Vísir - 24.08.1960, Síða 5
Miðvikudaginn 24. ágúst 1960
Ví SIR
(jamla b'tc 8
Sími 1-14-'7 5.
Tízkuteiknarinn
(Designing Woman).
Bráðskemmtileg. ný, banda
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Gregory Peck,
Laureen Bacall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Qaptain Lightfoot
Hin spennandi og við-
burðaríka litmynd.
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bezt að auglýsa í VÍSI
~Trípclíttíc
Sími 11182.
Eddie gengur fram
af sér
(Incognito).
Hörkuspennandi, ný, frönsk
Lemmy mynd í Cinema-
scope og ein af þeim beztu.
Danskur texti.
Eddie Cbnstantine,
Danik Patisson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L. H. MULLER
fiui tuvbœjarbic SSJ
Sími 1-13-84.
Otto skakki
(Der schráge Otto).
Sprenghlægileg og fjörug',
ný, þýzk gamanmynd í lit-
um. — Danskur texti.
Germaine Damar,
Walter Gillar,
Willy Fritsch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* a
LAUGARASSBIO
— Sími 32075 —
Rodgers and Hammerstein’s:
. , Ok Itihotna
66
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýnd kl. 8.30
South PaciKc
Sýnd kl. 5 vegna áskoranna.
Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 í Laugarássbíó
frá kl. 4 í dag.
£tjcrnubíc MI
Sími 1-89-36
Þegar nóttin kemur
(Nightfall).
Afar spennandi og tauga-
æsandi ný, amerísk kvik-
mynd.
Aldo Ray,
Brian Keith.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Hefnd Indíánans
Spennandi litkvikmynd,
gerð eftir metsölubók
Arthurs Gordons.
Gury Madison.
Sýnd kl. 5 og 7.
„Lilly verður íéttari"
Sýning í
Sjálfstæðishúsinu
á fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðar seldir í dag'
og morgun kl. 3—5 og við
innganginn.
Aðeins fáar sýningar.
MMMMMMMMMMMM
7 jarnarbíc MS
Sími 22140.
Ævintýri sumarnæturinnar
Sommarnattens Leende).
Fræg sænsk verðlauna-
mynd, mikið umtöluð og
hefur hvarvetna verið mik-
ið sótt.
Leikstjóri:
Ingmar Bergman.
Aðalhlutverk:
LJIIa Jacobsson,
Eva Dahlbeck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKIPAÚTGCRÐ
rikisins
Výja bíc
Sími 11544.
(The Gift of Love).
Fögur og tilkomumikil
mynd um heimilislíf ungra
hjóna.
Aðalhlutverk:
Lauren Bacall,
Robert Stack,
og hin 8 ára gamla sjón-
varpsstjarna
Evelyn Rudie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HcpaCccjA bíc ^MMl
Sími 19185
Skjaldbreið
fer vestur um land 29. þ. m. —;
Tekið á móti flutningi í dag og
árdegis á morgun til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms,
Flateyjar, Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing-
eyi-ar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar og ísafjarðar. — Farseðlar
seldir á laugardag.
Cartouche
Spennandi og viðburðarrík
ný, amerísk skylminga-
mynd.
Richard Basehart,
Patricia Roc.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 6.
Bezt að auglýsa í VÍSI
Tilkyiming um útsvör 1960, ýltfaa
Gjalddagi útsvara í Rcykjavíkárið 1960 er
1. september.
Sérreglur gilc’a um íasta starfsmenn, en því
aðeins að þeir greiði reglulega af kaupi.
Vanskil greiðsfna samkvæmt framanrituðu
valda því. að
allt útsvarið 1969 feliur í eindaga 15. sept-
ember næstkomandi,
og verður þá lögtakskræft, ásamt dráttar-
vöxtum.
Reykjavík, 23. ágúst 1960.
BORGARRITARINN.
Útsala á nokkrum settum
af karlmannafötum,
drengjafötum og frökkum.
íjlt'ma
ÍMMMMMMMMMMM
ATLI ÓLAFSSON,
lögg. dómfúlkur og skjala
þýðari í dönsku og þýzku. —
Sími 3-2754.
Smurþrýstidælur
Viftureimar í flestar bifreiðir.
Benzíndælur í Chevrolet 37—51 og 55—57.
Dodge 6 og 8 cyl. 55—56.
Bremsuborðar í rúllum.
Smyrill
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
BÍLAVARAHLUTIR
Rocker armar, öxlar
Slitboltar fyrir Chevrolet
Ýtnsir aðrir hlutir.
VÉLA- OG VARAHLLTAVERZLUNIN
Laugavegi 168 . Sínii 10199
Þjófa-lásar fyrir bifreiðir
Viðurkenndir sænskir þjófalásar komnir í eftirtaldar
bifreiðir: Austin, Buick, Chevrolet, Dodge, Fiat,
Ford, Opel, Skoda, Volkswaaen og Volvo.
SMVRILL
- Hús Sameinaða. — Sími 1-22-00.
\arcjam
Margar gerðir,
mikið litaúrval.
ÆRZl.
rjjzss
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
.lohan Rönning h.f.
jTH söSm
sem ný Tempo skellinaðra til sölu. Uppl. í Skipasundi 92.
Vélritunarstúlka
Stúlka óskast til vélritunarstarfa hálfan daginn. — Tilboð
merkt ,,Vélritun“ sendist blaðinu fyrir 28. þ. m.
ffi
Hafnarfjöriur
Ungling vantar til þlaðburðar. Uppl. í síma 50641. Af-
greiðslan Garðavegi 9, uppi.