Vísir - 11.06.1960, Side 7

Vísir - 11.06.1960, Side 7
Laugardaginn 11, júní 1960 V 1 S I B '1 SUZAN MARSH FJÁRHALDSMADURINN 8TRAIVGI 17 litið inn seinna í dag? Ég er nýbúin að koma nýju íbúðinni minni í lag. Hún brosti til Judy. — Þetta er ekki nema lítil íbúð undir súð. En ég hef komið mér vel fyrir þar. — Jú, ætli ég líti ekki inn um klukkan sex, svaraði Tom. ■— Ég þarf að tala við þig um þessa mynd, sem ég er að hugsa um að byrja á núna. Peggy brosti til hans. Judy gat ekki giskað á hvað henni væri í hug — eða hver hugur hennar væri til Toms. Judy horfði eftir flagsandi rauða pilsinu, berum sólbökuðum fótleggjunum og rauðu tánum, sem sáust út úr ilskónum. — Mikið ljómandi er hún lagleg, sagði Judy. — Og hún er skapmikil eins og tígrisdýr, sagði Tom og hló. — En ég met hana mikils. Þetta er röskleika stúlka. xun jiaui igBsSmi ípnr 3o ÆSSoj saui bjioui jba oas hana. En þegar Peggy kom út í sólskinið fann hún til ofurlítils sársauka fyrir hjartanu. Henni hafði fundist nóg um hve Tom var afskiftalaus um hana .... Gat það verið þessari ljós- hærðu að kenna? Hún hugsaði svo mikið um þetta að hún leit ekki niður fyrir tæmar á sér, og hún hrökk við er hún heyrði rödd, sem hún kannaðist við: — Peggy, ertu hætt að þekkja gamla kunningja? Hún leit upp og nú brosti hún. — Þarna er þá Simon! — Ósköp varstu hugsandi, sagði Símon og hló. — Hversvegna er svona langt síðan þú hefur komið til okkar á Cragmere? Svárið var blátt áfram það, að Tom hafði ekki boðið henni að koma. Og nú sá hún allt af rétta sjónarhólnum. Það var í rauninni grunsamlegt, að Tom skyldi aldrei hafi minnst á Judy við hana. Hún sagði: — Býr ekki skjólstæðingur þinn hjá ykkur? — Judy? Jú, hún hefur átt heima hjá okkur i tvo mánuði. — Einmitt það? — Vissirðu það ekki? Símon horfði rannsakandi á hana. Hún horfði róleg á móti. — Tom hefur sagt mér að ættingjar ykkar hafi verið hjá ykkur. — Já, það er satt — írændi okkar og frænka. — Og svo Judy? Hann kinkaði kolli. — Ég hitti hana rétt áðan. Einstaklega geðsleg stúlka. Símon var þegar á verði. — Hvar hittirðu hana, spurði hann. — Ég hitti hana á litlu kaffihúsi. Hún var með Tom. Hvers vegna spyrðu? Símoni fannst blóðið verða að klaka í æðum sínum. Judy hafði þá logið að honum. Hann var hræðilega vonsvikinn. — Nei, það var ekkert, flýtti hann sér að segja. — Hefur þú borðað hádegisverð, Peggy? — Nei, ekki hef ég nú það. — Viltu ekki borða með mér? — Það vil ég sannarlega, Simon. Þau fóru inn i næsta veitingastað og s.ettust í eitt homið. Svo leit hann á hana yfir kokteilglasið og spurði alvarlegur: — Ætli ég megi leggja fyrir þig spurningu, sem snertir þig persónulega, Peggy. Ég vil síður vera nærgöngull. Hún horfði rólega á hann og svaraði: — Láttu það gossa! — Ertu ástfangin af Tom? 40 útskrifast — Frh. af 8. síðu. Fyrra hluta próf í verkfræði: Ásgeir Sigurðsson, Bjami Þórðarson, Finnur Jónsson, Heiðar Þór Hallgrímsson, Jón D. Þorsteinsson. Njörður Tryggvason, Sigurðjón Helga- son, Vífill Oddsson, Þór Bene- diktsson, Þórður Þ. Þorbjarnar- son, Þorvaldur Búason. Fyrra hluta próf í lyfjafræði lyfsala: Halldór Magnússon, Sigrún Gísladóttir. Oft er heilsa okkar undir því komin að við drekkum mjólk, því að nýmjólk er álitin svo heilsusamleg. Ein leið til þess að halda mjólk ósúrri er að skilja hana eftir í kúnni. Bréf: Syrfir að í Hrafnistu. Fyrir nokkru var birt fyrir- spurn í „Vísi” til formanns sjó- mannadagsráðs, um hvort búið væri að verja