft, þau fá næst- um ekkert protein. Og svo veikj ast þau af Kwashiokor. í barnadeildinni fá þau mjólk og þar með protein. Sú hefð er komin á, að mæðurnar fá að heimsækja bömin að vild, fá að hjálpa til við að mata þau, og er leiðbeint á margan hátt, að því er varðar uppeldi þeirra. Vitanlega er ekki nein trygg- ing fyrir, að þær notfæri sér þessar leiðbeiningar síðar, eða hafi aðstöðu til þess, en vafa- laust er þetta skref í rétta átt. Stórar fjöL skyldur. Fjölskyldur Yúubúanna eru jafnan barnmargar. Yúubarn- ir eru hreyknir af börnum sín- um og fagna hverju nýju, sem bætist í hópinn. Flestir alþýðu- söngvar þeirra fjalla um börn. í þeim eru þau lofuð. — Stund- um kemur líka fram í þeim, að yurúbarnir tigna mammon, en það er sérstaklega athyglisvert hve vænt mæðrum þykir um börn sín og hversu þolinmóðar þær eru við þau. Á ferðum sín- um um héruð yúrúbanna kveðst Jack White að eins þrisvar hafa heyrt barn gráta. Einn læknir á 50 þús. íbua. Það eru um það bil 900 lækn- ar í Nigeriu eða 1 á 50.000 íbúa. Á írlandi er 1 á 1000, segir J. W. til samanburðar. (Ef læknar væru jafnfáir hér hlut-i fallslega við íbúatölu sem í Nigeriu væru 3—4 læknar á öllu landinu). •— Að undantekn- um læknum trúboðsstöðva eru * * aðeins 90 læknar í vesturhiuta || Nígeríu, en þar búa 6 millj- Trúboðsstarfsemin. Það vita ekki allir hve mikil1 líknarstarfsemi er tengd trú- boðsstarfseminni. Jack White segir nokkuð frá þremur nunn- yam og cassava sér til viðurvær-1 um úr reglunni „Order of our Kezia Fashina — kvennaleiðtogi í Nigeriu. Háskólaborg. Að meðtöldum kennurum og öllu starfsliði verða íbúar þessa háskólabæjar um 3500. -— Ur þessum bæ eiga að streyma leiðsögumen þjóðar-1 innar: á komandi tímum. — Meðal tveggja bygginga í há- j is. Þar sem íbúarnir eru hvorki f Lady. of the Apostles". Þær skólabænum vekja tvær sér- j áhuga- ‘né framtakssamir leggjá reka skóla fyrir hjúkrunar- staklega athygli, kirkjur tvær. j þeir einkum stund á ræktun "konuefni og sjúkrahús. Ein önnu fyrir rómversk- kaþólskt, cassava, sem er mjög fyrirhafn- þeirra, aldrei kölluðannað en fólk, • hin fyrir mótmælend-! arlítil. Það þarf ekki annað en „Systir Anna“, er ættuð úr Ker- ur. Kirkja hinna fyrrneíndu er j stinga rótaranga i jörðina og i'ysýslu, viðfeldin kona og blátt í Yúruba-stíl með mvndum j þessi rótarangi skýtur ótalnýj- | áfram, en gædd mikilli festu. af Jesú Kristi sem litlu Yúuba- um. Uppskei'an er mikil og j kornbarni. i ræturnar géymast vrel í jöi'ðu, Ein mesta og vegleeasta bycg svo að ekki þarf annað en að íngin, sem sýnd er öllum, er grafa eftir þeim, þegar þeirra Kennslusjúki’ahúsið, en kost.n- er þörf. Þær eru malaðar í eins aður við að <koma h>\,-í nnnjisn 425 milljónum ísl. króra w;#. að við núverandi gengi. Ef til *vill er það vandaðasta sjúkra- íiús í allri Ai-íku. Það er rek- 5ð á vegum sambandsstjói-nai’- ínnari eins og háskólinn, því konar mjöl og búinn til grautur Ríki „sysíur Önnu“. „Hún sýndi mér ríki sitt“, segir J. W., „Þar er fæðingar- deiíd og barnadelid og lækn- er