Vísir - 23.06.1960, Blaðsíða 4
V í S I R
Fimmtudaginn 23. júní 1960
wésiwl
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
x Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Algerir þjonar kommúnista.
Það er ósennilegt, að almenn-
ingur í landinu hefði feng-
izt til að trúa því fyrir fáum
j árum, ef spáð hefði verið,
j að Framsóknarflokkurinn
i mundi gerast fótaþurrka
] kommúnista og Tíminn taka
j upp rithátt, sem er þann
) veg, að á stundum halda
) menn, þegar þeir eru með
i það blað í höndum, að þeir
f séu raunverulega að lesa
Þjóðviljann. Þótt vinfengi
væri gott með kommúnist-
, um og Framsóknarmönnum,
meðan vinstri stjórnin var
og hét, var þó sambandið
aldrei eins innilegt og náið
og síðan flokkarnir lentu í
stjórnarandstöðu saman.
mótlætinu hafa þessir elsk-
endur loksins gert sér grein
fyrir þeirri heitu ást, sem
þeir hafa borið i brjósti, án
þess að gera sér þess grein,
meðan allt lék í lyndi. En
útigangurinn á berangri
stjórnmálanna hefir opnað
augu þeirra, kennt þeim að
meta kosti hvor annars og
I
í
ar svo ber undir, og láta
blessaða maddömuna jafnvel
fá það öldungis óþvegið, ef
ástæða þykir til. Kommún-
istum finnst nefnilega, að
það leynist óþarfir og ó-
prúttnir tilberar undir pils
faldi maddömu og vilja
stundum hrekja þá þaðan —
eins og gefur að skilja.
Madaman er hinsvegar ekk-
ert nema blessuð blíðan og
eftirlætið, því að það getur
ekki heitið, að henni hrjóti
styggðaryrði af vörum, enda
þóttelskhuginn sé næstakald
ranalegur í hennar garð á
stundum og reki henni jafn-
vel snoppung ástæðulaust.
Maddaman gerir yfirleitt allt,
sem hún getur til að forðast
hverskonar ýfingar og beinir
þess vegnaí skeytum sínum
gegn stjórnarflokkunum af
mikilli heift, til þess að færa
sönnur á, hversu einlæg hún
er í baráttu sinni gegn þeim
vondu mönnum, sem úthýst
hafa henni og vinum hennar.
Vísindasjóður veitir 350 |mís. kr.
í styrki til hugvísinda.
þess vegna á menn nú að sjá er löngu viðurkennt með
í það sjónarspil, sem birzt
hefir á síðum Þjóðviljans og
Tímans síðustu vikur og
í mánuði.
Þó verður að segja það eins og
satt er, að mjög er það mis-
jafnt, hvernig þessir elsk-
endur sýna tilfinningar sín-
j ar. Þjóðviljinn á það nefni-
lega til á stundum að hreyta
ónotum í maddömu Fram-
sókn, þegár kommúnistum
\ hefir verið eitthvað and-
\ stætt. Þeir eru ekkert að
[ leyna geðvonzku sinni, þeg-
þjóðinni, að þegar Tímanum
tekst sérstaklega vel upp í
sóðaskapnum í ritmennsku
og allskonar dylgjum, stand-
ast jafnvel ekki kommúnst-
ar samanburð við ritgarpa
þess blaðs. Innrætið er oft
svo viðbjóðslegt, að góðir
og gegnir framsóknarmenn,
sem sjá bæði kost og löst á
flokki sínum, fyrirverða sig
fyrir það, sem úr penna rit-
stjórans kemur. Og það má
segjalygilaust, aðaldrei hefir
hann farið á kostum eins og
undanfarna útigangsmánuði.
Hugvísindadeild Vísingasjóðs
hefur fyrir skömmu lokið við
úthlutun styrkja úr sjóðnum
fyrir árið 1960. Umsóknarfrest-
ur var til 1. apríl.
Alls bárust deildinni að þessu
sinni 29 umsóknir, en veittir
voru 11 styrkir, að upphæð kr.
