Vísir


Vísir - 07.05.1960, Qupperneq 2

Vísir - 07.05.1960, Qupperneq 2
2 V I S I R Laugardaginn 7. niai 1960 Gautaborg 4. maí til Ábo, Helsingfors og Hamina. "1 Sœjarft r .t XJtvarþií í dag: 8.00—10.20 Morgunútvarj. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. — 1400 Laugardagslögin. 16.30 Veð- j urfregnir. 18.15 Skákþáttur ! (Guðm. Arnlaugsson). 19.00 j Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 20.30 Tónleikar: Lög úr ó- perettum eftir Strauss og Lehár. 21.00 Leikrit: „Úr öskunni í eldinn“ eftir Arth- j ur Goring í þýðingu Sveins Skorra Höskuldssonar mag. art. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir og' veð- urfregnir. 22.10 Danslög til 24.0.0. — XJtvarpið á morgun: 8.30 Fjörleg músik í morgun- sárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framundan. 9.25 Moi-guntón- leikar. 10.10 Veðurfr.). — 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Organleik- ari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: íslenzka glíman og íslands- glíman (Helgi Hjörvar rith.) 1400 Miðdegistónleikar. —■ 15.15 Sunnudagslögin. (16.30 Veðurfr.). 17.00 Útvarp frá íþróttahúsinu að Háloga- landi: Lárus Salómonsson lýsir 50. Íslandsglímunni; Geir Hallgrímsson borgar- ’ stjóri setur mótið; Guðjón Einarsson varaforseti Í.S.Í. afhendir verðlaun. Glírnu- ^ stjóri: Gunnlaugur J. Briem. 18.30 Barnatími (Ske gi Ás- bjarnarson kennaril: a) j Framhaldssaga yngri barn- anna: „Sagan af Peli a rófu- lausa“; II. (Einar M Jóns- son þýðir og les). b) oólveig . Guðmundsdóttir lcs sögu; „Litli bróðir og litla systir“. c) Börn úr Melad ólanum syngja, þ. á m. „Ló ':væði“, nýtt lag eftir Sigfú • Hall- dórsson. Stjórnandi Guðrún Pálsdóttir. d) Ósk ■ Hall- dórsson cand. mag. . ; sögu: KROSSGÁTA NR. -142: Skýringar: Lárétt: 2 vélarhlutinn, 5 Lögg, 6 dráttur, 8 samhljóðar, 10 við Reykjanes, 12 hátíð, 14 rói, 15 vopnið, 17 samhljóðar, 18 lokka. Lóðrétt: 1 talsvert, 2 tilfinn- iílg) 3 gróður, 4 skartgripnum, 7 ferð, 9 ungviði, 11 úr goða- fræði, 13 .. .dýr, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr, 4041: Lárétt: 2 milla, 5 krot, 6 raf, 8 Ók, 10 Rósa, 12 púl, 14 rök, 15 alin, 17 LL, 18 rammi. , Lóðrétt: 1 skrópar, 2 mor, 3 Itar, 4 aflakló, 7 fór, 9 kúla, 11 söL 13 lim, 16 mu. /« # • ,,Hnífakaupin“ eftir Þor- stein Þ. Þorsteinsson. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöng- ur: Paup Robeson syngur. — 20.20 Einleikur á píanó: Guð- rún Kristinsdóttir leikur. 20.55 Spurt ogspjallað í út- varpssal. — Þátttakendur: Baldur Guðmundsson út- gerðarmaður, Jón Axel Pét- ursson framkvstj., Othar Hansson fiskvinnslufræðing- ur og dr. Þórður Þorbjarnar- son. — Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög — til 23.30. Messur á morgun. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Síðdegismessa kl. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Dómkirkjan: Fermingar- messa kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Kl. 1.30 e. h. verður messa vegna lands- þings Slysavarnafélags ís- lands. Séra Óskar J. Þorláks- son. Engin önnur síðdegis- mssa. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Ferm- ingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Jón Þor- varðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Magnús Run- ólfsson prédikar. Elliheimilið: Guðsþjón- usta kl. 2. e. h. — Séra Jón Guðnason. