Vísir - 11.06.1960, Blaðsíða 5
sfc,
' «■"
Langardaginn 11. júní 1960
Tf sm
f
Eisenhower —
Frh. af 1. síðu.
en þeir hlupu svo að þyrlunni,
er hún var lent, en kommún-
istar og fylgiliðar þeirra grýttu
hana.
Tíu menn meiddust og þrír
uppivöðsum. voru handtekn-
ir. Þúsundir róttækra söfnuðust
einnig saamn við sendiráðsbú-
staðinn, er bifreið er þeir óku
í, Hagerty og ámbassadorinn,
kom þangað. Einnig voru þar —
pg líka -í -flugstöðinni, fámenn-
ari hópur manna, sem fögnuðu
Hagerty, sem er kominn til
undirbúnings komu Eisenhow-
ers að viku liðinni.
í tilkynningu frá forseta-
bústanum í Washington,
Hvíta húsin, var birt tilkynn
ing síðdegis í gær, þess efn-
is, að það sem þama hefði
gerst breytti engu um á-
kvörðun forsetans, að fara
til Tokio eins og upphaflega
var ákveðið.
Japanska stjórnin kom sam-
an á fund og birti tilkynningu
að honum loknum, og harmar
hún það, sem gerðist. Segir
hún hér hafa verið að verki
fulltrúar lítils minnihluta, og
breyti það sem gerst hafi í engu
afstöðu hennar til heimsókna
Eisenhowers, og endurtekur að
honum verði veitt fullnægjandi
vernd.
Hagerty ræðir
við fréttamenn.
■ James Hagerty ræddi við
fréttamenn í gær af afstöðn-
um þeim atburðum, sem greint
hefur verið frá hér að ofan, og
var fi'éttamönnum afhent afrit
af eftirfarandi tilkynningu:
Mr. Stephens (fulltrúi í
Hvíta húsinu) og ég höfum
þetta að segja um meðferð þá,
sem við mættum í flugstöðinni,
er við fórum þaðan ásamt Dou-
glas MacArthur yngri, ambassa
dor Bandríkjanna:
„Að hefðbundinni venju hefur
japanska þjóðin ávallt komið
fram við fulltrúa erlendra ríkis-
stjórna af fyllstu kurteisi og
virðingu.
Það er sá háttur, sem hafður
er á, þar sem lýðraaði rikir, því
að þar sem lýðræði ríkir eru
lögin virt.
Þar er augljóst, að þessi ögr-
un var vandlega skipulögð og
undirbúin. Um það ber vitni,
að sunginn var „International-
inn“, um leið þeir héldu uppd
grjótkasti, brutu rúður, skáru
hjólbarða, og reyndu að velta
um bifreið ambassadorsins, sem
við ókum í. Allt þetta bendir til
að þessir menn telji sig ekki
hollustubundna Japan. Að
minnsta kosti hlýtur það að
geta komið til álita.
Á hinn bóginn viljum við, Mr.
Stepens og eg sérstaklega þakka
þeim þingmönnum, embættis-
mönnum stjórnarinnar og jap-
önsku þjóðinni, er við stigum
út úr flugvélinni við komuna.
Við erum þess fullvissir, að
ögrunin túlkar á engan hátt
tilfinningar og afstöðu mikils
meirihluta japönsku þjóðarinn-
ar, sem bandaríska þjóðin ber I
í brjósti til hinnar hlýjustu til-
finningar og vináttu“.
S. i. B. S. -
Frh. af 1. síðu.
Þórður Benediktsson minnt-
ist Sveins Björnssonar með
þakklæti fyrir áhuga hans og
velgerðir við SÍBS. Sömuleiðis
þakkaði hann núverandi forseta
íslands og bað þingheim hylla
forsetahjónin með því að rísa
úr sætum.
Þegar forseti SÍBS hafði lok-
ið máli sínu kvaddi félagsmála-
ráðherra Emil Jónsson sér
hljóðs og árnaði samtökunum
og þinginu allra heilla í störf-
um. Kvaðst ráðherrann vilja
þakka fyrir hönd ríkisstjórnar-
innar hlið árangursríka starf
SÍBS.
Próf. Richard Beck talaði síð-
an og flutti þakkir og kveðjur
frá íslendingum í Vesturheimi.
Fleiri tóku ekki til máls og
fór fram kjö'r íorseta þingsins,
ritara og í r.efndir. Fyrsti þing-
forseti var kjörin Marius
Helgason frá ísafirði.
Síðan var gengið til kaffi-
drykkju og veitt af mikilli
rausn.
í lok kaffidry.kkjunnar
Fundu hræ af
130 hreindýrum.
Frá fréttaritara Vísis —
Nokkrir Samar frá Ljósa
feötni voru að leita að fé í
Kjálkaskarði eigi alls fyrir
löngu. Fundu þeir þá 130 hrein-
dýr, sem höfðu hlaupið fram af
ibengiflugi í vetur, lent í skafli
sem þau gátu ekki losnað úr
og látið líf sitt.
kvaddi foi'seti íslands sér hljóðs
og þakkaði fyrir hönd forseta-
hjónanna ánægjulegar móttök-
ur. Forseti íslands komst svo að
orði að arðurinn af starfinu í
þágu berklavarna kæmi hvergi
fram á reikningum. Hann væri
allur hjá þjóðfélaginu. Sá arð-
ur er mikill sagði forsetinn.
