Vísir - 22.06.1960, Blaðsíða 7
'Miðvikudaginn 22. júní 1960
V f S I B
Keflavíkurgang-
an h.f.
V itjjti farvígistnenn irnir
sva rn sparn intjunt *?
Nokkrar spurningar, sem
óskast svarað:
Til Kommúnista, Rússadindla,
þjóðvarnarmanna og nytsamra
sakleysingja:
1. Munduð þið mótmæla, ef
varnarstöðin væri rússnesk?
2. Hvers vegna mótmæltuð
þið ekki glæpum Rússa í
Ungverjalandi?
3. Ætlið þið ekki að afsaka
misnotkun og saurgun ykk-
ar á íslenzka fánanum
(einingártákni íslenzku
þjóðarinnar) í áróðursskyni
fyrir erlendan málstað þann
19. júní 1960?
4. Metið þið þjónkunina við
alheims-kommúnismann,
sem hvorki virðir frelsi
einstaklingsins né landa -
mæri þjóða, meira en ykk-
ar íslenzka borgararétt?
5. Teljið þið konur heppilegt
að gera 19. júni að baráttu-
degi kommúnismans á ís-
landi?
Til ríkisútvarpsins:
1. Er það samkvæmt hinurn
ströngu hlutleysiskröfum
ríkisútvarpsins að eyða
miklum hluta af fréttatím-
um dagsins 19. júní 1960 í
frásagnir af Keflavíkur-
göngu kommúnista?
2. Hvaða hlutlaus aðili gaf
fréttastofu útvar'psins upp
ýktar tölur u.m þann mann-
fjölda, sem átti að hafa tek-
ið þátt í göngunni? Þátttak-
endur í göngu er ekki hægt
að miða við fjölda forvitinna
unglinga.
3. Var nauðsynlegt fyrir út-
varpið að auka áróðursgildi
pólitískrar hungurgöngu
með samfelldum, ýktum
fréttaflutningi allan dag-
inn?
4. Á útvarpið eftirleiðis að
vera einka-áróðurstæki
kommúnista eða hlutlaust
menningartæki þjóðarinnar
allrar?
Það er ekki að ófyrirsynju.
að þessum spurningum er varp
að fram. Saga undanfarinna 15
ára ætti að hafa kennt þjóðum
■og einstaklingum að vera betur
á verði en áður.
Lýðræðissinnaðar þjóðir hafa
hver á fætur annarri, verið
hnepptar í fjötra alþjóða-komm
únismans, eingöngu vegna þess
að þjóðirnar, fólkið sjálft, hinn
friðsami, almenni borgari hefur
ekki viljað trúa því að með-
bræður þeirra, jafnvel nánustu
fjölskyldumeðlimir mundu
svíkjast aftan að þeim og svifta
þá sjálfstæði og einstaklingstil-
veru.
Sama er að segja um kommú-
nista allra landa, hugsunarhátt-
urinn er sá sami, hvort sem
hann er á íslandi, Ungverja-
landi, Austur-Þýskalandi, eða
annars staðar. Kommúnistinn á
íslandi er enginn undantekning
eða frávik frá reglunni.
■ -Þú átt ef til vill erfitt méð
að trúa því friðsami, hrekklausi
borgari, að kommúnistinn kunn
ingi þinn, frændi þinn, eða fjöl-
skylduvinur, sem smjaðrar við
þig með flærðartungu í dag, sé
stoltur af því á morgun að geta
þjónað sínu æðsta hlutverki
með því að senda þig í þrælk- 1
unarvinnu eða gálgann. Sagan
er fræg um soninn, sem ákærði
föður sinn til þess að geta feng-
ið kommúnistízka frægðarorðu
í barminn.
Við þessu verður aldrei var-|
að -sem skyldi; ' nern'a’ fólkið
sjálft láeri að þékkja .óvini sína.!
Énginn, sem.ann frelsi og-mann
réttindum, má gera lítið úr á- j
róðri kommúnista, hvort sem
hann birtist í málgögnum
þeirra, kröfugöngum eða á ann- |
an hátt, því að alltaf slá þeir á
strengi ættjarðarástar, friðar og
einingar á meðan beir eru að
ánetja fórnarlömb sín. A bak
við flærðina og smjaðrið bíða
fjötrarnir og dauðinn.
