Vísir - 12.05.1960, Page 6

Vísir - 12.05.1960, Page 6
6 V í S I R Fimmtudaginn 12. maí 1960- RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Sími 1-1678. UNGLINGUR, 13—17 ára, óskast til aðstoðar við heirn- ilisstörf. Uppl. í síma 23725. STARFSSTÚLKA óskast. — Veitingahúsið, Laugaveg 28B. (608 AFGREIÐSLUSTULKA óskast. Mokkakaffi, Skólá- .vörðustíg 3 A. Sími 23760. SKRUÐGARÐAEIGEND- UR! Garðyrkjumaður vill taka að sér nokkra garða til að hirða um i sumar. Get út- vegað 1. flokks áburð og gróðurmold eftir þörfum. — Tilböð, merkt: „Sanngjarn“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. (623 12 ÁRA telpa óskast til að gæta drengs hálfan dag- inn. Gott kaup. Uppl. í síma 33658. — (574 SAUMASTÚLKA, vön buxnasaumi, óskasf nú þeg- ar. Saumastofa Franz Jez- orski, Aðalstræti 12. (578 RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili við Breiða- fjörð. Tveir menn í heimili. Má hafa með sér barn. Uppl. í sima 12036. (580 TELPA, 12—14 ára ósk- ast að gæta barna. — Uppl. í Miðtúni 62, kjallara. (587 17 ÁRA lipur stúlka óskar eftir góðri vinnu. Vön af- greiðslu. Sími 36016. (595 Kaupi gull og silfur • 11 | ~ wii f ~r tnna_ j ÞURHREINSUM gólfteppi, húsgögn, bifreiðir að innan. Hreinsum, Langholtsvegi 14. Sími 34020. (285 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HUSEIGENDUR, bygginga- menn: Tökum að okkur járn- bindingar í tímavinnu eða á- kvæðivinnu. Stærri og minni verk. Sími 18393 eftir 8 daglega. (446 Annast viðgerðir og sprautun á hjálparmótorhjól- um, barnavögnum, reiðhjól- um og fleiru. Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. (544 P AFYELA verkstæði H. B. Ólasonai. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Sími 35124. — (422 HITAVEITUBUAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir, Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. 11—12 ÁRA telpa óskast í mánaðartíma til barna- gæzlu.— Uppl. í síma 36417. UNGUR maður óskar eftir einhverskonar vinnu. Til greina getur komið vakta- vinna. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi afgr. Visis tilboð merkt: „9559“ fyrir mánu- dag.(569 UNGAN mann vantar aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Nauðsyn.“ PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. :— Annast allar myndatökur utanhúss og innan. Pétur Tbomsen A.P.S.A. Kgl. sænskur hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. P.O. Box 819. BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. BERU kertin eru „Original" hlutir í þýzkum bifreiðum svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. LÁN. — HÚSNÆÐI. — Sá, sem gæti lánað 15—20 þús í 1 ár, getur fengið end- urgjaldslaust í þrjá mánuði herbergi, eldhúsaðgang, bað og síma. Tilboð, merkt: „Sumar,“ sendist Vísi. (588 ÍBÚÐ ÓSKAST. — Eitt til þrjú herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. — Uppl. í síma 34241, —(592 3—4ra HERBERGJA íbúð til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „3612,“(596 ÓSKA eftir lítilli ibúð. — Fyrirframgreiðslá. 1— Sími 24104, — (597 GOTT forstofuherbergi til leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl. í sima 23911. (546 TIL LEIGU risherbergi r Lönguhlíð 19. Uppl. eftir kl. 7. María Múller. (566 IBÚÐ. 2—3ja herbergja íbúð óskast leigð. — Uppl. í síma 23544. (572 UNGUR sjómaður óskar eftir herbergi strax. Uppl. í sima 34774.(573 GOTT píanó til leigu. Uppl. í síma 14214, kl. 7—8 e. h. TIL LEIGU lítið verzlun- ar, iðnaðar- eða verkstæðis- pláss. — Tilboð sendist Vísi, merkt:. „Laugardag.“ (581 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð til leigu. Erum tvö í heimili. Alger reglu- semi. — Uppl. í síma 35095. HERBERGI til leigu í Skaptahlið 10,— Sími 10176. HERBERGI til leigu. Á sama stað til sölu kápa og dragt. Uppl. í síma 35980. ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð í 8 mánuði eða 1 ár, Uppl. i síma 18924, (610 HERBERGI til leigu á Flókagötu 23. (611 GEYMSLUHERBERGI óskast fyrir 14. maí. Uppl. í síma 13095 milil kl. 7 og 8 í kvöld. (613 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast 14. maí. Uppl. í síma 32138. (614 STÓR stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu. Barnlaust fólk sem vinnur úti gengur fyrir. Uppl. í síma 19650. — MÁLARI óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Þrennt í ehimili. Uppl. í síma 22756. (626 aups NÝ, amerísk kápa til sölu á meðal stóra konu granna. Uppl. á Framnesveg 14. Sími 23796. (600 GÓÐUR barnavagn óskast. Sími 16075. (601 KAUPUM flöskur, borgum 2 kr. fyrir stk., merktar ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30.(604 2 PÁFAGAUKAR í búri til sölu. Verð kr. 200.00. — Uppl. í síma 16639. (609 SEGULBANDSTÆKI til sölu. Sími 32911. (612 VEGNA flutninga eru til sölu 2 vönduð gólfteppi sem ný. Vörutegund: Argaman, stór þvottavél, Ada. Uppl. í síma 33368. (615 GÓÐ barnakerra með skermi óskast til kaups. — Uppl. í síma 35604. (617 TIL SÖLU rimlarúm, ame- rískt barnaburðarúm; á sama stað óskast lítið þríhjól. Uppl. í sima 22851. (618 BARNAVAGN til sölu að Óðinsgötu 13, miðhæð. (628 . .ÓSKA eftir að taka góðan sumarbústað á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 12010. — (621 RYMINGARSALA. Selt verður í dag og næstu daga Wilton gólfteppi, Hopper drengjahól, Philips telpu- hjól, Silver Cross barnavagn, skrifborð, Philips útvarps- tæki, Linguaphone tungu- málanámskeið (þýzka), Penpetiumebner plötuskipt- ari, Reflekta II. myndavél. Verzlunin Hverfisgötu 16. — Sími 12953.________(622 BARNARÚM óskast. — Uppl. í síma 15973. (624 SKÍÐAFÓLK. Skemmti- fund halda skíðadeildir Í.R. og K.R. í Tjarnarcafé, uppi, föstud. 13 maí og hefst kl. 9 e. h. Bingó og dans. Ath. að á síðasta skemmtifundi er haldinn var 1. apríl var hús- ið þéttsetið og eru gestir því ýinsamlega beðnir að mæta stundvíslégá. Nefridiii. '(591 GULLÚR hefir tapast á leiðinni frá Langholtsvegi 103 að Holtsapóteki. — Sími 35107, —____________(575 BRÚN húfa, fóðruð með ljósu plussi, tapaðist á þriðju- dag á Laugavegi milli Vita- stígs og Frakkastigs. Finn- andi vinsamlegast hringi i síma 19943 eða 33928, (577 LÍTIL BUDDA með pen- ingum í, fannst á sunnudag- inn. Uppl. á Þórsgýtu 19. — ____________________(599 ■ ALPINA stálúr tapaðist frá Otrateig upp í Hlíðar sunnudaginn 1. maí. Uppl. í sima 35781,(603 BARNAÞRÍHJÓL í óskil- um. Uppl. í síma 23475. (606 KARLMANNSVESKI, með peningum tapaðist á mánu- daginn. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 15657, gegn fundarlaunum. (620 GLERAUGU hafa tapazt. Uþþl. í síma 14710. (619 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(486 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. RÝMINGARSALA þessa viku. — Kvenkápur, pelsar, herrafatnaður, húsgögn, dív- anar, málverk og margt fleira. Gerið góð kaup. Mik- ill afsláttur. Allt á að selj- ast. Rýma þarf fyrir nýjum vörum. Vörusalan, Óðins- götu 3. Opið eftir kl. 1. (440 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki;, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —_________________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og. selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppl og fleira. Sími 18570. Kaupum Frímerki. Frímerk j asalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. (421 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,________(635. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, Síml 15581.(335 PEDIGREE barnavagn til sölu, millistærð. Bragga 3 við Vatnsgeymi.(593 VEL með farinn Pedigree barnavagn óskast. — Uppl. í síma 15478. (594 INNIHURÐIR, girðingar- efni, gólfborð, vatnsklæðn- ing, þakpappi, saumur, gluggalitsar. Húsasmiðjan, Súðavogur 3. — Sími 34195. (568 GIRÐINGAREFNI, inni- hurðir, gólfborð, vatns- klæðning', þakpappi, saum- ur, gluggalistar. Húsasmiðj- an, Súðavogi 3. Sími 34195. (567 BARNAKERRA, með skermi, óskast. Uppl. í síma 33510. —(571 VIL KAUPA telpureiðhjól. Uppl. í síma 15797. (000 VATNABÁTUR, 914 fet að lengd, til sölu. Uppl. í síma 50927 eftir kl. 6.__(576 SÓFASETT, gólfteppi, saumavél til sölu. Allt með gjafverði. Sími 36095. (583 ÓSKA eftir barnarúmi. — Sími 13698,______________(582 HÚSGÖGN til sölu vegna brottflutnings. Til sýnis í Blönduhlíð 26 eftir kl. 6. (585 SÓFABORÐ danskt til sölu! Ódýrt. Bollagata 12, niðri. (59B

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.