Vísir - 31.03.1960, Page 6

Vísir - 31.03.1960, Page 6
6 vrsia Fimmtudaginn 31. marz 1960 PAKKI með rafmagnsrak- vél tapaðist í miðbænum í gær. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 18386. (1219 KVENMANNSHJÓL tap- aðist um sl. helgi. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 34196. — Fundarlaun. ___________________J1210 SHAFFER gullpenni hefir tapast á Melunum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14971. (1209 GRÆNN páfagaukur tap- aðist frá Barónsstíg. Uppl. í síma 23471. (1225 Forn-ísienzk mynstur iitprentuð Heimilisiðnaðarfélag íslands hefur nýlega gefið út þrjú lit- prentuð mynztur fyrir kross- saum, glitsaum eða vefnað. Fyrirmyndir eru forn tré- skurður og vefnaður á Þjóð- minjasafninu. Teikningar eru gerðar af handavinnukennurum og mynztrin prentuð í litum í Lit- hoprent. Heimilisiðnaðarfélag íslands vill með útgáfu þessari enn sem fyr freista þess að auka áhuga íslenzkra kvenna fyrir því að leita til fornra, listrænna muna um fyrirmyndir að út- saum og vefnaði. Verði tilraun þessari vel tek- ið, hyggst það beita sér fyrir áframhalandi mynzturgerð af þessu tagi. Mynztrin eru til sölu í hann- yrðaverzlunum í Reykjavík og í nokkrum bókabúðum úti um land. Aðalútsala er á Skóla- vöi'ðustíg 4b, sími 1 42 12. Hefdur fjöfgar í Krabbameinsféiaginu. Meðlimir Krabbameinsfélags- íns eru nú 1139 að tölu, fjölgaði Wm 15 á síðasta ári. Kom þetta fram á aðalfundi félagsins, sem haldinn var 22. febrúar. Fráfarandi formaður, Alfreð Gíslason læknir, skýrði frá því, að félagið hefði ekki neinar nýjar framkvæmdir með höndum og var starfsemin lítil á sl. ári. Skuldaus eign þess var um 28 þús kr. í árslok. Bjarni Bjai'nason læknir var kjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru læknarnir Gisli Fr. Petersen dr. med., og Ölafur Bjarnason, auk Sigríðar Eiríksdóttur hjúkrunarkonu, Sveinbjamaí Jónssonar hrl., og Hans R. Þorðarsonar stórkaup- rnanns. HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. 2 STOFUR til leigu. Að- gangur að eldhúsi. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 34620 milli kl. 8—10 í kvöld. (1199 STÓRT herbergi til leigu á Miklubraut 3. Aðeins fyrir stúlku. Uppl. 6—7 síðdegis. (1202 ■ EINHLEYPUR karlmaður, reglusamur, óskar - eftir tveiinur góðurn herbergjum núna sirax eða 1. maí, helzt í Norðurmýri eðá Hiíðunum. Uppl, í síma 23863. (1218 MIG vantar herbergi hjá fámenmú ■ fjölskyldu strax eða 14. maí. Get lánað síma. Tilboð sendist Vísi, merkt: „7788,“ fyrir 7. aprík (1215 INNROMMUN. — Skipholt 20. (699 TVEGGJA herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 34157, kl. 8—10 í kvöld. (1214 HERBERGI, með sérinn- gangi og sérsalerni, til leigu frá 1. apríl nk. Aðeins fyrir karlmann. — Uppl. í síma 11192 eftir kl. 19. (1211 KÆRUSTUPAR óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi um óákveðinn tíma. — Uppl. í síma 15698 næstu daga. (1212 LÍTIL íbúð óskast sem næst Laufásborg. Þrennt í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld: ,,Ró- legt“. (1229 HERBERGI til leigu. á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 1-82-21. EINHLEYP kona óskar eftir herbergi og eldhúsi frá 14. maí. — Tilboð sendist blaðinu, mei'kt: ,,Reglusemi“. (1243 HJÓN með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 35458 kl. 2—6 í dag. (1247 Tilkynning frá Skíðaráði Reykjavíkur. Keppendur og aðrir skíða- menn, sem fara á skíðalands- mótið á Siglufirði á vegum Skíðaráðs Reykjavíkur eru vinsamlegast beðnir að taka farseðla hjá formanni Skíða- ráðsins, Amtmannsstfg 2, föstudaginn 1. apríl kl. 6—8, eftir þann tíma er enginn forseðill afgreiddur. ÞRÓTTUR, knattspyrnufél. Útiæfing verður í dag fyrir m., 1. og 2. fl. á íþróttavell- inum. — Mjög áríðandi að menn mæti á þær fáu æfing- ar sem eftir eru til móta. Nefndin. (1188 Smáauglýshigar Vísis eru ódýrastar. TÖKUM húsgögn til við- gerða. Húsgagnavinnustofan. Njálsgötu 65. Sími 1-67-98. HUSGAGNAVIÐGERÐ- IR, Ránargötu 33 A. Opið öll kvöld og helgar. Sími 14631. HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. RAF-mótorvindingar. — RAF-tækj aviðgerðir. RAF-lagnir. RAF-lagnaviðgerðir. RAF. sf. raftækjavinnustofa. Vitastíg 11. Sími 23621. — SAUMAVELAVIÐGERÐ- IR, skrifvélaviðgerðir. — Verkstæðið Léttir, Bolholti 6. Sími 35124. (1068 STARFSFOLK vantar á Kleppsspíalann. — Uppl. í síma 32319. (1128 HITAVEITUBUAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. GÓLFTEPPA- og hús gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. - Sími 11465 of 18995. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. PRJÓNA grænlenzkar barnapeysur og alföt. Uppl. í síma 23019. (1205 RÆSTING. Kona óskast til að ræsta stiga í litlu fjöl- býlishúsi. — Uppl. í síma 32917. — (1208 tek að mér hárgreiðslu á kvöldin og laugardögum. Uppl. í síma 1.5589. (1213 UNGUR maður óskar eftir vinnu hálfan daginn í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 14780. TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til barnagæzlu fyrir ,há- degi. Uppl. Freyjugötu 17. KVIKMYNDAHÚSA- EIGENDUR. Maður vanur dyravörzlu óskar eftir starfi við dyravörzlu á kvöldin. — Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Dyravarzla“. (1244 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til símavörzlu. Uppl. í síma 33039,(1246 STORESAR stífaðir og strekktir á Otrateig 6. Sími 36346,______________(113 STARFSSTÚLKA óskast. Veitingahúsið, Laugaveg 28 B,(1237 Glímufélagið Ármann. Vantar mann til inn- heimtustarfa strax. — Uppl. gefur Gunnar Jónsson. Sími 14242, kl. 5—6. (1242 IsnnjTcP} MUNIÐ vorprófin. Pantið til sögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, bókfærsla, reikningur. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. Sími 18128. (1248 BARNAVAGN. Nýr barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 35179. (1228 BARNAKERRA, vel með farin óskast. Silver Cross barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 36188. — (1227 2 KARLMANNSREIÐ- HJÓL til sölu. Barmahlíð 1, kjallara. (1226 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24653. - (1224 aup$kaput> \ luaupskapup TIL SÖLU Dorney-hræri- vél. Uppl. í síma 3-4879. — (1222 VIL KAUPA Pontiac ’46 eða yngri, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 17644. (1223 ÞVOTTAVEL til sölu. — Sími 10893. (1234 KARLMANNABUXUR (stór nr.) nýkomnar. — Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (1233 UNGLINGAHJÓL, með gírum, til sölu. Uppl. a Báru- götu 6. (1232 ANAMAÐKAR. Ræktaðir, allar stærðir til sölu. Lang- holtveg 77, Sími 26240, (1231 NOTAÐ barnaþríhjól ósk- ast. Sími 15059.(1241 ELNA saumavél „super matic“, nýasta gerð, til sölu í Bröttugötu 6, niðri. (1238 VATNSGEYMIR óskast til kaups. Helzt ca. 2000 1. að stærð. Uppl. í síma 50764. (1236 BARNAVAGN óskast vel með farinn. Sími 19609. — (1235 KÁPA nr. 40, dragt, hálf- síð kápa til sölu. Tómasar- haga 43, til vinstri, (1245 BARNAVAGN, vel með farinn óskast. Uppl. eftir kl. 7 e. h. í síma 10234, (1240 TAURULLA til sölu. — Hæðargtrði 24. Sími 3*883. (1250 f prí)/> ftgf f&rfttMlöy FERÐAFELAG ÍSLANDS fer göngu- og skíðafei'ð á Skai'ðsheiði næstk. sunnudag Lagt áf stað kl. 9 um morg- uninn. Uppl. á skriftsofu fé- lagsins. (1220 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer þrjár fimm daga skemmtiferðir um páskana. Að Hagavatni, í Landmanna- laugar og í Þói'smörk. Lagt af stað í allar ferðirnar á fimmtudagsmorgun kl. 8 og komið heim á mánudags- kvöld. Gist verður í sælu- húsum félagsins. Ennfremur verður ferð í Þórsmörk á laugardag kl. 2 og til baka á mánudagskvöld. — Allar upplýsingar í skrifstófu fé- lagsins, Túngötu 5. — Sími 19533.— (1221 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(488 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. — Offsetprent h.f., Smiðjustíg 11,______(989 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570, UR, allar stærðir. — Sendum, Baldursgata 30. — Sími 23000._________(635 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 1-25-77. — DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 Kaupum Frímerki. / Frímerkjasalán. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. (421 SÍMl 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 TIL SÖLU er glassfíber vatnabátur ásamt utanborðs- mótor.— Uppl. í sírna 13095 eftir kl. 7. (1201 BARNAVAGN óskast. — Sími 18468,_________(1200 2 BARNAKOJUR til sölu. Uppl. í síma 34620. (1198 SKELLINAÐRA til sölu, ’56 módel í fullkomnu standi. Uppl. Miðtún 76. Sími 10362 eftir kl. 6. (1197 STÓRESAR stífaðir og strekktir á Bragagötu 36. — Sími 16496. (1196 FALLEG barnavagga, sem ný, með góðri dýnu, til sölu. Uppl. í síma 24943 eft- ir kl. 6 e. h. (1203 ÞVOTTAVÉLARNAR eru komnar. Vinsaml. sækið pant anir strax. — Rafvirkinh, Skólavörðustíg 22. — Sími 15387. — (1152 SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 50834 eftir kl. 5. (1217 SKANDALLI harmonika til sölu. Uppl. í síma 12733, kl. 8—10 næstu kvöld. (1216 FRAMBRETTI, vatnslás, gírhjól og fleira óskast í Morris 10 1946. Uppl. í síma 14577. — (1204 ----- .■ GÓÐ hand-pi'jónavél til sölu ódýrt. — Formstæi'ð: 31X20 cm. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudag, merkt: „Góð kaup.“_________(1207 PEDIGREE barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 22653. (1206 BARNAVAGN. Vel méð farinn Pedigree barnav • óskast. Uppl. í síma 34217. (1038

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.