Vísir


Vísir - 12.05.1960, Qupperneq 4

Vísir - 12.05.1960, Qupperneq 4
4 y Js i * Fimmtudaginn 12. maí 19c3 TlSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Vegabætur á Reykjanesi. Tillaga tveggja Sjálfstæðis- manna. Hvað er að hrynja? Þjóðviljinn er látinn staglast á því dag eftir' dag, að hið nýja efnahagskerfi sé að ,,hrynja“, eins og það er orðað á máli kommúnista. Nefnir blaðið .' ýmis dæmi þessu til sönnun- ar, en öll eru þau hinar herfi- legustu blekkingar, eins og vænta mátti. Ein af síðustu „sönnunum“ Þjóðviljans fyrir því, að kerfið sé hrunið, er sarn- komulagið um fiskverðið,)! sem gert var fyrir síðustu ' helgi, milli útvegsmanna og í vinnslustöðvanna. Ríkis- stjórnin hafði engin afskipti af þeim samningum, hún hafði algerlega neitað að koma þar nærri, en hún fagnar því auðvitað að lausn skuli vera fengin á þessari sjóðurinn vitanlega að inna af hendi áður en hægt yrði að leggja hann niður. Ákveð- ið var að afla fjár til þessa með 5% útflutningsskatti, sem skyldi standa unz skuld- in væri greidd, en falla þá strax niður. Samkvæmt þessu hefði skulda- greiðslum útflutningssjóðs átt að ljúka á þessu ári, en óskir komu fram um að lengja þenna frest nokkuð og jafna greiðslunum á þann tíma. Þetta gat ríkisstjórnin fallist á, án þess að raska nokkuð hinu nýja efnahags- kerfi, og því varð að ráði, að lækka útflutningsskattinn niður í 2l/z%, en láta hann jafnframt standa tvöfalt lengri tíma. Tveir þingmenn Sjálfstæð- isflokksins, Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, og Matthias Á. Matthiessen flytja tillögu til þingsályktunar á þessa leið: Alþingi ályktár að skora á ríkisstjórnina að láta þegar á þessu sumri lagfæra veginn milli Grindavíkur og Reykja- nesvita, þannig að hann verði akfær venjulegum farartækj- um. í greinargerð segir: Vegarlendin milli Reykjanes- vita og Grindavíkur er um 10 deilu. Kommúnistum þykir . , , * t ■ , ... Lr nu astæða fynr kommumsta það hins vegar afleitt, að samningar skyldu takast, því að það kom miklu betur heim við áætlanir þeirra, að ófriður yrði sem mestur um þetta mál eins og önnur. Þess vegna láta þeir Þjóð- viljann hella sér yfir ríkis- stjórnina og saka hana um að hún sé að hverfa aftur að gamla styrkja- og uppbóta- kerfinu. Og hver eru svo rökin? Þegar hið nýja efnahagskerfi var tekið upp, var ógreitt og Framsóknarmenn til að rjúka upp til handa og fóta út af þessu og hrópa út yfir landsbyggðina, að „kerfið sé hrunið“? Svo mæla börn sem vilja, segir máltækið. En hver heilvita maður, sem ekki vill láta blekkja sig, hlýtur að sjá,’ að hér er í engu hvikað frá hinu nýja kerfi. Það eina sem gerst hef- ur er, að útflytjendur' fá lengri tíma til þess að ljúka greiðslum, sem tilheyra gamla kerfinu. talsvert af uppbótum og Ríkisstjórnin má sannarlega vel styrkjum, sem útflutnings- við una, meðan stjórnarand- sjóður átti að standa straum staðan hefur ekki veigameiri af, samkvæmt gamla .kerf- gagnrýni fram að færa en inu. Þessar greiðslur varð þetta. Hvað er að hrynja? „Hvenær er þjóð sjálfstæð"? Þjóðviljinn lagði þessa spurn- ingu fyrir lesendur sína sl. þriðjudag. Eflaust er öllum holt að hugleiða hana, en eftir afstöðu Þjóðviljans að dæma, virðist fáum það nauðsynlegra en einmitt rít- stjórum þess blaðs. Hug- myndir þeirra um sjálfstæði þjóða stangast algerlega á við þann skilning sem allur þorri íslendinga hefur lagt í orðið sjálfstæði frá því að þjóðin tók sér það fyrst í munn. Af því að öll skrif Þjóðviljans benda til þess, að ritstjórinn, sem lagði þessa spurningu fyrir lesendur sína, og starfs- bræður hans, hinir ritstjór- arnir, muni seint finna rétta svarið hjálparlaust, skal þeim bent á þetta: Engin þjóð, sem býr við komm- únistiskt þ-jóðskipulag ér sjálfstæð, hvorki .gagnvart íöðrum þjnðum né innbyrðis. ■ • Sjálf