Vísir - 19.07.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 19.07.1960, Blaðsíða 5
ÞxiSjudaginn 19.júli 1960 V t S I B Frá landsfundi Kvenréttindafélags íslands. Konan taldi eiginmanninn skaða búið um 5Ví millj. kr. Tveir dómar úrskurðuðu hann hafa heimild til þess. Á 10. landsfundi Kvenrétt- •indafélags Islands voru gerðar ýmsar ályktanir, og verður •fieirra getið hér á eftir í stór- uin dráttum. Launa- og atvinnumál. Konur fagna þeim merka á- fanga, sem unnizt hefur síðan síðasti landsfundur kom sam- an, að ísland hefur gerzt aðili að samþykkt Alþjóðavinnu- málastofnunarinnar um jöfn laun Karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf. Enn frem- ur, að skipuð hefur verið 5 manna nefnd jafnlaunanefnd, en í henni eru 4 konur, og vænt ir þess að hún ljúki störfum sem fyrst. Bætt launakjör kvenna geri konur virkari í öllum greinum atvinnu- og þjóðlifs. Skattamál. Fundurinn skoraði á fjár- málaráðherra að bæta 2 kon- um í skattamálanefnd, og á skattamálanefndina að leggja til, að skattfrjálsar tekjur hjóna verði hækkaðar svo, að þau greiði aldrei skatt af lægri launatekju en 2 einstaklingar, einnig, að einstæðir foreldrar hafi sama skattfrádrátt og hjón. Reynt verði að fá yfir- skatta- og ríkisskattanefnd til að endurskoða afstöðu sína varðandi frádrátt frá tekjum giftra kvenna, sem komnar eru á eftirlaun. Beri það ekki á- rangur, skorar fundurinn á skattamálanefnd að leggja til að orðalagi skattalaga verði brevtt þannig, að eftirlaun giftra kvenna, sem eru rikis- starfsmenn, séu ótvírætt talin vinnutekjur, þegar skattur er álagður. Tryggingamál. Landsfundurinn felur stjórn félagsins að gera sitt ítrasta til að konur fái sæti í nefnd til endurskoðunar almannatrvgg- ihgalaganna og að þessar breyt ingar verði gerðar á lögunum: Meðlag eða barnalífevrir hækki í % af upphæð barna- lífeyris, svo sem var. þegar lög- in voru sett.. Barnalífeyrir ^ vegna munaðarlausra barna verði greiddur tvöfaldur. — í stað heim'ildar komi skilvrðis- | laus réttur. Greiddur verði líf- eyrir með barni látinnar móð- | ur á sama hátt og nú er gert með barni látins föður. Elli- og örorkuþega, sem missir maka sjnn, skuli greiddar dánarbæt- ur. Mæðralaun skuli greidd með tilliti til barnafjölda, í stað þess að hæstu mæðralaun miðist við 3 börn. Kona ör- yrkja eða ellilífeyrisþega, sem hefur börn á framfæri, eigi rétt til mæðralauna eftir sömu réglum og gilda um einstæðar rhæður, enda komi þá í stað makabóta, ef hagstæðara reyn- ist. Heimilt sé, áð réttur til ellilífeyris falli ekki niður allt upp í 26 vikur á ári. Hjónum Éreiðist sjúkradagpeningar eft- ir sömu reglum og öðrum ein- staklingum og gildi um gifta konu, hvprt sem hún vinnur utan heimilis eða innan. Fjöl- skyldubætur, meðlag eða barna lífeyrir er framfærslueyrir barnsins sjálfs. Þ. a. 1. skulu börn innan 16 ára aldurs eiga rétt til fjölsk.bóta. Sé gift kona öryrki, skal hún hafa rétt til örorkubóta án tillits til tekna eiginmanns. Tilsvarandi gildi um eiginmann, sem er öryrki, og tekjur konu hans. Þá, telur fundurinn eðlilegt, að konur í öllum atvinnustétt- um