Vísir - 11.06.1960, Síða 1
í
§0. árg.
Laugardaginn 11. júní 1960
129. tbi.
Norðmenn lóða §íld
út al Skagagrúniti.
MTyrsti búítit' frtt Ækrtt-
ttesi fór t gœrkvöltli-
Frá fréttaritara Vísis. — mánudag eða þriðjudag í næstu
Siglufirði >' gær.
Fyrstu síldarfréttimar bár-
ust hingað í gær. Eru þær hafð-
ar eftir Norðmönnum, sem eru
á línuveiðum fyrir Norðurlandi.
Línubátarnir höfðu lóðáð á síld
út af Skagagrunni. Var hér um
lítið magn að ræða og torfurnar
gisnar að sögn Norðmannanna.
Á bessum slóðurn eru engin ís-
lenzk skip að svo stöddu.
Úr því fæst fljótlega skorið,
hvort hér er unr verulegt magn
af sild að ræða og hvort hægt
er að ná þesari síld í nót. Fyrstu
síldarbátarnir verða komnir
norður á þriðjudag ef veður
leyfir. Undirbúningur að síldar
móttöku er nú í fullum gangi
og ekki mun standa á því, þótt
sildin berist að í næstu viku.
Akranesi í gær.
Fyrsti síldarbáturinn lagði af
sttað í kvöld. Það er Ver, sem
er fyrstur að þesu sinni, hinir
munu ekki leggja af stað fyrr
en eftir sjómannadag, en flestir
eru nú tilbúnir að fara. f ráði
mun vera að Ver verði látinn
svipast um eftir síld í Faxaflóa
og fyrir vestan á leiðinni norð-
ur.
Enginn bátur er lagður af
stað frá Vestmannaeyjum eða
frá Reykjavík, en brottfarar-
dagur flestra báta mun véra á
viku.
Kominn var norðan stinnings
kaldi fyrir Norðurlandi í gær.
Dimmt var yfir í gærmorgun
en létti til með kvöldinu. Frem-
ur kalt er í veðri Norðanlands
og í fyrrinótt gránaði í Siglu-
fjarðárskarði.
Vegna bilana á mælitækjum
hefur Ægir ekki getað hafið
síldarleití að nýju. Síldarleit
mun hef j;ast um. það bil er skip
in koma norður.
Mikit þátttaka í
Parisarverkfalíi.
Næstum allir starfsmenn hins
opinbera í Frakklandi (1—14
inillj.) tóku þátt í sólarhrings-
verkfallinu, sem hófst að mið--
nætti í fyrrinótt, til að herða
á kaup- og kjarakröfum.
Enginn póstur var borinn út,
ekki unnið í skrifstofum og
skólar lokaðir, og aðeins hið
sjálfvirka talsímasamband í not.
kun, en strætisvagnar voru %
notkun eins og venjulega og
járnbrautarsamgöngur héldust,-
Ekki var getið neinna upp-
þota tengdum verkfallinu.
Skæruliðar hafa drepið 22
manns í árásum á þorp á
Vestur-Jövu, þar sem upp-
reistarmenn vaða uppi.
Japanir hafa tiíkynnt, að
þeir muni veita Kambodíu
aðstoð, sem nemur 4—5
millj. dollara.
Eichmann
í dag.
Rússar játa mannrán í
Berlín — eftir átta ár.
Og hinn ræmdi dó i fanga-
búðum eftir V/i ár.
Sovétstjórnin hefir í raun-
inni viðurkennt aðild sína að
mannráni, sem vakti gífurlega
athygli í Berlín fyrir átta árum.
Rauði krossinn sovézki til-
kynnti þýzka rauðakrossinum í
fvrradag, að lögfræðingurinn
dr. Walter Linse hefða látizt (í
fangabúðum) í Sovétríkjunum
þann 15. desember 1953! Dr.
Linse var yfirmaður efnahags-
máladeildar Heims^ambands
frjálsra lögfræðinga, sem hafði
aðsetur í V.-Berlin og aflaði
ýmiskonar upplýsinga um hag
manna austan járntja’dsins.
