Vísir


Vísir - 09.04.1960, Qupperneq 8

Vísir - 09.04.1960, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WISIB. Munið, að þeir sem gerast áskrifendnr Vísís eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 9. apríl 1960 Þetta er verhreingerning af sínu tagi. Kjartan Ólafsson bruna- vörður lét lireinsa miðstöðvarofnana hjá sér nú í vikunni, en það er gert með vatni og þrýstilofti — 100 punda þrýstingi — og það er enginn vafi á því, að börnin hafa gaman af. (Ljósm. St. Nik.) Mskið hagsmunamál Hafn' firðinga og nágrenni. Mathias Mathiesen flytur mál á Alþingi. Matthías Á. Matthíesen talaði í N. D Alþingis SI. miðvikudag fyrir þingályktunartillögu sinni Um samræmingu símgjalda og símtala í umdæmi bæjarsíma Rteykjavíkur og Hafnarfjarðar Fórust Matthíasi m.a. orð á þessa Ieið: Mörg undanfarin ár hefur ríkt algjört öngþveiti í málum báejarsima Hafnfirðinga, Hefur reynst ógerningur fyrir Hafn- firðinga að fá nýja síma í lang- an tíma og áætfað að við næstu áramót verði 700 aðilar á bið- lista. Þá eru aðeins 36 rásir milli Hafnarfj. og Reykjav. tugir þúsunda hafa meiri eða minni afnot af þeim og rásirnar hvergi nærri nógu margar. Er ómögu- legt að ná símasambandi milli svæðanna langan tíma dagsins. Loks hafa símnotendur í Hafnarfirði og nágrenni notið lakari aðstöðu en símnotendur í Reykjavík. Símtöl þeirra við Reykjavík geta ekki staðið lengur en 5 mín. og teljast þrjú innanbæjarsímtöl. Þetta verður að teljast ó- réttlátt þegar haft er í huga að þeir eiga mikil viðskipti í síma við Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum póst- og símamála stj. er ákveðið að leggja stærri streng milli Hafnarfj. og Reykjavíkur. Verður þá vænt- anlega hægt að bæta hlut Hafnfirðinga og nágrennis. Núv. ráðh. póst- og símamála Ingólfur Jónsson hefur sýnt málinu skilning og velvild, enda er mikið hagsmunamál Hafnfirðinga og nágrennis að ræða 10,000 km. ganga. Moskvuútvarpið segir, að Alexei Politkarpov, 61 árs, hafi nýlega lokið 3500 km. göngu frá Omsk í Síberíu til Leningrad. Hann er ekki vitund lúinn, að sögn út- varpsins, og ætlar að halda áfram að rölta um landið, þar til hann er búinn að ganga alls 10,000 km. Hann lagði upp frá Omsk 16. sept- ember og var kominn til Len ingrad 3. apríl. Þrjú stjómarfrumvörp urðu aö iögum í gær. Fundum frestað fram yfir páska. Alþingi hraðaSi ajgreiðslu nrnála á fundum sínum í gœr. Stóð til að fresta fundum fram yfir páska. Frumvörp ríkisstjórnarinnar um jöfnunarsjóð sveitarfélaga, £ í ValhöII í dag kl. 3—5. um lánasjóð íslenzkra náms- manna erlendis og um tekju- og eígnarskatt, voru afgreidd sem lög til staðfestingar foraseta ís- lands. Forsetar deilda og Sameinaðs þings óskuðu í fundarlok þing- mönnum fararheilla og gleði- legrar hátíðar. Þingmenn guldu forsetum þakkir og árnaðar- óskir. Væntanlega hefjast fundir á ný strax þriðjud, eftir páska. Övenjugóður afli á Faxa flóa að undanförnu. Skipstjórinn á ,Cíipperen‘ finnst látinn. í Slysakall var í gær um fimmleytið til Rauðakross- I varða um að maður lægi nær dauða en lífi í ganginum á Ed- inborgarhúsi í Hafnarstræti. Rauðakrosslið kom á vettvang Jog flutti manninn á Slysavarð- stofuna, en þegar þangað kom, var hann örendur. Við athugun kom í ljós, að hinn látni var skipstjóri á skip- inu Clipperen, sem strandaði hjá Ólafsvík á dögunum, en er nú í slipp í Reykjavík. ____•____ Lágmarkssundtími vegna 0-leikanna. Stjórn Sundsambands íslands hefur ákveðið cftirtalda lág- markstíma fyrir sundmenn ef um þátttöku af hálfu íslands á að vera að ræða í sundi á Olym- píuleikunum í Róm. Karlar: 100 m. skriðsund 58,8 sek. 400 m. skriðsund 4:45,0 mín. 1500 m. skxiðsund 19:20,0 mín. 200 m. bringusund 2:44,0 mín. 200 m. flugsund 3:36,0 mín. 100 m. baksund 1:07,5 mín. Konur: 100 m. ski-iðsund 1:07,5 mín. 400 m. skriðsund 5:15,0 mín. 200 m. bringsund 3:00,0 mín. 100 m. flugsund 1:17,0 mín. 100 m. baksund 1:17,0 mín. Synda skal í 33 m. eða 50 m. braut. Sundsamband íslands vill taka það fram að Olympíu- nefnd íslands mun endanlega ákveða þátttöku sundmanna