Vísir - 28.03.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 28. marz 1960
VtSIB
•«
Arangursríkt starf Styrkt-
arfélags vangefinna.
Spjaldskrá yfir vansefna í umSirbúningi.
Aðalfundur Styrktarfélags
vangefinna árið 1960, var hald-
inn sunnudaginn 20. marz.
Formaður félagsins Hjálmar
Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri
setti fundinn og bauð gesti vel-
komna. Formaður flutti skýslu
stjórnarinnar fyrir liðið starfs-j
ár. I félaginu eru nú 69 ævi-
félagar og 369 almennir félag-
ar. Félagið opnaði á árinu skrif-
stofu í Tjarnargötu lOc í
Reykjavík, og var skrifstofu-j
maður ráðinn síra Ingólfur j
I>orvaldsson. Skrifstofan sér j
um almenna afgreiðsíu. Enn-
fremur var þar unnið að hanp-
drætti félagsins, merkjasölu ■
o. fl. Verið er að gera spjald-
skrá yfir vangefið fólk hér á
landi. Hefur verið leitað til allra
héraðslækna og sóknarpresta
á landinu, og þeir beðnir að
leta upplýsinga um þetta fólk.
Skrifstofan mun flytja um
næstu mánaðamót, marz—april
í rýmra húsnæði á Skólavörðu-
stíg 18 Reykjavík.
Leikskóli hefur verið rekinn
á vegum félagsins. Forstöðu-
kona var sú sama og fyrra ár,
frú Þórdís Guðmundsdóttir.
Fimm drengir hafa dvalið í
skolanum í vetur. Beðið hefur
verið fyrir fleiri börn, en reynst
ókleift að sinna þeim beiðnum,
vegna húsnæðisskorts. Félaginu
er afarnauðsynlegt að koma sér
Jósep S. Hiínfjörð
Kveðja.
Húnfjörð endað hefur göngu
heims á vegi.
Vel sinn ævibagga bar hann.
Brögnum flestum þekkur
var hann.
upp hið fyrsta eigin húsi til
slíkrar starfsemi.
Lóð er þegar fengin fyrir
væntanlegt dagheimili, í
Kringlumýri í Reykjavík og
brátt verður hafizt handa um
byggingu, og standa vonir til
að þeim framkvæmdum ljúki
næsta haust.
Happdrætti félagsins gekk að
óskum, svo og merkjasalam.
Ennfremur bárust félaginu ríf-
legar gjafir og áheit, og minn-
ingargj afaspj öld seldust allvel.
Félagið hefur átt nokkrar við
ræður við fræðsluyfirvöldin í
sambandi við hina lögboðnu
fræðslu vangefinna, sem þó er
hvergi nærri gegnt sem skyldi,
vegna skorts á kennurum. Fé-
lagið hefur meðal annars út-
vegað sýnishorn af kennslu-
bókum fyrir vangefna og af-
hent Ríkisútgáfu námsbóka til
athugunar.
Formaður skýrði og frá því,
að úr styrktarsjóði vangefinna,
sem er í vörzlu ríkisins hefði
verið veittar kr. 735 þúsundir
til byggingar Kópavogshælis,
þar af 485 þúsundir, sem óaft-
urkræfur styrkur. Ennfremur
veittar kr. 50 þúsundir til Sól-
heimahælis.
Úr aðalstjórn gengu eftir
hlutkesti Hjálmar Vilhjálms-
son, og Sigríður Ingimarsdóttir,
og úr varastjórn Vilhelm Hák-
anson og Halldór Halldórsson
og voru þau öll endurkosin.
Mikill einhugur ríkti hjá fé-
lagsmönnum og áhugi um fram-
tíðarstarfið.
Vinsældir starfsfræðsl-
unnar aukast.
Metaðisókn í gær — alls komu
á 4 þiis. nemendur.
Aldrei neitt hann æðrast vann,
þó örðugt gengi.
Kraft og þol hann alltaf átti,
engin raun, sem buga mátti.
Öflug kynti braga-bál,
í blíðu og stríðu.
Kvað hann bögur kyngi
slungnar,
krafti máls og vizku-þrungnar.
Starfsfræðsluilagur var i
Iðnskólanum í gær haldinn að
tilhlutan Ólafs Gunnarssonar
sálfræðings, sem átti upnhaf að
þessari fræðslu fyrir nokkrum
árum, og hefur síðan séð um
daginn.
