Vísir - 28.03.1960, Blaðsíða 7
Mánudaginn 28. marz 1960
7ÍSIB
Fr.
um
ferskfiskeftirlit.
Stofnað verði fiskmatsráð, er taki ti!
athugunar nteðferð og gæði fisks.
Fram er komið á Alþingi
stjórnarfrumvarp um ferskfisk-
eftirlit. Efni þess er á þessa
leið:
1. gr. Stofnun skal komið
á fót, er annist eftirlit með
meðferð og gæðum nýs og
ísaðs fisks, sem landað er til
vinnslu, frá. því að fislcurinn
kcmur í skip og bar til hann
er tekinn til vinnslu.
Stofnun þessi nefnist
Ferskfiskeftirlitið.
Eftirlit þetta tekur enn-
fremur til búnaðar og þrifa
fiskiskipa, að því er varðar
geymslu fisks í veiðiför, svo
og útbúnaðar og þrifa fisk-
móttökuhúsa í landi.
Á bví sviði, sem að fram-
an er lýst, fer Ferskfiskeft-
irlitið með þau 'störf, er fisk
matsstjóra eru falin í lögum
nr. 46 5. aprfl 1948, um fisk-
mat o. fl.
* 2. gr. Ferskfiskeftirlitið
skal framkvæma gæðaflokk-
un á fiski, sem ætlaður er til
viimslu, begar tímabært þyk
ir.
3. gr. Yfirstjórn Ferskfisk-
eftirlitsins skal vera í hönd-
um nefndar, er nefnist Fisk-
matsráð.
I ráðinu eiga sæti 6 menn,
sem ráðherra skinar eftir
tilnefningu eftirgreindra að-
ila:
1. Landsambands ísl. út-
vegsmanna.
2. f Sölumiðstöðvar hrað-
fr.vstihúsanna, Saml. skreið-
arframleiðenda, Sölusam-
bands íslenzkra fiskfram-
leiðenda oe Sambands ísl.
samvinnufélaga, sameigin-
lega.
3. Sjómannasambands ís-
lands, Farmanna- og fiski-
mannasamband.s íslands og
2. að úrskurða um ágrein-
ing, er rísa kann vegna fram
kvæmdar fiskmats, meðan
fyrrnefnd lagaendurskoðun
stendur yfir.
3. að vinna að aukinni
fræðslu um fiskverkun og
meðferð afla og skipuleggja
og framkvænia hvers kyns
áróður, til þess að auka
skilning á og tilfinningu
fyrir vöruvöndun.
4. að skipuleggja í sam-
vinnu við Rannsóknastofu
Fiskifélags íslands og láta
framkvæma tilraunir og
rannsóknir, er miða að
bættri meðferð sjávarafla.
í athugasemdum við lagafrv.
þetta segir svo m. a.:
Frv. þetta hefur verið samið
í sjávarútvegsmálaráðuneytinu
á grundvelli tillagna nefndar,
sem ráðuneytið skipaði 15. sept.
1958 til að athuga gaumgæfi-
lega, hvort rétt sé að taka upp
mat á nýjum fiski o. fl. í því
sambandi.
Tillögur nefndarinnar og
greinargerð með þeim eru
prentaðar sem- fylgiskjal með
frumvafpi þessu.
Það er alkunna meðal allra
þeirra, sem fást við verkun
fisks og verzlun með fiskafurð-
irð að meðalgæðum framleiðslu
varanna hefur í mörgum
greinum hrákað undanfarin ár.
Það kemur greinilega fram af
nefndarálitinu, sem fyrr er
getið, að nefndin telur ástæðn-
anna til þessarar þróunar eink-
um vera að leita í hrakandi
gæðum hráefnisins, sem til
vinnslunnar fer, en ekki í göll-
um á vinnslunni sjálfri.
Afleiðingar þessarar þróunar
má greina í erfiðleikum á að
nýta hagstæða markaði, sem
heimta góða vöru gegn háu
Kári Jónsson og Málfríður Eyjólfsdóttir í „Músagildrunni“.
Emmuna veðurblíða
á sæluvikunni.
Skemanfanimar náðu hánnarki
um heBgina.
Sauðárkróki, 24. marz. föstudag, laugardag og svo síð-
Oðum líður nú að því, að asta daginn, sunnudag.
„sæluvikustemningin“ nái há-1 En trúað gæti ég því, að mánu
punkti sínum, en það verður á dagurinn sá er kemur, verði
----------- ------- : ýmsum þungur í skauti, og mis-
hefur þó orðið einna harðast . traustlega ganga menn til fang-
úti, enda er alsiða, að það bezta bragða við þann „dies ire“. —
úr aflanum sé fryst, en það sem ^ en hvað um það, bezt eins og á
af gengur saltað eða hengt upp. ^ stendur, að láta hverjum degi
Þessi þróun er ískyggileg á nægja sína þjáningu.
sama tíma og aðrar þjóðir, | Veðurblíða hefur verið hér
keppinautar um markaði, gera með eindæmum síðan um helgi,
stórfelldar ráðstafanir til að sólskin og sunnan gola, ef ekki
íslands, iverði.
Alþýðusambandi
sameiginlega.
4. Framkvæmdastjórnnr
Landsbanka íslands við-
skiptabankans, o<r Útveg;-
banka íslands. samei"inle°rn.
Fimmti maðvlr ráðsins skal
vera fiskmntsstjóri og binn j
siötti forstöðnmaðnr Ra”"- i
sóknastcfu Fiskifélas's fs- j
lands, sem iafnframt er for-
maður ráðsms.
Takist ekki aðiium þeim.
sem samkv. töhdiðum 2—4
bér að frar"an ber að til-
nefna fulltrúa sameiainle"'".
bæta söluvörur sínar með góð-
um árangri.
