Vísir - 27.08.1960, Page 1
q
I
V
L-'J
(0. árg.
Laugardagínn 27. ágúst 1960.
191. tbl.
Bréfdúfur eru eina sam-
bandið við flóðasvæðið.
Aliir leita á hæstu staði —
viilidýrin llka.
Fréttamenn í Indlandi segja,
aS flóSin í Orissa sé hin mestu,
sem komið hafi í sögu Indlands.
Má geta þess, að samgöngur
Bandaríkin
hjálpa Chile.
Bandaríkin hafa lagt Chile-
fiota til 13 lítil herskip og eitt
alistórt-.
Hér er um innrásar.pramma
að ræða sem koma að góðu
gagni við uppbyggingarstarfið
suður í landinu, þar sem ham-
farirnar urðu sem mestar. Skip-
in eru lánuð til fimm ára, end-
Urgjaldslaust.
hafa rofnað svo gersamlega við
stór landssvæði, að menn
mundu ekki hafa þaðan neinar
fregnir, ef ekki tíðkaðist enn
þar að nota brébúfur. Þær hafa
fært umheiminum fregnir af ó-
urlegum hörmungum.
Enginn veit, hversu margir
hafa drukknað, en í bréfdúfu-
skeytunum er getið um aðra
hættu: Eiturslöngur leita á
hærri stað.i, þar sem fólk hefur
leitað hælis, og sama máli gegn
ir um tígrisdýr og er vitað, að
manntjón hefur orðið af völd-
um þessarra villidýra.
Flóðin stafa af sífelldum rign
ingum, sem hafa staðið næstum
þrjár vikur og sjást þess engin
merki, að uppstytta 'sé í nánd.
Demókratar hrökkva við:
Xixon revníst vinsælll.
M iðu rstöðu r skoðanakannana
tveggja aðila staðfesta þetta.
0g é&mokratar óttast, að bilið fari vaxandi.
ísEettdiiigsr úr
ieik á OL
íslenzku keppendurnir á
Ólympíuleikunum komu fyrst
fram til keppni í gær, og voru
það þau Ágústa Þorsteinsdóttir
og Guðmundur Gíslason, er
þreyttu bæði 100 metr. skrið-
sund. j
j Þau komust hvorugt i milli-
riðil, og eru því úr leik.
J - Ágústa var 22.—23. af 32
keppendum, synti á 67,5 sek. ^
Guðmundur varð 41. á 60,9 sek.
Fyrirtæki þáu, sem ef'na til
skoðanakannana vestan hafs
eru nú tekin til við að kanna
vinsældir forsetaefna og flokka.
Fyrstu úrslit slíkra kannana
h afa komið mönnum nokkuð á
övart, eða að minnsta kosti
demókrata, sem töldu. sig eiga
miklu og vaxandi 'fylgi að
yágna.
Fyrstu tölur cru á þá leið,
að Nixon fái atkvæði 50 af
hverjum hundrað þeirra,
sem spurðir voru, en Kenne-
dy 44, en hinsvegar sé scx
Stjórnin í Laos stefnir
her til Vientiane.
Koiii» Le heitur 800 falllihfarher-
en kouunghollir eru 30.000 menn.
Fregnir í gær hermdu, að
hersveitir frá Luang Prabang
stefndu til Vientiane, en þar
streittust hermenn Kong le við
að grafa skatgrafir sér til varn-
ar. Samkomulag, . sem gerzt
hafði, reyndist miður haldgott.
Tilranir Ohouma, sem mynd-
aði stjórn eftir byltinguna, til
þess að afstýra borgarastyrjöld
virtust hafa mistekist gersam-
lega.
Hann hafði snúið sér til
Phoumi Nosavan hershöfðingja
fyrrv. landvarnaráðherra, sem
hvatti alla konungholla hers-
höfðingja til þess að styðja sig í
baráttunni gegni bylitingar-
mönnum. Tvö herfylki undir yf-
______________________________!
★ Julius Nyerere forseti þjóð-
ernissinnasambandsins í
Tanganyika hafnaði nýlega
boði Nkrumah forseta
Ghana, að koma þangað til
þess að réfeða Kongómálið.
írstjórn hans héldu eftir tveim-
ur þjóðvegum í áttina til Vien-
tiane,. sem er aðsetur ríkisstjórn
arinnar.
Phoumi Nosavan sagði við
brezkan fréttaritara um helg-
ina, að hann teldi, að ekki yrði
komist hjá blóðugum átökum
til þess að bæla niður mótþróa
fallhlífaherflokkanna undir
stjói’n Kong Lae.
„Vientiane er nú raunveru-
lega undir kommúnistiskri
stjórn,“ sagði hann. Við vitum,
að „kommúnistiskir agentar“,
fulltrúar Pathet Lao (skæru-
liðar, sem kommúnistar stóórna)
eru komnir til Vientiane og
stjórna gerðum hins hugdjarfa,
en einfalda liðsforingja, Kong
Lae“.
