Vísir - 23.06.1960, Blaðsíða 1
50. árg. . Fimmtudaginn 23. júní 1960 137. tbl.
Þessi mynd var tekin í tunnulilaupi Þjóðhátíðardagsins á Siglu-
firði. A keppnibrautinni þarf að smeygja sér í gegnum síldar-
tunnu (auðvitað!) og það úti lokar feita menn frá þátttöku.
(Ljósm. Ól. R.)
Yfir 30 skip með góðan
afla við Kolbeinsey.
Þar hafa fundizt miklar síldartorfur. en
erfitt að fást við
Frá fréttaritara Vísis.
Raufarhöfn í morgun.
Geysimiklar síldartorfur eru
við Kolbeinsey í hálfhring 12
—40 mílur austur af henni og
allt frá norðri til suðurs. En
síldin heldur sig á miklu dýpi
og sjómennirnir kvarta undan
því að erfitt sé að ná henni.
Á þessu svæði er fjöldi
norskra og íslenzkra skipa og
hafa mörg þeirra fengið ágætan
afla. Sum norsku skipin eru
þegar farin heim með veiði
sína, sum með um 4 þúsund
hektólítra.
Eftirtalin skip fengu veiði
við Rolbeinsey í gær og nótt:
Huginn Ve 700 mál, Heima-
þær á miklu dýpi.
skagi 400, Sveinn Guðmunds-
son Ak. 450, Hringur 300,
Gissur hvíti 200, Bragi 200,
Freyja G.K. 300, Kambaröst
450, Akraborg 1300, Sæborg
BA 550, Ágúst Guðmundsson
650, Blýfari 800, Örn Arnar-
son 550, Hrönn Ak. 200, Vörð-
ur 700, Búðafell 300, Dala-
röst 800, Jón Guðmundsson Ke.
600, Sigrún Ak. 550, Áskell
900 (auk þess lét hann annan
bát hafa 150 mál eftir að hafa
fyllt sig sjálfan), Einar Hálf-
dáns 500, Ljósafell 800, Gylfi
Ea. 500, Jökull 500, Hamar 500,
Hafþór Re 700, Faxaborg 900,
Gunnvör ír. 550, Tjaldur Sh.
Eramh. é 2. síðu
Fylgjast Rússar með skeytum, er
f ara um sæsímana í Atlantshafi?
Sérfrœöintjar vesinn hafs
láiniv aihuga tnáiiö.
Enclui'ieknai' sæsímafi'uílanii'
vekja öi'unsemdir.
Þ-að er ekki ósennilegt, að
talin verði ástæða til að taka
alla sæsíma yfir Atlantshaf upp
á stóru svæði og athuga, hvort
gerðar hafi verið tilraunir til
hlerunar.
Yfh'völdum í Kanada og
Bandaríkjunum finnst ekki ^
einleikið, hvað sæsímatruflanir
eru algengar orðnar, og verða
þær bilanir, sem um er að
ræða, nærri ströndum Ameríku.
þar sem sæsíminn er á stóru
svæði á litlu dýpi. Óttast menn,
að Rússar hafi fiskað síma-
þræðina upp þarna, tengt við!
þá einhver tæki og geti síðan;
fengið ,,afrit“ af öllu, sem um;
þá fer. Mundu kafbátar vitan-
lega vera tilvaldir til slíkra
slíkra hlustunarstarfa, og sov-
étstjórnin skortir ekki slíkt
tæki eins og menn vita.
Sérfræðingar á sviði síma-
mála hafa verið spurðir að því,
hvort þeir telji, að hægt sé að
smíða og tengja hlustunartæki
af þessu tagi og var þess óskað,
að þeir hefðu skilað svari sínu
eða álitsgerð fyrir 25. þessa
mánaðar eða næsta laugardag.
Þegar álit þeirra liggur fyrir,
verður rætt frekar, hvort
athuga eigi símaþræðina, þar
sem þeir liggja tiltölulega
grunnt, svo að gengið verði úr
Danskt skip ferst vi5
Crænland.
5 menn bíða björgunar.
skuga um, hvort eitthvað hefur
verið við þá fiktað.
í þessu sambandi má geta
þess, að það er ekki ný bóla,
að ,,hlustað“ hafi verið á sæ-
sima, því að Bretar léku það á
stríðsárunum 1914—18, er þeir
tóku sæsíma, sem Þjóðverjar
höfðu aðgang að, sundur og
settu síðan saman aftur, þegar
þeir höfðu tengt við hann þráð,
sem tók við öllu, er um eina
rásina fór.
Stórbruni í
Liverpool.
11 manns farast.
Mikill eldur kom upp i fjöl-
verzlun í Liverpool í gær með-
an fólk var þar í hudraða tali
að verzla.
Varð úr þessu mesti bruni í
Liverpool frá því á dögum loft-
árása nazista á brezkar borgir í
síðari heimsstyrjöld. Ellefu
menn biðu bana. Margir misstu
meðvitund og margir . voru
mjög skelkaðir, en björgunar-
starfið gekk þó eftir vonum og
allgreiðlega. Skemmdir urðu
miklar.
