Vísir - 27.07.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
LátiS hann færa yður fréttir og annað
tectrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
¥lSIR
Miðvikudaginn 27. júlí 1960
Munið, a«i þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til niánaðamóta
Sími 1-16-60.
Eisenhower vel fagnað
í Chicago.
Skorsði á Krúsév að falSast á frjálsar
kosningar um rlían heim.
Itandaríkín mcsia
Eisenhower Bandaríkjafor-
seta var tekið með kostum og
kynjum við komuna til Chi-
cago í gær.
Þegar flugvélin Tiafði lent og
hann var á leiðinni í þyrlu inn
í miðhluta borgarinnar, var
blásið í flautur allra skipa í
grennd á Michiganvatni, og er
hann svo ók um götur borgar-
inn&r rauf mannfjöldinn raðir
lögreglunnar til þess að kom-
ast sem næst forsetanum og
reyna að taka í hönd hans, og
oryggisvöfðum þeim, sem jafn-
an eru með forsetanum, var
blátt áfram ýtt til hliðar.
Eisenhower flutt.i ræðu á
ílokksþinginu og skoraði hann
á Nikita Krúsév, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, áð
> fallast á frjálsar kosningar
i í ölluni löndum við eftirlit
* Sameinuðu þióðanna og yrði
blátt áfram spurt um það eitt,
' hvort þjóðirnar vildu heldur
búa við kommúnistiskt kerfi
og stjórnarfar en frjálst eins
og í Bandaríkjunum og öðr-
um lýðræðislöndum.
Eisenhower kvaðst þó vita.
sð Krúsév rnundi ekki fallast
á þetta, af ótta við þann álits-
hnekki, sem Sovétríkin myndu
lierveldi lieinis.
bíða heima fyrir og út um heim,
ef slíkar kosningar væru haldn-
ar og úrslit þeirra kunn.
Eisenhower'varði landvarna-
stefnu stjórnar sinnar, sem
gagnrýnendur segja h^fa'v'srið
svo slælega, að Sovétríkin séu
nú Bandaríkjunum öflugri. 'en
áliti Bandarikjanna stórhrakað.
Eisenhower vísaði alBi gagn-
rýni í þessum eínum á búg ,'og
kvað Bandaríkm öflugasta her-
veldi heims.
Á götum út.i og' í flokksþing-
inu sáust spjöld með ’vináam-
legum áletrunarorðum í garð
Eisenhowers, svo sem:
„Vér þökkum þér, Ike“.
N.ixon örtiggur.
Nixon er nú öruggur íneð áð
ná kosningu sem forsetaefni.
Eftir að Nixon neitaði að gefa
kost á sér sem varaforsetaefni
ákvað kjörmannanefndin frá
New York að styðja Nixon.
Nixon hefur orðið ágengt
með kröfur sínar um frjáls-
lyndari stefnuskrá. Meirihluti
undirbúningsnefndar hefur fall
izt á rýmra ákvæði um réttindi
blökkumanna, eins og N.ixon
hafði farið fram á.
Einn af helztu dipEótnötum
Kúbu lætur af störfum.
Varö á undan Castro, sem ætlaði aö reka hann.
Blómadrottningin frá Hveragerði Theodóra Þórðardóttir, Nes-
vegi 12 í Reykjavík.
Hættu til lífi sínu
frelsisins vegna.
Fimm manna fjölskylda verpar sér frá boröí
á austur-þýzkri ferju.
Einkaskeyti til Vísis.
Khöfn í morgun. —
Þegar austur-býzka ferjan
Seebad Albeck var í þann veg-
inn að legeja að hafnargarði í
Gedser stökk tékknesk fjöl-
skylda fyrir borð — alls fimm,
verkfræðingur frá Prag og kona
hans, tveir synir 6 o" 4 ára og
62ja ára gömul móðir konunn-
ar. —
Danskur áhorfandi henti sér
út fólkinu til aðstoðar og lóðs-
báturinn breytti um stefnu og
tókst að bjarga öllu fólkinu, en
það hefur nú beðið um hæli
sem pólitiskt flóttafólk. Það
skildi eftir allan farangur sinn
og einkabíl. Mun fólkið hafa
haft pata af, vegna gruns um
að það væri að flýja land, yrði
þvi ekki leyft að fara frá borði.
Mesta þrumu-
veöur í öld.
Einkaskeyti til Vísis.
Khöfn í morgun.
í Helsingfors kom s.I. nótt
mesta þrumuveður, sem þar
hefur komið i heila öld og
stóð frá miðnætti til morg-
uns.
Eldingum laust niður víða
og kornu upp eldsvoðar af
þeim sökum á 8 stöðum í
miðborginni og á 12 stöðum
í úthverfum.
Sporvagnaferðir lögðust
álgerlega niður. — Veður-
fræðingar segja, að þegar
mest gekk á hafi komið 52
eldingar á mínútu liverri.
| Kyrrt í Buiawayo
að aktöðnuin 3ja
da^a úeirðiini.
Allt var með kyrrum kjörum
í gærkveldi í Bulawayo að af-
Ioknum þriggja daga óeirðum.
I beim biðu samtals 9 menn
bana.
Talið er, að kaupmenn sem
gripu til vopna til þess að ver.ja
búðir sínar og varning hafi ver-
ið banamenn sumra.
Brezk blöð í morgun hafa á-
hyggjur af horfunum — telja
að blökkumönnum hafi verið
ögrað vegna handtöku þriggja
leiðtoga þeirra, en það hafi leitt
til mótmælanna og gagnráðstaf-
ana.