Vinsældir sýningar þessarar
hafa stöðugt farið vaxandi, og
sýndi það m.a. aðsóknin í gær,
en bá komu 3546 gestir, sem er
algjört met. í fyrra komu þang-
að 1665 manns.
Sýningin var sett kl. 1,30 í
gærdag í nemendasal Iðnskól-
ans. Viðstaddir opnunina var
borgarstjóri menningarmála,
Auður Auðuns og ýmsir for-
ystumenn fræðslumála.
Sýningin í þetta sinn var
mun fjölbreyttari en áður, og
fór fram bæði í húsakynnum
Inðskólans svo og hinum ýmsu
sérdeildum hans. Fræðslukvik-
myndir voru sýndar allan dag-
inn.
Þarna var m.a. starfandi
pósthús þar sem gestir gátu
fengið stimpluð bréf sín í til-
efni dagsins, og var þar gífur-
leg aðsókn. Löggæzla og um-
ferðarmál hafði umfangsmikla
og mjög velsótta sýningu. „Við
bygg.ium hús“ hét ein deildin og
sýndi húsbyggingu frá upphafi
til enda, og Reykjavíkurbær
var með sérdeild þar sem þróun
bæjarins var sýnd frá upphafi
og var þar mikil þröng gesta
allan daginn.
Þegnum oft, með þrumuraust
hann þuldi bögur.
Gleði og fyndni garpinn prýddu.
Gjarnan sátu menn og hlýddu.
Stýrði penna höndin hans
af hreinni snilli.
Skrauti rituð skýrt það inna
skjöiin fögur æviminna.
Hetjusvipinn halur bar,
með hreystibragði.
Kappans dáðu konur snilli.
Karli veittu sína hylli.
Kyntu, Húnfjörð, eilífð alla
óðarbálin.
Brögnum góðar bögur kveddu.
Braga-máli sálir gleddu.
Þið ég kveð og þakka
kynni þín, ágætu.
Guð þig nýjar leiðir leiði,
Ijós og yl á veg þinn breiði.
Ort árið 1960.
Daníel Benediktsson,
Eikjuvogi 20, Beykjavík.
isl. tónlist
fái styrk.
Framhaldsaðalfundur Tón-
skáldafélags íslands. var hald-
inn 19. þ. m. Á fundinum voru
mættir menntamálaráðherra og
framkvæmdastjóri Menningar-
sjóðs í forföllum formanns
Menntamálaráðs.
Rætt var um samvinnu ís-
lenzkra tónskálda við Menning-
arsjóð, og urðu fundarmenn
sammála um að leggja til við
Menntamálaráð:
1) að gefa út á erlendu máli
upplýsingarit um íslenzka tón-(
list með æviágripum íslenzkra t
tónskálda og nákvæmum verka-
skrám, ennfremur
2) að Menningarsjóður fast-
ráði hjá sér nú þegar nótna-
teiknara erlendan, sem annist
afritun íslenzkra tónverka til
fjölritunar fyrst og prent.unar
síðar, en megnið af íslenzkum
tónverkum er enn aðeins til í
handriti og óflutt með öllu.
Framhaldsaðalfundur var sið-
an aftur frestað um hálfan
mánuð til að ræða rækilega
samvinnu íslenzkra tónskálda
við Ríkisútvarpið.
/farnœhna.
Konsó -
Framh. af 4. síðu.
Gidole, en hann er höfuðstaður
fylkis þess, sem Konsó er hluti
af.
Þar fær ísl. kristni-
boðið sjúkrastofu.
í sjúkrahúsi þessu fær ís-
lenzka kristniboðið sér helgaða
eina sjúkrastofu, og verður,
samvihna við Norðmenn á þann
hátt, að ' ’enkir kristniboðsvin-
ir senda Iækni og launa hann,1
en N ”í!n">n útvega sjúkrahús
og iæknisíbúð. Talsvert hefur ‘
verið keypt af tækjum til
sjúkrahússins fyrir framlög ís-J
lenzkra kristniboðsvina. Munu:
þau hjónin Áslaug og Jóhannes (
Ólafsson að forfallalausu halda
suður til Eþíópíu í maímánuði
í vor. Er nú beðið eftir land-
vistarleyfi fyrir þau. Auk starfs-
ins við sjúkrahús í Gidole er
ætlunin, að Jóhannes Ólafsson
verði einn dag í viku hverri í
sjúkraskýlinu í Konsó. Allir
sjúklingar, sem þurfa meiri að-
gerðar við, munu verða sendir
til sjúkrahússins í Gidole.