Hér er því brýn nauðsyn að
spyrna við fótum, ef ekki á
greinar fiskiðnaðarins, en salt- verr að fara um gróna markaði
fisk- og skreiðar-framleiðslan fyrir íslenzkan fisk.
Hér eiga hlut að máli allar
að koma sér snman um v»l
fúllfrúa, þá skioar ráðherra
bann án tilnofnir>s-ar.
Ráðherra ákveður stjórn-
arlaun.
Varamenn skulu skinaðir
á sama bátt, varamenn
fiskmatsstjó"a o:r forstöðu-
mnnns Rnnnsóknarstofu
Fi^kifélags íslands án til-
nefningar.
4. gr Verkefni Fiskmats-
í'áðrt. auk þess. <r<»m nm got-
ur í 3. gr. ln<ra þ°ssara cru:
1. að eiidurskoða r. næstu
tveimur árum löp- og reglu-
gerðir um fiskmat.
VL
Húsbyggjendur
Húseigendur
Upplýsingar og sýnishorn frá
47 af helztu fyrirtækjum landsins
Opið alla virka daga kl. 1—6 nema laugardaga
kl. 11—12 f.h. Einnig miðvikudagskvöld
kl. 8—10 e.h.
r
Byggingaþjónusta A. L
Laugavegi 18 A. Sími 24344.
er alveg logn, og jörð orðin al-
auð á fjallabrúnir sem á vor-
degi væri. Vegir allir færir, en
klakahlaups er farið að verða
vart á stöku stað á fjölförnustu
leiðum.
Það sem af er vikunni hefur
ekki verið margmennt nema á
mánudaginn, er börnin komu
á sína skemmtun. Ekki er þetta
þó nýtt fyrirbrigði, því þróun
undanfarinna ára hefur verið
sú, að fólksþunginn hefur mest
beinzt að síðustu dögunnm.
Þetta veldur forráðamönnum
vikunnar ýmsum örðugleikum,
en ekki hefur ennþá tekizt að
ráða bót á þessu. — Áður fyrr
var þessu ekki svo varið. Þá
1 sótti fólkið nokkuð jafn alla
dagana — sumir, er í grennd-
inni bjuggu, komu jafnvel á
hverju kvöldi og dönsuðu til
morguns. Fóru síðan heim til
gegninga og fleygðu sér síðan í
tvo til þifá tíma, áður en farið
skyldi á næstu reisu. Þá voru
skemmtisamkomur fágætari en
nú er, hins vegar Skagfriðingar
ætíð félagslyndir og gleðimenn.
Ég vissi til þess að hjú vist-
réðu sig með því skilýrði, að
þau fengju að fara á „Sýslu-
fundinn“. en fyrst framanaf
var vikan kölluð „Sýslufundar-
vika“ vegna þess, að stofnað var
til fjölbreytts mannfagnaðar í
sambandi við sýslufundarhald.
Nú er þetta tvennt .úr tengsl-;
um og telja ýmsir -miður, Þá
sátu sýslufund, og gera raunar
ennþá, ýmsir víðsýnustu og’
mestu skörungar en skagfirzkri
bændastétt — hraðmælskir og
harðsnúnir gáfumenn, sent
höfðu sínar eigin skoðanir á
hlutunum og lágu ekki á þeirri
skoðunum, hver sem í móti
mælti. Haldnir voru þá mál-
fundir á kvöldin, rætt um þau
mál sem efst voru á bugi hverju
sinni í bæ og sveit. Fundir þess-
ir voru mjög sóttir af fullorðnu
fólki og teknir framyfir sjón-
og dansleiki. Hef ég' á mörgum
heyrt af eldri kynslóðinni, að
þeim þykir skarð fyrir skildi
hvað málfundina snertir, og
minnast þá ýmsra er þar kornu
fram, t. d. sr. Arnórs Árnason-
ar í Hvammi.
Annars ber ekki að neita því,
að ,,Sæluvikan“ fær' stöðugt á
sig meiri nýtízkublæ en hið
þjóðlega við hana þokar. Mamm
on kallinn á sína áhangendur
alls staðar og þá einnig hér í
sambandi við vikvina.
Föstudagurinn 25. marz.
í dag er sama veðurblíðan hér
á ,,Króki“ og Theresia lofar
sama á morgun. Erá hálegi (kl.
12.30) hefur verið óslitin
skemmtidagskrá, sem endar kl.
4 í nótt. hjá allflestum. Á boð-
stólum hefur verið: kvikmynda*
sýningar, ,,kabarett“ Umf.
Tindastóll, karlakórssöngur
(karlakórinn „Heimir“ ;r Seylu-
hreppi), „Músag'ildran hjá leik-
félaginu og síðast en ekki sízt
dansleikur í Bifröst. Karlakór-
linn Heimir er eini starfandi'
karlakórinn í sýslunni og lief-
ur verið svo um langt á abil.
Söngstjóri hans cr Jón Bj'irns-
son, bóndi á Hafsteinsstöðum og
hefur verið sl. 32 ár, en kórinn
^er 33ja ára gamall og hefur
starfað óslitið allan þann tíma.
Hefur Jón söngstjóri sýnt dæma-
,fáa elju og dugnað við að halda
kórnum saman, og kórfélagar á
j hverjum tíma áhuga og féags-
,þroska. Þeir eru búsettir í 5
ihreppum sýslunnar og segir sig
sjálft að stundum verða sumir
að leggja hart að sér til æfinga,
I ekki sízt síðan fólki fækkaði
|svo í sveitinni,sem nú er orðið.
Kórfélagar eru nú 38 að tölu
auk söngstjórans. Árni Ingi-
Eyþór Stefánsson að koma lir
búningsherbergi sínu.