Dr. Linse var handsamaður
um hábjartan dag fyrir utan
heimili sitt, settiir upp í bifreið
og síðan ekið í loftinu til Aust-
ur-Berlinar. Þetta gerðist á her-
námssvæði Bandaríkjanna, sem
mótmæltu tafarlaust við yfir-
stjórn Rússa, en hún neitaði
harðlega, kvaðst ekkert um
þann mann vita. Síðan hafa
svörin æ verið á sömu leið.
Má segja, að mál þetta sé gott
dæmi um hið „háleita sið-
gæði“, se mKrúsév sagði fyr-
ir viku, að hann og hans nót-
ar væru gæddir.
Með þessari mynd fylgdu
þessi orð í brezku blaði: ,,Grím-
an, sem hýlur mitljónir rrúnn-
inga — andlit mannsins, sem
leitað var í 15 ár um víða ver-
öld, allt frá lokum síðari heinrs-
styrjaldar, — Adolfs Eichmanns
sem sjálfboðaliðar náðu á sitt
vald í Argentínu og höfðu nreð
sér til Israel, að sögn Israels-
stjórnar „af frjálsum vilja“.
Gyðingar telja hann ábyrgan
fyrir morðum á 6 milljónum
j Gyðinga.
Þetta er fyrsta myndin, sem
'tekin hefur verið af Eichmann
síðan hann kom í fangelsið í
Haifa. —
Með hörkulegu augnartilliti
og hrokasvip horfist hann i
augu við það, að vera ákærður
fyrir fjöldamorð.
Myndin er af lögregluliði með stálhjálma á höfði fyrir framan
hinn opinbera bústað Kishi forsætisráðherra Japans í Tokio.
Hefur hún myndað þar þéttan vegg til að hindra kommúnista
og fylgisveina þeirra í að ryðjast þar inn.
80 fudtrúar á 12. þingi SÍBS.
Fyrsti “þingforseti kjerinn
Maríus Helgason.
Áttatíu fulltrúar 12 deilda
Sambands íslenzkra berkla-
sjúklinga komu saman á Vífils-
stöðum kl. 14 í gær, er 12. þing
SÍBS var sett að viðstöddum
forseta íslands, herra Asgeiri
Ásgeirssyni, og frú hans, Dóru
Þórhallsdóttur, o. fl. gestum
Oddur Ólafsson yfirlæknir
stýrði setningarathöfninni. Þórð
ur Benediktsson, forseti SÍBS,
setti þingið með ræðu.
Hann komst svo að orði m. a.
Tuttugu og tvö ár eru liðin
síðan SÍBS var stofnað í þess-
um sal. Störf stofnfundarins
mótuðust af stórhug stofnenda
og aðdáanlegum baráttukjarki
þeirra. Mun seint gleymast
baráttuhugur hinna dæmdu
manna. Síðan rakti Þórður
Benediktsson áfanga í sögu
berklavarnanna, og sigursins
yfir berklaveikinni.
Framh. á 5. síðu. I
-jj^- Tilkynnt liefir verið í Kairo,
að framvegis geti karlar
ekki skilið við konur sínar
með því einu að segja þrí-
vegis: „Eg skil við þig!“
Franskir póstþjónar hafa
hafið verkfall, sem á að
standa í „óákveðinn tíma“.
isenhower fer samt.
Við komu James Hagerty,
einkaritara Eisenhovvers for-
seta, til Tókíó í gær, varð að
senda bandaríska her-þyrlu hon-
um til bjargar og bandaríska
sendiherranum, Douglas Mac
Arthur yngra, er þúsundir rót-
tækra upplvöðslumanna þustu
að bifreiðinni, án þess lögreglan
fengi stöðvað skarann, og imnu
á henni skemmdarverk. Að lok-
um tókst lögreglunni að ryðja
braut til lendingar fyrir þyrl-
una.
í Lundúnafregnum segir, að
þarna hafi aðallega verið stú-
dentar, en Ijóst er að kommún-
istar höfðu forustuna og allt var
vandlega skipulagt. Skorið vTar
á hjólbarða bifreiðavinnar, rúða
brotin og þak hennar dældað.
James Hagertysem reykti síga-
rettu meðan mestu læ^in voru,
Framh. á 5. siðu.