Vöxtur starfs og
aukinn skilningur.
— Kristniboðsstarfið í Konsó,
sagði Bjarni Eyjólfsson að lok-
um, hefur vaxið ört á liðnum
árum, og vex enn við það, að
senda lækni þangað suður. Þá
eykst og kostnaður allur mjög
Asninn sem vildi ve . a kelturakki.
Hann Eyrnarlangur var lítili íallegur asni. ■ num
IeiS ljómandi vel þar sem hann átti heima. Hann íékk
nóg að borða og þurfti alls ekki aö vmna mil.to. rnm
áttu lítinn vagn sem Eyrnalangur var látinn draga.
Þetta fannst honum lítilsvirðing. Hann var i nilega
latur lítill asni.
Þegar hann dró börnin í vagninum varo ! onum
litið með öfund á Pússa litla, hvíta fjöruga hundinn
sem stökk allt í krmg, skemmti sér og ge'ti. hyrna-
lang fannst Pússi vera sérstaklega heimsku hundur.
Hann hcppaði gelti og snerist í kring þegar í isbóndi
hans kom heim. Og þrátt fyrir öll þessi hei: skulæti
fékk hann að hlaupa um allt húsið, upp á stóía, upp í
sófann og það sem allra verst var að hann tcl k að
sofa í keltu húsmóðurinnar.
Það er ekkert í því að mismuna oklcur svona, hugs-
aði Eyrnarlangur. Eg geri gagn, en Pússi gem* bara
hávaða. Eg verð að finna einhver ráð til aö fá að setjast
í keltu frúarinnar og fá að sofa á sófanum.
Næsta morgun þegar Eymalángur var látiftn út úr
kofanum sínum, sá fjölskyldan nokkuð skrýtio. Eyrna-
langur, sem alltaf var latur og hreyfði sig eins lítið og
mögulegt var, stökk nú um garðinn rétt eins cg hann
væri genginn af göflunum. Hann sparkaði íít í loftið,
frísaði og sagði ía, ía. Fjölskyldan hélt að hann væri
orðinn hringa-vitlaus.
Og þegar fólkið var að borða morgunverð kom hann
allt í einu Iabbandi mn í stofuna eg setti íramfætumá
upp í keltu húsmóðurmnar.
Eyrnalangur, það er naumast! Viltu bara setja
fæturna á gólfið. Hvað gengur eiginlega að þér. En af
því að alhr hlógu, varð húsmóðirm líka að hlæja og hún
hristi svo lítið á honum eyrun og klóraði honum létt á
snoppunni. Nú varð Eyrnalangur yfir sig hnfinn og
hneggjaði íali, íah, og svo stökk hann um alla stofuna
innan um húscrögnm.
Ut með þig, út með þig, hrópaði húsmóðirin ótta-
slegm. Komið honum út. Hann eyðiíeggur húsgögnin og
allt í stofunni. Húsbóndinn og börnin þutu nú aí stað
og eítir miklar stympingar tókst þeim að koma Eyrna-
lang út og fara með hann út í hesthús þar sem hann
var vandlega hundinn á básnum cg svo var hann
skammaour þangað til hann lagði kollhúíur.
Hann vissi nú í rauninni ekki hvcrs vegna allir voru
ao skamma nann því hann haíði gert nákvæmlega það
sama cg Pússi gerði.
Aumingja Ernalangur,hann er enn að velta því
fyrir sér hvers vegna hcnum mistókst að vinna sér hylli
eins og Pússi, og það er sama hvað iengi hann brýtur
heilann um þetta, hann getur aldrei ráðið gátuna.
við það. að gengislækkun var þess og vona þeir, sem að
komið á. En kristniboðið í þessum málum vinna hér heima,
Konsó hefur átt vaxandi skiln- jað áfram haldist í hendur vöxt*
ingi og áhuga að mæta Og hefur j ur starfsins syðra og aukinn
hingað til borizt nægliegt fé til skilningur hér heima.