335.000,00 samtals. Auk þess
var endurúthlutað einum 15
þús. króna styrk, er styrkþegi
hafði afsalað sér eftir úthlutun-
ina 1959, þannig að styrkupp-
hæðin nemur nú alls 350 þús.
kr. Til samanburðar skal þess
getið, að veittir voru 17 styrkir
árið 1959, að upphæð 290 þús-
und, en þó kemur þar til frá-
dráttar sá 15 þúsund króna
styrkur, er áður getur. Styrk-
irnir eru nokkuð misháir.
Hæstu styrkirnir eru talsvert
hærri en áður, veittir þeim, er
gefa sig eingöngu við rannsókn-
arstörfum á styrktímabilinu og
eru ekki í launuðu starfi, enda
munu þeir dveljast erlendis
lengst af styrktímabilsins. Var
talið óhjákvæmilegt að hækka
nú styrk til þeirra, er þannig
var ástatt um, þar sem dvalar-
kostnaður erlendis hefur stór-
lega hækkað á þessu ári.
Styrkirnir skiptast þannig
eftir vísindagreinum:
Styrkþegi, alls þús. kr.
Sagnfræði 5 115
Bók’menntafræði 1 45
Lögfræði 1 45
Málvísindi 2 55
Hagfræði 1 30
Guðfræði 1 45
Tyrknesk múgmorð á íslandi.
Hér þarf ekki að nefna mörg Tyrklandi og allir sjá, hvern-
dæmi til að sanna það, að rit- ig þar hefir farið.
I stjóri Tímans á sér engan Þarna var sem sé látið liggja
| líka hér á landi — og ef til
vill ekki í mörgum öðrum
) löndum. Eitt dæmi nægir
J fullkomlega: Sú frétt barst
! frá Tyrklandi um það bil,
sem byltíngin var gerð þar,
i að Mendei’es-stjórnin hefði
J gerzt sek um múgmorð og
að því, að menn skyldu bú-
ast við því, að þá og þegar
yrði tekið til við að' fylla
frystihúsin í landinu með lík-
um góðra framsóknarmanna,
sem vitanlega yrðu fyrstu
fórnardýr ógnarstjórnar í-
haldsins.
hefðu jafnvel fundizt full Því miður fyrir Tímaritstjór-
frystihús af líkum andstæð-
r inga hennar.
Þarna komst ritstjóri Tímans
sannarlega í feitt. Hann var
ekki lengi að búa til snilld-
arlega samlíkingu. íslenzka
ríkisstjórnin hefir nákvæm-
lega sömu aðferð í efnahags-
málum og stjórn Menderes.
Yfirleitt er stjórnarfarið á
) fslandi nákvæmlega hið
[ sama og það hefir verið í
ann kom það fljótlega á dag-
inn, að sögurnar um múg-
morðin og líkin í frystihús-
Til sagnfræði er hér talin
saga listiðnaðar, landfræðisaga
(saga kortagerðar) og útgáfa
skjala frá 18. öld, en til málvís-
inda útgáfa fornbréfa, en hún
hefur vitaskuld einnig stórmik-
ið sagnfræðilegt gildi og kem-
ur bókmenntafræðingum að
miklu liði við aldursákvarðan-
ir handrita. Viðfangsefni það,
sem hér er flokkað undir guð-
fræði, mætti éinnig telja til
heimspeki.
Átta styrkþegar hljóta nú
styrk Hugvísindade.ildar í
fyrsta sinn, en hinir hafa notið
styrks frá deildinni áður. Eins
og við fyrri styrkveitingar hef-
ur það kom.ið berlega í ljós, að
fjárskortur hamlar stórum starf
semi deildarinnar. Upphæð sú,
er Alþingi veitti Vísindasjóði á
þessu ári (kr. 200 þús.; þar af
1roma til úthlútunar í Hugvís-
indadeild kr. 57. þús.) t.il við-
bótar lögboðnu framlagi Menn-
ingarsjóðs, kom sér að vísu vel,
en hrekkur -þó naumast til að
bæta þeim, sem erlendis dvelj-
ast, hækkaðan dvalarkostnað.