í leikunum eins og annarra þátt- takenda af íslands hálfu. □ Dag Hammarskjöld sagði í gær, að hann væri fús til þess að fara til Suður- Afríku til viðræðna við Suður-Afríkustjórn, ef hún byði sér að koma þangaö slíkra erinda. □ í Uganda, Afríku, hefur verið gripið til varúðarráð- stafana, vegna uppþota og sprengjutilræðis, heimilt er að setja útgöngubann, banna að bera á sér vopn o. s. frv. Undanfarna daga hefur aflazt óvenjuvel hérna í Faxaflóanum, og segja kunnugirt að úm geysi- legt aflamagn sé að rœða. Veð- ur hefur yfirleitt verið'stillt, en í gœrmorgun tók að hvessa, og bátar, sem farnir voru út, sneru aftur vagna ólgu. Ólafsvík. Landlega var þar í tvo daga, en bátar fóru á sjó í fyrradag. Afli var yfirleitt góð- ur, eða frá 13—43 tonn. Björn Ólafsson var með 43 tonn. Var verið að landa í alla nótt. Þaðan róa 14 bátar, og er afli þeirra nú orðinn hæstur á landinu. Móttaka í landi hefur gengið vel, því að fólk hefur sótt þang- að í vinnu, vegna þess hve vel hefur aflazt undanfarið, eða svo til stanzlaust frá áramótiim. Akranes. Þar róa 20 bátar, og komu í gær inn með 407 tonn. Þeirra hæstir voru: Höfrungur með 27,2 tonn, Heimaskagi með 37 og Reynir með 30 tonn. Fisk- urinn var 1—2 nátta. í gær var slæmt veður, en bátar voru samt úti. Líklegt að þeir hafi ekki dregið allt í gær. Þorkell Sigurbjörnsson er nýtt tónskáld, sem kynnt verð- ur á næstu tónleikum hins nýja félags „Mucica Nova“, sem verða J Framsóknarhúsinu á mánudagskvöld. Einnig verða flutt verk eftir 4 önnur ung tónskáld. Verk Þoi-kels, sem þarna verður frumflutt, nefnist „Haustlitir“, samið í minningu Steins Steinars, við ljóð eftir Stein og Hannes Sigfússon. — Stjói-nandi verður Ragnar Björnsson, en flytjendur Guð- rún Tómasdóttir, Jórunn Viðar og fleiri. Önnur tónskáld, sem flutt verða vei'k eftir, eru Fjölnir Stefánsson, Jón Ás- geirsson, Leifur Þórarinsson og Magnús Bl. Jóhannsson. Þorkell er sonur biskups- hjónanna Sigui'björns Einars- sonar og Magneu Þorkelsdóttur. Hann útski'ifaðist úr Tónlist- arskólanum í Reykjavík 1957, fór þá til Bandaríkjanna og var þar 2 ár við tónsmíðanám, til Parísar í fyrrasuQiar og lærði hljómsveitarstjórn, er nú við Reykjavík. Flestir bátar fengu mokafla í gær, svo að Vest- mannaeyingar mættu vel við una. Almennt fiskirí. Yfirleitt fengu þeir um og yfir 20 lestir, og einstaka bátur allt að 40 lest- um. Vörður fékk 24 lestir í 2 trossur, og fór út aftur til að draga þær sem eftir voru. Rifs- nes var með 24,4 lestir, Guðm. Þórðarson 26,4, Þórir með 25,1, Týr með ca. 30 og Særún með um 40 lestir. Sandgerði. Sæmilegt var í gær, sögðu þeir. Samt yfirleitt 2gja nátta fiskur. Hæstir voru Steinunn Gamla með 47,7, Smári 39, Muninn 38V2, Helga 35 og Pétur Jónsson með 28. Allir fóru þeir út í gærmorgun, en urðu frá að hvei’fa vegna veðurs. Grindavík. Tregur í fyrradag, en allir á sjó. 3V2—22% tonn. Tveir með yfir 20 tonn. 312 tonn komu í land hjá 22 bátum á miðvikudag. Allir bátar fóru út í morgun, en urðu að snúa aftur vegna veðurs. nám við tónsmíðum elektrón- ískri tónlist við háskólann í Illinois í Bandaríkjunum. Nánar verður sagt frá tón- leikunum í Vísi á mánudag, en þá hefst sala aðgöngumiða i Framsóknarhúsinu kl. 13. Frumflutt verk eftir nýtt tónskáld Önnur ný verk á tónleikum Musica Nova á mánudag. Ceylon hefur ekki efni á nýjum kosningum. Ríkissjóður er svo tómur, að ekki er hægt að rjúfa þingið. millj. kr.) — ríkissjóður Nýja stjórnin á Ceylon mun verða kynnt fyrir þing- heimi annan föstudag, og mun forsætisráðherrami, Dudley Senanayake, fara fram á traust. En jafnvel þótt hann fái ekki traust, mun hann varla rjúfa þing og efna til nýrra kosninga, því að fjárhagur ríkissjóðs leyfi það ekki. Ráðunautar stjómarinnar ' efnahagsmál- um hafa skýrt henni svo frá, að ekki sé tit fé til að standa straum af kosningum, sem kosta 5 rruH'j*. rúpía (ca. 40 hafi ekki einu siimi fé hand- bært til að kaupa eina bif- reið, hvað þá meira. Sene- nayake hefur minnihluta þings að baki sér.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.