Vísir - 22.06.1960, Blaðsíða 6
Miðvikudaginn 22. júní 1-960-
V lSIB
wi sxs.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Rititjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. P,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Að Eiðinni þjéðhátíð.
Húsnæðismálastjórn 5 ára:
AEis íánaðar 236 mlíij. í yfir
3 þús. ibúðir.
Ráðgefandi tækninefnd er starfandi á vegum
stjórnarinnar auk annarrar starfsemi.
Húsnœðismálastjóm hefur nú úthlutun, hefur reynzt nauð-
starfað um 5 ára skeið, en lög- synlegt að skipta framantöld-
in um stofnunina voru sett í um lánum í marga hluta, þann-
maí 1955, en tveimur árum ig að þau hafa verið afgreidd
siðar var þeim breytt, svo að með samtals 9543 lánveitingum.
lögin í núverandi mynd eru j Það þykir sýnt, að ekki hafi
tveggja ára gömul. Verkefni verið né sé gætt fyllstu hag-
stofnunarinnar e»u mörg, en eitt kvæmni í húsbyggingum. Því
þeirra er lánastarfsemin, þótt. telur Húsnæðismálastofnunin
þar sé aðeins um að rœða einn það vera eitt höfuðmarkmið sitt
um sér, ef ekki með öðrum
íslendingar hélduþjóðhátíð sína
fyrir nokkrum dögum í góðu
veðri og við öll ytri skilyrði
eins ákjósanleg og óskað
vei'ður. Á þeim degi verður
eflaust fleiri körlum og kon- En eru ekki allir fslendingar
einhuga um það alla daga
lið af fjölmörgum.
í fréttaauka í fyrrakv. flutti
hætti, að sporna af öllum Eggert G. Þorsteinsson yfirlit yf
mætti gegn því, að þjóðin jr starfsemina undanfarin ár.
glati frelsi sínu aftur. Upplýsti hann, að þann tíma,
um hugsað til fortíðarinnar
en endranær — ekki sinnar
persónulegu fortíðar, heldur
sögu þjóðarinnar þau tæp
1100 ár, sem hún hefir byggt
þetta land.
Það þarf ekki nnkla sögulega
þekkingu eða langa íhugun
um örlagaríkustu atburði
liðins tíma til þess að sjá,
hvað olli hruni hins íslenzka
þjóðveldis á 13. öld. Það var
■ ekki óblíð náttúra landsins
eða efnahagslegir erfiðleikar
af hennar völdum, fátækt og
skortur. Það var heldur ekki
hið útlenda vald, sem hér
seildist til áhrifa. Það gat
ekki komið þjóðveldinu á
kné án aðstoðar innan frá.
Nei, það var sundurlyndi
þjóðarinnar sjálfrar, inn-
byrðis deilur og mannvíg.
Þjóðin skipti sér í smáhópa,
til þess að drepa sjálfa sig
niður, blómi hennar var að
velli lagður í bræðravígum
unz allar varnir gegn hinni
erlendu ásælni voru brotnar
og virkið féll.
Hvert sinn sem við hugsum
um líf og kjör þjóðarinnar á
hinum dimmu dögum eftir
að hún missti sjálfstæði sitt,
hlýtur hver þjóðhollur mað-
ur að stíga á stokk og
strengja þess heit með sjálf-
ársins, að gæta fengis frels-
is og varðveita sjálfstæði
þjóðarinnar, þótt þeir deili
um innanlandsmálin? Nei,
að veita húsbyggjendum alla þá
þjónustu og upplýsingar er að
gagni má koma til þess að
tryggja sem bezt, að það fé,
sem árlega er varið til bygginga
sem stofnunin hefur starfað, komi að sem mestum notum.
hefur hún haft til úthlutunar Til þess að ná árangri á þess-
tæpar 236 milljónir króna, sem um vettvangi hefur verið sett
hafa skipzt á 3513 íbúðir viðs á stofn á vegum stjórnarinnar
vegar um landið. Þá hefur stofn 1 sérstök ráðgefandi tækninefnd
unin úthlutað til bæjar og sveit-' og stofnað hefur verið samstarf
arfélaga á sama tíma, til útrým-. við Rannsóknarráð ríkisins. —
■ ingar heilsuspillandi húsnæðis, Stofnunin telur það því tak-
hún er ekki einhuga um að j
vernda sjálfstæði sitt. EinÁ ™ .^;6 krona-erU þa, marklð að byggðar verði fleiri
Stjórnmálaflokkanna, komm-
únista starfar ekki með ís-
lenzka hagsmuni fyrir aug-
um. Hann notar aðferð
ekki meðtaldar þær 15 milljón- ^ íbúðir, svo að komizt verði sem
ir króna, sem nú er verið að út- næst því að fullnægja eftir-
hluta til landsins alls. | spurninni. Hagkvæm nýting
Til þess að unnt væri að veita fjárins hlýtur því að vera mikil-
sem flestum úrlausn við hverja vægur þáttur í þeirri viðleitni.
BREF:
ijförninni.
þeirra, sem mest ógagn unnu
landi sínu á Sturlungaöld.
