Vísir - 07.04.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 07.04.1960, Blaðsíða 3
Fjmmtudaginn 7. apríl 196Q' VÍSIR fjaptla bíc MM'mm Síml 1-14-75. Áfram liðþjálfi! (Carry on Sergeant) Sprenghlægileg ensk gamanmynd. | Bob Monkhouse Shirley Eaton WilÚam Hartnell Synd kl. 5, 7 og 9. nm Hé/tatojA bíc UM% j Sími 19185 Kótt í Kakadu (Nacht im grimen Kakadu) ‘ Sérstaklega skrautleg og j skemmtileg ný þýzk dans- j og dægurlagamynd. k. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche f Sýnd kl. 9. Leindardómur Inkanna Spennandi amerísk lit- mynd. [ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. j ,, Miðasala frá kl. 5. ; Ferð úr Lækjartorgi kl. 8,40, til aka kl. 11,00. 7Yiftclíbíc MMMMM Glæpamaðurinn með (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sann- söguleg ný, amerísk saka- málamynd af æviferli ein- hvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega ein- hver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney Carrolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Bezt að augiýsa í VÍSI Myncfir tíi tækifærisgjafa myndarammar Ætíð gott og ódýrast almenningur kýs. Við höfum gamla verðið vinstri -stjórnar prís. INNRÖMUNARSTOFAN Njálsgötu 44. ALLT Á SAMA STAÐ NÝKOMIÐ! Svissar, ýmiskonar Háspennukefli Straumbreytar Platínur Þéttar Ljósavír Rafgeymar Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. — Sími 22240. Mokkrir verkamenn óskast nú þegar í byggingarvinnu. Uppl. í síma 32976 eftir kl. 7,30. SENÐISVEINN óskast eftir hádegi, þarf að hafa hjól. ið VÍSIR nm Ingólfsstræti 3. * • > >■• f'-'é 4 >!:«'• AuAtutbœjarbíc km Sími 1-13-84. Hákarlar og hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilld- ar vel gerð, ný, þýzk kvik- mynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hnú hef- ur komið út í síl. þýðingu. Danskur texti. Hansjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrmbíc :MMMM Sími 1-89-36. Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný, bras- ilísk kvikmynd í litum og CinemaScope. — Tekin af sænskum leiðangri víðs- vegar um þetta undurfagra land. Heimsókn til frum- stæðra Indíánabyggða í frumskógi við Dauðafljót- ið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7'jtmarbíó tmmt Sími 22140 Á bökkum Tissu Rússnesk litmynd, at- burðarík og spennandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Hajjnatbíc MMMMMI Sími 16-4-44. Tíðindalaust á vestur- vígstööunum Heimfræg verðlaunamynd eftir Remarque. Lew Ayres. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ SKÍ PAUTG£RÐ RIKISINS M.s. Esja austur um land til Akur- eyrar hinn 12. þ.m. — Tek- ið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðar- '' fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánu- dag. MÓDLEIKHÖSID Hjónaspil Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nasser er sagður hafa boðið Kúbu mikið af vopnum, sem liann hefir ekki Iengur þörf fyrir. ’<* bíé KJOtXKK Ástríður í sumarhita (The Long, Hot Summer) Skemmtileg og spenn- andi, ný amerísk msmd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlaunaskáldið WiIIiam~Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman Orson Welles og Joanne Woodward sem hlaut heimsfrægð fyr- irleik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. ! Sýnd kl. 9. j Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Hin geysispennandi lit- mynd, sem gerist í Bret- landi á víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. LEJKFÉM6Í REYIQAyÍKUlfl Gestur til miðdegis- verðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Nagako keisaradrottning í Japan varð nýlega 57 ára gömul. BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. BERU kertin eru „Original" hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. « j- SIVIYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. VETRARGARÐURINN 7.W.! Baldur fer til Grundarfjarðar á föstudag. Vörumóttaka. í dag. Stúika óskast til afgreiðslustarfa á Kaffistofuna Austurstræti 4, simi 10292. V'.í, í-d, Hsá " Dansleikur í kvöld kl. 9 ► os STEFÁN JÓNSS0N skemmta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.