Vísir - 24.08.1960, Síða 1
12 q
síður
t\
I
V
12
síður
50. árg.
Miðvikudaginn 24. ágúst 1960
188. tbl.
Lumumba eykur lii) sitt
í Leopoldville.
Óttast samsæri og hefur rofið
allt samband við Brazzaville.
Bv. Freyr
kemur í dag.
Nýtt skip kemur til Reykja-
víkur í dag. Það er hinn nýi
togari Ingvars Vilhjálmssonar.
Freyr, sem kemur á ytri höfn-
ina kl. 4 og leggst að hryggju
milli kl. 5 og 6.
Bv. Freyr er 1000 br. rúm-
Mikil taugaspenningur ei'jan fljótsins og vildarvinur ^
ríkjandi i Leopoldville — æðstu manna þar. Mun Kasa-
bœði meðal almennings og í vubu hafa óskað eftir því sjálf- að stæið og var byggður
Kongóhernum. Stafar hann af ur, að Marokkóhermenn gættu
stöðugum orðrómi um „belg- heimilis hans.
„Eru ekki allir ánægðir hér?“ sagði maðurinn til vinstri, og
iska njósnara“ og að undir-
búningur eigi sér stað að sam-
svipurinn ber með sér, að þeir hafa ekki yfir neinu að kvarta. sœri gegn Lumumba. Hann'
(Sjá fi'egn á 11. síðu).
Margir sunnlenzkir bátar
heim fyrir helgina.
Ekkert verkefni fyrr en síldveiði
hefst í haust.
Síldarbátarnir eru nú flestir á væri um síldarlóðingar að ræða.
heimleið að austan og margir I Hinsvegar hefur ekki heyrst
þeirra verða komnir til heima- að humarbátar sem veitt hafa á
| ’
hafna t. d. Vestmannaeya og. Selvogsbanka og við Eldey hafi
hafna á Reykjanesi og við ^ orðið varir við síldarlóðanir,
Faxaflóa fyrir næstu helgi, að j enda þótt nokkrar síldar hafi
því er vmsir útgerðarmenn hafa komið við og við í humar
tjáð Vísi.
Afkoma flestra bátanna er
hefur af þessum sökum stefnt
auknu Kongóliði til Leopoid-|
; ville.
Á mánudagsmorgun komu j
600 hermenn hans til ferju-j
hafnarinnar gegnt Brazzaville j
í Kongólýðveldinu handan.
fljótsins, og siðan hafa ferju-
samgöngur legið niðri. Brezk-
ur fréttaritari reyndi að leigja
| sér flugvél þangað, en tókst
1 ekki, — ekki gat hann simað j
þangað heldur. En hann talaði
fréttafrásögn inn á segulband
og einhvernveginn tókst að
koma henni til Brazzaville.
! Fréttaritarinn segir Lum-
umba nú hafa 3500 manna lið
í Leopoldville. Til áreksturs
Dag Hammarskjöld hefur
kallað saman á fund í dag (
New York hina ráðgefandi
nefnd, sem á að vera honum
til aðstoðar varðandi Kongó.
í henni eiga sœti fulltrúar
Frh. á 11. s.
Þýzkalandi. Freyr er hinn
þriðji af fimm nýjum 1000 lesta
togurum sem samið var um
smíði á í Þýzkalandi. Áður eru
komnir: bv. Narfi og b.v. Maí.
I smiðum í Þýzkalandi eru b.v.
Sigiírður, eign Einars Sigurðs-
sonar ritsttóra og b.v. Vikingur,
sem byggður er fyrir Akurnes-
inga.
Uknnnur makur finnst
örendur vií Faxagari).
Likið lá „á götunni" í 5-6 tíma án þess
að nokkur sinnti því.
vörpurnar. Ekki hefur verið kom fyrir framan pósthúsið.
leitað að síld við Snæfellsnes, Safnaðist þar saman múgur og
mjög léleg þótt úthaldið sé og munu bátar frá Breiðafirði margmenni og handtóku
orðið næstum tveir og hálfur hafa leitað norður fyrir land Kongóhermenn þar 3 hvíta
mánuður. Útlit er fyrir að bát- með reknet sín. Samkvæmt menn
arnir liggi aðgerðarlausir um upplýsingum frá skipverjum á annar
'nokkurt skeið meðan síldveiði hvalveiðiskipum hafa þeir nafndgreindrar þjóðar. Þeir
einn -þeirra belgiskur,
ítalskur, sá þriðju ó-
munu vera umboðsmenn verzl-
unarfyrirtækja og hafa með-
ferðis tæki til að tala þráð-
laust við höfuðstöðvar fyrir-
tækja sinna. Grunuðu her-
mennirnir þá um njósnir og
handtóku þá.
Kasavubu forseti er sagður
hafa um sig marokkanskan
vörð. Kasavubu er mjög vin-
veittur Kongólýðveldinu hand-
í gærkvöldi kl.rúmlega níu,
barst lögreglumii tilkynning
um að maður lægi meðvitund-
arlaus vestur við Faxagarð.