Hann hefir gerzt „handgeng-
inn“ erlendu valdi, og segja
má að í vissum skilningi séu
allir forustumenn kommún-
ista „lendir menn“ í ríki
hinna austrænu einræðis-1 Tomas Tomasson forstjóri, liði Jónsson garðyrkjumaður
afla. Þess vegna þarf þjóðin Sem fylgist með fuelunum á; fann til þess um daginn, og sagði
enn að vera á verði gegn Tj°rnmni úr gluggunum í husi frá því á dagblöðum bæjarins,
hinum eyðandi öflum í sjálfri sínu við Bjarkargötuna, bað að framin hefðu verið skemmd-
sér.Kommúnistarallaáhatri migumaðfáþviframgengtað arverk á n°kkrum trjám í
og úlfúð milli stétta Eitt af uppganga yrði sett úr sefinu 1 Hljómskálagarðinum. Þetta var
kiörorðum beirra er stétt syðri tjörninni fyrir álftarunS- mJög leiðinlegt, og alveg rétt
gegn stétt“ Enn er sú hætta ana' Hann h°rfir á það hvað eft‘i að se§ja frá Því> hann §etur þvi
fyrir hendi sem svo af- ir annað- að fullorðnu álftirnar j kannski skilið að okkur, sem
drifarík reýndist á Sturl- eru komnar upp á Tiarnar- ánæSJu hðfum af fuglunum á
ungaaöld, að hópar innan bakkann villa fá unSana UPP Tjörninni, og finnum til með
þjóðfélagsins fari að deila tif sín- en þeir komast hvergi þeim- þyki það leiðinlegf beS'
og berjast, þótt með öðrum vegna þess að uPPgönSubrú ar litlir ungar drepast þar í
hætti verði en þá. En afleið-, E_r.í*.g! hrönnum> ve®na þesf að mað'
ingar þess ósamlyndis gætu
að hugsa sér það, að nokkur urinn, sem þarna ræður vinnu-
orðið hinar sömu ‘o7þá7að vandkvæði séu á þvi að fá þess- brðgðum vill ekkert tillit taka
varnirnar gegn hinni erlendu ar bryr þarna’ °g annað ,sem tU óska okkar um bætta að'
félli í hendur erlends valds.
Síðasta hsrbragðið.
Kommúnistar eru alltaf að ar verst gegndi.
hnusa uppnýjar leiðir til þess Þetta var orðin slæm taflstaða
að rugla dómgreind fólks.
Þeim hefir. undanfarið sótzt
þunglega róðurinn. Margt
hefir á móti blásið, ýmislegt
farið á annan veg en þeir
vonuðu. Fólk er hætt að
leggja trúriað á skrif Þjóð-
viljans um að hið nýja efna- Sagt er að það undarlega fyrir-
hagskerfi sé að hrynja. Al-
menning'ur sér æ betur með
hverjum deginum sem líður,
að stefna stjórnarflokkanna
er sú rétta.
Kommúnistum tókst ekki að
vinna hér samúð með fram-
ferði Krúsévs á Parísarfund-
inum. Allur þorri íslendinga
fylgist svo vel með heims-
málunum, að þeir létu ekki
blekkjast. Skrifin um njósna-
flugvélina voru svo ofstæk-
isfull og heinaskuleg, að þau
misstu marks líka, og svo Þetta munu Þjóðvarnarmenn
fóru Rússar sjálfir að njósna nú loks hafa séð, pg þess
hér upp við landsteina, þeg- vegna hafa þeir nú líka séð
ásælni brystu og þjóðarvirkið tif þæginda mætti Verða fyrir stöðu fyrir þá- er mætti verða
fuglana? Ja, Hafliði Jonsson nokkrum þeirra til lífs. Ég .hef
garðyrkjumaður, sem þarna svo ekki fleiri orð um þetta að
ræður vinnubrögðum, stendur sinni, en vil endurtaka beiðni
fast á móti því, eða hefur gert mína til stjórnar Dýraverndun-
það hingað til. Ég er margbúinn arfélags Reykjavíkur um að-
að biðja um þessar uppgöngu- stoð í þessu máli.
brýr nú í vor, sem víðast við
og nú voru góð ráð dýr. Var Tjörnina. Við Tjamaigötuna
hægt að finna einhvern leik voru settar fíalir a nokkrum
til þess að rétta við stöðuna? stöðum, sem að engum notum|
Þeir fundu leik, en flestir homa- p>ar er ekkert nema^
eru vantrúaðir á að hann SrJot> hraglandi og harðneskja,
bjargi við taflinu. Þeir fundu hverSi uPPgan£a að gagni, eða
— Keflavíkurgönguna!! j grastó fyrir litmn fugl til að
hvílast á undir mjúkum og
bæri í íslenzkum stjórnmál-1 hlýium móðurvængíunum- Dag-|
um, sem nefndi sig Þjóð- le8a er nú komið.með andar-
varnarflokk, hafi nú gefið unSa inn
upp öndina. Kjarni þessarar fleiri eða færri> nær dauða en
flokksnefnu mun hafa verið lifi> sem flestir lenda svo 1 , .. . .
frá kommúnistum kominn öskutunnunni. Hafa menn þar 1 n e gl ds undir V,S1
ira Kommumstum itominn, .................... _ . .. ií.tr„ ia„ fc-cirfick.
og átti hrós skilið fyrir það,
að hann sagði sig úr lögum fá þangað ungamóðui,
við þá á sínum tima. En það þÍalgai 1 Þessal1 baráttu. Haf
var vonlaust að stofna flokk,
Kjartan Ólafsson.
