Vísir - 24.08.1960, Side 7
Miðvikudagirift 24. ágúst 1960
Vf SIR
ingur. Einar Guðmundsson,
kennari. Flosi Þ. , Björnsson
bóndi. Geir Jónasson, bóka-
vörður. Gísli Sigurðsson, lög-
regluþjónn. Guðrún P. Helga-
dóttir, skólastjóri. Helgi- Sveins-
son, sóknarprestur. Indriði Ind-
riðason, fulltrúi. Jochum M.
‘íslendingar mættu gjarna milli þessarra landa. Þá hefir Eggertsson, fræðimaður. Jóhann
fleiri færa sér í nyt þá fyrir- hún útvegað nokkra framhalds- Hjaltason, kennari. Jóhann
greiðslu, sem við getum látið styrki- kandidata, en mest hefir Sveinsson, cand mag. Jóhannes
í té” sagði C. P. Strong, fram- þó orðið svokölluð tækniþjálfun Örn Jónsson, fræðimaður. Kon-
kvæmdastjóri American Scand- sem þýðir, að stofnunin útvegar lað Vilhjálmsson, fræðimaður.
Gagnkvæm amerísk-norræn
menningarkynni í 50 ár.
inavian Foundation við blaða- fólki úr ýmsum starfsgreinum
menn í gær, en hann kom hér á Norðurlöndum vinnu í þeirri
við á heimleið úr kynnisför um grein í Bandarikjunum, og er
Norðurlönd. j kaupi svo st.illt í hóf, að hlut-
Stofnunin American Scand- aðeigandi losnar við að greiða
Kristján Jónsson, fræðimaður.
Kristmundur Bjarnason, bóndi.
Lárus H. Blöndal, bókavörður.1
Leifur Haraldsson, skrifari. |
Martha Valgerður Jónsdóttir, I
inavian Foundation beitir sér skatt, en getur þó framfleytt , settfræðingur. Olafur Þorvalds-
fyrir gagnkvæmum mennta- sér. Árlega útvegar stofnunin son> þingvörður. Óskai Magn-
ússon, sagnfræðingur. Rósin-
kranz Á. ívarsson, fræðimaður.
Selma Jónsdóttir, listfræðingur.
Sigurður Helgason, kennari.
Sigurður Ólafsson, fræðimaður.
Sigurður L. Pálsson, mennta-
skólakennari. Stefán Jónsson,
fræðimaður. Stefán Rafn, rit-
kynnum Norðurlanda og Banda 350 einstaklingum frá Norður-
ríkjanna. Danski ameríkumað- löndum slíka fyrdrgreiðslu. Er
urinn Niels Poulson stofnaði misjafnt hve mikill áhugi er
hana 1910, og verður hálfrar fyrir þessu, langsamlega mestur
aldar afmælisins minnst með í Danmörku, en þaðan hafa
ýmsum hætti, útgáfu afmælis- komið um 200 á ári að undan-
rits t. d., og í haust koma kon- förnu. Héðan hefir þátttaka
unglegar tignir og fleiri verdð sáralítil, nú eru aðeins
fyrirmenn af Norðurlöndum 2 vestra, karl við trygginga- | höfundur. Steinn Dofri Jónas-
til New York þar sem stofn- 1 starf og stúlk* við þjálfun fyrir son> settfræðingur. Sveinbjörn
unin hefir aðsetur. Þegar er! öryrkja. Óskaði hr. Strong, að
vitað, að konungshjón Dan- íslendingar notuðu sér fyrir-
merkur og Haraldur rikisarfi
Noregs koma, e. t. v. sænsku
konungshjóndn og svo háttsettir
greiðslu þessa meira en þeir
hafa gert.
Beinteinsson, bóndi. Þórarinn
J. Einarsson, kennari.
Menntamálaráð hefur út-
hlutað styrkjum til náttúru-
fræðirannsókna árið 1960. Alls
Þá er loks að geta útgáfu
embættismenn héðan. Verða starfsemi þessarrar stofnunar.
þeir gestir stofnunarinnar við pag ^efir gefið út hundruð ivoru veittar 109 þús. kr. til 29
opnun sýningar á listmunum Norðurlandarita og bóka á umsœkjenda.
frá Norðurlöndum.
