Vísir - 19.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1960, Blaðsíða 6
6 V í S I E Fimmtudaginn 19. maí 1960 SÍÐARÁÐ Reykjavíkur tilkynnir: Keppendur og aðr- ir skíðamenn, er ætla á Skarðspnót um hvítsunnuna, mætið á Amtmannsstíg 2 mánudaginn 23. maí kl. 9. Siglfirðingar tilkynna að skíðafæri sé mjög gott í Siglufjarðarskarði um þess- ar mundir. (992 apað-imo/ið RAUTT silfurarmband, víravirki, tapaðist s.l. mánu- dag frá Rauðarárstíg að Að- álstræti. Finnandi vinsam- lega hringið í síma 11697. — .. Fundarlaun. (947 AGFA myndavél tapai'ist i Hljómskálagarðinum síðast liðinn sunnudag. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 24052. — (997 F'crðitr «<r/ fet'ðalöff FERÐAFELAG ÍSLANDS efnir til eftirtaldra ferða: Á laugardag kl. 2 í Þórs- mörk og Landmannalaugar. Á sunnudag kl. 9 göngu- ierð um Brennisteinsfjöll og gönguferð á Esju. í kvöld kl. 8 gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk. Ferðir um Hvítasunnuna: Snæfellsjökull, Þórsmörk og Landmannalaugar. ÓSKA eftir íbúð fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 34989. (911 <n FRA FARFUGLUM: Um næstu helgi, 21.—22. maí efna Farfuglar til skemmti og gönguferðar á Eyjafjallajökul. Verður lagt af stað kl. 3 síðd. á laugardag og ekið austur að Seljavöll- um, en þar verður gist í tjöldum um nóttina. — Á sunnudagsmorgun verður gengið á jökulinn, en komið í bæinn um kvöldið sama dag. — Skrifstofa Farfugla . að Lindargötu 50, er opin á .,,miðviku- og föstudagskvöld- . um kl. 8,30—10, og eru gefnar allar uppl. um ferðina þar. Síminn er 15937 á sama tíma. GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14727. SAUMASTÚLKA óskast nú þegar. Uppl. í síma 23485 og 23486. 000 HÚSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. Tökum að okkur járnbind- ingar í tímavinnu eða á- kvæðisvinnu. Stærri og minni verk. Sími 18393 eftir 8 daglega. (937 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 SAUMAVELA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Simi 35124. — (422 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. TEK AÐ MER að sprauta skellinöðrur. Uppl. Fálka- götu 8. (936 UNGUR maður óskar eft- ir vinnu við akstur, fleira kemur til greina. — Tilboð sendist á afgr. fyrir laugar- dag, merkt: ,,Reglusamur. — Vinna“.[956 BARNAGÆZLA. Áreiðan- leg telpa 12—14 ára óskast til að gæta 3ja ára drengs. Gott kaup. Sími 11292. (958 DRENGUR, 10 ára, óskar eftir plássi í sveit. Uppl. í síma 35586. 16 ÁRA stúlka óskar eftir að vinna úti á landi við hús- verk. Sími 13095.(963 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili. Uppl. á Hólavallagötu 11, kjallara, kl. 6—8 síðd. næstu daga. _____________________(981 TELPA óskar að gæta barns í Bústaða eða Smá- íbúðahverfi. — Uppl. í síma ■ 34817, —___________[986 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Lítið tvíhjól óskast sama stað. — Uppl. í sima 16619. PÍANÓBEKKIR. — Smíða píanóbekki. Sími 34437. (996 Þorvalúur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKK1F8TOF* SkóUvðrBiutlf U ./• rtn /óh-Morutttm hj. - rt*h ai Umm 19416 og 19417 - fimnr/tu Hitfnœðz HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. HERBERGI, með sérinn- gangi, til leigu fyrir reglu- saman karlmann. — Uppl. í síma 12842. (930 REGLUSAMUR karlmaður óskar eftir herbergi nálægt Snorrabraut. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lögreglumað- ur“.(952 UNG hjón óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 34812. — ÍBÚÐ. Tveggja herbergja íbúð óskast 1. júni eða síðar. Uppl. í síma 1-85-40. (949 VELSTJORI með konu og 1 barn óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 22625. (959 TIL LEIGU fyrir reglu- sama konu herbergi og eld- hús á rishæð við miðbæinn. Sími 12155 milli 5—7, (941 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Góð fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 71“. UNGUR, reglusamur mað- ur í góðri stöðu, óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32345, kl. 3—9. (974 ÍBÚÐ óskast. Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð 1. júlí. Uppl. í síma 10583. 971 1 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst.. — Uppl. í síma 34020, kl. 9—6. (969 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Tvö í heimili, miðaldra. Reglu- semi og góð umgengni. — Uppl. í síma 13150, kl. 5—8. HERBERGI óskast til leigu fyrir reglusaman kvenmann. Uppl. í síma 34359. (988 TVÖ herbergi og eldhús, með húsgögnum, óskast til leigu fyrir útlending. — Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 11423.