Vísir - 27.07.1960, Blaðsíða 8
3
f 1311
Miðvikudaginn 27. júlí 1960
K.R. Skotlandsfarar.
j 3. og 4 flokkur. Fundur
verður í kvöld kl. 9.15 í fé-
lagsheimilinu. Fararstjóri
skýrir ykkur frá hvað þið
þurfið að hafa með ykkur og
ýmsu fleiru í sámljandi við
ferðalagið. Einnig 'geta þeir
sem eftir eiga að greiða far-
gjaldið, gert það á fundinum,
mjög áríðandi að allir mæti.
Knattspyrnudeild K.R.
Í.B.A. — í.s.í.
Róðramót íslands verður
haldið á Akureyri 10. og 11.
september n. k. Þátttökutil-
kynningar ber að senda
íþróttabandalagi Akureyrar
fyrir 3. sept. n. k.
, íþróttabandalag Akureyrar
SteingrHnar Tröri!
með véEarbiliifl.
Lándhelgisgæzlunni bárust
íregnir um það í morgun, að
togarinn Steingrímur trölli
væri staddur með vélarbilun
undan Ingólfshöfða.
Var landhelgisgæzlan beðin
um aðstoð, og varðskipið Al-
bert var þegar sent til aðstoð-
ar. Mun það hafa verið um
tveggja stunda siglingu frá
Steingrím.i trölla, þegar hjálp-
arbeiðnin barst. Veður var ekki
óhagstætt á þessum slóðum, og
engin hætta á ferðum.
Ovíst er hvað muni vera að
vélum togarans, en það er ekki
mjög langt síðan sama skip var
dregið til hafnar með vélar-
bilun.
Norðan kaldi -
láttskýjað.
Klukkan 9 í morgun var
norðan og norðiaustankaldi
hér á landi. Norðan og norð-
austanlandi var víða rigning
og 7—9 stiga hiti.
» í Rvk. var NNV og 5 vind-
stig, 10 stiga hiti, en úrkoma
svo lítil í nótt, að hún mæld-
ist ekki. Minnstur hiti í nótt
8 stig.
Veðurhorfur í Rvk. og ná;
grenni: Norðan kaldi, létt-
skýjað, 10—12 stig í dag, en
7—8 stig næstu nótt.
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (0000
TIL LEIGU í 2—3 mán-
uði herbergi með húsgögn-
um. Uppl. í síma 33797 eftir
kl. 6 á kvöldin. (846
EINIILEYPA, miðaldra
konu vantar litla íbúð. Til-
boð sendist Vísi, — merkt:
„Fljótt“. (847
apað-JundW\
KVENGULLÚR með
teygjufesti tapaðist í sl. viku
frá Sláturfél. Suðurlands,
Skúlagötu, að Óðinsgötu. —
Vinsamlega hringið í síma
23415. Fundarlaun. (850
aups,
FORSTOFUHERBERGI til
leigu. •— Uppl. í síma 14971.
GOTT forstofuherbergi
með skáp til leigu í Vestur-
bær.um fyrir reglusaman
karlmann. Sími 23457 til kl.
7. —__________________(858
GOTT herbergi í Þingholt-j
unum eða í grennd óskast. ■
Má vera í góðum kjallara. —
Eins ár fyrirframgreiðsla. —
Símar 13882 — 17645. (857
RAUÐ afturhjólshlíf hefur
tapazt síðastl. sunnudag á
Hvalfjarðarleið til Reykja-
víkur. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í sima 16638. (855
VESTUR-ÞÝZK ljós-
myndavél af gerðinni ,,Iloca“
tapaðist á Þingvöllum þ. 24.
júlí ’60. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í
síma 32267. Fundarlaun, (860
GULLARMBAND (keðja)
hefur tapazt. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 13170.
Fundarlaun. (881
GLERAUGU töpuðust i
blágrárri umgjörð frá Lang-
holtsvegi 90 að Nökkvavog
20. Sími 33793. (883
HERBERGI við miðbæinn
til leigu fyrir reglusama
stúlku; sérinngangur og inn-
byggðir skápar. Sími 12089.
