Vísir - 24.08.1960, Side 12
Kkkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir.
liátiS hann færa yður fréttir og annað
iestrarefni heim — ón fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
WISIR
Muniu, ao þeir sem gerast óskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókevDis tit mónaðamóta
Sími 1-16-SO.
Miðvikudaginn 24. ágúst 1960
Eyjabátar kcntnir heim
af síldveiium.
Verið að búa þá til togveiða.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestm.eyjum i morgun.
Allir Eyjabátar, að tveimur
nndanteknum eru komniraf síld
og hafa flestir þeirra haft lít-
inn feng. Nokkurt hlé mun
verð'a á sjósókn á þessum bát-
um, en það mun helzt í ráði hjá
flestum að fara á veiðar með
fiskitroll.
Þá munu tveir bátar verða
gerðir út á síldveiðar með flot-
vörpu og heyrzt hefur að jafn-
vel fleiri muni taka síldarflot-
vörpu þegar þar að kemur að
síld fer að veiðast.
Alls hafa verið fluttir út frá
Vestmannaeyjum 15 skipsfarm-
ar af fiski sem dragnótabátar
hafa aflað í sumar. Er nú verið
Molotov tek-
inn í sátt.
Molotov, jyrrv. utanríkisráð-
herra Sovétrikjanna, nú síðast
•ambassador í Ytri-Mongólíu,
en þangað var hann sendur eft-
ir að hann féll í ónáð hjá Krú-
sév, hefur nú verið skipaður
fulltrúi Sovétríkjanna í Al-
þjóðakjarnorkustofuninunni,
sem hefur höfuðsetur í Vínar-
borg.
Yfirleitt er litið svo á, að
þetta kunni að boða, að Molo-
tovs bíði enn mikilvægara
starf. Hann féll í ónáð 1957,
er hann var sakaður um starf-
semi fjandsamlega flokknum,
ásamt þeim Malenkov, Kagano-
vich og Shepilov. í janúar var
sagt, að hann hefði verið til-
nefndur ambassador í Haag, en
Hollandsstjórn neitaði að taka
vi ðhonum. — S.l. mánudag
sat Molotov hádegisverðarboð
í Kreml.
að láta flatfisk í 16. skipið og
það 17. liggur og bíður. Aflinn
er svipaður iyá dragnótabátum
og verið hefur, svo m.enn gera
sér von um að haldist til októ-
berloka, en þá er dragnótaveið-
um lokið við Eyjar.
Herjólfur tók nokkrar lestir
af kola til Reykjavíkur í gær-
kvöd og verði hann fluttur út
með flugvél til Þýzkalands og
Sviss. Að útflutningnum standa
Vinnslustöðin, Fiskiðjan og ís-
félagið í Vestmannaeyjum. Er
hér fyrst og fremst um tilraun
að ræða.
*
Féíl úitbyriis.
Háseti á brezkum
. togara týnist.
Á mánudag s.l. kl. um tvö e.
h., féll háseti útbyrðis af
brezka togaranum Dean, sem
staddur var um 20 mílur
norður af íslandi.
Brezka herskipið Athens var
kallað til aðstoðar við leitina
að manninum, sem varð þó ár-
angurslaus. Kl. 18,30 bar her-
skipið um aðstoð frá Keflavik-
urflugvelli, og var þegar send
þaðan leitarflugvél, sem leitaði
yfir og nálægt slysstaðnum í
um tvær klukkustundir, en
einnig árangurslaust. FlugvéÞ
in varð að hætta leitarinnar
vegna myrkurs.
Það var og álit flugmann-
anna að maðurinn hefði ekki
getað haldið sér á floti lengur
en í um eina klst., vegna kulda,
og sýnilegt að öll leit væri til-
gangslaus.
Flestir kannast
| víst við bað, hve
gott er að fara
úr skónum, þeg-
ar þeir kreuna að
fótunum — ekki
sízt, þegar heitt
er í veðri. Þetta
| liefir stúlkunni á
myndinni víst
fundizt, svo ljós -
1 myndarinn , gat
ekki að sér gert
að taka mynd af
henni.
Ný sfjórn
í Kóreu.
Stjórnarmyndun í Kóreu er
lokið.
Forsætisráðherra er dr. John
Chang. Utanríkisráðherra er
Hyung Shyung, áður fulltrúi
Suður-Kóreu hjá Sameinuðu
þjóðunum. Allir ráðherrarnir
nema einn eru úr nýja lýðræð-
isflokknum, en þessi eini er úr
flokki íhaldssamari lýðræðis-
sinna, sem studdu Syngman
Rhee.
Sovét-þota
ferst.
Ein af farþegaflugvélum
Aeroflot fórst í fyrri viku, er
hún var að koma frá Kairo til
! Moskvu. Kviknaði i henni í lofti
og fórust 27 manns.
j Frétt hefur borist um þetta
' frá Kairo, en breitt yfir hve al-
varlegt slys var um að ræða,
með því að tilkynna það eitt,
j að slys hefði orðið. Meðal
þeirra sem fórust var John
Kale, leiðtogi þjóðernissinna í
Uganda, fimm manna sendi-
nefnd frá Yemen og fulltrúi frá
serknesku útlagastjórninni.
,lnnrásar'fregn Þjóðviljans
hreinn tilbúningur.
Varnarliðsmenn við heimilar
landmælingar nyrðra.
Mannlaus dráttarvél
fór í sjóinn.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
S.l. laugardag fór sjómaður
á báti framhjá bænum Hal-
landsnesi við Eyjafjörð, and-
spænis Akureyri. Varð, honum
Iitið upp til bæjarins og sá þá
sér til mikillar furðu, að drátt-
arvél kom mannlaus á fullri
ferð með sláttuvél aftan í sér
og stefndi á sjávarhamra. —
Skipti það engum togum, að
báðar flugu fram af og steypt-
ust ■' sióinn.
