Vísir - 27.07.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 27. júlí 1960
V 1 S I B
5
(ja\t\la bíc >MMMMM
Sími 1-14-75.
Meistaraskyttan
(The Fastest Gun Alive)
Spennandi bandarísk kvik-
mynd, sérstæð að efni og
gerð.
Glenn Ford
Jeanne Crain
Broderick Crawford
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KMMMMMMMMMMM
£tjc?Hubíc MMMMIS
Sími 1-89-36.
Héðan til eilífðar
Hin fræga verðlaunakvik-
mynd.
Burt Lancaster.
Sýnd í dag kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Fantar á ferð
Sýnd kl. 5.
~frípclíbíé IMMMMM
Sími 11182.
Einræðisherrann
(The Dictator)
Heimsfræg amerísk stór-
mnd samin og sett á svið '
af snillingum Charlie
Chaplin.
Charlie Chaplin
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fluÁ turíœjarííc ^MI
Sími 1-13-84.
Sérstaklega spennandi,
áhrifamikil og mjög djörf,
r>ý, þýzk kvikmynd, er
fjallar um símavændis-
konur (Call Girls) —
Danskur texti.
Ingmar Zeisberg
Claus Holm
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KcpaóctjÁ Itíc iMM^
Sími 19185
Morðvopnið
(The Weapon)
Hörkuspennandi og við-
burðarrík ný ensk saka-
málamynd ; sérflokki.
Bönnuð börnum jmgri
en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Sprellikallar
7’jatnarííc MMMMi
Sími 22140.
Siðasta lestin
Ný fræg amerísk kvik-
mynd, tekin í litum og
Vistavision.
Bönnuð börnum.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tlýja bíé SOSKXMS
Sími 11544. |
Hernaður í háloftum
(The Hunters)
Spennandi og ævintýra-
megnuð mynd um fífldjarf-
ar flughetjur. Myndin er
tekin í Japan og Kóreu.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum.
May Britt 1
Richard Egan
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bamféstra
Vantar góða konu strax til
að gæta telpu á öðru ári,
annað hvort heima hjá sér
eða mér. Tilboð merkt:
,,Sólheima“ sendist Vísi
fyrir laugardag.
LAUGARÁSSBÍÓ
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðar frá kl. 6.
Aðstoðarmaður óskast
— Sími — 32075 — kl. 6,30—8,30. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími — 10440.
SVnd
Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega
kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
ŒMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM!
Raflagnaefni
ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir,
inngreyptir og utan á liggjandi.
Þýsku strigaskórnir
komnir.
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L. H. MULLER
Raftækjaverziun íslands h.l.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76.
Johan Rönning h.f.
Raílagnir cg viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
VETRARGARÐURIINiM
Oansleikisr í kvöSd kS. 9
£ú4é Mxtettim
STEFÁN 1ÓNSS0N skemmta.
MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI
Johan Rönning h.f.
ATLI ÓLAFSSON,
lögg. dómtúlkur og skjala-
þýðari í dönsku og þýzku. —
Sími 3-2754.
MMMMMMMMMM^
Auglýsendur
athugið auglýsmgar er
birtast eiga í biaðinu
þurfa að berast fyrir kl.
IOV2 aka virka daga
nema í laugardagsblað
fyrir kl. 7 e.h. á föstu-
dögum.
Vísir sími 11660
Hann var ofmrl Casanova! - Var hann sonur hans?
Brando del Monvito gerðist félagi kvennamannsins Casa-
nova, þegar hann hélt frá Ítalíu til Frakklands. En hann
reyndist slvngari Casanova á ölium sviðum, ekki aðeins í
ástamálum, — heldur héldu honum engin fangelsi. Mann
grunar líka af frásögn þessarar skemmtilegu og spennandi
sögu, að skyldleiki þeirra félaga hafi verið talsverður. —
Tilvalin í suinarleyfið. — Verð kr. 28,85.
Starf aðstoðarmanns í Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstíg er laust til umsóknar frá 1. september að telja.
Laún samkvæmt launalögum.
Að nokkru leyti er starf þessa aðstoðarmanns bundið
hirðingu dýra. Er því ætlast til að umsækjendur hafi nokkra
kunnáttu og æfingu í dýrahirðingu. Frekari upplýsingar um
þetta starf veitir forstöðumaður stofnunarinnar.
Umsóknir óskast sendar fyrir 15. ágúst til skrifstofu
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ný bók til skemmtilesturs:
£i44ðrí áÁtarínnar