Vísir - 31.03.1960, Síða 3

Vísir - 31.03.1960, Síða 3
t'immtudaginn 31. marz 1960 TlSIB fámta bíé MMMMM t Sími 1-14-75. 1 | .X Áfram liðpjálfi! I (Carry on Sergeant) Sprenghlægileg ensk ( gamanmynd. Bob Monkheuse Shirley Eaton William Hartnell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^watbíé Sími 16-4-44. Eyjan i himingeimnum Spennandi og sérstæð amerísk vísinda og ævin- týramynd í litum. Jeff Morrow Faith Domergue Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 7rípptíbíó MMMMM Gtæpamaðurinn með (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sann söguleg ný, amerísk saka- málamynd af æviferli ein- hvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. KcfMVefA bíé UUH Sími19185 Nótt í Kakadu (Nacht im grimen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumioasala frá kl. 5 Ferð úr Lækjartorgi kl 8,40, til aka kl. 11,00. Þetta er örugglega ein- hver allra rriest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney Carrolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ftuJ turbœjat'bíc uu Simi 1-13-84. Hákarlar og hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilld- ar vel gerð, ný, þýzk kvik- mynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hnú hef- ur komið út í síl. þýðingu. Danskur texti. Hansjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjwMbíc MMMM Sími 1-89-36. Villimennirnir við Bauðafljót Bráðskemmtileg, ný, bras- ilísk kvikmynd í litum og CinemaScope. — Tekin af sænskum leiðangri víðs- vegar um þetta undurfagra land. Heimsókn til frum- stæðra Indíánabyggða í frumskógi við Daúðafljót- ið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlönd- um og allsstaðar verið sýnd með met aðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjólasatimanámskeið 2 stúlkur geta komið í næsta kjólasaumanámskeið sem byrjar þriðjudaginn 5. apríl. Kjólasaumastofan Hólatorgi 2. — Sími 1-30-85. VETRARGARÐURIIMIM Dansleikur í kvöld k9. 9 16710 16710 PÍÚtc kúihtettÍHH JÖNSSON skemmta. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HEKLA vestur um land til Akur- eyrar, hinn 6. apríl Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðju- dag. M.s. Herðubreið austur um land til Akur- eyrar, hinn 5. apríl Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Kópa- skers. Farseðlar seldir ár- degis á mánudag. Kaupi gull og silfur (»íi nttooot Ástríður í sumarhita (The Long, Hot Summer) Skemmtileg og spenn- andi, ný amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlaunaskáldið William Faulkner. Aðalhlutverk: \ Paul Newman Orson Welles og 1 Joanne Woodward sem hlaut heimsfrægð fyr- irleik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. feKJAVÍKíJg Gestur til miðdegis- veröar Sýning í kvöld kl. 8. \ Fáar sýningar eftir. j Beðið eftir Godot 2. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. JjarHat'fá imUM Sími 22140 Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spennandi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sil (5* HÓÐLEIKHÚSIS KARDEMQMMUBÆRINN Sýning í kvöld kl. 19. Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. Hjónaspil Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. TIIkTiiitiiig frá póst og símamálastjórninni Eins og áður hefur verið skýrt frá breytist innheimtu- fyrirkomulag símaafnotagjaldanna í Reykjavík 1. apríl næstkomandi, þannig að notdndur með símanúmerin 10000 til 16499 greiða fullt ársfjórðungsgjald í apríl, en þeir sem hafa númerin 16500—24999 greiða eins mán- aðar afnotagjald í apríl, en venjulegt ársfjórðungsgjald í maí og síðan á ársfjórðungs fresti. Þeir, sem hafa síma- númerin 32000 til 36499 greiða tveggja mánaða afnota- gjald í apríl, en venjulégt ársfjórðungsgjald í júní, og síðan á ársfjórðungs fresti. Frá 1. apríl verða símanot- endur í Reykjavík ekki krafðir mánaðarlega um greiðsl- ur fyrir símskeyti og símtöl á meðan upphæðin er undir 100 krónum, heldur með ársfjórðungsreikningi. gjaldinu, niður í 600 símtöl á ársfjórðungi, kemur fyrst inu milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, cerður símtalá- Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verður reiknað eftir tíma- Athygli símanotenda við sjálfvirku stöðvarnar skal vakin á eftirfarandi: 1. Apríl reikningi fylgir reikningur fyrir umframsím- töl, sem töluð voru á tímabilinu desember, janúar, febrúar, og reiknast á 55 aura hvert samtal, en umfram- símtöl, sem eru töluð 1. marz og síðar kosta 70 aura. 2. Lækkun símtalafjöldans, sem er fólginn í fastá- gjaldinu, niður í 600 símatöl á ársfjórðungi, kemur fyrst til framkvæmda á símtölum, sem eru töluð eftir 30. júní. 3. Vegna hins sérstaka fyrirkomulags á símasamband- inu milli Hafnarfjarðar og eykjavíkur, verður símtala- fjöldinn, sem fólginn er í fastagjaldinu í Hafnarfirði, reiknaður sem svarar 850 simtölum á ársfjórðungi f-yrir þau símtöl, sem töluð eru á tímabilinu 1. marz til 30. júní á þessu ári, en lækkar 1 júlí ofan í 600 símtöl á árs- fjórðungi samtímis því að gjaldið fyrir símtölin milli Hafnarfjarðar og eykjavíkur verður reiknað eftir tíma- lengd niður í eina mínútu. Þar sem helmingur símtala frá heimilissímum í Hafnarfirði til Reykjavíkur hefur reynzt að vara skemur en 1 mínútu, en meðaltími sím- talanna .um 2 mínútur, felur hið nýja fyrirkomulag í sér talsverða gjaldalækkun. Samskonar fyrirkomulag verður þá einnig tekið upp á sjálfvirku símasambandi á milli Hafnarfjarðar og Keflayíkur. Reykjavík, 20. marz 1960. 1 * Póst- og símamálastjórnin. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.