TÚssneska þjóðin er ekki sjálfstæð í þeim skiln- ingi, að hún megi hugsa og tala eins og fólk í vestrænum löndum. Engin þeirra þjóða, sem Rússar hafa komið und- ir stjórn kommúnista í Austur-Evrópu, getur kallast frjáls þjóð. Þeim er öllum stjórnað frá Kreml. Hver stjórnarathöfn, sem fer í bága við vilja þeirra í Moskvu, kostar þann ráð- herra, sem hana framkvæm- ir, stöðuna og jafnvel lífið. Þar sem málfrelsi og prent- frelsi er afnumið er ekkert lýðræði lengur, og þess vegna er fólkið kúgað og ó- sjálfstætt í öllum löndum kommúnista. j Þetta er það skipulag, sem ís- lenzkir kommúnistar vilja leiða yfir þjóð sína. Væri ekki' ástæða til .að foringjar þeirra hugleiddu vel spurn- iaguna; Hvenæi’ ; er þjóð sjálfstæð? Horfur — Frh. af 1. síðu. jafnframt mjögi ýerið £ætt um, að öll frásögn Rússá sé nokkuð grunsamleg. , Gromyko kom til liðs við Krúsév. Gromyko utanrikisráðherra Sovétríkjanna gekk fram fyrdr skjöldu í gær og kvað það vera að leika sér við eldinn, að stunda njósnir — það gæti leitt til styrjaldar, og Rússar gætu eyðilagt allar • bækistöðvar njósnaflugvéla á augabragði. Og Gromyko talaði líka sem friðarins maður og kvað það af og frá að Rússar stunduðu njósnaflug. Sovézkar njósnir í Sviss. Svo óheppilega hefur þó viljað til, að einmitt nú hef- ur komist upp um sovézkar njósnir í Svisslandi — og það voru tveir sendisveitar- starfsmenn rússneskir, sem þar njósnuðu. Þeir voru handteknir í Zurich, en þangað fóru þeir til fundar við útsendara sovézku leyni- þjónustunnar. Krafðist svo svissneska stjórnin að þeir væru kvaddir heim. Sovét- stjórnin varð við þeirra kröfu og fregnir í morgun greindu frá heimför þeirra. Minnungir eru menn njósna Rússa, sem urðu stórfelld hneykslismál, eftir heimsstyrj- öldina. í Bandaríkjunum, Kan- ada, Ástralín og víðar. Eisenhower ræddi einnig við fréttamenn í gær og vakti það athygli, að hann tók undir það, sem áður hafði komið fram, að myndir Rússa af flaki U2 væri ekki af flugvél af þeirri gerð. Hann kvaðst þó ekki vilja ræða það nánara að sinni. Hann játaði að Bandarikjamenn stunduðu könnunarflug og kvað þá verða að gera það. Hann benti á, að öryggisþjónustan starfaði að nokkru leyti aðgreind frá fram- kvæmdavaldinu. Hann kvaðst ekki skilja hótanir .Rússa til smáþjóða, sem úrslistakosti. Og Eisenhower kvaðst ekki hafa breytt 'um áform varðandi heimsóknina til Sovétríkjanna. Hann kvaðst vænta árangurs af fundi æðstu manna. Könnunar- flug taldi hann nauðsynlegt, eins og áður var sagt, meðan ékki næðist 'samkomul'ág um leftirlit úr Tofti,.:eins :og Banda- Hkjamennrhöfðu-sttmgið upp á, en Rússar hafnað. km. Vegur sá, sem nú er not- azt við milli Staðar í Grinda- vík og Reykjanesvita, var lagð- ur árin 1926—1928 af þáver- endi vitaverði. Gerð vegarins var fyrst og fremst miðuð við það eitt, að hann væri nokkurn veginn fær hestvögnum, enda aðaliega til hans stofnað með það fyrir augum, að vitavörð- ur ætti hægara með aðdrætti frá Grindavík. Þótt þessi vegur hafi upp- haflega ekki verið gerður sem akvegur fyrir bifreiðar, hafa þær þó getað klöngrast yfir hann, en yfirleitt er hann ekki tahnn fær nema sterkum vöru- bifreiðum eða jeppum. Það kom brátt í ljós, að vegur þessi var ekki aðeins nauðsynlegur vegna aðdrátta vitavarðarins, heldur hefur hann síðan verið talinn líísnauðsynlegur vegna hinna tiðu skipsstranda á þessum slóðum. í Grindavík er ein frækn- asta björgunarsveit landsins, cg hefur hún ætíð átt í miklum erfiðleikum að koma sér og tækjum sínum á strandstaö vegna þess, hve vegurinn er ó- greiðfær. Lítil áherzla hefur Frakkar... Frh. af 1. síðu. Litlar breytingar þarf áð gera til þess að setja kjarn- ovkuvélar í skipið, en það er hald manna, að innan fárra ára hafi frönskum verkfræð- ingum og vélsmiðum tekist að smíða slíkar vélar. Forseti