Rannsóknarefnin á sviði hug-
vísinda hér á landi blasa hvar-
vetna við, og þjóðin hefur þeg-
ar á að skipa álitlegum hópi
vísindamanna og vísindamanna_
efna, og henni væri að því sómi
og ávinningur að búa þessum
unum voru hreinn tilbúning- mönnum betr.i starfsskilyrði.
ur, rétt eins og Tyrkir eigi
sinn Tíma. Ef þetta hefði
ekki verið upplýst fljótlega,
hefði Tímaritstjórinn senni-
lega getað sagt frá því í
næstu Tyrklandsgrein sinni,
hvar lík hans mundi að finna,
er þar að kæmi.
Ekkert er líklegt til að skila
þjóðinni meira arði en það, sem
rennur til Vísindasjóðs, hvort
sem höfð er í huga aukin hag-
sæld eða fegurri og fjölbreytt-
ari þjóðmenning.
Að þessu sinni veitti nefndin
eftirtalda styi’ki:
Gaukur Jörundsson cand.
jur., til að rannsaka og vinna
að ritgerð um stjórnskipulega
vernd eignarréttar og edgnar-
nám.
Jón M. Samsonarson mag.
art., til að rannsaka kveðskap
íslenzkra skálda frá 16. og 17.
öld og kanna íslenzk kvæða-
handrit í Kaupmannahöfn.
Jón Sveinbjörnsson cand.
theol & fil., til að vinna að rit-
gerð um samanburð á grískum
og kristnum siðfræðihugtökum.
Sigfús Haukur Andrésson
cand. mag., til að rannsaka frí-
höndlunartímabil íslenzkrar
verzlunarsögu, 1787—1855.
(Sigfús hlaut 15 þús. kr. styrk
í sama skyni árið 1959.)
Stefán Karlsson stud. mag. til
að vinna að nýrri útgáfu þeirra
íslenzkra frornbréfa fram til
1450, sem til eru í frumriti.
30 þús. kr. styrk hlutu:
Frú Elsa E. Guðjónsson B.A.,
til að rannsaka íslenzkan út-
saum frá miðóldum og vinna að
iriti um það efni.
Haraldur Jóhannesson hag-
fræðingur, til að rannsaka þró-
un íslenzkra atvinnuvega 1900
—1950.
15 þúsund króna styrk hlutu:
Bergsteinn Jónsson cand.
mag., til að vinna að framhaldi
útgáfu á skjölum landsnefndar-
innar fyrri (1770—1771)
(Bergsteinn hlaut 15 þús. kr.
styrk til þessa ve'rks árið 1958).
Gunnar G. Schram cand.
jur., til að rannsaka réttarregl-
ur innan þjóðarréttarins um
fiskvernd á úthafinu og hvern-
ig stuðla megi að slíkri vernd
með beinum réttarreglum. —
Gunnar hlaut 15 þús. kr. styrk
árið 1958, ennfremur var hon-
um veittur jafnhár styrkur árið
1959 í sama skyni og nú, en
þeim styrk afsalaði hann sér.
Heimspekideild Háskóla ís-
lands, til að láta semja skrá um
íslenzkar söguheimildir fram
til 1500 vegna þátttöku af ís-
lands hálfu í 2. útgáfu handbók’-
ar þeirrar um miðaldasögu Ev-
rópuþjóða, sem kennd er við
þýzka sagnfræðinginn August
Potthast. — Gegn a. m. k. tvö-
földu framlagi frá öðrum aðilj-
um.
10 þús. kr. styrk hlutu:
Haraldur Sigurðsson bóka-
vörður, til að skrá og kanna
landabréf og sjókort, er varða
íslenzka kortasögu, og til öflun-
ar ljósmynda eða annarra eftir-
mynda af hinum elztu þeirra
úr erlendum söfnum.
Frú Karólína Einarsdóttir
cand. mag., til orðasöfnunar í
sveitum landsins, einkum varð-
andi hesta og hestamennsku.
Stjórn Hugvísindadeildar Vís-
indasjóðs skipa þessir menn:
Dr. Jóhannes' Nordal banka-
stjóri, formaður, dr. Halldór
Halldórsson prófessor, dr. Krist-
ján Eldjárn þjóðminjavörður,
Olafur Jóhannesson prófessor
og Stefán Pétursson þjóðskjala-
vörður.
