Vísir - 24.08.1960, Page 2
§; i n í -i
VÍSIR
'&S'fí .'í£ aaás&2aíiEfe8i5
Miðvikudaginn 24. ágúst 1960
XVII
ympiii
Útvarpið í Ij.völd.
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
•Fréttir kl. 15.00 og 16.00. —
16.30 Veðuríregnir. — 19.25
Veðurfregnir. ■—-■ 19.30 Óper-
, ettulög. — 19.40 Tilkynning-
, ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30
íslenzk tónlist: Sönglög eftir
Árna Thorsteinson Björn
Franzson, Siguringa Hjör-
leifsson og Sigurð Þórðarson.
(Þuríður Pálsdóttir og Þor-
steinn Hannesson syngja við
undirleik Jórunnar Viðar).
— 20.50 Erindi: Mærin frá
Orleans. (Jón R. Hjálmars-
son skólastjóri). — 21.10
Tónleikar: Dalarapsódía éft-
ir Hugo Alfvén. — 21.30
„Enginn segir flýttu þér“
ferðaþáttur frá Suður-Am-
eríku eftir Arne Falck
Rönne. (Ólafur Þ. Kristjáns-
son skólastjóri þýðir óg les).
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Kvöldsag-
an: „Trúnaðarmaður í Hav-
ana“ eftir Grahm Greene;
IV. (Sveinn Skorri Hösk-
uldsson). — 22.30 Um sum-
arkvöld. Hljómlist til kl.
23.00.
Fræðsluráð.
Á fundi fræðsluráðs 9. ágúst
sl. gerðist þetta m. a. —
Fræðslustjóri tilkynnir, að
eftirtaldir kennarar við skól-
ana í Reykjavík hafi fengið
orlof frá 1. sept. nk. til jafn-
lengdar næsta ár: Bryndís
Steinþórsdóttir, Þórður
Kristjánsson, og Sólveig Búa
dóttir. Einnig samþykkir
fræðsluráð að mæla með því
að eftirtaldir kenanr.-n verði
settir við skóla gagnfræða-
stigsins í Reykjavík frá 1.
sept. nk. að telja, har til
öðruvísi verður ákveðið,
’ enda verði kennam- ekki
skipaðir í stöður fyrr en þeir
hafa aflað sér fuT a rétt-
inda: Jóhanna Þorgeirsd.,
Rögnvaldur Jónsso^ Ragn-
heiður Brynjólfsdót ’ , Felix
Ólafsson, Sigrún Jó dóttir,
Jónas Árnason, Pá" i Pét-
Skýringar:
Lárétt: 1 skipshlutum, 5
geimur, 7 samhljóðar, 8 um
afl, 9 hljóta, 11 nafni, 13
.. .þunnt, 15 skepnu, 16 fer
greitt, 18 ending, 19 totur.
Lóðrétt: 1 stundum á skeif-
um, 2 kurr, 3 munni, 4 varð-
andi, 6 farið, 8 fermdi, 10
forfeðurna, 12 sýsla, 14 guð,
17 guð.
Lausn á krossgátu nr. 4220.
Lárétt: 1 reizla, 5 bar, 7 rt,
8 MA 9 SH, 11 trúð, 13 ill, 15
ála, 16 nóló, 18 ið, 19 Gulur.
Lóðrétt: 1 refsins, 2 IBR, 3
Satt, 4 LR, 6 baðaði, 8 múli, 10
hlóu, 12 rá, 14 LLL,. 17 óu.
ursson. Fræðsuráð sam-
þykkti samhljóða að mæla
með því, að Bergsteinn Jóns-
son verði skipaður kennari
við skóla gagnfræðastigsins
í Reykjavík frá 1. sept. nk.
að telja.
Eimskip.
Dettifoss-.fór frá Bíldudal í
í gær til Patreksfjarðar,
Stykkis.hólms, Hafnarfjarð-
ar og Rvk. Fjallfoss fór frá
Stettín í fyrradag til.Gdyn-
ia og. Hamborgar. Goðafoss
fór frá Hlill í fyrradág til
Rostock, Heisingjaborgar,
Gautaborgar, Öslóar, Rotter-
dam og Antwerpen. Gullfoss
fór frá Leith í fyrradag,
kemur á .morgun, Lagarfoss
fór frá Véstm.eyjum í fyrri-
nótt; kom til Reýkjavíkur í
gær. Reykjafoss kom til
Rvk. á sunnudag frá Leith.
