Vísir - 24.08.1960, Page 3

Vísir - 24.08.1960, Page 3
Miðvikudaginn 24. ágúst 1960 V 1 S I B leikarnir hefjast á morgun annar Bandaríkjamaður, sem var 1956 talinn jafngóður Morrow, en gat þá ekki keppt vegna meiðsla. Han,n er nú sagður jafngóður og þá, og ný- lega hljóp hann á 10,1 sek. Hann mun keppa a. m. k. í 100 m, og fari svo að Norton geti ekki hlaupið fer Morrow inn í 200 m. Ef til vill er nú hann jafngóður ogl956, en tími hans nú fyrir skemmstu, 10,2 sek bendir til þess. Hann kynni að vinna. En gleymum ekki Armin Hary, sem tvívegis hefur hlaup- ið á 10,0 sek í sumar, Harry Jerome frá Kanada, sem náð hefur sama tíma, og blökku- manninum bandaríska Frank Budd. Peter Radford frá Eng- landi hefur náð besta tíma í ur farið að bera á skoðunum þess efnis,-að Bandaríkjamenn munu endurtaka leik sinn frá þremur undanförnum leikum Sigfried Valentin er 24 ára gamall, ljóshærður A.-Þjóð- verji, sem nýlega hefur sett met í 1000 m hlaupi, 2.16.7 mín. Fyrra metið átti Dan Waern frá Svíbjóð, 2.17.8 mín. Val- entin hljóp míluna á 3.56.5 s.I. ár og var það bezti tími í álf- unni þá. Elliot er sagður líta á hann sem sinn hættulegasta keppinaut. heimi í ár í 200 m ásamt Stone- wall Johnson og Ray Norton, 20,5 sek á fullri beygju. Man- fred Germer gæti orðið skeinu- hættur ef hann nær sér til full- nustu. — Þetta eru líklegustu mennirnir til afreka á hinum stytztu vegalengdum. En hver maður hleypur fjórum sinnum á tveimur dögum og margt getur skeð óvænt, svo sem vafa- laust verður. í 400 m. hlaupi ber hæst Carl Kaufmann frá Þýzkalandi, Milka Singh frá Indlandi, Jack Yerman og Otis Davis frá USA og Malcolme Spence frá S.-Afríku. Allir hafa náð tíma sem liggur milli 45 og 46 sek- úndna, og erfitt er að gera sér skynsamlega grein fyrir því hver þeirra ber sigur af hólmi. Hér er sömu sögu að segja og undanfarna leika, þetta hefur verið grein Bandaríkjamanna og margir halda að svo verði enn. En aldrei hafa þeir mætt slíkri keppni úr þremur heims- álfum og nú. Millivegalengdir teljast 800 og 1500 m. Flestir tala um tvo menn líkl. í 800 m, þá Roger Moens frá Belgíu, heimsmet- hafann og George Kerr frá Jamaica. Hann hefur þó ekki í seinni tíð sýnt þá hörku sem menn bjuggust við og eftir bandaríska úrtökumótið er aft- Elliot. Heimsmet hans í 1500 m hlaupi, 3.36.0 mín, er ýmsimi enn næsta óskiljanlegt, tveim- ur árum eftir að bað var sett. Elliott hefur æft af miklu kappi undanfarið, og bótt hann vanti keppnireynslu, þá trúa senni- lega flestir bví, að hann muni ganga með sigur af hálmi í keppninni á þessari erfiðu vegarlengd. og ganga enn með sigur af hólmi. Þeir líklegustu eru Tom Murphy og Jerry Siebert. Bret- ar eiga Brian Hewson, mann- inn sem alltaf kemur á óvart, ýmist með góðum eða lélegum árangri. Þjóðverjar eiga einn- ig marga góða 800 m hlaupara, en hæst ber Paul Schmidt. í 1500 m hlaupinu gera flest- ir ráð fyrir að heimsmethafinn, Herbert Elliot muni vinna. Hann æfði lítið í fyrra, en hefir undanfarna mánuði snúið sér að hinu spartanska líferni, og búast því margir við honum sem sigurvegara, Hann hleypur helzt ekki mílu nema undir 4 mínútum, en það sem sumir sérfræðingar ætla að muni verða