Til LEIGU á Melunum
gott herbergi með innbyggð-
um skápum og eldunarplássi.
Uppl. í síma 22744 frá kl.
6—9 e. h. (867
SKRIFSTOFU- verzlunar-,
iðnaðarpláss til leigu. —
Tilboð, merkt: ,,Miðbær“
sendist Vísi. (876
KÆRUSTUPAR óskar að
taka á leigu 1—2 herbergi
og eldhús nú þegar. Uppl. í
síma 33716, eftir kl. 6 í
kvöld. (878
REGLUSAMUR maour
óskar eftir herbergi í Austur-
bænum. Uppl. í síma 15151
kl, 6—7 í kvöld.(879
HERBERGI óskast. Góð
umgengni. — Uppl. í síma
F'erðir og
Serðalötf
ULFflRJflCOBSEN
FERDflSKRIFSIOFA
Busturstræti 9 Slmi: 1 34 91
KYNNIZT LANDINU.
28. júlí: Reykjavík, Akur-
eyri suður Sprengisand.
6. ágúst: Reykjavík norð-
ur Sprengisand.
Ferðir um verzlunar-
mannahelgina:
1. Þórsmörk. — 2. Land-
mannalaugar. — 3. Hvera-
vellir og Kerlingarfjöll.
Ferðdr í Þjórsárdal um
hverja helgi.
BLÚNDUR, flunel, nylon-
sokkar, silkiprjónanærfatn-
aður, nylonnærfatnaður,
karlmannanærfatnaður,
sokkar, hosur, smávörur. —
Karlmannahattabúðin, Thom
sensund, Lækjartorgi. (868
TVÆR 15 tonnnu felgur á
Chevrolet 6 gata til sölu. —
Blikksmiðjan Grettir. (870
TVÍSETTUR klæðaskápur
úr birki, kr. 1400, og stofu-
skápur, kr. 1800, til sölu. —
Uppl. í síma 12733. (872
DÍVAN og borð til sölu
á Ljósvallagötu 20. (877
GRÁR Pedigree barna-
vagn til sölu. — Verzlunin
Hverfisgötu 16. (882
N.S.U. skellinaðra til sölu,
model 1956, nýuppgerð. —
Uppl. á Fálkagötu 8. (884
BIFREIÐAKENNSLA. —
Kenni bifreiðaakstur. Nýr
bíll. Sími 24523. (613
f*amkomur
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu
Betanía, Laufásvegi 13.
Sverrir Sverrisson skóla-
stjóri talar. — Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Bfaðamenn koma
írá Noriurí öndum
Hingað flýkkjast nú blaða-
menn frá Norðurlöndum, eins
og gefur að skilja.
Að undanförnu hafa hér ver-
ið haldnir ýmsir norrænir fund-
EINHLEYP, eldri kona
óskar eftri 1—2 herbergjum
og eldhúsi. Tilboð sendist
afgr. Vísis fyrir laugard.ag,
merkt: ,,Róleg“ eða upp. í
síma 35717. (888
ir og samkomur, en það er
fyrst og fremst þing Norður-
landaráðs, sem blaðamennirnir
koma til að fylgjast með, þeg-
ar fundir þess hefjast á morg-
un. |
Samkvæmt þeim upplýsing- '
um, sem Vísir aflaði sér í morg-
un, eru hingað komnir nokkrir
danskir blaðamenn, en gert ráð
fyrir, að norskir og finnskir
komi einnig, enda þótt ekki sé
vitað eins vel um ferðir þeirra.
Sennilega verða hér um 15 nor-
rænir blaðamenn næstu dagana.1
n——*—«—-s—7
tnna \
—2___j—■—z—r
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. — (397
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. — (44
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögi,, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstig 11. —
Simi 12926. (000
SVAMPHÚSGÖGN: Div-
anar margar tegundir, rúin-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830, —(528
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzluu Guðm,
Sigurðssonar, Skólavörðustíg
28, Sími 10414.(37S
B ARN AKERRUR
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.
