Vísir - 22.06.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1960, Blaðsíða 1
12 H síður t\ I y 12 síður 50. árg. Miðvikudaginn 22. júní 1960 136. tb’. Möguieikar á söfitun s dag — við Kolbeinsey. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. ' í gærkveldi kom upp mikil síld við Kolbeinsey. Óð hún þar í stórum torfum þangað til í morgun. Fjöldi skipa bæði ís- lenzk og norsk voru á þessu svæði þegar síldin kom upp og var verið að kasta í alla nótt. Lumumba reynir á ný. Lumumba hefur nú aftur verið falin stjórnarmyndun í Belgiska Kongó. Hann kveðst munu mynda stjórn, er fari gætilega og leggja áherzlu á traustan fjár- hag. Hann kvaðst vilja samstarf áfram við Belgíu. Þá kvaðst hann vona, að þeir sem flúið hafa Belgíska Kongó af kvíða við framtíðina komi aftur til landsins. Fengu mörg skip þar góða veiði. Margir áttu í erfiðleikum með að ná upp stærstu köstunum og fengu aðstoð frá öðrum bátum. Síld kom einnig upp á Sporða- grunni og fengu nokkur skip einnig síld þar. I morgun var fjöldi skipa á leið til Siglufjarðar og má í rauninni segja að þetta sé fyrsti 1 almenni afladagurinn og síld- veiðin sé nú í fullum gangi. Sáld hefur sézt víðar en við Kolbeins ey. Stapafell, sem var á leið til lands með sprengda nót, sá þrjár stórar torfur kl. 1 í nótt 16 sjó- mílur út af Sauðanesi. Leitar- flugvélarnar voru báðar í flugi í nótt og sáu flugmennirnir síld vaða víða. Óðinn var norður af Kolbeinsey og sá þar sáld og mældi á stórum storfum. Veður var gott á miðunum, en nokkur þoka. Síldin stóð I djúpt tii að byrja með en grynnti á sér er á leið. Sumir köstuðu eftir asdick, en aðrir á vaðandi síld. Yfirleitt var þarna um mjög stór köst að ræða. Það kom fyrir hjá mörg- um að næturnar helltu úr sér; þótt slæmt sé að sjá af síldinni er það skárra en að rífa næt- urnar, en það hefur skeð h,já allmörgum skipum. Norðmenn hafa verið að fá geysistór köst. Það er sandur af þeim þarna norðurfrá. Fyrsta síldarskipið hélt heim til Noregs í nótt með 1400 hektólítra og mörg munu vera í þann veginn að halda \ heim með fullfermi. Eldey frá Hafnarfirði er með nýjan útbúnað til að draga nót-; ina. Sagði skipstjórinn að hinn nýi útbúnaður hefði reynzt með Framh. á 2. síðu. Lindbúisaðarhéröð á / H ® moti Vestmannaeyingar einir aiveg samþykkir. Álitsgerðir sveitastjórna um dragnótaveiði hafa borizt ráðu- neytinu og liggja nú fyrir hjá ráðherra. Að því er Vísir hefur j fregnað, eru álitsgerðirnar næsta sundurleitar og aðeins eitt byggðarlag, Vestmannaeyj- ar eru eindregnir með drag- nótaveiðum. Það eru hreinar línur fyrir norðan þar eru öll sveitafélög á móti dragnótaveiðum. Austfirð- ingar og Vestfirðingar. eru bæði með og mót.i og svo er og um hreppsfélög fyrir sunnan. — Hreppsstjórnir stinga upp á alls konar undantekningum, höml- um, tímatakmörkum, svæðatak mörkunum. Að því er Vísir hef- ur fregnað eru álitsg'erðirnar einn hrærigrautur, eins og við mátti búast í svo umdeildu máli. ! Nú liggja bundnir í höfn tug- i'r báta, víðsvegar á landinu. Út- gerðarmennirnir eru búnir að jfesta sér mannskap og Vest- mannaeyingar eru jafnvel bún- ir að ganga frá sölu á flatfiski og nú komið þangað norskt kæliskip og bíður eftir afla. j Hávaðasömustu mennirnir í mótmælum gegn dragnótum er að sjálfsögðu landbúnaðar- hreppar, hvaðan enginn bátur Framh. á 7. síðu. Ofsavöxturí m nyrðra. Eyjafjarðardalur og Svarfaðardalur eins og fjörður yfir að líta. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. ..Frá bví um síðustu helgi hef- ^ ur óvenjuleg hitabylgja geng- ið yfir Norðurland og hitinn verið þar frá 20 og upp í 25 stig. Hann var ekki að strjúka úr steininum, hann langaði bara til að vita livað væri hinum ur °S komst Þá sums staðar r víðasthvar 23 stig. Daginn áð- ur var einnig mjög heitt og tóku þá ár og lækir að vaxa ört, enda er enn mikill snjór til fjalla við Eyjafjörð og því af miklu að taka. Síðdegis á sunnu- A . , *,... , dag var Eyjafjörður innanverð- A manudag varð hitmn mest- , , . J ,;.ur kolmorauður orðinn af leys- megm. innanverðum Eyjafirði og Fnjóskadal upp í 25 stig, en var Rannsóknaborun í Krýsuvík gengur mjög greiðlega. 100 m boraðir að meðaltali á dag. Borun Jarðhitadeildar rík- isins £ rannsóknarskyni : Krísu- vík hefir gengið óvenjuleya vel og er nú komið niður á 400 metra. Hefir verið borað 100 metra niður á dag að meðaltali. ■ Hér er um að ræða sarhs kon- ar borun og í Hveragerði, ekki til .þess að bora eftir vatni eða gufu, heldur aðeins til að mæla hitann, áður en sjálf vatnsbor- uiiin hefst á þeim stöðum. í Hveragerði gekk borunin sér- staklega illa, og var hætt, þegar komið var niður á 1200 metra. Ekki er hægt að vita, að svona greiðlega gangi í Krýsuvík á- fram sem hingað til, en reynt verður að komast þar niður á! 2000 metra, ef aðstæður leyfa. Boruninni hjá Leirá var hætt j fyrir nokkru, og mun áfram- hald aðallega hafa strandað áj því að fé var á þrotum, sem til framkvæmdanr.var ætlað. ‘ Heitara á Akureyri í gær en í Khöfn. Santbxrlbgui' Stltl á Egiisstöðum og í London í gær var sambærilegur hiti ! Til samanburðar er svo hvað á Egilsstöðum og í London, heit- hitinn var á nokkrum stöðum ara á Akureyri en í Kaup- erlendis kl. 16; London 23, mannahöfn, munaði einu stigi, K.höfn 20, Stokkhólmur 18 og og 2 stigum heitara á Nautabúi New York 27. og Sauðárkróki en í Stokk- hólmi. Léttskýjað er um norðan- og austanvert landið og þurrt nema lítils háttar skúrir á an- nesjum (3 mm. á Siglufirði). Þokuslæðingur mun á djúmið- um, en sennilega gott að at- hafna sig fyrir síldveiðibátana. Átt er frekar suðvestlæg. Tals- vert rigndi á Vestfjörðum í nótt, mest 16 mm. í Kvígindis- dal. Nokkur úrkoma einnig suð- herra Sovétríkjanna er væntan- ingarvatni, en á mánudaginn náði leysingin hámarki. Eyja- fjarðará var þá eins og fjörður yfir að líta og flæddi upp á veg- inn fyrir innan flugvöllinn, en fór þó ekki yfir hann. Vatns- flóð komst samt alveg að flug- skýlinu á vellinum, en olli ekki tjóni. Ábúendur jarða, sem land eiga að Eyjaíjarðará urðu að smala láglendið á skyndi til að fé flæddi ekki. Sama dag kom ofsaflóð í Svarfaðardalsá og flæddi hún langt yfir bakka sína og yíir þjóðveginn fyrir sunnan Dal- Veðurbretying hér á landi er'vík. Braut hún skarð í veginn ekki sjáanleg eins og er. ‘ svo hann varð ófær um stund, 1 Framh. á 2. síftu Bænavika í Austurríki við komu Krúsévs i julí. Biðja skal fyrir ofsóttri kirkju í A.-lvrópu. Nikita Krúsév forsætisráð- heimsókn Krúsévs þess vegna, legur til Austurríkis í opinbera vestanlands. - Hámarkshiti staðir 23, Möðrudalur og Sauð-' versk-kaþólska kirkjan til árkrókur 21, Grímsstaðir og bænaviku um land allt þá í til- Nautabú 20. Vestanlands og efni komumiar. sunnan var svalara, 11—15 stig. j í hirðisbréfi nýbirtú segir, að Á Eyrarbakka 11, Rvk. 14 og heimsókn.ir stjórnmálaleiðtoga en rómversk-kaþólska kirkjan geti ekki látið í ljós samúð við í gær: Egils- heimsókn í júlí og efnir róm-! stefnu hans og stjórnar hans, og þykir vel til fallið að efna til bænaviku, hvetja alla róm- versk-kaþólska menn til viku bænahalds, með sérstakri á- herzlu á bænum fyrir ofsóttri Stykkishólmi 15: séu einn þáttur áróðurs, og sé ; kirkju í löndum Austur-Evrópu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.