Vísir - 23.06.1960, Blaðsíða 3
V I S I B
Fimmtudaginn 23. júní 1960
fjmta t>íí mmmt
Sími 1-14-75.
Brúökaup í Róm
(Ten Thousand Bedrooms)
Gamanmynd í litum og
Cinemascope.
Dean Martin
Eva Bartok
Anna Maria Alberghetti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 4:
unmumMMMunun
/Hajjhatbíó
Æfintýri í Tokyo
(Back at the Front)
Sprenghlægileg ný amer-
ísk gamanmynd.
Tom Ewell
Mari Blanchard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MMMMMMMMMMMM
Kaupi gull og siifur
IríftMíé «am»
Slegist um borð
Ces Dames Préferent
le Mambol
Hörkuspennandi, ný frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy“ Constantine í
baráttu við eiturlyfja-
smyglara.
Danskur texti.
Eddie Constantine
Pascale Roberts
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
mmmmmmmmmmmm
£tjcrhutíc MMMM
Sími 1-89-36.
Verðlaunamyndin
Fröken Júlía
Gerð eftir samnefndu
leikriti.
Sýnd kl. 9.
TORERO
Ný amerísk kvikmynd,
um ævihins heimsfræga
mexikanska nautabana.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími — 32075 — kl. 6,30—8,30. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími — 10440.
Sýnd kl. 8.20
Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega
kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Bridgesamband íslands Bridgesamband Reykjavíkur
Auá turbœjarbíc utt
Síml 1-13-84.
Ríkasta stúlka heimsins
(Verdens rigeste pige)
Sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný, dönsk
söngva- og gamanmynd í
litum.
Aðalhlutverk leika og
syngja:
NINA og FRIÐRIK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tOööötKKÍOöÖM
WÓDLEIKHÚSJÖ
í Skálholti
Sýning sunnudagskvöld kl.
20,00 til ágóða fyrir styrktar-
sjóði „Félags íslenzkra leikara"
AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20,00. — Sími 1-1200.
Dönsk
#,ai‘Byrkjuáhöltl
nyKomin. —
'TjafMtbíi kkkm
Siml 22146
Ástríöuhrungið sumar
(Passionate Summer)
Áhrifamikil ný litmynd
frá J. A. Rank, byggð á
samnefndri sögu eftir
Richard Mason.
Aðalhlutverk:
Virginia Mckenna
Bill Travers
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PASSAMYNDIR
teknar í dag, tilbúnar é
morgun. — Annast allai
myndatökur utanhúss og
innan.
Pétur Thomsen
A.P.S.A.
Kgl. sænskur hirðljósm.
Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
P.O. Box 819.
V^ja ííi KXKKKM
Meyjarskemman
Fögur og skemmtilég
þýzk mynd í litum, me3
hljómlist eftir Franz
Schubert, byygð á hinni
frægu óperettu með sama
nafni.
Aðalhlutverk:
i
Johanna Matz ^
Karlheinz Böhm
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KcftaticqA bíc tom
Sími 19185 }
13 stólar
Sprenghlægileg, ný þýzlÉ
gamanmynd með
Walter Giller
George Thomalla
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
FRE0N 12
frystivökvi fyrirliggjandi á hagstæðu verði.
Leitið upplýsinga
Oiíusalan h.f.
Skólavörðustíg 3. — Sími 17975 — 17976.
Lögmannáfélag Islands
Fundarboð
Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarn-
arcafé, uppi, föstudaginn 24. júní 1960, kl. 5 síðdegis.
Dagskrá:
1. Codex ethicus.
2. Tillögur laganefndar um hvaða störf séu sam-
rýmanleg lögmannsstörfum.
3. Önnur mál. ;
Borðhald eftir fund. ;
Stjórnin.
ÁRSHÁTÍÐ
verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 25. þ.m.
Hefst kl. 8,30.
Guðmundur Guðjónsson, ópersöngvari, syngur,
með undirleik Skúla Halldórssonar.
Afhent verða verðlaun frá bridgemótum vetrarins.
Félagar; Vitjið aðgöngumiða í tima.
Stjórnirnar.
Sænsku „Husquarna‘“
handsláttuvéjarnar
komnar.
K.S.Í.
Þróttur
tMðem
K.R.R.
é
VETRARGARÐURIIMIM
Dansleikur í kvöld kl. 9
Red Boys
KR
plúdó Jextettihh
og STEFÁN JÓNSS0N skemmta.