Daily Herald segir, að leið-
togar hvitra manna í Rhodesiu
ættu að hætta að „lifa í paradís
heimsk;ingjanna“ og halda, að
hvítir menn geti ráðið öllu í
Afríkulöndum um aldur og ævi.
Fsnfani myndaði
Sérstakur minkabani
Kunnur stjórnmálamaður á
Kúbu, Enriquet Perez-Cisneros
ambassador hefur beðist lausn-
ar frá störfum • utanríkisþjón-
mstu lands síns.
Hann var fulltrúi Kúbu í
Efnahags- og félagsmálaráði
Vesturálfusambandsins, og
Vesturálfusamtakanna „Organ-
ization of American States
<ÖAS)“.
Amhassadorinn sagði, að
hann hefði beðist lausnar til
þess að verða fyrri til, en hann
yissi, að til stóð að víkja hon-
um frá, og í fregnum frá Kúbu
var sagt, að hann hefði verið
„rekinn“. Hann hefur starfað i
utanríkisþjónustu lands síns í
20 ár. Hann kvaðst ekki vilja
neitt frekara segja um lausnar-
beiðni sína á þessu stigi,
nema að hann væri hættur að
starfa fyrir Kúbustjórn. Hann
ar sendimaður í Bandaríkjun-
um, Svisslandi og víðar, og
nijög oft verið sérlegur sendi-
jnaður Kúbu.
Tæpuni mánuði áður en dr.
Péréz~Cisneros v baðst látishar,
báðst dr. Jös'e'. Miro Gardona
lausnar, en hann var fyrsti fóf-
sætisráðherra byltingarstjórn-
arinnar, og gerði hann það til
að greiða fyrir, að Castro gæti
sjálfur orðið forsætisráðherra.
Síðar var hann skipaður am-
bassador á Spár.i, og átti að
fara sem ambassador til Banda-
ríkjanna, þegar hann leitaði
hælis í sendiráði Argentínu í
Havana 5. júlí.
stjórn á Ítaííu.
Fanfani hefur myndað stjórn
á Ítalíu. I
Hann er úr hægra armi Kristi
lega lýðræðisfloksins. Allir ráð-
herrarnir eru úr þeim flokki.
Segni er utanríkisráðherra. —
Stjórnin á víst nægt þingfvlgi.
ráðinn í Fnjóskadal.
IVIivikaplágan hefur verið svo
mikil þar.
Detwiler er sambandslaus.
Hel‘ur engin sérstök tengsl vift
Baiidaríkjasiijftrii.
Utanríkisráðuneytið banda- neytið fyrir ferð sína til Kongó
ríska hefur tekið fram, að L. og skýrði í höfuðatriðum frá
Edgar Detwiler frá New York, áformum sínum varðandi hag-
sem Lumumba forsætisráðherra nýtingu auðlinda í Kongó og
Kongó gerði samninga við um tæknilega aðstoð. Dehviler var
fjárfestingu þar, hafi ekki nein sýnd fyllsta kurteisi eins og
sambönd við Bandríkjastjóm. vant er að sýna bandarískum
j í tilkynningu utanríkisráðu- borgurum, var þar sagt enn-
neytisins segir, að Detwiler fremur. Loks er tekið fram, að
hafi tilkynnt bandaríska sendi- utanríkisráðuneytið hafi veitt
jráðinu í LeOpoldville, að samn- athygli fregnum uih, að Det-
ingar hefðu verið undirritaðir, wilér mUni koma i ráðuneyfið,
' en ekki gefði hann ‘ þar grein og geri hann það, muni verðá
fyrir efni samninganna. Det- tekið á'xnóti honum.
Iwiler' kom og í utánríkisráðu-!
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Svo rnikils minkafaraldurs
hefur gætt í Fnjóskadal og um-
hverfi hans undanfarið að þar
hefur verið ráðinn sérstakur
maður til að annast minkaleit
og minkadráp • Hálshreppi,
Flateyjardal og nærliggjandi
heiðum og fjöllum.
Sá sem ráðinn hefur verið til
þessa starfa er Páll G. Björns-
son bóndi í Garði. Nýlega vann
Páll 5 minka við svokallaðan
Þingmannalæk, sem rennur hjá
prestssetrinu Hálsi. Þá hefur
hann unnið tvö greni i innan-
verðum Fnjóskadal með sam-
tals 7 dýrum. Annað grenið var
hjá Reykjum og hitt hjá Snæ-
bjarnarstöðum. Þannig héfur
Páll unnið 12 dýr á skömmum
tima á. leitarsvæði sinu.
Páll hefur fengið hvolp frá
Carlsen minkabaná og gerir sé'r
góðar vonir um hann. Hefur
Páll leitað víða um svæðið með
hvolpinum og hyggst halda
þeirri leit áfram.
í fyrra fundust minkagreni
norður í Flateyjardal, en hann
er ekkilengur i byggð.
á Fana.
j Fjjúríi* faraú.
\
Einkaskeyti til Vísis.
I Khöfn í morgun.
Fjórir menn biðu bana er
fjögurra hreyfla Moth-flugvél
lirapaði til jarðar í hringflugi.
Eldur kviknaði í flugvéiinni
og stóð hún í ljósum loga. Þetta
gerðist í augsýn fjölda bað-
gesta á Fanö skammt frá Es-
j bjérg. Flugvelin var frá jóskum
flugskóla og var í hringflugi
með- baðgesti.