Vísir


Vísir - 24.08.1960, Qupperneq 11

Vísir - 24.08.1960, Qupperneq 11
 U’aiví, Miðvikudaginn 24. ágúst 1960 VISIE Lumumba - Framh. af 1. síðu. um vernd, óttaslegið. en það var mjögc Barist í Albertville Góð Lemmy- mynd. Lemmy-myndin, sem nú e? Það var margföld röð við borðið niðri í Iðnskóla í gær, þegar útsvarsskráin var lögð fram. Allir • spurðu um það sama . . . (Ljósm. P. Ó.Þ.). Eru ekki allír ánægðir? JLitast BtMtt «f/ hleM'að í kM'ÍMMMJMMMMM Mi tsVMMM'S&k M'í’íMM ff. Stöðugur straumur eftirvænt- en svo er náttúrlega heildar- ingarfullra skattgreiðenda Iá lækkun á útsvörum og sköttum. um hliðardyr gamla Iðnskóla-1 Við hvert bindi sat starfsmað- hússins í Vonarstræti, einkum ur og leitaði að nöfnum, skrif- i gærmorgun. Þá var ákafi aði upphæðir á blað og afhenti hjnna forvitnu svo mikill, að sprjanda. „Það er svo lítið að áður en starfsfólkið vissi af, var gera í félagaskránni að við lát- því rutt upp að vegg og mátti um þá leita sjálfa", sagði gæzlu- sig ekki hræra nema með erfið- maður 5. bókar, sem einnig átti ísmunum. Er líða tók á danginn minnk- aði ásóknin og var skikkanleg þegar blaðamenn Vísis komu til að kanna viðbrögð hins við- kvæma skattgreiðenda. að sjá um félagaskrána. Jón Leós, bankagjaldkeri, var líka þarna staddur og í sjöunda himni. „Það er ekki hægt annað, maður, útsvarið lækkar úr 11 „Þetta er stór dagur,“ sagði Þúsundum niðui í 9 þúsund, og einn, á leið að borðinu, þar sem lágu dómar skattstofunnar og niðurjöfnunarnefndar í 5 bind- um, eftir stafrófsröð auk félaga- skrár. Arni Scheving. Árni Scheving, hlvjóðfæra- leikavi, var einn þeirra, sem staddir voru niðri í gamla Iðn- skólahúsinu í gær til þess að vita um útsvarið sitt og skatt- ana. . — Jæja, Árni, hvað segirðu þá? — Allt fínt, maður. Skattarn- ir hafa Jækkað úr 19 þúsundumí skatturinn fellur alveg niður. Ég hef nú að vísu haft heldur minni tekjur en í fyrra en það er samt aðallega vegna breyt- inganna, sem þetta lækkar svona mikið, það lækka flestir um 20%.“ Menn voru almennt ánægðir. „Þeir“ höfðu lækkað, þetta er einsdæmi í sögunni. „Eru ekki allir ánægðir?" sagði einhver. Barnafólk var öðrum ánægðara — það var þá satt sem sagt hafði verið: Börnin eru gróðafyrir- tæki. Einn trúði ekki sínum eigi eyrum og augum. Stúlkan varð að leita aftur. Jú, þetta stendur víst heima.“ Það hækkar því sem maður eldist.“ Stúlkan brosú. Snaggaralegur maður, kvik- ur í hreyfingum stikaði stórt á leiðinni frá borði: „Djöfullinn, I ' * írar taka við nú. Fréttir í morgun hermdu, að þeirra þjóða, sem hafa lið í írskt herlið væri á leið til Al- Kongó. bertville. Búist er við, að mikilvægar ^ Tsjombe krafðist þess í gær, ; ákvarðanir verði teknar á þeim að allt Mali-herlið væri kvatt fundi- burt og „ábyrgir hermenn“ látnir taka við af þeim. Allt hefur, þar til þetta kom , fyrir, gengið árekstralaust fyrir Fréttir bárust í gær um upp- gaezluliði Sameinuðu þjóðanna reist í liði Mali-ríkjasambands- í Kongó. ins í Kongó, en dregist hefur brottflutningur liðsins, sem á- kveðinn er, vegna klofnings bandalagsins. Einn af hershöfð- ingju gæzluliðsins neitaði síð- ar, að um nokkra uppreist' hefði verið að