Helgi Ingvarsson yfirlæknir
mælti nokkur orð. Þakkaði
hann SÍBS fyrir þá ræktarsemi
við stofnunina á Vífilstöðum, að
að halda þar enn einu sinni þing
sitt þrátt fyrir þröngan húsa-
kost stofnunarinnar.
Fundum var síðan fram hald-
ið og lýkur þinginu n.k. sunnu-
dag. Eru mikilvæg mál til með-
ferðar. Vegna þrengsla í blað-
inu er ekki unnt að geta þeirra
ýtarlega fyrr en síðar.
____•_____
Stjörniibíó:
Bastlon sfóikið.
Stjörnubíó endursýnir í
kvöld og yfir helgina hina frá-
bæru mynd, sem vakti mikla
hrifningu hér sem annarsstaðar
og var sýnd lengi. Kvikmyndin
er gerð eftir skáldsögu Margar-
ets Ferguson. Aðalhlutverkið,
hina fötluðu skáldkonu Leah St.
Albyn, leikur Susan Peters, sem
sjálf er fötluð, afburða vel. Sag-
an er örlagarík og efnismikil og
munu vafalaust margir nota
það tækifæi’i, sem hér gefst.
Kvikmyndin er sýnd að eins á
sýningum kl. 9, en Á villidýra-
slóðum kl. 5 og 7.
Dagskrá 23. Sjómannadagsins
sunnudaginn 12. júní 1960
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum
í höfninni.
Kl. 09.00 Sala á merkjum Sjómannaaagsins
og Sjómannablaðinu hefst.
Kl. 10.00 Hátíðamessa í Laugai’ásbíói. —
Prestur séra Garðar Svavarsson.
Söngkór Laugarnessóknar. Söng-
stjóri Kristinn Ingvarsson.
Kl. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
sjómanna- og ættjarðarlög á
Austurvelli.
Kl. 13.45 Mynduð fánaborg með sjómanna-
félagafánum og ísl. fánum.
KI. 14.00 Útihátíðahöld Sjómannadagsins
við Austurvöll: (Ræður og ávörp
flutt af svölum Alþingishússins).
1. Minningarathöfn:
a) Séra Óskar J. Þoi’láksson,
dómkirkjuprestur minnist
drukknaðra sjómanna.
b) Kristinn Hallsson óperu-
söngvari syngur.
2. Ávörp:
a) Fulltrúi ríkisstjórnárinn-
ar, Emil Jónsson, sjávar-
útv.m.ráðherra.
c) Fulltrúi sjómanna, EgiIH
Hjöi’var vélstjóri. (
3. Afhending verðlauna: 1
Formaður Fulltrúaráðs Sjó-<
mannadagsins, Henrý Hálfd-«
ánsson afhendir Fjalar-bikar-
inn. Einnig verða 5 öldruðum
sjómönnum veitt heiðurs-
merki Sjómannadagsins.
♦ f
Einsöngur: Kristinn Hallsson*
óperusöngvari. 1
♦ I
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur milli ávai'pa. [
' % ♦ ' f
Sjómannakonur annast kaffi-
veitingar í Sj álfstæðishúsinut
frá kl. 14.00. — Allur ágóði
af kaffisölunni rennur tii
jólaglaðnings vistfólks á
Hrafnistu.
Um-kl. 15.45 Að loknum hátíðahöldununs
við Austurvöll hefst kapp-
róðm’ við Reykjavíkurhöfn„
Verðlaun afhent.
b) Fulltrúi útgei’ðarm. Haf-
steinn Baldvinsson skrif-
stofustjóri.
Kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins verða á eftirtöldum
stöðum, á Sjómannadaginn 12. júní:
Kl. 21.00 BreiðfirðingabúS — Gömlu dansarnir.
Kl. 21.00 Framsóknarhúsið — Almennur dansleikur — skemmti-
atriði.
Kl. 21.00 Ingólfscafé — Gömlu dansarnir.
Kl. 21,00 Silfurtunglið — Almennur dansleikur.
Kl. 20.30 Sjálfstæðishúsið — Revian: Eitt lauf — dansað á eftir.
AJIar skemmtanir Sjómannadagsins standa yfir til kl. ®2.00. —
Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga
Sjómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturverx, sími 17757 í dag
kl. 16.00—19.00 og 20.00—22.00, og á morgun sunnudag kl. 14.00—17.00. —
Einnig í viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00 á sunnudag.
Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinui
verður á eftirtöldum stöðum:
I dag, Iaugardag kl. 14.00—18.00 í Verkamannaskýiimi
við höfnina. ...............
Á morgun, sunnudag, frá kl. 09.00:
í Verkamannaskýlinu við höfnina.
Skátaheimilinu við Snorrabraut.
Turninum Réttarholtsvegi 1.
Melaturni við Hagamel.
Sunnubúð við Mávahlíð.
Söluturninum við Sunnutorg—Langholtsveg.
Söluverðlaun:
Auk venjulegra sölulauna fá þau börn sem selja merki og
blöð fyrir 150 kr. eða meira, ókeypis aðgöngumiða að
kvikmyndasýningu í Laugarásbíói, mánudaginn 13. þ. m.
kí. 15,00.
Söluhæsta barn á hverjum útsölustað fær alls 2 aðgöngu-
miða og söluhæstu barn í bænum alls 3 aðgöngumiða að
sömu sýningu.
Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjómannakonunum i
Sjálfstæðishúsinu.