Selfoss fór frá New York
fyrir 6 dögum til Rvk.
Tröllafoss fór frá Keflavík
í gærkvöldi til Hafnarfjarð-
ar og Vestm.eyja og þaðan
til Rotterdam og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá Len-
ingrad 1 fyrradag til Rvk.
Skipadeild S.f.S.
I Hvassafell er á Húsavík.
Arnarfell er væntanlegt til
Gdansk í dag frá Onega.
Jökulfell fer í dag frá Ro-
stock til Hull. Dísarfell los-
ar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell er
væntanlegt til Leningrad í
dag. Hamrafell fór 22. þ. m.
frá Rvk. til Hamborgar.
Ríkisskip.
| Hekla er á leið frá Bergen
j til K.hafnar. Esja er á Aust-
I fjörðum á suðurleið. Herðu-
i breið fer frá Rvk. kl. 15 í
dag vestur um land í hring-
ferð. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á vesturleið. Þyrill er á
Eyjafjarðarhöfnum. Herj-
ólfur fer frá Rvk. í kvöld til
Vestm.eyja og Norðfjarðar. .
Ræðismaður.
Hinn 27. júlí sl. var Nihat
Hamamcioglu veitt viður-
kenning tyrkneskra stjórn-
arvalda til þess að vera ræð-
ismaður íslands með aðsetri
í Istambul.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 6.30 frá New
York. Fer til Amsterdam og
Lúxemborgar kl. 8.15. —
Leifur Eríksson er væntan-
legur kl; 23.00 frá Stafangri.
Fer til New York kl. 00.30.
Eimskipafél. Rvk.
Katla fór frá Leningrad 22.
þ. m. áleiðis til Rvk. —
Askja er í Vadsö.
Hér sést aðalleikvangur Olympíuleikanna í Róm. Þar fer fram keppni í öllum greinum frjálsra
íþrótta. ítalir hafa vandað geysileffa til þess að leikarnir megi verða sem glæsilegastir, og ekki
verður annað sagt en að leikvangurinn sé gestgjöfumun til sóma.
Gntlkarn.
Ef vér nú bræður, megum
fyrir Jesús blóð með djörfung
ganga inn í hið heilaga, þangað
sem Hann vígði oss nýjan veg
1 og lifandi inn í gegnúm for-
tjaldið, það er að segja Háns
eigin líkama, og er vér' höfum
mikinn prest yfir húsi Guðs;
þá látum oss ganga fram fyfir
Guð með einlægum hjörtum. í
örúggu trúartrausti, er 'vér
.höfmri hreirisað hjörtu vbf áf.
voridri : samvizku.' H‘ebr. 10,
19—22; "Y-
Á morgun, fimmtudag, fara í
hönd XVII Olympíuleikarnir,
þeir mestu sem hingað til hafa
verið haldnir. Er frestur til
þátttöku rann út fyrir nokkrum
dögum höfðu 87 þjóðir tilkynnt
aðild sína að þessari miklu í-
þróttahátíð, og á síðustu stmid
bárust Olympíunefndinni til-
kynningar frá þremur nýjum
löndum, Líbanon, Haiti og
Vietnam. — Eins og verið hef-
ur á undanförnum leikum, er
keppt í flestum þeim íþrótta-
greinum sem viðurkenndar eru
og iðkaðar, en flestum mun þó
þykja þær greinar sem einu
nafni ganga undir nafninu
frjálsar íþróttir, og sú keppni
sem fram fer í þeim, hátindur
leikanna, og víst er, að nöfn
þeirra manna sem þar ganga
með sigur af hólmi, lifa á vörum
manna um ótalin ár. Svo hefur
ætíð verið.
að raun um að í flestum grein-
|um er árangurinn miklu betri
nú en hann var þá, og þá kemur
í ljós, að um er að ræða ekki
aðeins starf og stefnu þeirra
manna sem nú ber hæst, heldur
einnig starf allra þeirra sem á
undan hafa runnið skeiðið eða
á annan hátt átt hönd í bagga.