hafi rétt til fæðingarorlofs, eins og gildir um starfsmenn ríkis og bæja. ef tilboðið yrði dæmt gilt. En niðurstaða málsins varð sú fyrir báðum dómum, að bónd- inn hefði til þess fulla heimild, þar sem hann hefði einn umráð yfir félagsbúinu samkvæmt lög um nr. 3, 12. janúar 1900. Þessi lög voru afnumin með lögum nr. 20, 20. júní 1923. En í XI. kafla var hnýtt aftan í lögin svökölluðum „ákvæð- um til bráðabirgða". Samkv. þeim skyldu nýju lögin gilda um þau hjónabönd ein, sem stofnuð yrðu eftir 1. janúar 1924; Þessi ,,bráðabirgða“- ákvæði hafa nú staðið í rúman aldarfjórðung.. Ekki mun auðvelt að sann- færa nútímamenn um, að gilda skuli tvenns konar réttlæti í landinu. Það má þykja undar- leg umbótalöggjöf að láta þjóð- ina bíða eftir því allt að meðal- mannsaldur, að hún taki gildi. Gegnir furðu, að nútímakonur skuli hafa tekið því með þögn og þolinmæði, að ranglætið sé allt að því meðalmannsaldur að deyja út. Jafnrétti allra manna og jafnrétti karls og konu virðist svo sjálfsagt i nútímaþjóðfélagi að brot gegn því virðist ó- hugsandi. En samkvæmt lögum nr. 3/1900 fer því svo fjarri, að kona hafi jafnrétti við bónda sinn, að til þess þarf sérstakt stjórnarskrárákvæði að tryggja bað, að konan ,,teljist“ þó fjár- ráða. En auðvitað fer því fjarri, að hún sé fjárráða nema í orði kveðnu, meðan hefur einn um- ráð yfir félagsbúinu, eins og lögmælt er í 11. gr. laga nr. 3, 12. jan. 1900. Óþarft virðist að láta jafn- sjálfsagða réttarbót sem þessa bíða eftir heildarendurskoðun hjúskaparlaga. Hliðstæð á- kvæði í hjúskaparlögum Dana voru felld úr gildi jafnskjótt sem sett voru þar lög frá 18. marz 1925, sem gilda enn. En hjúskaparlög á Norðurlöndum eru samhljóða í aðalatriðum, enda byggð á samvinnu þess- ara þjóða.“ Mat á heimilis- störfum. Landsfundurinn beinir því eindregið til Hagstofu íslands, að hún taki eftirfarandi til greina: Framfærsla. venjulegs heim- ilis hvílir á starfi hjónanna beggja, hvort sem húsmóðirin vinnur utan heimilis eða innan. Því er rangt að telja heimilis- i föður eina framfærandann, . eins og oft er gert. Telja beri ; þau h.ión sem fullgilda þátt- , takendur í atvinnustarfi, sem | stunda í sameiningu búskap eða annan atvinnuregstur, en skrá beri. þær húsmæður, sem hafa heimilisstörf að aðalat- vinnu í þann flokk. sem nefnist þjónustustörf. Nauðsynlegt sé að áætla .verðgildi þeirra per- sónulegu þjónustu. sem veitt er hverjum einstaklingi á heim- ilum og tekið tillit til þess við útreikn.ing á framfærslukostn- aði. HjúskaDarlögin frá 1900. Stjórn K.R.F.Í. hlutist til um, að næ=ta Alþingi breyti hjú- skaparlöggjöfinni í samræmi við það. sem felst í eft.irfar- andi uppkasti að frumvarpi til laga: ..f 11. grein laga nr. 3/1900 segir, að bóndi hafi einn um- ráð yfir félagsbúinu. Nútíma- fólk.i finnst ótrúlegt, að slíkt skuli enn vera lög í þessu landi. Menn fengu þó áþreif- anlega færðan heim sanninn um þetta í máli. sem var hér fvrir dómstólunum fyrir skemmstu. Málsatvik’voru í sem stytztu máli þau, að aðaleign félagsbús roskinna hjóna var boðin til kaups fyrir kr. 18.200.000,00. Bóndi var