Vísir - 15.03.1960, Page 1
50. árg.
Þriðjudaginn 15. marz 1960
62. tbl.
Vesturveldin vilja af-
vopnon í jiremur áf ingum
Vífja ekki fímafakmörkun. Stofnuð verÖI
afþjóðalögregla.
Tíu þjóða afvopnunarráð-
stefnan kemur saman til fund-
ár í dag. Vesturveldin hafa gert
kunuugt efni afvopnunaráætl-
unar, sem þau leggja fyrir ráð-
siefnuna. Samkvæmt henni skal
markinu náð í þremur áföng-
um.
í fyrsta áfanganum komi til
framkvæmda samkomulag er
ákveði hámark þess mannafla,
sem Sovétrikin og Bandaríkin
megi hafa undir höndum, þ. e.
2% milljón manna hvort ríkja-
sambandið um sig.
í öðrum áfanga komi til
framkvæmda bann við öllum
geimvopnum til fjöldaeyðinga.
Ennfremur samkomulag um
hámark herja annara ríkja en
Sovétrikjanna og Bandaríkj-
anna og sé sá herafli til innan-
lands öryggis.
í þriðja áfanganum komi til
framkvæmda samkomulag um
alheimsöryggiskerfi og alþjóða-
lögreglu.
f bandarískum fregnum
segir, að fundizt hafi flak
skips, er var sandi orpið, og
' hafi sannast, að flakið sé af
skipinu INDUSTRY.
Það merkilega við þetta
] • er, að ekkert hefur frézt um
Þetta eru tillögurnar í még-
inatriðum. Þær eru einkum frá-
brugðnar tillögum Sovétríkj-
anna um tvennt:
1. í þeim er ekki gert ráð
fyrir, að markinu verði
náð á tilteknum tíma, en
Krúsév miðar við 4 ár í
sínum tillögum.
2. í tillögum Sovétríkjanna
er ekkert um alþjóðalög-
reglu.
Af hálfu Kanadastjórnar var
sagt í gær, að áætlunin væri á
breiðum grundvelli og sveigj-
anleg. Talsmaðurinn gaf í skyn,
að nokkur ágreiningur hefði
verið um kjarnorkuvopnin, og
að Kanadamenn hefðu svipaða
skoðun og Frakkar í þeim efn-
um. Þrátt fyrir nokkurn ágrein-
ing um sum atriði náðist sam-
komulag um samstöðu og áætl-
un þá, sem að ofan greinir frá,
og nánara verður um kunnugt
þá og þegar.
afdrif skips þessa í 190 ár,
en það lét úr höfn árið 1770,
þá nýsmíðað.
Skipið var 5 feta langt og
voru farþegar 13 talsins. —
Flakið fannst á afskekktum
stað á ströndum Maine-ríkís,
Þar sem fast er sóttur sjór-
inn á vertíðinni, er mikið um
að vera. Og það þarf að gera
Aílabrögð voru næsta mis-
jöfn hjá bátaflotanum við Suð-
urland í gær, sumstaðar var
ágætis veiði, en annarsstaðar
sáralítið, einkum þar sem línu-
veiðar eru enn stundaðar.
í Grindavik gátu bátarnir
illa athafnað sig fyrir roki og
brælu og fyrir bragðið var afli
þeirra tregur. Þar landaði í
gær 21 bátur, samtals 156 lest-
um. Af þeim var Áskell lang-
hæstur með 29 lestir og næstur
honum, Fróðaklettur með 16.3
lestir. Aftur komust sumir
bátanna allt niður í 2 lestir.
Vegna hvassviðris fóru bát-
arnir seint út aftur í nótt.
Hjá Sandgerðisbátum var
mjög tregur afli hjá línubátun-
um, flestir með afla frá 1%
lest og upp í 5V2 lest. Aðeins
þrír voru með hærri afla, Garð-
ar með 10,2, Víðir II. með 9 og
Pétur Jónsson með 7,1 lest. —
Aftur á móti lönduðu nokkrir
aðkomubátar sem voru með
net allgóðan afla í Sandgerði,
hæstur var Stafnes með 21 lest,
Vonarstjarnan með 20 lestir og
íslendingur með 18,9 lestir.
Nú eru allir Sandgerðisbát-
arnir að hætta með línu. Aðeins
sem liggur að Norður-At-
lantzhafi.
HVarf Industry var eitt af
hinum dularfullu skipshvörf-
um fyrri tíma. sem mkiið
hefur verið um ritað.
meira en sækja fiskinn á mið-
in og verka hann, þegar komið
er með hann að landi. Það þarf
fjóiir fóru út með linu í gær-
kveldi, og af þeim hætta þrír
í dag. Búist er við að aðeins
einn Sandgerðisbátur haldi
eitthvað áfram með linu.