honu.m Þrándur í Götu að sinni, er skortur. hans á keppni undanfarna mánuði. Hann mun sjálfur hafa kosið getur hann hafið hann þegar 700 m eru eftir, og þá er hann viss með sigurinn. En byrji hann ekki endasprettinn fyrr en á síðasta hring, koma margir aðrir til greina. Þeirra á meðal er Sigfried Valentin, frá Þýzka- landi, sem nýlega hefur sett heimsmet í 1000 m hlaupi, Ung verjinn Rozsavölgyi, eða Rúm- eninn Vamos, en þeir eru efstir á lista 1500 m hlauparanna nú. Pólverjar eiga skurðlækninn Lewandowski, sem einnig er til margs líklegur. Ol-meistarinn frá 1956, Ron Delany, er líka meðal keppenda, þótt líkur hans séu ekki taldar meiri nú en fyrir leikana þá, þegar vafi lék á því. hvort senda skylcfi hann eða ekki. Er kemur upp á hinar lengri vegalengdir fer hópurinn að þynnast, og í 5000 m hlaupi þykjast Bretar eiga sinn hauk, Gordon Pirie. Hann er þraut- þjálfaður maður, 29 ára gam- all, og er á æfingum sagður hafa hlaupið 3svar kring um hnöttinn. Hvort það dugar hon- um nú skal ekki sagt, en helztu l keppinautar hans eru Poytr . Bolotnikov frá Rússlandi, Hans I Grodotzki frá Þýzkalandi, sem á bezta tíma í ár. Einnig kemur til greina, einkum þó í 10.000 m hlaupi, Ástralíumaðurinn hans tókst að sigra hann á úr- tökumótinu. Hörðustu keppi- nautar hans koma frá Banda- ríkjunum, og sennilega Verða þrír þaðan á palli er lýkur. 3000 m hindrunarhlaup. Flestir tala um Zadsislaw Kryz- kowiak sem hinn væntanlega sigurvegara. Hann er frá Pól- landi, og hefur sett heimsmet á vegalengdinni í sumar. Keppi nautar hans verða Simon Rzhi- shin frá Rússlandi og landi hans Sokolov. Buhl frá Þýzka- landi er í hópi hinna beztu. Áður en skilizt er við hindr- i unarhlaup og grindahlaup er rétt að víkja að þeim hluta Grodotzki frá A.-Þýzkalandi er sá, sem náð hefur beztum tíma í 5000 m hlaupi á þessu sumri. Tími hans er 13.49.2 mín. Hann er 24 ára gamall og á s.l. ári var hann annar bezti 10.000 m hlaupari lieims, næstur á eft- ir Rússanum Bolotnikov. Það ár var hann 5. í 5000 m hlaupi. Hann hefur náð mjög góðum tíma allt frá 800 m til 10.000 m. að koma til Evrópu fyrir leik- ana, en af því varð ekki. Spurs- málið er bara hve snemma Ell- iot getur byrjað endasprettinn. Ef hann er í sínu bezta formi, Dave Power er 32 ára gamall Ástralíumaður. Hann var þátt- takandi í Melbourne-leikjunum, keppti bá í 10.000 m hlaupi og varð sjöundi. Á Empire-Ieikj- unum 1958 vann hann bæði 6 mílna hlaupið og maraþon- hlaupið. Hann hefur náð mjög góðum tíma í míluhl., 4.00.2 mín. Dawe Power og Nýjálending- urinn Morray Halberg. — Ekki allfáir þessar manna hafa hltupið míluna á um 4 mínútum og jafnframt tekið þátt í maraþonhlaupum. Ótrú- lega þolnir menn og sterkir. í 400 m grindahlaupi munu flestir reikna með heimsmet- hafanum og Ol-meistaranum frá 1956, Glenn Davis. Mann- inum sem hleypur 100 m á 10.3 sek, 200 m á 21.1 sek, 400 I m á 45,4 sem og 400 m grinda- J hlaup á 49,2 sek. Hann er ein- hver mesti hlaupi sem Banda- ríkin hafa eignazt, og nú þegar eini keppinautur hans er fallinn í valinn, Gerhardus Potgieter, hemismethafinn í 440 y grinda- hlaupi, þá telja flestir Davis öruggan. Hann er mjög harður keppnismaður, og