Vísir - 11.06.1960, Síða 8
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
leatrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VlSIR
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 11. júní 1960
Rúmlega 40 stiídentar luku
prófum við Háskótann í vor.
Flestir vorit ■ vet’kfræðideild.
! Hér fer á eftir fregn frá Há-
skóla Islands um próf í maí og
júní.
Embættispróf í guðfræði:
Jón Hnefill Aðalsteinsson.
I>órarinn Þórarinsson.
■Embættispróf í læknisfræði:
. Gissur Pétursson, Helgi Zö-
ega, Jóhann Guðmundsson, Jón
Aðalsteinsson, Ólafur Gríms
son, Páll Þ. Ásgeirsson, Reynir
St. Valdimarsson, Þór Halldórs-
son,
Embættispróf í lögfræði:
Grétar Haraldsson, Helgi V.
Jónsson, Jóhann J. Ragnarsson,'
Ölafur G. Einarsson, Ólafur
Stefánsson, Vilhjálmur Þórhalls
son.
Kandidatspróf I viðskiptafræð-
ttm:
Ásgeir Ingólfsson, Einar H.
Kristjánsson, Haukur Helgason,
Lárus Jónsson, Sigurður Tóm-
asson, Torben Frederiksen, Þór-
hallur Helgason.
Meistarapróf í íslenzkum fræð-
ura:
Jón Marinó Samssonarson.
Kandídatspróf í sögu með auka-
grein:
Ingólfur Pálmason.
B. A. próf:
Hans Christiansen, Ragna
Ragnars, Svanur Pálsson.
Próf í íslenzku fyrir erlenda
stúdenta:
Michael Krauss.
Framh. á 7. síðu.
Hauskúpur koma daglega
úr bæjarfógetagaröinum.
En þær eru ekki fyrir gest og gangandl
Firmakeppni G. R.
Naust og Stndri hf.
í úrslitum.
Undanúrslit Firmakeppni
Golfklúbbs Reykjavíkur voru
Ieikin í gærkvöldi.
Veitingahúsið Naust (kylf-
ingur Pétur Björnsson) sigraði
O. Johnson & Kaaber h.f. (kylf-
ingur Sigurjón Hallbjörnsson).
Sindri h.f. (kylfingur Arnkell B.
Guðmundsson) sigraði Dagbl.
Vísi (kylfingur Helgi Jakobs-
son).
Úrslitaleikurinn fer fram í
dag og keppa þá til úrslita
Veitingahúsið Naust og Sindri
h.f. —
Síðustu dagana hefir margur
maðurinn staldrað við gatnamót
Aðalstrætis og Kirkjustrætis og
sumir rekið upp stór augu.
Þarna hafa menn verið að
grafa skurð, sem er ekki í frá-
sögur færandi. En skurðurinn
liggur gegnum gamlan kirkju-
Igarð, og á vegi þeirra grafar-
Ballettinn „Fröken Julie“ eft- anna hefir moldin yerið blönduð
ir Birgit Culberg verður sýnd- kúpunl) kjukum og pípum gam.
alla borgara þessa bæjar, sem
þarna hafa verið grafnir. Suma
ur á listahátíð Þjóðleikhússins
n.k. þriðjudag undir stjórn höf-
undar. I Vísi í gær var sagt frú hefir gripigi söfnunarnáttúra,
Margaiæthe von Bah^sem dans sem þarna hafa áff leið um Qg
viljað eignazt eina og eina kúpu
á vatnslitsmyndum
amerísks tónlistarmanns.
Er opiiiiA ■ Bogasalnum ■ tlag.
í dag verður opnuð í Bogasal
JÞjóðminjasafnsins sýning á
vatnslitamyndum víða af ísr
landi eftir Karl Zeise sellóleik-
ara, sem komið hefur hingað
tvisvar til tónleikhalds og mál-
að á ferðum sínum um landið.
Karl Zeiise er kunnur tónlist-
■armaður í heimalandi sínu,
Bandaríkjunum. Hann hefur
ieikið í sinfóniuhljómsveitum
Clevelands, Fíladelfía og Bost-
on. Nú er hann meðlimur Tang
iewood strengjakvartettsins,
hefur oft komið fram sem ein-
leikari og er um þessar mundir
á hljómleikaför um Japan.
Fyrst kom Zeise hingað í
.hópi úr sinfóniuhljómsveitinnií
Boston, en í annað sinn sum-
arið 1957, er hann lék með ís-
iienzk-amreíska strengjakvartett
inum, sem hélt tónleika víða
um land. Sumarið eftir fór þessi
sami kvartett tónleikaför um
Bandaríkin. Hinir félagarnir í
kvartettinum voru, George
Humprey, Björn Ólafsson og
Jón Sen. Á því ferðalagi sýndi
Zeise sumar þær myndir, sem
.tiú eru komnar hingað.
Vatnslitamyndir þær, 34,
sem nú verða sýndar í Boga-
salnum hefur Zeise afhent vin-
um sínum hér, og verða þær
seldar til ágóða fyrir íslenzk-
ameríska músiksjóðinn, sem ný-
lega hefur verið stofnaður til
|>ess að styrkja unga og efni-
lega íslenzka tónlistarmenn til
náms vestan hafs.
Sýningin verður opnuð gest-
um kl. 16 í dag, en almenningi
kl. 17. Stendue sýningin yfir
11.—19. þ.m., opin daglega kl.
13—22.
ar aðalkvenhlutverkið. Hitt að-
alhlutverkið dansar Frank
Schaufuss frá Konunglega ball-
ettinum í Kaupmannahöfn.