sá, sem tilboðið gerði. en kona hans mótmælti tilboðinu og taldi það ógilt, m. a. vegna þess að bónda brysti he.imild til að selja eignina án hennar samþykkis. — Höfðaði hún mál til ógildingar tilboð- inu. Fékk hún dómkvadda þrjá menn, einn lagaprófessor, einn verkfræðing og einn kaup- sýslumann, til að meta eignina. j — Mátu þeir hana á kr. 23.700.000.00,- Konan taldi manninn -skaða félagsbúið um kl. 5.500.000,00, Eldborg er nú langhæst. Er meira en 1000 m. og tn. hærri en næsta skip. í Síldveiðiskýrslu Fiskifélags íslands, sem út var gefin í gær, segir svo um aflabrögð í síðustu viku. Veðprfar var óhagstætt á síldarmiðunum mestalla s.l. viku. Þrálát norðlæg átt, kuldi og súld. Aðalveiðisvæðið var út af Vopnafirði. — Vikuaflinn var 61,197 mál og tunnur, en 168,081 mál og tunnur á sama tímabili í fyrra. Síðastliðið laugardags- kvöld á miðnætti var heildaraflinn sem hér segir: Tölurnar í svigunum eru frá sama tíma í fyrra: í salt 40,702 upps. tunnur (86,928). í bræðslu 371,013 uppm. tunnur (230,984). í frystingu 5552 uppm. tunnur (8991). | Utflutt ísað 834 uppm. tunnur. Samtals 418,101 mál og tunnur (326,903). Vitað var um 246 skip (210), sem fengið höfðu afla, en 213 skip (196) voru búin að fá 500 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir þau: Hér fer á eftir skrá yfir skip þau, sem fengið hafa 1000 mál og tunnúr eða meira. Ágúst Guðmundss., Vogum 2280 Akraborg, Akureyri 3584 Álftanes, Hafnarfirði 2019 Andri, Patreksfirði 3299 Arnfirðingur, Reykjavík 2848 Árni Geir, Keflavik 4093 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 3848 Ásbjörn, Akranesi 1400 Ásgeir, Reykjavík 2972 Áskell, Grenivík 3193 Askur, Keflavík 2488 Ásmundur, Akranesi 1331 Atli, Vestmannaeyjum 1165 Auðunn, Hafnarfirði 2969 Baldvin Þorvaldss., Dalvík 1639 Bergur, Vestmannaeyjum 2008 Bergvík, Keflavík 2612 Bjarni, Dalvík 2786 Bjarni Jóhanness., Akranesi 1299 Björg, Neskaupstað 2067 Björgólfur, Dalvík 1914 Björgvin, Keflavík 1528 Björgvin, Dalvík 3841 Björn Jónsson, Reykjavik 2530 Blíðfari, Grafarnesi 3368 Bragi, Siglufirði 3716 Búðafell, Búðakauptúni 1990 Böðvar, Akranesi 1287 Daíaröst, Neskaupstað 2355 Draupnir, Suðureyri 1026 Einar Halfdáns, Bolungav. 4297 Eldborg, Hafnarfirði 6194 Eyjaberg, Vestm.eyjum 1244 Fagriklettur, Hafnarfirði 1638 Fákur, Hafnarfirði 1212 Farsæll, Garði 1327 Faxaborg, Hafnarfirði 3210 Fjarðarklettur, Hafnarfirði 1384 Fram, Hafnarfirði 2294 , Fram, Akranesi 1177 ^ Fram, Akranesi 1177 | Freyja, Garði 2505 Freyja, Suðureyri 1446 Fróðaklettur, Hafnarfirði 2499 Garðar, Rauðuvik 1239 j Geir, Kefiavik 1600 , Gissur hvíti, Hornafirði j Glófaxi, Neskaupstað Gnýfari, Grafarnesi 3034 2492 2938 Goðaborg, Neskaupstað 1255 Grundfirðingur II., Frafarn. 1819 Guðbjörg, Sandgerði 2184 Guðbjörg, Isafirði 2895 Guðbjörg, Ólafsfirði 3011 Guðfinnur, Keflavík 2138 Guðm. á Sveinse. Sveinseyri 2138 Guðm. Þórðarson, Rvík 3500 Guðrún Þorkelsdóttir Eskif. 4376 Gulfaxi, Neskaupstað 3475 Gullver, Seyðisfirði 3692 Gunnar, Reyðarfirði 1682 Gunnhildur, ísafirði 1454 Gunnvör, Isafirði 1780 Gylfi II., Rauðuvík 2107 Hallbjörg, Hafnarfirði 2621 Hafnarey, Breiðdalsvík 3426 Hafrenningur, Grindavík 1432 Hafrún, Neskaupstað 3068 Hafþór, Reykjavík 1887 Hafþór, Neskaupstað 2033 Hafþór Guðjónsson, Vestm. 