Kl. 0505 í morgun tilkynnti
radiostöðin í Angmagsalik á
Giænlandi, að hún hefði tekið
á móti neyðarskeyti frá danska
kútternum MIKI, sem væri að
sökkva undan Grænlands-
strönd, spölkorn frá Kanger-
glugssuak.
brotsmennina. Hafði hann með
sér gnægt af vistum, sem Slysa-
varnafélag íslands útvegaði, og
var ætlunin að fleygja þeim
niður. Föt voru hins vegar htil
með vélinni, því að hún var
Framh. á 7. síðu.
Tveir brezkir kappaksturs-
kappar biðu bana í fyrra-
dag í belgisku GRAND
PRIX hraðaksturskeppninni.
Aðeins sex luku kcppninni
(480 km. vegalengd). Ástra-
líumaður, Joe Brabham,
sigraði.
Snúast Bandaríkin hú
alvarfega gep Kúbu?
Ersenhower fái heimild til að takmarka
sykurinnflutning þaðan.
Fyrir Bandaríkjaþingi eru
lagabreytingar, sem veita Eis-
enhower forseta heimild varð-
andi takmörkun innflutning á
sykri.
Fær forsetinn með breyting-
um þessum vopn í hendur til að
gera ráðstafanir varðandi syk-
ur-útflutning frá Kúbu, eða
xaunverulega takmarka hann
eða banna, en nú selja Kúbu-
menn Rússurn mikið af sykri
fyrir vörur, á lægra verði en
þeir selja Bandarikjamönnum.
Herter utanríkisráðherra
Bandaríkjanna sagði á fundi
þingnefndar í gær, að Kúba
hefði ráðstafað svo miklu af
sykurframleiðslu sinni, að
| Bandaríkin yrðu að geta trvggt
sér nægar sykurbirgðir þar sem
hægt væri að fá þær með bezt-
um kjörum. Lögin heimila tak-
mörkun innflutnings frá öllum
ilöndum, nema Filipseyjum. —
Sykurþörf Bandaríkjanna á
þessu ári nemur 9.400.000 lest-
um. Samkvæmt gdldandi lögum
getur Kúba flutt inn V3 þessa
Framh. á 2. siðu.
Fimm menn eru á þessum
kútter, sem líklega er þarna í
einhverjum rannsóknarerind-
um, því að þarna á enginn bát-
ur erindi annars. Ströndin á
þessum slóðum er mjög hættu-
leg. Háir hamrar rísa upp úr
sjónum og gnæfa við himinn, en
hvar sem fjallkleif er að finna,
þrengir skriðjökullinn sér
fram, og framleiðir stöðugar
hafísborgir. Mikið er af blind-
skerjum og smáeyjum úti fyr-
ir, og er ómögulegt að komast
að landi, né upp á það frá sjó.
Þegar neyðarskeytið var
sent, var framhluti bátsins
sokkinn í sjó, en skrúfan kom-
in upp. Bátsverjar höfðu orðið
að yfirgefa skipið, og höfðu
komist með annan björgunar-
bátinn út á ásinn. Þar voru þeir
matar- og klæðlausir, og báðu
um hjálp strax og hægt væri.
Danskur Caialinaflugbátur
var staddur hér í morgun, og
flaug þegar til Grænlands til
að freista þess að finna skip-
Leyniathöfn í Tokio.
Skipzt á skjöfum um öryggissáttmálann.
Kishi staðfestir, að hann muni biðjast lausnar.
Fregnir frá Tokio í morgun
herma, að skipzt hafi veríð á
skjölum milli Bandaríkjanna og
Japan varðandi fullgildingu
sáttmálans og sé hann þar með
kominn til framkvæmda.
Farið var að þessu með
mikilli leynd, þar sem jap-
anska stjórnin óttaðist ó-
eirðir, ef þetta kvisaðist út,
og var sendiráði Bandarikja-
anna tilkynnt livað til stæði
með klukkustundar fyrir-
vara.
Áður hafði öldungadeild þjóð
þings Bandaríkjanna staðfest
sáttmálann með 90 atkvæðum
gegn .2. Andstæðingar staðfest-
ingar voru öldungadeildarþing-
mennirnir frá Louisiana og Ge- ■
orgia, sem töldu gengið alltof
langt í að skerða þau réttindi,
sem Bandaríkjamenn fengju
með sáttmálanum 1951, og er og
sannleikurinn sá, segja frétta-
ritarar, að með nýja sáttmálan-
um eru niður felld að kalla öll
herseturéttindi Bandarikjanna,
að því undanteknu, að þeir
mega hafa her í Japan í 11 ár.
Ekki má beita honum í hernaði
án fyrirfram samkomulags við
stjórn landsins.
Mjög hefur dregið úr kröfu-
göngum og mótmælafundum í
Japan. í gær mættu aðeins 17
þús. manns fyrir framan þing-
húsið til venjulegra mótmæla,
miðað við yfir 200.00 er flest
var. Strjálingur var aðeins fyr-
Framh. á 7. síðu.