[982 LÍTIL ÍBÚÐ í timburhúsi við miðbæinn til leigu. Til- boð, merkt: ,,998,“ sendist Vísi. (998 2ja MANNA svefnsófi til sölu. Grettisgata 64, III. hæð. HUSGOGN. — 2ja manna svefnsófi, 2 hægindastólar og sófaborð. Allt nýlegt og óslitið, til sölu mjög ódýrt. Uppl. kl. 5—8 á Miklubraut 16, II. hæð til hægri. — Sími 14888. — (990 ÓSKA eftir að kaupa not- aðan barnavagn. — Uppl. í síma 35794.[942 BARNARÚM óskast. — Sími 18861. (995 aup$. TIL SÖLU er Royal En- field mótorhjól, 3,5 ha., að Miðtúni 14. Sími 16183. — (953 2 DRAGTIR og poþlin- kápa til sölu, mjög ódýrt á 14—16 ára. Sími 23214 í kvöld eftir 6. (951 SILVER CROSS barna- vagn, tvílitur, og .drengja- reiðhjól til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 59, 2. hæð t. v. (957 RAFHA ísskápur til sölu. Uppl. í síma 18731. GÓÐ tvíburakerra óskast. Sími 36359. (962 TAN-SAÐ kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 34518. — (960 RAFHA eldavél til sölu í Mávahlíð 5, kjallara. Verð kr. 1400. (966 SILVER CROSS barna- vágn t'il sölu. Verð kr. 700. Laufásveg 19 A (bakhúsið). ÓGANGFÆR þvottavél til sölu. Sími ,14834. (965 | BARNAKOJUR til sölu. ‘ Verð kr. 1000. Sími 23833.' (964 SELT OG KEYPT: — Fatnaður, listmunir, málverk o. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími 17602. Opið frá kl. 1. — eldhúsinnrétting — Rafha eldavél. Philco ísskáp- ur og kolaeldavél, emeleruð til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 32745. (967 KVENMANNS reiðhjól til sölu á 1100 kr. Uppl. í síma 34109. — (975 TIL SÖLU Philips segul- bandstæki, lítið notað. Verð 4000 kr. Uppl. Þórsgötu 3, uppi. (973 MÓTORHJÓL. Vil kaupa mótorhjól. Tilboð sendist Vísi, merkt: Mótorhjól.“ SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. Lauga- vegi 84, I.-h. t. v. (970 STÚDÍUR. Svört, sænsk dragt til sölu. Uppl. í síma 16824. — (980 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (486 KAUPUM FLÖSKUR — stimplaðar Á.V.R. í gler — á 2 kr. Ennfremur flestar aðrar tegundir. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. — (751 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762.[796 ÓDÝR saumur á gamla verðinu, fæst í Þakpappa- verksmiðjunni, Silfurtúni. Sími 50001. (89S Kaupum Frímerki. Frímerkjasalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. (421 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,_____________(635: DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Símí 15581.(335 KAUPUM flöskur, borgum 2 kr. fyrir stk., merktár ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30. (604 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og . selur -notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppl og fleira Sími 18570. SIMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 LÍTIL búðarinnrétting, 60 lítra kaffikanna með hita- stilli og ljósaskiltisumbún- aður til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í síma 18408. (938- BARNAKERRA. — Létt, vel með farin barnakerra,' ■ sem leggja má saman, ósk-j ast. Sími 36378. (9941 AMERÍSK DRAGT. — Til sölu ljósleit, amerísk dragt með skinnkraga. Stærð nr. 15, Sími 10874,[979 ÁNAMAÐKAR. Ræktaðir ánamaðkar jáfnan til sölu. Langholtsvegur 77. — Sími 36240. — (977 TIL SÖLU ódýrt notað sófasett ásamt borði í Langa- gerði 24, — Sími 32087, (976 PÍANÓ til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (987 PEDIGREE barnavagn til sölu. Sími 22523.(985 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 33872, (984 VIL KAUPA vel með far- ið borðstofuborð og stóla. — Upþl. í síma 18121. (983 TIL SOLU trilluvél 6—8 ha.Sleipnir, með skiptiskrúfu Uppl. í síma 19294. (927 INNIHURÐIR. — Fjórar notaðar innihurðir, með körmum og járnum, óskast keyptar. Uppl. í síma 32745. 9 TONNA BÁTUR til sölu. Til greina kcmur að taka andvirði bátsins í skulda- bréfum. Sími 32101. MOSKWITSCH — eða SKODA óskast í skiptum fyrir P-70. Milligjöf. Uppl. Hringbraut 86,(948 TIL SÖLU jakki á 6 ára dreng og buxur á 9 ára, sem nýtt, mjög ódýrt. Uppl. i dag í síma 23977, 1 (946 BARNARÚM til sölu. — Sími 33359,_____ (945 BARNAVAGN til solu. Georg, Mjóahlíð 12, (944 ÞRÍHJÓL óskast (minni gerð). Uppl. í síma 32185.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.