Frakklands, De Gaulle, var viðstaddur, er skip- inu var hleypt af stokkunum í mynni árinnar Loire. For- setafrúin, Yvonne De Gaulle, gaf skipinu heiti. Vinna við skipið hófst 1957. Það verður tekið í notkun einhvern tíma á næsta ári. Þegar það hefur ferðir milli Le Havre og New York verður það keppinautur mesta haf- skips heims, United States, sem nú hefur „bláa bandið“ fyrir hröðustu ferð yfir hafið — en það fór í metferðinni milli Frakklands og Bandaríkjanna á 3 Vz sólarhring. Það er franska skipafélagið, French Line, sem lætur smíða skipið, en stjórnendur þess eru þeirrar öruggu trúar, að far- þegaskipin muni halda velli í keppninni við farþegaþotur nútimans. Skipið var smíðað í stað hins ,.aldna“ og fræga skips Ile de France. Stjórn félagsins taldi veiið lögð á viðhald vegarins,; réttara að smiða hið nýja skip en með þeim stórvirku vinnu- vélum, sem nú eru fyrir hendi, er tiltölulega auðvelt að gera "veg þennan nokkurnveginn greiðfæran á skömmum tíma án mikils tilkostnaðar, þar sem hann liggur að mestu um apal- hraun, sem auðvelt er að vinna. Vegur þessi hefur hinsvegar algera sérstöðu vegna hins þýð- ingarmikla hlutverks, sem hann gegnir, og telja flutningsmenn þessarar tillögu, að brýna nauð- syn beri til, að hafizt verði handa um lagfæringu hans á þssu sumri. Ritgerðasamkeppni unglinga. Félagið Samtök um vestræna samvinnu hefur ákveðið að efna til ritgerðarsamkeppni unglinga á aldrinum 13—16 ára. Mega þátttakendur velja milli tveggja ritgerðarefna: „Æskan og lýðræðið“ nefnist annað efnið, en hitt „Vestræn samvinna“. Veitt verða tvenn verðlaun, og eru þau fólgin í ókeypis ferð til Kaupmannahafnar og dvöl í sumarbúðum utan við bergina dagana 13.—27. ágúst n. k. I sumarbúðum þessum munu dveljast 28 danskir ung- lingar og jafn margir unglingar frá ríkjum Atlantshafsbanda- lagsins utan Danmerkur. Munu Frar.ce í stað tveggja ekki eins fullkominna. Það mun einnig hafa í förum minna hafskip á Atlanthafi, skrautbúið og gott skip, sem Flandre nefnist. Línur hins nýja skips minna nokkuð á Normandie, hið rnikla og fagra skip, en þess biðu ill örlög, því að það eyði- lagðist í eldi'í New York sem kunnugt er, eftir að eldur braust út í lestum þess. Hið nýja skip er léttara en Nor- mandie, sem var 83.423 smál. — en skipasmiðirnir segja, að það sé vegna þess að léttara nu- tímaefni var notað til skips- smíðinnar. Það er nokkru lengr^ en Normandie var, 1033 ensk fet og sex fetum lengra en hæð Eiffelturnsins. Hraði þess verð- ur 31 sjómíla á klst. og meiri er hraði Normandie var. Tvö farrými verða á skipinu. 1 far- rjmi fyrir 500, og „túrista“-far- rími fyrir 1500. L.R. sýnir „Grænu lyvtuna" aftur, Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir leikritið Grænu lyftuna eftir Avery Hopwood n. k. laug- ardagskvöld kl. 20.30. Leikhús- gestir eru vinsamlegast minntip á breyttan sýningartíma. Græna lyftan, sem er síðasta verkefni L. R. á þessu leikári, tveir unglingar frá hverju landi er ósvikinn gamanleikur, sém valair til fararinnar, og verða margir munu sennilega minn- þeii allir valdir með hliðsjón ast, frá því fyrir tólf árum er af ritgerðarsamkeppni í hverju það var sýnt af Fjalakettinum landi um sig. | með Alfreð heitnum Andrés- Ritgerðirnar skulu vera allt syni og frú Ingu Þórðardóttur í að því þrjár venjulegar vélrit- j aðalhlutverkunum. aðar siður að lengd. Upplýsing-1 f þetta sinn eru það Árni ar um fullt nafn, aldur og Tryggvason og frú Helga Bach- heimilisfang fylgi ritgerðunum. mann, sem leika aðalhlutverkin, Frestur til að skila ritgerðum BillyBartlet og Blanny Weeler. er til 10 júni n. k., og sé þeim, Leikstjóri er Gunnar Róberts- skilað í pósthólf JÖ90, Reykja-| spn Hansen. ÞýSingu vik. j Sverrir, Thoroddsen. gerðj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.