Það er hins vegar krafa okk-
ar til þeirra manna, sem við,
lýðræðissinnuð álþýða, höfum
valið okkur til forystu, að þeir
sjái um að kommúnistum hald-
ist ekki uppi að beita hlutlaus-
um fréttatækjum eða annarri
almenningseign fyrir sinn áróð-
urs plóg.
Þórður E. Halldórsson.
Sjöundi hver harnakennari
skortir kennaramenntun.
Frá þingi ísl. barnakennara.
Samband íslenzkra barna-
kennara hélt 16. fulltrúaþing
sitt í Melaskólanum dagana 10.
—12. júní.
Aðalmál þingsins voru launa-
og kjaramál og skipulagsmál
sambandsins.
Eftirfarandi ályktanir voru
meðal annars samþykktar:
Þingið lítur mjög alvarlegum
augum þann geigvænlega kenn-
araskort, sem barnaskólarnir
eiga nú við að búa og vex með
hverju ári. Er nú svo komið að
nær 7. hver maður, er við barna
kennslu fæst, hefur ekki kenn-
aramenntun. Ein meginorsök
þessa ófremdarástands er, að
laun og kjör kennara eru ekki
sambærileg við kjör, sem mönn
um með hliðstæða menntun
bjóðast í öðrum starfsgreinum.
Knýjandi nauðsyn er, að
hraðað verði sem mest setningu
nýrra launalaga, og að þar
verði kennarastéttin sett í
launaflokk með þeim opinber-
um starfsmönnum, sem hafa
hliðstæða menntun og gegna
viðlíka ábyrgðarstörfum.
Þingið fer þess eindregið á
leit við hið háa menntamála-
ráðuneyti, að það beiti sér nú
þegar fyrir ráðstöfunum, sem.
tryggi að kennslustörf verði líf-
vænleg og eftirsóknarverð
vinna, svo að til þeirra veljist
nægir starfskraftar hæfileáka-
manna.
Kennedy gagn-
rýnir Eisenhower.
John Kennedy, sem sækist
eftir að verða forsetaefni demo-
krata í forsetakosningunum á.
hausti komanda, gagnrýndi £
fyrradag utanríkisstefnu Eisen-
howers og stjórnar hans.
Kvað hann það ekki hafa bor*
ið tilætlaðan árangur að brosa'
framan í Rússa, og Bandaríkiri
beðið álitshnekki vegna stefnu.
stjórnarinnar. Kennedy vildi
sterkar varnir og sterka stjórn.
er hefði friðsamlega sambúð
að marki.
Hann kvaðst vera andvígur
fullri viðurkenningu á stjórn.
kínverskra kommúnista, ert
taldi nauðsynlegt að þeir sætu
Genfarráðstefnuna um kjarn-
orkuvopn.
AEIt um ferðir í einnibók.
Út er komin Ferðabókin 1960.
Fréttamönnum var í gær
boðið í viðtal vegna útkomu
bckar, sem mörgum ferðalang-
inum verður kærkomin, Ferða-
handbókin 1960, sem af útgef-
endum er kölluð nýjung í ferða-
málum — og má til sanns vegar
færa.
Roger Moens, er hann setti heimsmet sitt > Osló, 1,45,7 mín.
Heimsmethafinn keppir í
kvöld á Laugardalsvelli.
Mótið hefst kl. 8.30 og fyrri daginn
verður keppt í 8 greinum.
Það er í kvöld sem heims-
methafinn í 800 metra hlaupi
keppir á Laugardalsvelli. Hann
kom hingað í gærkvöldi og mun
dvelja hér í nokkra daga. AIIs ^
keppir hann tvisvar, í 800 mtr.
hlaupi í kvöld, oð e.t.v. í 1500
m. hlaupi, frekar en í 400 m.
lilaupi, annað kvöld.
Það eru KR-ingar sem stand.a
fyrir boði Rogers Moens, hins
heimsþekkta belgiska íþrótta-
manns. Svavar Markússon, |
hinn ágæti hlaupari okkar mun
hafa fært það í tal við Moens í
fyrrasumar, hvort hann myndi
tilleiðanlegur til þess að kóma
í keppnisför hingað til íslands.
að sumri. Nú í vor var síðan
ákveðið að Moens keppti hér á
KR-mótinu sem fer fram í
kvöld og annað kvöld.