Þeir sem sækjast eftir full-
! komnun á einhverju sviði, þeir
! finna hana í Róm þá daga sem
nú eru framundan. Sennilega
ekki aðeins líkamlega full-
komnan, heldur einnig að vissu
leyti sigur andans yfir efninu,
því að það þarf meira en sí-
Ray Norton er 22 ára gamali
blökkumaður. Hann hefur jafn -
að heimsmet bæði í 100 og 200
jm og er af mörgum talinn lík-
i lcgur til sigurs. Hann hefur
þó ekki gengið heill til skógar
undanfarið, og óvíst er uro þátt
I töku hans.
náð, og ótrúleg afrek hafa verið
unnin. Flestir ef ekki allir haía
lagt. harðar að sér en fyrr, og
meistarar frá 1956 eiga sumir
í erfiðleikum með að komast
til leiks, hvað þá meir. Senni-
lega hefur aldrei verið erfiðara
að gera sér grein fyrir því hver
vinnur í hinum einstöku grein-
um, utan örfárra, en engu að
síður er ekki úr vegi að virða
fyrir sér nokkra hiria bestu í
hverri grein, bera saman árang-
ur þeirra í sumar, og líkur fyrir
velgengni þeirra.
Spretthlaupin eru þær grein-
ar sem valda hvað mestri eftir-
væntingu. Bandaríkjamenrt
hafa alltaf verið sigursælir þar,
enda er svo komið, að þrátt
fyrir það að heimsmetið hafí
flutzt til Evropu, þá gera flestir,
jafnvel Evrópumenn, ráð fyrir
sigri þeirra. Ray Norton hefur
í sumar verið álitinn áþekkur
Bobby Morrow, manninum sem.
vann þrjár gullmedalíur 1956.
Bakveiki hefur þó skemmt fyrir
honum undanfarið, svo að hann
hefur um nætur orð'ð að sofa
á fjölum, og hvort hann hleypur
í Róm er vafasamt. En hlaupi
hann, sem hann gerir varla
Frjálsar íþróttir eru greinar
einstaklinganna. Þeir menn sem
ná hinum undraverða árangri
í hinum ýmsu greinum, þe,ir
sem setja Olympíumet og jafn- ‘
vel heimsmet, eru í augum
sumra aðeins menn sem berjast
við sekúndubrot og sentimetra.
Ýmsum finnst þetta ekki hinn
rétti andi sem ríkja eigi yfir
göfgandi iðkun líkamsræktar.
En í raun og veru er um að
ræða annað og meira. Þau afrek
sem nunin eru, er árangur
markviss starfs og sjálfsögun-
ar; já sjálfsafneitunar á þeim
hlutum seiri '. tilheyra hinúm
daglegu þörfum svo margi’a. Ef
merin berd sairiari- áraagur á
tökjunuin fyrir nrikknim ái-a-'
tugúrir og iitt- jjá' kbinast '.Jseár
endurteknar vövahreyfingar
til að ná því sem sumir þátt-
takenda hafa náð, enda eru í
hópi þeirra sem nú mæta til
leiks fjölmargir menn sem hafa
náð álíka langt á öðrum sviðum,
alls óskyldum.
Á þessum leikum sem nú fara
í hönd, og hefjast fyrir alvöru
31. þ. m. er keppt alls í 17
greinum frjálsra íþrótta. Margt
hefur verið skrafað og skrifað
undanfamar vikur og mánuði
um hverjir séú líklegastir til
sigurs. Þær skoðan.ir hafa
breytzt frá einum mánuði til
annars, jafnvel frá viku til viku,
og nú- hina seinni- tíð frá degi
til dags. Þeir sem vœru iíkleg-.
•astir ít vor'hafa sumkv ■fallið ú
skugga arinarra sem lengræhafa
Armin Hary er 23 ára gamall
i og af flestum, sem til lians hafa
' séð, talinn í sérflokki í spreít-
* hlau.iium- Hann hefur tvívcgis
hlaupið 100 m á 10.0 sek á þessu
sumri. Bezti tími hans í 200 m
hlaupi er 2Ö.6 sek, og náði hann
því nú i Hessum mánuði. Hgnn
muu sennilega levjria aðalá-
J herzluna 100 m hlaupið.
rieraa þann. sé -alheijbrigður, þá.
•:teija znargir , nann Jíklegan:
tsigúrý^gárg.' Dave Sime; •*«.-