Hann kom til landsins s.l. mið-
vikudag og æfir nú af kappi
í Þjóðleikhúsinu.
eða pípu. Og kolleki okkar við'
eitt stórblaðið varð gripinn
þeirra trú, að þarna hefði ein-
herjir vegafendur fengið minja-
Framh. á 4. síðu.
Dr. Richard Beck flytur fyrirlestur
um þetta 14. þ.m.
Dr. Richard Beck, prófessor
í norrænum fræðum við Ríkis-
háskólann í Norður-Dakota
(University of North-Dakota),
sem er í heimsókn hér ú landi,
flytur fyrirlestur í hátíðarsal
-fc Bernharð prins, makí Júlí-
önu Hollandsdrottningar,
var um daginn veikur af
lungnabólgu, en er nú orð-
inn alheill aftur.
Vísindamenn við Cambridge
háskóla hafa smíðað þrí-
víddar-smásjá, hina fyrstu
í heimi.
104 við tonnám á isafirði.
Sláttur að byrja vestra.
Er
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði í gær.
Tónlistarskóla Isafjarðar
var slitið s. 1. laugardag
skemmtu þrír af nemendum
skólans með píanóleik, þær As-
dís Ásbergsdóttir, Anna Áslaug
Ragnarsdóttir og Lára Sigríður
Rafnsdóttir.
Lúðrasveit ísafjarðar lék
nokkur lög fyrir fjölmenni, sem
saman komið var við skólaslit-
in. Skólinn starfar með miklum
ágætum undir stjórn Ragnars
H. Ragnars. Margir nemendur
hlutu verðlaun, en fé fil þeirra
var gefið af ýmsum fyrirtækj-
um í bænum. Alls voru 104
nemendur við nám í skólanum í
vetur, en þetta er tólfta árið,
sem skólinn starfar.
Háskóla íslands þriðjudaginn
14. júní kl. 8,30 e.h. Öllum er
heimill aðgangur að fyrirlestr-
inum.
í fyrirlestrinum, sem nefnist
„Með alþjóð fyrir keppinaut“,
fjallar prófessortnn um land-
nemalíf og brautryðjendabar-
áttu íslendinga í Vesturheimi
ein,s og það speglast í kvæðum
öndvegisskálda þeirra, og um
það, hver uppspretta orku og
dáða íslenzka arfeilfðin var ís-
lenzkum landnemum þarlendis.
Þá ræðir fyrirlesarinn einnig
um það, hvernig afkomendur
íslenzkra landnema hafa reynzt
á alþjóða skeiðvellinum vestan
hafs, og um nauðsyn frahald-
andi sambands og samvinnu
milli Islendinga yfir hafið.
Dr. Richard Beck, sem er for-
seti Þjóðræknisfélags íslend-
inga í Vesturheimi, hefur ára-
tugum saman skipað forustu-
sess í þeirra hópi, og er kunnur
ræðumaður og mikilsvirtur
fræðimaður. Hann hefur um
langt skeið verið ræðdsmaður
íslands í Norður-Dakota.
Maður ineð eina hauskúpu
hendimú.
Mac MiiEan
kominn heim.
Macmillan og kona hans
komu heim úr Noregsferðinni
í gær.
Við komuna spurðu frétta-
menn hann hvort hann væri
enn þeirrar skoðunar, að halda
bæri röð funda æðstu manna.
„Fjallganga er erfitt hlut-
verk“, sagði Macmillan,' og ekki
um annað að ræða en halda á-
fram að klífa“.
Ákveðið hefir verið að efna
til almennra þingkosninga í
Jórdaníu í haust.
Brezka lögreglan hefir ekki
enn haft upp á manni þeim,
sem brauzt inn hjá Soffíu
Loren og stal þar skartgrip-
um fyjjiir «iaer 29 mnillj. kr.
Veðrið verður vitanlega vott eða gott!
Æjeiíað ft*ðuvivétta vegna fofjui’ðarsatn heppn ittn «r.
— Þú verður nú áð sjá svo
um, Páll að við fáum gott veð-
ur í kvöld á fegurðarsainkeppn-
inni, sagði ég við Pál Bergþórs-
son veðurfræðing.
— Nú, — eru þær ekki í bað-
fötum, blessaðar? sagði Páll af
sinni venjulegu smekkvísi.
— Já, en áhorfendur inaður...
— Við erum allir konmir úr
sjónum, hvort sem er.
— Ekki þú. Þú hiýiur að vera
af öpum kominn.
— Ef til vilí, eá þeir konui
úr sjónum. Það var bara milli- | — Vitlaust veður?
stig, minnir mig.
— Ég held, að þú vitir miklu
meira um veðrið en þína forfeð-
ur, svo að þú æltir ekki að vera
að snúa út úr.
— Það er nú ekki gott í efni
núna. Það er lægð á leiðinni
En
— Nei, nei, mikil ósköp.
kanske dálitla vætu.
— Nú ertu að Ijúga...
— Nei, annars, það er ekki
svo mjög vont útlit...
— Nú. Mér er sem sagí ó-
hætt að segja lesendum, að
suðvestur með landinu. og ég , veðrið verði amiaðhvort vont
man nú bara ekki eftir því að eða gott ...?
það hafi skeð áðwr.
— Og hvað boðar það?
— Ekki gott, er ég hræddur
umv
— Já, eða eitthvað þar á
millL
....Er það nú veðurfræðingur:
G. K.