VESPUR og mótorhjól til
sölu. Aðal bílasalan, Ingólfs-
stræti 11. Símar 15014 og
23136.' (705
LITIÐ notað segulbands-
tæki til sölu á Laugarnesveg
88, 3. hæð, til vinstri, eftir
kl, 8 í kvöld.(848
REIÐHJÓL (Junior Sport-
model) til sölu. Uppl. í síma
16358. (849
JARÐÝTUR til leigu. —
Jöfnum húslóðir, gröfum
grunna. Vanir menn. —
Jarðvinnsluvélar. — Sími
32394.(709
SKERPUM garðsláttuvél-
ar og önnur garðáhöld. —
Greninv’I 31. — Sími 13254.
----------------------------i
RAFVELA verkstæði H. B. j
Ólasonat Sími 18667. —■
Heirmlistækjaviðgerðir — |
þvottavéiai og fleira, sótt •
hoim (535 !
KONA með 1 barn óskar
eftir ráðskonustöðu hér í
bænum. Uppl. í síma 34423,
eftii kl. 7 í kvöld og annað
kvöld. (853
HREINGERNINGAR
GLUGGAHREINSUN. —
Fagmaður í hverju starfi. —
Sími 24198. Þórður & Geir.
----------------------I
HAFNARFJÖRÐUR: —
9—11 ára telpa óskast til að
gæta barns á öíru ári nokkra
tíma á dag. Uppl. á Hv-rf-
isgötu 49, niðri. (854
SIGGl IATLI í SÆLULANDI
a,ju •>■>*
STÚLKA óslcar eftir
vinnu eftir hádegi á daginn.
Uppl. í síma 19948. (861
ÁBYGGILEG unglings-
telpa óskar eftir barnagæzlu
á kvöldin. Sími 18271. (863
FEYKVÍKINGAR. Munið
eftir efnálauginni á Laufás-
veg 58. Hreinsum, pressum,
litum.(557
LAGTÆKUR maður ósk-
ast til að breyta þaki á sum-
arbústað. Sími 22419. (887
SAUMA kvenkjóla, piis
og blússur, Simi 32856. (886 ^
KONA óskast til að þvo
stiga. Uppl. á Laugaveg 76. ;
(885 ;
SILVER CROSS kerra með
skerrni og stór dúkkuvagn til
_sölu._ Sími 10492._____(_85l
RAFHA eldavél, eldri gerð,
til sölu. Uppl. á Skúlagötu
_78, 3. hæð, eftir kl, 2, (856
NÝ suðuplata með 2 heli-
urn til sölu. Verð kr. 600. —-
Uppl. í Skipasundi 19. (859
EINN fyrir tvo. Vil skipta
á Chevrolet vörubíl model
’47 með ’54 modelvél, sturtu-
laus, og Chrysler ’47 fólks-
bíl, báðir í góðu lagi og fá í
staðinn sendiferðabíl vfir-
byggðan Chevrolet cða Ford
’48 eða yngri. Fleiri tegundiv
korna til greina. Uppi. í sima
33589, eftir kl. 7 í kvöid. —
(862
HUCGÖGN, sófi, 3 leni-
stólar og 2 almennir, stopp-
aðir stóiar, bókaskát>ur,
buffct, ýmsir aðrir munir til
sölu, þurfa að seljast strax.
Skóiabraut 41; Seltjarnav-
nesi. Til sýnis frá kl. 3—7.
(884.
STORESAR. Hreinir sto.r-
esar stífaðir og strektir. Til-
búið daginn eftir. Sörlaskjóii
44. Sími 15871. (889
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 36336. (865
MÓTATIMBUR, lítið notað
4”, 5” og 7” til sölu. Sími
17279 frá kl. 7—9 í kvö’d.
____________________(869
TIL SÖLU er hús tii flutn-
ings eða niðurrifs. Einnig
mjög góð miðstöðvareldavél
og notað mótatimbur. ViL
kaupa vel með farna raf-
magnseldavél. Uppl. í síma
32054. (875