Forseti stað-
festir lög.
Á fundi ríkisráðs 9. júní
a slökkvistöðina, staðfestl forsetl íslands meðal
ainiars lög um takmarkað leyfi
til dragnótaveiði í fiskvciði-
haft á orði, að helzt þyrfti að Iegu eftirliti> lög um fershfisk-
sem hafði aðeins eitt stefnu-
mál, einkanlega þar sem það
var í ofanálag eitt af aðal-
málum kommúnista.
^ eftirlit, Iög um orlof húsmæðra
og lög um skattfrelsi vinninga
í símahappdrætti Styrktarfél-
ags lamaðra og fatlaðra 1960 og
happdrætti Styrktarfélags van-
sig um hönd og horfið aftur gefinna 1960
heim til föðurhúsanna í
Keflavíkurgöngunni. Margt Auk bess voru staðfestar all-
var raunalegt í lífi þessa litla margar afgrciðslur, er farið
flokks, „en verst hin síðasta höfðu fram utan fundar. (Ríkis
ganga“. i ráðsritari, 9. júní 1960).
Við Tjörnina.
Það hefur alltaf verið sumar-
fagurt við Tjörnina, og kannske
óþarft að stinga niður penna um
það. Þó held ég, að það sé ekki
eins almennt og það ætti að vera,
að menn fái sér göngu í skemmti
görðunum við hana, sem verða
fegurri með hverju árinu. Og
víða eru þar bskkir, þar sem
menn geta hvílt „sín lúin bein“,
eða bara setið og notið umhverf-
isins. Það var góð hugmynd að
opna garðana við Fríkirkj uveg,
taka niður girðingar, snyrta þar
betur til og setja þar upp bekki.
Og líka var það góð hugmynd, að
koma upp gróðurrein vestan
megin við Tjörnina.
Steingirðingar.
Otlendingar furða sig oft á
hinum rammgeru steingirðing-
um kringum hús og garða hér,
og stundum heyrzt frá þeim fár-
ánlegar spurningkr um allar
þessar girðingar, t. d. hvort þeim
hafi verið komið upp til varnar
vegna árásarhættu, og einnig
heyrðist eftir setuliðsmönnum,
er fyrst komu hér, að hér væru
skilyrði góð, ef verjast þyrfti
„götu fyrir götu og hús fyrir
hús.“ Að öllu gamni slepptu eru
þessar girðingar dýrar og ljótar,
setja leiðan svip á bæinn. Hvílík-
ur munur, ef þær væru horfnar
\ og grænar limgirðingar komnar
í þeirra stað.
Limgirðingarimnar
þrífast vel.
Reynslan virðist sýna, að runn-
ar hentugir til limgirðinga þríf-
ast hér vel, og á nokkrum stöð-
um í bænum hef ég séð ljómandi
fallegar limgirðingar. Vonandí
fer það í vöxt, að æ fleiri, sem
koma sér upp girðingum um ný
hús, eða þurfa að endurnýja
gamlar, komi sér upp limgirðing-
um.
Sennilegt er, að það sjónarmið
hafi verið ráðandi hjá flestum,
sem reistu ramgerar girðingar
um hús sin og garða á liðnum
tíma, að það væri nauðsynlegt til
friðunar gróðri, sem ella mundí
spillt verða Þótt kvartanir heyr-
ist stundum um skemmdarverk
í skemmtigörðum og jafnvel
einkagörðum þá uppræta engir
steinveggir slíka tilhneigingu, að
ég hygg, og ef til vill er alls ekki
meiri vörn í þeim en limgirðing-
unum.
Eg held, að ofannefnt sjónar-
mið sé úrelt, og þess vegna megi
fegurðarsjónarmiðið verða ráð-
andi hér eftir. — I.
Vildi ekki fljúga í
frans'rii herþotu.
Flugvélin, sem franska ríkis-
stjórnin sendi til Tunis til þess
að sækja sendimann útlaga-
stjcrnarinnar serknesku, sneri
aftur, vegna tilkynningar sem
hún birti í gær.
Hún var þess efnis, að sendi-
maðurinn myndi fara innan
nokkurra daga og gefið í skyn,
að hann færi ekki í hinni
frönsku herflugvél, er send var.
|Taldi þá franska stjórnin til-
gangslaust að láta flugvélina
bíða. — Óstaðfestar fregnir
hermdu síðar, að sendimaður-
inn hafi farið í hollenzkri flug-
jvél til Frankfurt, og fari þaðan
til Parísar, og sé jafnvel kom-
inn þangað.
Hlutverk þessa sendimanns
er aðeins að undirbúa komu
Abbassar og samninganefndar-
I innar.