Métið í kvöld hefst kl. 8.30
og verður keppt í 8 greinum.
Er þar að nefna 200 m. hlaup,
með þátttöku þeirra Grétars
Þorsteinssonar og Valbjörnsi
Þorlákssonar, 800 m. hlaup með
þátttöku Moens, Svavars og
Guðmundar Þorsteinssonar, j
auk tveggja annarra keppenda.j
Þá verður keppt í 400 m. grinda
hlaupi, og er vikið að þeirri
grein á íþróttasíðunni í dag.
Má jafnvel búast við íslands-
meti i því hlaupi. Þá verður
Hér er um að ræða upplýs-
ingabók með nærri öllu, er lýt-
ur að ferðalögum. Hér hafa auð-
vitað margsinnis komið út
bæklingar með ýmsum upplýs-
ingum að þessu lútandi, en hins
vegar hafa þeir ekki verið nærri
fullnægjandi. Og það hafa þeir
oft og óþægilega rekið sig á,
sem þurft hafa að ráði að ferð-
ast um landið, hve miklum erf-
iðleikum er bundið að fá upp-
lýsingar, sem slíkum ferða-
mönnum eru nauðsynlegar. |
Ferðahandbókin 1960, sem
áformað er að gera að árbók
fyrir ferðamenn, hefur svo
margt að geyma, að ekki er unnt!
að telja það allt upp. Þar eruj
áætlunarferðir sérleyfisferða
bifreiða, flugfélaga og skipa.
Allt um ferðaskrifstofur, gisti-
hús og sæluhús. Þar er getið yf-
irvalda í öllum kauptúnum og
sýslum, lækna, lyffabúða,
snyrtistofa og þá auðvitað ekki
sízt benzínsala og viðgerðar-
keppt í kringlukasti, sleggju-
kasti, og þar taka m.a. þátt
Friðrik Guðmundsson, Þórður
B. Sigurðsson og Þorsteinn
Löve, að ógleymdum Hallgrími
Jónssyni. í hástökki keppa Jón
Pétursson, sem undanfarið hef-
ur átt góðar tilraunir við 2.00
m, en auk hans Jón Ólafsson,
sem nýlega stökk 1,87 m. Þá
verður keppt í þrístökki, og
4X100 m. boðhlaupi.
verkstæða. Er skemmst af a'S
segja, að aldrei hefur fyrr ver-
ið gefin út shk bók með jafn-
ýtarlegum upplýsingum á ein-
um stað og hér hefur gert ver-
ið.
Nokkrar ritgerðir eru í bók-
inni eftir aðra en ritstjórann.
Jón Eyþórsson veðurfræðingur
og forseti Ferðafélags íslands á
þarna sérlega skemmtilega.
grein, er hann kallar Heiman.
ek fór. Þór Guðjónsson veiði-
málastjóri skrifar um lax- og
silungsveiði, Sigurjón Rist
vatnamælingamaður sérlega
nýtilega grein um bifreiðaslóð-
ir á miðhálendinu, ómetanlegar
upplýsingar um vegi og ár, og
þarna ritar einn kunnasti leið-
sögumaður ferðalangi Gísli.
Guðmundsson hér um leiðir
um Mýrar og Snæfellsnes. —
Bókina hafa myndskreytt lista-
mennirnir Atli Már og Svendi
Erik Jensen. Ritstjóri Ferða-
bókarinnar er Örlygur Hálfdan-
arson, en útgefandi Hótel Bif-
röst í Borgarfirði.
Dragnótin —
Framh. af 1. síðu.
rær, trillubátaeigendur og
helgafiskimenn. Þeir sem eiga
trillubáta frá fimm til ÍO lestir
eru sumir hverjir búnir að gera
ráðstafanir til að fá sér drag-
nót. Allur fjöldinn af þeim sem
stundað hafa handfæraveiðar
undanfarin sumur hyggjast nú
fara á dragnót ef stórum svæð-
um verður ekki lokað með úr-
skurði ráðherra.
Jón Jónsson fiskifræðingur'
mun sitja fund með ráðherra í
dag, þar sem fjallað verður um
hvað gera skuli í málinu.