Bóndinn á bænum hafði ver-
ið' að vinna með vélunum,
brugðið sér heim eftir vetling-
um og skilið dráttarvélina eft-
ir í gangi á meðan.
Vélunum var náð upp á
mánudag og voru báðar ó-
skemmdar.
Slysfarir í
bænum.
Tvö clys urðu hér í bænum
í gær, en vonandi hvorugt
alvarlegt.
Kl. rúmlega fjögur var fimm
ára drengur fyrir bíl á horni
Ránargötu og Garðarstræti, og
var hann fluttur á Slysavarð-
stofuna. Eitthvað meiddist
drengurinn á höfði, en senni-
legt að ekki hafi verið um alvar-
leg meiðsl að ræða. Drengurinn
litli heitir Örn Óskarsson.
Nokkru síðar, eða kl. tæpl.
fimm, hrapaði maður ofan af
þaki K. R. íþróttahússins við
Kaplaskjólsveg, og mun hafa
fótbrotnað og fengið skrámur
á andlitið. Maður þessi Kjartan
Gíslason mun hafa verið að
mála þak skálans, er hann féll
til jarðar.
í morgun varð umferðarslys
á gatnamótum Öldugötu og
Ægisgötu, er strætisvagn og
sendiferðabifreið rákust þar
saraan.
Ökumaður sendiferðabifreið-
arinnar, Ágúst Pétursson hlaut
djúpan skurð á höfði, og var
fluttur á Slysavarðstofuna til
aðgerðar. Sennilega er talið að
hann hafi hrokkið út úr bílnum,
er áreksturinn varð, og hlotið
við það höfuðhögg.
Þjóðviljinn gerir það að að-
alfregn sinni f morgun, að varn
arliðið hafi gert eins konar inn-
rás á Skaga, flutt lið á land af
herskipi með þyrlu.
Enn fremur segir í fyrirsögn
á fyrstu síðu, að „utanríkis-;
ráðuneytið frétti um landgöng- ;
una hjá Þjóðviljanum. Vissi
ekkert um málið . ..“ í þeirri
fregn lætur blaðið svo sem það
hafi gert stórkostlegar tilraun-
ir til að afla frétta af þessu, en
sannleikurinn mun sá, að ef
vel hefði verið leitað, og blaðið
til dæmis náð j formann varna-
málanefndar, sem kominn var
spnnan úr Keflavík um kaffi-
leytið í gær, hefði harla lítið
lOrðið úr fregninni.
í gær gaf varnamálanefnd
nefnilega út svohljóðandi til-
kynningu um þetta:
Undanfarna daga hafa liðs-
menn úr varnarliðinu unnið
að Iandmælingum og korta-
gerð á Norðurlandi.
Mælingar þessar eru liður
í kortagerð, sem unnið hef-
ur verið að öðru hverju und-
anfarin ár.
IJðsmenn bessir hafa til
afnota skip og byrlu og hafa
aðsetur í nokkra daga hjá
radarstöðinni á Látrum, og
á Digramúla. Unnið verður
að þessu sinni að mælingum
í 2—3 vikur.
Má segja, að Þjóðviljinn er
illa staddur, þegar hann verð-
ur að biása spörðin svcna upp.
Farmenn fang-
elsaðir.
í Montreal var 38 brezkum
farmönnum varpað í fangelsi
í gœr.
Þeir höfðu nýhafið sólar-
hrings setuverkfall, er þeir
voru fangelsaðir. I Bretlandi
var fangelsaður fyrir að ó-
virða brezkan rétt aðalfor-
sprakki farmanna í ólöglegu
verkföllunum, og egna farmenn
í Liverpool, sem í verkfalli eru,
til mótmælagöngu í dag út af ‘öku 8 n>’rra Afríkuríkja í sam- næsta mánuði. I kjölfar þeirra
fangelsun hans tök Sameinuð« þjóðanna. munu koma tvö Afríkuríki til
viðbótar, Nigeria og Maure-
tania. Þá eru nokkur önnur, er
Öryggisráðið hafði samþykkt að
mæla með, áður en samþykkt-
in, sem um getur hér að ofan
var gerð í gær. Horfir svo, að
brátt verði 25 Afríkuríki í sam-
tökum Sameinuðu þjóðanna og
Þeldökkar þjóðir fá innan
tíðar meirihluta hjá Sþ.
Örygglsráð gerir samþykkt um 8
ný Afríkuríki.
Öryggisráðið liefur einrónia Munu þau án vafa verða sam-
samþykkt að mæla með upp- þykkt á Allsherjarþinginu x
Veltu bílnum í ána - til
að slökkva eld í honum.
Akureyri i morgun.
I fyrradag kviknaði i bifreið
í Hörgárdal, og varð það til
ráða að velta bílnum í ána til
að slökkva í honum.
Maður frá Akureyri hafði
farið í bíl sínum út i Hörgárdal
og fór að veiða í Bægisárhyl.
Bíllinn hafði skilið eftir á ár-
bakkanum. Ekki sá hann strax, fer þá að muna litlu, að Afríku
er kviknaði skyndilega í bíln-| — og Asíuþjóðir, sem hafa sam-
um, og varð hann þegar alelda. stöðu í ýmsum málum,nái meiri
Menn, sem kornu þar að gripu hluta í samtökunum. Stefnir
þegar til þess ráðs að velta hratt að því, að hörundsdökkar
bílnum í ána og slökkva þann- þjóðir verði i meirihluta á vett-
ig í honum. vangi Sameinuðu þjóðanna.