ræða, en svo virðist sem Maliliðsforingjar s.vnd í Tripolibíói er ein af þeini hafi misst tök-á nokkrum hluta skárri, sem komið hafa. Það ei’ liðs síns í bili. að minnsta kosti oft hægt að Annars eru fregnir um þetta hlæja. óasmhljóða og einn af hers- ! Lemmy á marga aðdáendur í höfðingjum Sameinuðu þjóð- Reykjavík, sem oft hafa orðið anna í Kongó. er farinn til fyrir vonbrigðum með hann, en Katanga til að kynna sér mála- í þefta skipti virtust flestir- á- vexti. í einni fregn var sagt, nægðir, þegar „Eddie gengur að ættflokkur vopnaður bogum fram af sér“ lauk, eins og venju og örvum hefði gert árás á lega, méð Lemmy í faðmi fag- járnbrautarstöð í Albertville urrar konu. og nokkrir Mali-hermenn' Myndin ségir frá baráttu gengið í lið með ættflokknum. kappans við ófyrirleitna pen- Tveir menn hafi fallið, annar ingafalsara. Ýmsir áttu ekki blakkur lögreglumaður. Marg- afturkvæmt úr þeirri viðureign ir særðust. Þá segir i .einni og Lemmy slapp furðanlega þeg fréttinni, að belgiskt herlið ar á allt er litið, með enga hafi stillt þarna til friðar, en skrámu, eitt rothögg og tvær það mun hafa komið á vett- konur. vang, vegna þess að hvítt fólk 1 Niðurstaða: Lemmy eins og þarna, sem mun fátt orðið, bað hann á að sér að vera. — x. „Lillý verður léttari“ í Sjálf.sMtvðishúsimt. SVOR: 1) Yfirmaður hersins í Ghana, sem nú er í Kangó. 2) Kennedy er frá Massachu- setís, en Johnson frá Texas. 3) Kishi, sem var þá að hætta í f^mra í 11 þúsund núna. Og ég. störfum í Japan. . er búinn að borga um 9 þúsundj 4) Willy Brandt borgarstjói-i. Jén. Lecs. þetta er ekki neitt.“ Svo leit hann aftur á seoilinn, eins og til að fullvissa sig. Sendisveinar fóru frá bók til bókar og einstaka húsbændur á sínu heimili leituðu fyrir alla fjölsky iduna. Sendiunum var álveg sama um sitt. En heimilis- feður eins og aðrir virtust á- nægðir eöa að minnsta kosti ekki óánægðir. Hjá einum var '!ækívur4n svo miklu rneiri en .lann haíði „þorað að vona í íylieríi". Þetta er munur. svo að maQur getur aldeilis ver- ið ánægður. — .Hver. heldurðu,. að sé á- stæðaif fyrnir lækkuninni? —. Það er náttúrlega margt, sem kemur til greina, ég )iei t. d.,heidtnr xpinni tékjur. ehiáfyrrai 5) Svíinn Garl van Hom. 6) Aðstoðarframkvæmdar- stjóri SÞ. 7) Hann sigraði i 5. totu. 8) Lawrenee Tibbett. ' 9) l’vo mónuöi -— til 12. okt. y 10) Etna á Sikiie\. Bezt að au§lýsa í VÍSI Leikararnir .Bessi Bjarna- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Bryndís Pétursdóttir og Klem- enz Jónsson hafa í sumar sýnt gamanleikinn „Lilly verður létt- ari íflestum samkomuhúsum og -fó' 'f'ílif imilum lándsins. Leik- urinn hefur nú verið svndrr 42 sinnum við ágætar undirtektir leikhúsgesta. i Annað kvöld hefjast sýningar á „Lilly“ hér í Reykjavik óg verður sýnt í Sjálfstæðishúsinu. - Það verða samt aðeins nokkr ar sýningar á leiknum þar vegna þess að 1. september hefst vetrarstarfsemin í Þjóðleikhús- inu og leikararnir éi'U allir starfaridi þar. í ■ Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Herdísi Þorvaldsdóttur en þau fara með aðalhlutverkiA í þessum vinsæla gamánleik, '

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.