Þegar lögreglan kom á stað-
inn, fann hún manninn liggj-
maður er, og var ekkert að
finna í vösum hans, sem bent
gæti til þess hver hann væri,
og biður lögreglan þá, sem ein-
hverjar upplýsingar gætu gef-
ið, að hafa samband við rann--
andi ofan á kassa í porti við sóknarlögregluna hið fyrsta.
bilavigtina við Faxagarð, og
reyndist hann við athugun vera
látinn. Ókunnugt er ennþá um
dánarorsök, og er það i rann-
sókn, en enga áverka var að
sjá á líkinu. Sennilega hefur
nraðurinn legið þarna lengi, því
að piltur nokkur kvaðst hafa
séð manninn liggja þarna kl.
um hálífjögur í gærdag.
Þegar Visir fór í prentun í
nrorgun, hafði lögreglunni ekki
lekizt að upplýsa hver þessi
hefst ekki hér sunnanlands, því ekki orðið varir við síld nú í
varla er um aðra veiði að ræða seinni tíð á leið sinni á miðin
að svo stöddu. i úti af Jökli og Vestfjörðum.
Enn hefur ekkert orðið vart Virðist svo sem lítið sé af átu á
við síld við Suðvesturland, enda þessum slóðum og hvalurinn
ekkert verið leitað undanfai’ið. mjög fjarri landi.
Þó er það haft eftir skipverjum ! Eru útgerðarmenn þeirra
á m. b. Ólafi Magnússyni AK skoðunar að hefja beri síldarleit
sem kom sunnan fyrir land ^ í næsta mánuði við Suðvestur-
fyrir nokkrum dögum að þeir i land, þar sem ekki er loku fyrir
hefðu orðið varir við sterkar | það skotið að síld kunni að vera
lóðanir er þeir áttu eftir ! á miðunum, enda þótt hennar
klukkustundar siglingu að . verði ekki vart af hendingu af
Reykjanesi. Virtist svo sem hér ! skipum sem eiga leið um miðin.
Fyrsta söluferð togara til
Þýzkalands í ár.
ÞormóÖur goði selur um halgina.
Fyrsti íslenzki togarinn, sem þess,að ábyrgð á vélunum er nú
selur á- erlendum markaði á að ljúka og verður þess vegna
þessu ári fór utan í gærkveldi. að fara fram skoðun áður en
Það var Þormóðurgoði, sem eigendur yfirtaka skipið, sem
för frá Reykjavík um kl. 11 í svo er kallað. j
gærkveldi, áleiðis til Þýzka- Þormóður goði kom af veið-
lands. Eins og menn muna stóð um áheimamiðum i gærmorgun
Bæjarútgerðin í nokkru stappi með um 140 tonn af fiski, mikill
með- vélarnar í Þormóði,legur hluti þess afla var ýsa, og sagði
í aðalvél voru í sífellu ólagi einn skipverja, sem blaðamað-1 Tóbaksfyrirtæki nokkurt í Hamborg á um þessar mundir 50
fyrst eftir að hann kom. Af ur Vísis hitti í gær, að þeir ára afmæli. í tilefni þess heldur það sýningu á sérkennilegum
þeim orsökum fór skipið í langa gerðu sér vonir um, að mikið reykjarpípum, og sjást tvær beirra hér á myndinni. Sú til vinstri
viðgerð til Þýzkalands. Þessi fengist fyrir aflann, þar sem cr frá A.-Afríku og smíðuð úr vísundshorni. Til hægri sést svo-
ferð, sem nú er farin, er m. a. svo mikill hluti hans er góð- kölluð JTFetish-pípa“, með útskornu stúlkuandliti. Jafnframt
til vélareftrrlits, og er hún vegna fiskur. I sýnir maðurinn kveikjara, eins og þeir voru í Evrópu á 17. öld.
Lýsing á manninum er svo-
hljóðandi:
Hann er um 178 cm. á hæð.
(Meðalmaður). Aldur 30—
40 ára. Frekar þrekinn. Skol
hærður og þunnhærður, með
stór kollvik. Hafði eigin
tennur, sem voru mikið
skemmdar. Hann var klædd
ur í köflótta skyrtu, bláan
taujakka með hvítum tein-
um, brúnar vinnubuxur,
dökkbláa sokka með svarta
og hvsta strigaskó á fótum.
Á vinstri upphandlegg er
tattóverað lýðveldishátiðar-
merki og undir því nafnið:
„Rúna“, og á framhandlegg
sömu liandar íslenzki fán-
inn og akkeri með stöfun-
um „H. M.“ fyrir neðan. Á
báðum fótum voru stór ör
eftir brunasár.
Ópera í Edinborg fyrir
100 millj.
Tilkynnt hefur veriff, að á
döfinni séu áform um að reisa
óperuhöll í Edinborg.
Áætlaður kostnaður er yfir
100 millj. kr. miðað við núver-
andi gengi og er þá ekki talin
með fjárútlát vegna lóðar-
kaupa.