Hann kvað augljóst, að hann
gæti ekki varizt til lengdar
með 800 manna liði sinu, — í
hinum konungholla her í suður-
hluta landsins væru 30.000
menn.
Sumir halda, að konan á myndinni muni verða fyrsti geimfar-
inn. Hún er 28 ára, heitir Jerry Cobb og kann að stjórna flug-
vélum með flóknustu stjórntækjum, sem til eru.
Suðvesturland.
Landssamband útvegsmanna
hefur farið fram á það við sjáv-
arútvegsmálaráðuneytið að skip
verði s«nt til að leita síldar við
Suðvesturiand hið allra fyrsta.
Beiðnin er borin. fram af
þeirri ástæðu, að mú eru allir
bátar komnir^af síldvéifium fyr
ir norðan ogekkert’aS'gera með
bátana fyrr en síld fer að veið-
ast sunnanlands. 1 ráði er að
'm.b. Fanney verði send til að
leita síldar þegar sildarleit er
hætt við Austfirði, en þar eru
tvö skip enn við síldarleit enda
þótt örfáir bátar séu þar enn
með síldarnætur um borð.
„Endalausu“ skipi rennt
á sjó í Hamborg.
Þa5 veróur dregið vestur um haf og
skeytt við entfana þar.
Einkennilegu
skipi — ef skip
skyldi kalla —
var hleypt af
stokkunum í
H a m b o r g á
þriðjudaginn. —
Á „skip“ þetta
þetta vantaði
nefnilega bæði
stafn og skr.t. því
að beir hlutar
verða settir á
vestur •" Amer-
íku. Af stokun-
ura var hleypt
150 m. löngum
miðkafla • 23,000
smálesta skip til
járngrýtisflutn-
inga, og verður
þessi hluti derg-
inn yestur um
haf, upp í og
gegnum vötnin
miklu til Loraine
í Ohio., bar sem
við hann verður
skeytt stefni og
skut af gömlu
olíuskipi, sem
var 17,000 lestir;
áður en það var
tekiö s u ndu r
og miðhluíinn
höggvinn • brota-
járn. Það er 50
60% ódýrara að
hafa 'þessa að-
ferð við að smíða
23,000 lesta járn-
grýtisskip eu að
sniíða bau alveg
ný, og skipa-
smíðastöðin í
Hamborg hefir
alls í smíðum
alls £ smíðum.
af hundraði óvissir um,
hvorn þeir eigi að kjósa.
Þessar tölur voru birtar á
, mánudaginn var, og menn tóku
' þær ekki alltof alvarlega, en í
fyrradag bættist annað skoð-
i
anakönnunarfyrirtæki við, og
það yar með næstum samhljóða
útkomu, Nixon var talsvert
langt á undan Kennedy, og
svipaður hópur og áður gat ekki
gert upp við sig, hvorn ætti
heldur áð kjósa.
Bandarísku blöðin skrifa að
sjálfsögðu mikið um þetta, og
eru republikanar hinir ánægð-
ustu, eins t)g gefur að skilja.
Þeir hala líka hamrað á þvi, að
„eldhúsumræðurnar“ í Moskvu
sýni, að Nixon geti vel staðið í
Krúsév, ef fundi þeirra skyldi
einhvern tíma bera saman, en
um Kennedy verði ekki hið
sama sagt. Þá hafi Lodge, vara-
forsetaefni Nixons, líka sýnt, að
kommúnistar sæki ekki gull í
greipar honum. Það haíi sézt á
vettvangi Sþ. („Eldhúsumræð-
urnar“ fóru fram á s.l. ári, þeg-
ar Krúsév og Nixon stældu um
kosti þjóðskipulaga sinna í
eldhúsi því, sem sýnt var á
bandarísku sýningunni í
Moskvu).
Fregnir þær, sem að framan
getur, hafa haft þau áhrif á
demókrata, að þeir keppast nú
við að segja, að Truman hafi
ekki verið alvara, þegar hann
sagði, að reynsluleysi háði1
Kennedy. En menn gleyma eklti
strax órðum Trumans, og
margir óttast, að bilið breikki.
\>1( niorðiæki:
!
i Eldflaugar-
i riffill.
j Landherinn brezki ætlar á
næsta ári að reyna nýtt vopn,
sem kalla mætti eldflaugar-
riffilinn, en hér er um litla
eldflaug að ræða, sem einn
maður getur hæglega haft með-
ferðis.
I Hún er einföld í allri með-
ferð og á að vera hægt að
granda með honum skriðdrek-
um stærstu gerða í allt að 1600
metra fjarlægð. Það er Vickers
Armstrongfélagið sem fram-
leiðir vopn þetta • og hyggst
framleiða það til útflutnings
eigi síður en handa brezka
hernum. Nefnir verksmiðjan
það VICKERS VIGILANT.