1119 Hagbarður, Húsavík 2534 Hamar, Sandgerði 1754 Hannes Hafstein, Dalvík 1847 Hannes lóðs, Vestm. eyjum 1077 Hávarður, Suðureyri 2342 Heiðrún, Bolungarvík 3495 Heimaskagi, Akranesi 2149 Heimir, Keflavík 2186 Heimir, Stöðvarfirði ’ 2478 Helga, Reykjavík 309& Helga, Húsavík 1879* Helgi, Hornafirði 2229 Helgi Flóventsson, Húsavik 378c? Helguvík, Keflavík Í45Ö Hilmir, Keflavík 33411 Hoffell, Búðakauptúni 1002 Hólmanes, Eskifirði 2767 Hrafn Sveinbj.s., Grindavik 274$ Hringur, Siglufirði 1450 Hrönn II., Sandgerði 1884 Huginn, Vestmannaeyjum 1414’ Húni, Höfðakaupstað 1627 Hvanney, Hornafirði 181'$ Höfrungur, Akranesi 3184' Ingjaldur, Grafarnesi 138jS Jón Finnsson, Garði 3834 Jón Guðmundsson, Keflavik 184$ Jón Gunnlaugsson, Sandg. 2054 Jón Jónsson, Ólafsvík 1737, Jón Kjartansson, Eskifirði 1553! Jón Trausti, Raufarhöfn 1020 Júlíus Björnsson, Dalvík 2284 Jökull, Ólafsvík 177$ Kambaröst, Stöðvarfirði 235$ Keilir, Akranesi 1254 Kópur, Keflavík 295$ Kristbjörg, Vestm.eyjum 2529 Leó, Vestmannaeyjum 351$ Ljósafell, Búðakauptúni 3170 Magnús Marteinsson, Nesk. 142$ Manni, Keflavík 2014 Mimir, Hnífsdal 102$ Mummi, Garði 1074 Ófeigur II., Vestm.eyjum 2796 Ófeigur III., Vestm.eyjum 1736 Ólafur Magnússon, Keflav. 3477 Ólafur Magnúss., Akranesi 1926 Páll Pálsson, Hnifsdal 1649 Pétur Jónsson, Húsavík 2233 Reykjanes, Hafnarfirði 1136 Reynir, Vestmannaeyjum 1876 Reynir, Akranesi 2544 Rifsnes, Reykjavík 1489 Runólfur, Grafarnesi 1018 Seley, Eskifirði 299$ Sigrún, Akranesi 2512 Sigurbjörg, Búðakauptúni 117? Sigurður, Akranesi 2085 Sigurður, Siglufirði 266$ Sig. Bjarnason, Akureyri 4394 Sigurfari, Akranesi 1779 Sigurfari, Grafarnesi 1345 Sigurfari, Hornafirði 1388 Sigurvon, Akranesi 2608 Smári, Húsavík 1867 Snæfell, Akureyri 3840 Stapafell, Ólafsvík 1755 Stefán Árnas., Búðakaupt. 2651. Stefán Ben., Neskaupstað 2343. Stefán Þór, Húsavík 1263 Steinunn, Ólafsvik 1041. Stígandi, Vestm.eyjum 1953 Stjarnan, Akureyri 1416 Súlan, Akureyri 1838 Sunnutindur, Djúpuvík 2180 Svala, Eskifirði 1542 Svanur, Reykjavík 2545 Svanur, Akranesi 1166 Sveinn Guðm., Akranesi 2933 Sæborg, Patreksfirði 3843 Sæfari, Akranesi 2047 Sæfaxi, Neskaupstað 1839 Tálknfirðingur, Sveinseyri 2557 Tjaldur, Vestmannaeyjum 1342 Tjaldur, Stykkishólmi 2811 Valafell, Ólafsvík 3440 Valþór, Seyðisfirði 1586 Ver, Akranesi 1408 Víðir II., Garði 1674 Víðir, Eskifirði 4370 Vilborg, Keflavík 2077 Vonin II., Keflavík 1669 Vörður, Grenivík 2521 Þorbjörn, Grindavik 3457 Þórkatla, Grindavík 2478 Þorlákur, Bolungarvík 2750 Þorl. Rögnvaldss. Ólafsfirði 1792 Þórsnes, Stykkishólmi 2472 Þorsteinn, Grindavík 1162 Þórunn, Vestmannaeyjum 1219 Þráinn, Neskaupstað 2393 Örn Arnarson, Hafnarf. 1372 Alþjóðabankinn hefur feng-> ið lán sem svarar til 249 milljónum dollara hjá aðal- banka vestur-þýzka sam- bandsrikisins, Deutsche Buni desbank í Bonn. Lánið er dollurum og mörkum. 1 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.