Niels Poulson arfleiddi stofn-
ensku um bókmenntir, listir
og vísdndi á Norðurlöndum.
unina að öllum eignum sínum, ■ Þ. á. m. er íslenzk bókmennta-
en hann lézt árið eftir, 1911. saga eftir dr. Stefán Einarsson
Hann hafði flutzt rúmlega tvít-' prófessor, margar íslendinga-
ugur til Ameríku og auðgazt sögur auk sagna og ljóða í árs-
þar sem byggingarfræðingur og
iðjuhöldur. Síðustu sex mán-
uðum ævinnar varðd . hann til
að.forma stofnun þessa, og varð
hún að ýmsu leyti fyrirmynd
líkra sofnana amerískra auðkýf-
inga, sem unnið hafa ómetan-
fjórðungsritinu American
Scandinavian Review. Sérstak-
lega nefnir hr. Strong starf
Jakobínu Johnson skáldkonu
Styrkir þessir eru fyrst og
fremst við það miðaðir, að mæta
kostnaði við rannsóknarferðir.
10.000 kr. hlaut:
Jöklarannsóknafélag íslands.
5.000 kr. hlutu:
Eyþór Einarsson, grasafræð-
sem þýðanda íslenzkra ljóða á Jngur, Finnur Guðmundsson,
legt gagn í þágu vísinda og
menntamála, svo sem Rocke-
fellerstofnunin o. fl.
Stofnunin American Scandin- kona hans norsk, en bæði eru
av. Foundation beitir sér fyrir hjónin prýðilega menntuð.
fyrirlestrarferðum merkra fyrir einkum í tónlist. Hr Strong fór
lesara vestur og vestan um haf vestur um haf í gærkvöldi.
Styrkir tií víssnda- og fræBi-
ntaana aEís 177 þús. kr.
29 náttúrufræðingar fá alls
109 þús. kr. styrki.
fuglafræðingur, Guðm. Kjart-
ansson, jarðfræðingur, Jó-
hannes Áskelsson, mennta-
ensku, en margar ljóðaþýðingar
hennar hafa birzt í tímaritum.
C. P. Strong er sonur L.
Corrin P. Strong fyrrv. sendih. | skólakénnari, Jón ’ Eyþórsson,
Bandaríkjanna í Noregi og er J veðurfræðingur, Jón Jónsson
jarðfræðingur, Sigurður Þór-
arinsson, jarðfræðingur, Stein-
dór Steindórsson, mennta-
skólakennari, Trausti Einars-
son, prófessor, Vilhjálmur Ög-
mundsson, bóndi, stærðfræð-
ingur.
10 000 kr. hlutu:
3.000 kr. hlutu:
Aðalsteinn Sigurðssson,
fiskifræðingur, Eysteinn
Tryggvason, veðurfræðingur,
Geir Gígja, skordýrafræðing-
Menntamálaráð íslands hefur geir Helgason, cand. mag.1 ur Ingólfur Davíðsson, grasa-
uthlutað styrkjum til visinda- Guðni Jónsson, .professor. Har- fræðingur Ingvar Hallgiíms-
og fræðimanna eins og hér seg- aldur Matthíasson, mennta- son fiskiíræðingur, Jakob Jak-
ir: skólakennari. Jakob Benedikts- Obsson, fiskifræðingur, Jakob
son, orðabókarritstjóri. Jón Magnússon, fiskifræðingur,
Gíslason, dr. phil. Jón Guðna- Jónas Jakobsson, veðurfræð-
Bjarni Benediktsson frá Hof- son, fyrrv. skjalavörður. Jón ingur Sigurður Pétursson,
teigi, rithöfundur (til að gefa Sigurðsson, bóndi. Jónas Kristj- gerlafræðingUr Sverrir Sch.
út rit Siguiðai Pétuissonar og ánsson, skjalavörður. Kristján Thorsteinsson jarðfræðingur,
í ita ævisögu hans.) ! Albertsson, rithöfundur. IVIagn— iTómos Tryggvason jarðfræð-
Gunnar Sveinsson, lektoi (til ús Björnsson, fræðimaður. Ólof— ^ in^ur Þór Guðjónsson veiði-
að gefa út rit séra Gunnars ur Jónsson, fræðimaður. Skúli málastjóri
Pálssonar og rita ævisögu Þórðarson, kennari. Steingrím-
hans.) | ur J. Þorsteinsson, prófessor.
Lúðvík Kristjánsson, rithöf- Sverrir Kristjánsson, sagnfræð-
undur (til að semja rit um ingur. Þórður Tómasson, safn-
vörður. Þórhallur Vilmundar-
þjóðhætti til 4:ávar.)