Kefavíkurbátar voru allir á
sjó í gær en öfluðu misjafn-
lega. Línubátarnir fengu yfir-
leitt 5—6 lestir á bát og var
þetta síðasti línuróður þeirra
allra. Þeir byrja með net í dag.
Netabátarnir öfluðu mjög mis-
jafnlega í gær. Sumir fengu
ekki nema 2—3 lestir, en sá
hæsti Manni, fékk 37 lestir í 4
trossur. Næstur honum var
Frh. á 6. síðu.
Það var skringilegt sjónar-
spil, sem fram fór á gatnamót-
um Austurstætis og Pósthús-
strætis eftir hádegi í gær.
Þar hafði orðið lítilfjörlegur
árekstur þar á gatnamótunum,
og lögreglan kom á staðinn til
þess að mæla, athuga aðstæður
og gefa sína skýrzlu. Fjöldi
fólks safnaðist þar saman til
að fylgjast með atburðunum,
og velti fyrir sér ýmsu í því
sambandi, eins og t.d. hve mikil
skaðinn væri á bifreiðinni. Sum-
ir sögðu eitt þúsund, aðrir tvö
Bollaleggingmenn þarna áttu
samt ekki sjö dagana sæla, því
að einmitt um sama leyti bar
að færa sjómönnum veiðarfæri
og allskonar nauðsynjar, og svo
þarf að flytja verkaðan afla á
brott. Hér sést þáttur útgerð-
arinnar í Eyjum. Selfoss kom
þar fyrir skemmstú, skilaði af
sér ýmsu, sem útgerðin þarfn-
aðist og tók annað í staðinn,
sem fara á á erlendan markað.
Og hér öslar Selfoss út úr höfn-
inni og stingur sér dálítið í
ölduna, þegar komið er úr vari.
(Ljósm. Sn. Sn.)
Forsetakjör í
S. Kóreu.
Forsetakjör fer fram » Suður*
Kóreu í dag.
Syngman Rhee er í kjöri í
fjórða sinn — og er nú einn í
kjöri, því, að eini keppinautur
hans andaðist í Washington
fyrir skömmu.
Til óeirða hefur komið á
nokkrum stöðum og stuðnings-
mönnum Syngman's um kennt.
Þá hefur stjórnin verið borin
þeim sökum, að hún hafi skert
málfrelsi stjórnarandstæðinga.
þar að vörubifreið með nokkra
trékassa og stanzaði fyrir utan
Landsbankann. Verkamenn
tóku þegar að flytja kassana
inn í bankann, og menn urðu
að víkja fyrir þeim, því að
lögregluþjónar voru einnig þar
að skipta sér af því sem fram.
fór, og bægðu fólki frá kassa-
flutningsmönnum. Svo lauk því,
og vegfarendur gátu rólegir
haldið áfram að virða fyrir sér
bílinn, sem skemmdist.
Það vissu fæstir að í köss-
unum voru milljónir króna ...
sennilega tugmilljónir, —
sem Seðlabankinn var að fá
Framh. á 7. síðu. i
Brezku skipstjórarnir
hlfddu - sárreiíir.
Sá síðasti fór út fyrir við Ingólfshöfða
rétt eftir miðnætti.
Það mega teljast merkari tíðindi, sem gerzt hafa nú inn
nokkurt skeið, að Bretar liafa látið af ofbeldi sínu hér við
land — að minnsta kosti um tíma, og er það sönnun þess,
að þeir treysta ekki of vel málstað sínum vegna framferðis
síns hér við land. — En brezkir togaramenn eru ekki
öldungis ánægðir, eins og heyra mátti í gær, er viðræður
fóru fram milli skipstjóra á brezkum togurum við Ingólfs-
höfða og yfirmanns brezku hersnekkjunnar þar. Vildu skip-
stjórarnir fá vernd áfram, þar sem afli væri ágætur, en
skipherrann sagði, að ef þeir tækju ekki inn vörpuna þegar,
skyldi hann koma og gera það fyrir þá. Við þetta létu þeir
loks segjast, að stundarfjórðungi fyrir eitt í nótt fór síðasli
togarinn út fyrir 12 mílna línuna við Ingólfshöfða.
FSakió fannst loks eftir 190 ár.
Dularfullt skipshvarí vestan liafs npplýst um síðir.
Ágætur afli netabáta
í Faxaflóa.
Síðasti línuróður flestra báta
I gær.
„Dýr“ vörubíls-
farmur.
Sending af nýjum bankaseólum kom með
Guílfossi.