af byggingarfé Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna um 10 milljónum kr. til bíó byggingar, og einnig var um það spurt hvað mikill hlut- ur formannsins væri vegna snúning hans við bíó bygging- una. Þessu hefir hann ekki svarað. , Einnig fyrir nokkrum dögum birtist bréf í „Vísi“: „Hugsjóna- menn upp á hlut“. Er vikið að því„ að formaður Sjómanna- dagsráðs segist vinna að fag- urri hugsjón, byggingu heimilis fyrir aldraðra sjómenn, en í Bankar og sparisjóðir í Reykjavík verða lokaðir laugardaginn 18. júní 1960. Athygli viðskiptamanna skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga 15. og 16. júní verða afsagðir í lok afgreiðslutíma 16. júní 1960, hafi þeir ekki verið greiddir eða fram- lengdir fyrir þann tíma. LANDSBANKI ISLANDS, Seðlabankinn LANDSBANKl ISLANDS, Viðskiptabankinn OTVEGSBANKI ISLANDS BÚNAÐARBANKIÍSLANDS IÐNÁÐARBANKI ÍSLANDS H.F. VERZLUNARSPARISJÖÐURINN SPARISJÓÐUR REYKJAVlKUR OG NÁGRENNIS SAMVINNUSPARISJÓÐURÍNN SPÁRÍSJ ÓÐURINN PUNDIÐ raun og veru sé það nú orðin hugsjón hugsjónamannsins, að, seilast til góðra launa við stofn- unina fyrir 'sig og sína. Þessu hefur formaður Sjómannadags- ráðs ekki svarað heldur. Margir er hafa styrkt og munu styrkja áfram þessa hug- sjóna, sem nú má segja að sé orðin að raunveruleika, vegna hlýhugs til sjómannastéttar- innar, óska eftir að fá ákveðin. svör við þessu hjá formannin- um. Einnig mætti nú segja að tímabært væri að spyivja harm að hvort hann teldi það til framdráttar þeirri hugsjón a<5 sjá öldruðum sjómönnum fyrir friðsælym dvalarstað í ellinnt, að ala á alskonar úlfúð og ó- ánægju hjá vistmönnum gagn- vart forstjóra heimilisins og geri honum á allan hátt erfitt fyrir rekstur heimilisins? Og í framhaldi af þessu: Er hann á þennan hátt að gera iiú- verandi forstjóra svo erfitt fyr~ ir að hann sjái sér ekki annaS fært en að segja starfinu laúsu, og ætli hann þá sjálfum sér a;5 setjast að krásinni? Sé svo, þá ir.un syrtá áð á Hrafnistu! Einn af þeim gömlu. ( H. Hí í. - I gær var dregiú í $v fiokkí Happdrættis Háskóla ,|slands. Dregnir voru 1 055 vinningar að upphæð 1,355,000 krónur. Hæsti vinningurinti 100.000 krónur kom á heilmiða númer 46.958. Var hann seldur í um- boðinu í Höfnum. 50,000 krónur komu einnig á heilmiða númer 36,843. Var hann seldur í umboði Guðrún- ar Ólafsdóttur í Bapkastræti.Tl, 10,000 krónur: 4590,— 6798 13392 — 30479 — ,44109 — 44220 — 47183 — ,48437. 5,000 krónur: 2624 — 9907 10393 — 14824 — 17571 — 17661 — 22173 — 26125 — 31211 — 31961 — 34131 — 35225 — 38689 — 46959 — 49108 — 49896 — 50469 — 50929 — 53683. , , (Birt án ábyrgðar). R. Burroughs TARZAINi - 3579 THEN, I -'-TEK, HE WENT TO WS OFPICE AN7 WOKICEP ISÍTO THE NISWT, PLOTTING A. HAAf7 UF’K.IVEE, ANPS' LL LATEK A ,‘AYSTEKV ASðOSE— FOK ASILENT Fi&uec SOARJ7EÞ THE BARNESÍ5' BOAT ONAMISSON OF C\Ti----• Bill bróðir Benjamíns féllst á að fara og sækja föð- ur þeirra. Ben var búinn að útvega bátinn, sem lá tibú- inn við bryggju. Að því loknu fór hann inn á skrif- stofu sína og vann langt fram eítir nóttu við að útbúa landa bréf. Og . þegar liðið. var á nótt sást skuggalegur maður flýta sér yfir að bátnum sem Ben hafði tekið á leigu. Mað- ’ur þessi fór áréiðanlega ura borð með illt í huga. férhvem V dap 6 undan og eflir heimilisstörfunum veljið þér N I V£ A fyrir hendur yöar; það gerir stökka húð slétla og mjúko. Gjöfull mi NIVEA. PV- mm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.