3 000 kr. hlutu:
Aðalgeir Kristpjánsson, cand.
mag. Árni Böðvarsson, cand. 2 000 kr. hlutu:
mag. Bjarni Einarsson, kennariJ Árni Óla, ritstjóri. Ásgeir
Bjarni Guðnason, lektor. Bjarni Hjartarson, bókavörður. Bald-
Vilhjálmsson, skjalavörður. ur Bjarnason, mag. art. Bene-
Björn Sigfússon, háskólabóka- dikt Gíslason frá Hofteigi. Berg
vörður. Einar Laxness, cand. sveinn Skúlason, verkamaður.
2.000 kr. hlutu:
Arnþór Garðarsson, fugla-
fræðinemi, Einar H. Einarsson,
son, menntaskólakennari. Björn bóndi, Hálfdán Björnsson,
K. Þórólfsson, skjalavörður.
bóndi, Jens Tómasson, kennari,
Þorsteinn Einarsson, iþrótta-
fulltrúi.
mag. Finnur Sigmundsson,
landsbókavörður. Grímur Mar-
Björn R. Arnason, fræðimaður.
Björn Th. Björnsson, listfræð-
Jöklar.
Langjökull fór væntanlega
frá Riga í gær á leið hingað
til lands. — Vatnajökull er
á Akranesi.
Ertu froður?
5) Hver er yfirmaður her-
sveita SÞ. í Koiigó?
6) Hvaða starfi gegnir dr.
Ralph Bunche?
7) Hvað þurfti Patterson
margar lotur til að sigra
1) Hver er Harold T. Alex- >>tngó“ ?
ander hershöfðingi? 8) Hvað hét frægur banda-
2) Fiá hvaða fylkjum eru rískur baryton, sem dó nýlega
forseta- og varaforsetaefni ®3ja ára gamall?
demckrata vestan hafs? i 8) Hvað nefndu brezkir út-
3) Hvaða forsætisráðherra vegsmenn langan „frest” frá
var nýlega stunginn hnífi í agust?
samkvæmi?
4) Hvað heitir maðurinn, sem j f**) Hvaða eldfjall tók að
v.þýzkir sósíaldemókratar vilja gJésa attl,r fyrir skemmstu?
gera að kanzlara? I (Sjá svör á hls. 11.)
Ffóabátarnír -
Framh. af 4. síðu.
sér mæta vel við ferðafólk fyr-
ir lipurð og alúðlega nærgætni,
hann og hans menn allra
manna kunnugastur öllum leið-
um hér um flóann, og því mik-
ill söknuður að honum frá þeim
starfa. Bót er í máli, að hinn
nýi skipstjóri á Ingólfi fær og
bezta orð hjá' þeim, er hann
þekkja.
Ingólfur er mikið sélegur
bátur vandaður að sjá að allri
smíði og haglega fyrir komið
farþegarúmi í honum. Hann er
dável hraðskreiður, 8V2—8%
mílna ferð á vöku. Hann er
fyrsta íslenzkt farþcyaskip.
British Council
veitir á hverju ári ensku-
kennara styrk til náms í
Englandi. — Nú hefir þessi
styrkur fallið í hlut íslend-
ings og þar er um að ræða
Guðmund Jónasson, sem
verið hefir enskukennari við
Hagaskólann í Reykjavík. I
Skipshöfn öll íslenzk, nema vél-
stjóri ( norskur).
Hér hefur aðeins verið drep-
ið á nokkra flóabátanna, enda
tilgangurinn aðeins að stikla á
nokkrum atriðum, , en ekki
rekja þessa sögu. Hún væri þess
verð, að hún væri rakin ítar-
lega. Þá yrði fleiri getið, Suð-
urlandsins t. d. og flutninga-
skips, sem almennt var kallað-
ur Tuddinn, a. m. k. í Borgar-
fjarðarhéraði. Hann haggaðist
lítt þótt vont væri í sjóinn og
var vinsæll meðal sjóveikra
manna og þolinmóðra, því að
þetta var mesti sleði. Var það
ekki óvanalegt, jafnvel þótt
ekkert væri að veðri, að hann
væri 8—9 stundir í Borgarnes,
ef eg man rétt, og jafnvel leng-
ur stundum. Nú eru aðrir tímar
og aðrar kröfur, bæði um þæg-
indi og hraða, en það er engum
vafa bundið, að það er rétt sem
Þórður skipstjóri sagði, að
Akraborgin sé hæfilega stór til
núverandi flutninga. Er og full-
nægt sanngjörnum kröfum um
þægindi og hraða, aðbúnaður
góður á skipinu og skipið átt
vinsældum að fagna alla tíð
og Þórður skipstjóri, „hann og
hans menn“.
A. Th. :