Halldór Halldórsson dvaldist
erlendis, meðan á úthlutun
stóð, en varamaður hans, dr.
Símon Jóh. Ágústsson prófessor
gegndi störfum í fjarveru hans.i
Athyglisverð tillaga.
í Ferðamannastraumurinn til
landsins að sumarlagi er mikið
að aukast, og ’ miklar likur eru
fyrir, að hann aukist ár frá ári,
ef friður helzt og velmegun fer
áfram vaxandi i Vestur-Evrópu
og Norður-Ameríku. Það er . —
og hefur raunar lengi verið —
i auðsætt öllum, að meira þarf að
gera til þess að gera ferðamönn-
um hér dvölina ánægjulega, og
einkum að sjá þeim fyrir góðum
gististöðum. Að því er varðar
gististaði úti á landi, hefur komið
fram sú tillaga, að hin myndar-
legu félagsheimili, sem risið hafa
upp i ýmsum sveitum — og þeim
á eftir að fara fjölgandi — verði
notuð sem ferðamannamiðstöðv-
ar á sumrin, og mun þetta vera
hugsað þannig, að svefnskálar
verði reistir í nálægð þeirra, en
matast í félagsheimilunum og
þar fái gestir not af setustofum,
síma o. s. frv., og þar verði ferða-
mönnum veittar upplýsingar og
yfirleitt fyrir þeim greitt. Er til-
laga þessi vissulega athyglisverð.
Umbóta þörf.
1 þessu blaði hefur stundum
verið vikið að því, að á sumum
gististöðum úti á landi sé aðbún-
aður í ófremdarástandi. Áherzlu
þarf að leggja á hreinlæti og góð
an aðbúnað í gistiherbergjum.
Það er mikilvægt, að rúm séu
góð og rúmdýnur, sængurfatnað-
ur hreinn og þokkalegur, af-
greiðsla öll lipur, vandað til mat-
argerðar, snyrtiherbergi og sal-
erni vel máluð og hrein, og þess
mjög vandlega gætt, að þar þoi-
ist ekki umgengni sem til van-
sæmdar sé. Glöggt er gests aug-
að og ferðamenn reka fljótt aug-
un í það, sem miður fer í þessum
efnum. Við eigum í fáum orðum
sagt, að hafa á þessu sviði allt í
svo góðu lagi, að ferðamenn beri
okkur vel söguna, og geri þeir
það, mun ferðamannastraumur-
inn enn aukast, og tekjur af hon-
um.
Það renna margar stoðir undir
það, að ísland geti orðið mikið
ferðamannaland, en það getur
þvi aðeins orðið, að bætt sé úr
mörgum og miklum ágöllum,
sem enn eru hjá okkur á mót-
töku ferðamanna. — 1.
Skógræktarfélag Eyfírð-
inga 30 ára.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Næstkomandi sunnudag, 26.
þ. m., efnir Skógræktarfélag Ey
firðinga til hátíðahalda í til-
efni 30 ára afmælis félagsins.
Þessi hátíðahöld verða í Vagla
skógi og hefjast með guðsþjón-
ustu, þar sem síra Haukur Guð-
jónsson, sóknarprestur á Hálsi
predikar. Ræður flytja þeir Guð
mundur Karl Pétursson yfirr
læknir á Akureyri, en hann er
formaður félagsins, Hákon Guð
mundsson hæstaréttarritari í
Reykjavik og Richard Beck
prófessor í Vesturheimi. Um
kvöldið verður dansleikur til
ágóða fyrir félagsstarfsemina.
Skógræktarfélagið hefur þeg-
ar gróðursett um 90 þúsund
plÖntur- í vor, víðsvegar um
héraðið, mest í Kjarnalandi sem
er stærsti gróðufreitur félags-
■ins. Auk þess var nokkuð gróð-
ursett í Þorsteinsskóg í Öxnadal
í brekkurnar handan Eyjafjarð
ar gegnt Akureyri og víðar.