engum landa Glenn Davis er flestum kunn- ur fyrir afrek sín í 400 m1 grindahlaupi og 440 y hlaupi,1 en hann er heimsmethafi á báð- um þessum vegalengdum. Hann er nú 26 ára gamall og talinn sá, sem líklegastur er til þess að sigra í 400 m grindahlaup- inu. Hann varð OI-meistari í þeirri grein 1956. Hann hóf fyrst þjálfun sína undir tilsögn Larry Snyders, mannsins, sem nú er bjálfari Bandaríkja- manna í Róm. þeirra sem margir telja mest spennandi, 110 m grinda- hlaupið. Þar koma raunveru- lega aðeins fáir menn til greina. Ol-meistarinn frá 1956, Lee Calhoun, sem verður fyrst: maðurinn til þess að vinna þá grein tvo leika í röð ef honum tekst upp. Skæðasti keppinaut- ur hans frá Bandaríkjunum er Hayes Jones, maðurinn sem Martin Lauer er nú 23 ára gamall, lieimsmethafi 1 110 m grindahlaupi á 13.2 sek. Hann er almennt álitinn mjög greind- ur og harður keppandi. í sum - ar hefur hann þjáðst af meiðsl- um, en mun nú - þann veginn að ná sér, og tími hans, 13.6 sek er bezti tími í Evrópu í ár. Hætt er við að hann verði Bandaríkjamönnum erfiður viðureignar, ef hann er í sínu bezta formi. Lee Calhoun — maðurinn, sem nú um helgina jafnaði í Bern heimsmet Lauers í 110 m grindahlaupi, 13.2 sek. Lauer, sem hefur þjáðst af meiðslum, verður sennilega að vinna kraftaverk til þess að sigra hann. — Calhonn er mörgum kunnur fyrir afrek sín í þess- ari grein, en hann varð OI- nieistari í henni 1956, og ef honum tekst að endurtaka það nú, verður hann fyrsti maður- inn, sem hefur unnið tvö Ol- ympíugull í þessari tekniskustu grein íþróttanna. hefur svo slæma sjón, að hann sér grindurnar í móðu, en hleypur þó flestum betur. Hann er svo snöggur í viðbragði, að helzta viðfangsefni hans er að koma ekki of hratt að fyrstu grind. Hann hefur náð 13.5 sek í ár ásamt landa sínum Willie May. Calhoun er hins evgar efstur á lista með 13.2 sek. Bandaríkjamenn eiga tvo keppinauta í þessari grein, heimsmethafann Martin Lauer, seni hefur lengi verið meiddur i sumar, en hann vann í fyrra bæði Calhoun og May. May hljóp á móti Lauer er hinn síð- arnefndi setti heimsmetið, 13.2 sek, og var þá nokkrum metr- um á eftir. Lauer vann einnig Calhoun á sjónar mun í fyrra. Stíll Lauers er af mörgum tal- inn beztur allra, en hann hefur í sumar haft sinn Akkilesar- bæl, í orði sönnu., því að það var ekki fyrr en fyrir tveimur vikum að hann hætti að finna til í hoivum. Síðan hefur Lauer hlaupið á 13.6 sek algerlega keppnislaust. Hvernig nú fer skal ósagt. Hins vegar má fullyrða, að ef Laúer er í sínu bezta formi þá barf mjög góð- an mann til að vinna hann. Karinske verður bað Calhoun, kannske Jones — kannske eng- inn. — Eini maðurinn annar sem gæti komið í veg fyrir að Bandaríkjamenn haldi hinni ólympisku forystu í þessari grein er Rússinn Anatoly Mich- aliov, en hann hefur einnig hlaupið á 13.6 ? ár, og í fyrra vann hann sér til frægðar að sigra Lauer — að vísu eftir 3 vikna sumarleyfi hins síðar- nefnda. I Þetta voru hlaupin. Víkjum nú nokkuð að stökkum og köst- um. Allir hafa heyrt um John Thomas, a. m. k. allir sem lík- legir eru til að ljá eyra fregn- Framh. á 9. síðu. /-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.