forstöðukona. Önnur þeirra Marguret Sheeman er frænka Önnu. Hún hefuur verið í miss- eri í Nigeriu og k-ann starfinu vel og er hamingjusöm þriðja hjúkrunarkonan, ávallt kölluð „systir John“, annast kennsl- una. Nemarnir eru telpur. Erf- iðleikum veldur, að ekki hefur tekist að vekja áhuga foreldr- anna almennt fyrir barna- fræðslu, hvoi’ki fyrir pilta eða stúlkur. Og svo er eitt, sem stundum veldur erfiðleikum: Vilji ungur maður ganga að eiga stúlku, sem hefur fengið einhverja menntun, kemur fað- ir hennar með reikningana, sem hann hefur orðið að greiða fyrir skólavist dótturinnai', og ætlast til að hann endurgi'eiði sér. — Mikið lof kveðst J. W. hafa heyrt um starf írsku hjúkrunarkvennanna. Fjölskyldu. vandamál. Ekki er það óalgengt, að fjöl- skyldur tvistrist í Nigeriu og' nútíma vandamál komi til sög'- unnar, vegna skilnaðar. Það getur komið fyrir, að maður hættir að sinna konu og börn- um af því að hann hefur oi’ðið hrifinn af annari’i. En stundum hafa þeir tvær í sátt og sam- lyndi, og ekki óalgengt að hafa tvær eiginkonur (eða fleiri) enda er það heimilt að lögum Fyrri eiginkonan verður þó stundum afbi’ýðisöm, ræður meiru, og neitar yngri konunni um mat og böi’num hennar. Yúrúbamir eni líka nokkuð fyrir að berast mikið á, vilja ekki vera minni en ná- gi-annax’nir, eyða spenna, og standa loks uppi slyppir og snauðir. Séu ættartengsl sterk hjálpa menn þó meðbræðrum sem illa er staddur Svo siðmenntaðir erum við ekki. Annars er reynt að sinna vel- ferðarmálum á félagslegum grundvelli. J. W. kveðst hafa hitt þann í því starfi, nýkom- inn úr ferð til Bandaríkjanna, þar sem harrn kynnti sér með- ferð vandamála unglinga, og suurði hann hvort unglingaaf- brot í Nigeriu væru nokuð í áttina við það sem væri í Banda ríkjunum, en hann svaraði: „Nei, svo siðmenntaðir erum við ekki“. IVietrakerfið vlnnur á. Það eru aðeins tvö stórveldi — og nánustu fylgiríki þeirra — sem metrakerfið hefir ekki lagt undir sig. Þau eru Banda- ríkin og Bretland. Á síðustu tveirn árum hefir það hinsvegar sigrað í Japan, Indlandi og Kóreu, en öll þessi ríki höfðu mjög flókin mæli- og reiknikei’fi, sem stóðu fram- förum að sumu leyti fyrir þrif- um. m | • .<^< <'S.N *.. “ '■ . • - wXýJýáv>_•>■ \ ■■.r.vrs- .vv., : •>> ■••■' > -v. s - ' '• > V ' ' * ■;. *•:.. •;•> ••«•>•■ ■■••;.'•■> ■•■■ úr, sem a'ð siálfsögðu er mjög ingastofa, þar sem sinnt er um .... . -v> ■ ■• •• • ...... • .... -V '• • : fyllandi, en .því er protein-inni- hald þess að kalla ekkei’t, og það lítið sem af því er ekki í þeim samböndum, að það melt- ist vel. 200 manns daglega, sjúklingum, sem ekki eru í sjúkrahúsvist. Þarna er einn læknir — ítalsk- ur sem stenduur — og tvær hjúkrunarkonur. Systir Anna. Þessi óvanalega mynd er tekin í þorpi í Suður-Þýzkalandi. Þegar hús þetta var reist hafa menn bc-rsýnilega haft bæði lóðar- stærð og kostnað í huga, en múrinn, sem á myndinni sést og liúsið er reist við, er gamall borgarmúr. Hann var sem sagt notaúur til siuúnings.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.