Vísir - 19.07.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1960, Blaðsíða 3
í'riðjudaginn 19. júlí 1960 ¥ í S I R 3 (jamla M Sími 1-14-75. Litli kofínn | (The Little Hut) Bráðskemmtileg bandá- | rísk gamanmynd. Ava Gardner Stewart Granger David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAÚTGeRO RIKISINS Tríptlíbíé (KXKXM Ævintýri Gög og Gokke Sprenghlægileg, amerísk gamanmynd með snilling- unum Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut- verkum. Stan Laurel, Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baldur 1 fer í dag til Sands, Ólafs- víkur, Grundai’fjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Vörumótttaka í dag. Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. ^tjctmbíó MMMM^ Sími 1-89-36. Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Með úrvalsleikurunum Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Kátt er á sjónum Sprenghlægileg, sænsk gamanmynd með Áke Söderblom. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. fiuA turbœjarbíó MMI Sími 1-13-84. Rauði riddarinn Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ítölsk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope. Danskur texti. Bruce Cabot Patricia Medina. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupi gull og silfur 'Tjat'harbíó MS Sími 22140. Ástir og sjómennska (Sea Fury). Brezk mynd, viðburðarík og skemmtileg. Stanley Baker Luciana Paluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brúðkaup Margrétar prinsessu. Htfja bíc 3 X LAUGARASSBIO — Simi — 32075 — kl. 6,30—8,30. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími — 10440. Afgreiðslustúlka (vön) óskast á Tjarnarbar. Upp- lýsingar á Framnesvegi 44, simi 12783. f Hn~1VfY7VTTv Kveikjaralögurinn vinsæli fæst nú í flestuna verzlunum, sem selja tóbaksvörur. Heildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F Sími 17975/6. Drottning hinna 40 þjófa (Forty Guns). Geysispennandi „Wild- ! West“ mynd. Aðalhlutverk: • j Barbara Stanwyck, í Barry Sullivan. Bönnuð börnum yngri eni 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HópaóCífA btó iMMM Sími 19185 \ Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatui! og heitar ástríður. Sagan birtist í „Alt foi! damene". Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. j Konungur útlaganna Spennandi og skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. HRINOUNUM FRA Syndið 200 m. Lokað Sýnd kl. 8.20 r i. Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Byggingameistarar Hefi til sölu mjög góðan og smekklegan vestur-þýzkan dyrasíma fyrir ótakmarkaða fjölda ibúða. Verkið unnið af þaulvönnum fagmönnum. Pantanir sendist í tilboði til Vísis fyrir 1. ágúst merkt: „Dyrasími". IJTBORGUN fjölskyldubóta í Reykjavík til fjölskyldna með 1 barn hefst gegn framvísun bótaskírteinis að Laugavegi 114, mið- viðudaginn 20. júlí n.k. Bótaskírteini til þeirra, sem sent hafa umsókn og gert fullnægjandi grein fyrir bótarétti sinum, hafa verið póstlögð. Reykjavík, 19. júlí 1960. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. vegna sumarleyfa frá og með 23. júlí til 15. ágúst. i Sölunefnd Varnarliðseigna. ( Húselgendafélag PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar é morgun. — Annast allai myndatökur utanhúss og innan. Pétur Thomsen A.P.S.A. Kgl. sænskur hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. P.O. Box 819. Auglysing um innflutmng með greiðslufresti. Viðskiptamálaráðuneytið vill vekja sérstaka athygli á. því, að samkvæmt auglýsingu ráðuneytisins frá 31. maí 1960 (sbr. 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79 1960, um skipaa gjaldeyris- og innflutningsmála) þarf leyfi hlutaðeigandi yfirvalda til að flytja inn hvers konar vörur með lengri. greiðslufresti en þremur mánuðum. Gildir þetta jafnt unv þær vörur, sem eru á frílista, og þær, sem eru háðar leyfum,, þar á meðal um skip, vörubifreiðar og hvers konar vélar.. Þeiivsem hyggjast flytja inn vörur með lengri greiðslu- fresti en þremur mánuðurn, skulu snúa sér til Landsbanka. íslands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands, áður em samningar eru gerðir um kaup vörunnar eða hún send frá. útlöndum. Hafi samningar um kaup vöru eða smíði skips eða tækis með lengri greiðslufresti en þremur mánuðum veriði gerðir án samráðs við ofangreinda banka mun greiðslu- fresturinn ekki verða samþykktur. Viðskiptamálaráðuneytið, 18. júlí 1960.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.