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. á morgun. — Barnasamkoma kl. 10.30 f. li. (Hópmynd verður tekin af börnunum). Emil Björnsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Áheit á Strandarkirkju, kr. 200 frá G. G. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8.15. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Snorri Sturlu son er væntanlegur kl. 1.45 frá Helsingfors og Oslo. Fer til New York kl. 2.15. Eimskip. Dettifoss fór frá Gautaborg 4. maí til Gdynia, Hamborg- ar og Rvk. Fjallfoss fór frá Keflavík 3. maí til Rotter- dam, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Hafn- arfirði 3. maí til Cuxhaven, Hamborgar, Tönsbei-g, Fre- derikstad, Gautaborgar og Rússlands. Gullfoss fer frá Rvk. á hádegi í dag til Thors- havn, Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Þingeyri í gær til Flateyrar og ísafjarð- ar og þaðan norður um land til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 4. maí frá Hull. Selfoss kom til Riga 5. maí; fer það- an til Ventspils, K.hafnar, Hamborgar og Rvk. Trölla- foes kom til Néw York 4. meú; fer þaðan um 11. maí U1 Ryk. Tungufoae fór frá Jöklar. Drangajökull kom til Stral- sund 3. þ. m., fer þaðan til Rotterdam. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær á leið til Rússlands. Vatnajök- ull fór fr£--Ventspils í fyrra- dag á leið til Aabo. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Flateyri, fer þaðan til Patreksfjarðar, Ól- afsvíkur og Faxaflóahafna. Arnarfell er á Vopnafirði. Jökulfell er í Rotterdam. — Dísarfell er í Rotterdam. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 3. þ. m. frá Gibraltar til Reykja víkur. Ríkisskip. Hekla kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Helsingfors. Askja er á leið til Svíþjóðar og Rússlands. Leiðrétting. í Bergmáli í gær stóð: minn- ingargrein um Sigurð Péturs son blikksmið, átti að vera: grein um Kristin Pétursson bliklismið. — Bergmál biður velvirðingar á mistökunum. ENPoRNÝliI/ R4FIWÍ- FARIP aillEa MEfl KAFIftKI! tðuseigendafétag Reykjavíkur MMMMMMMMMMMM ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. ViÚiptasæn- komuiag fram- lengt Samkomulag um viðskipti við Pólverja, er imdirritað var í Varsjá 5. marz 1959 og falla átfci úr gildi hinn 31. marz s.l., hefur nú verið framlengt ó- breytt til septemberloka 1960 með erindaskiptum milli utan- ríkisráðuneytisins og sendiráðs Pólverja í Reykjavík. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 29. apríl 1960. í gær var sagt í Vísi frá konui línuveiðarans Jöffre frá Áia- sundi til Reykjavíkur. Hér er mynd af línuveiðaranum og skipstjóranum Olav Stoback. Póiýfcnkórínn endurtekur samsöng. Pólýfónkórinn ætlar að verða við fjölmörgiun áskorunum um að endurtaka tónleika sína einu sinni enn. í síðustu viku hélt kórinrx firrun kirkjutónleika í Krists- kirkju í Landakoti. Húsfyllir var á öllum tónleikunum og ummæli gagnrýnenda lofsam- leg. Og vegna margra tilmæla verða svo tónleikarnir endur- teknir í Krjstskirkju á sunnu- kl. 21. Tilhoð óskast í raflögn í nýtt póst- og símahús í Hafnarfirði. — Teikningar ásamí útboðslýsingu verða afhentar í símstöð- inni í Hafnarfirði og' á skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík, gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Bæjarsímastjórans í Reykjavík fimmtudaginn 12. maí 1960 kl. 11 f.h. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði. Sejt ai

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.