Vísir - 27.08.1960, Qupperneq 6
Laugardaginn 27. ágúst 1960
6
VÍSIF
Aðkomuprestar messa
í kirkjunum á morgun
Prestafélag Suðurlands heldur
aðalfund í Vindáshlíð.
/
Aðalfundur Prestafélags Suð-
tirlands verður haldinn í Vind-
áshlíð sunnudaginn 28. ágúst
1960.
í sambandi við fundinn verð-
ur þann dag messað á eftirtöld-
um stöðum:
Reynivallakirkja: Sr. Magn-
•ús Guðjónsson, Eyrarbakka;
Saurbæjarkirkja: Sr. Jóhann
Hlíðar,Vestmannaeyjum; Braut-
arholtskirkja: Sr. Hannes Guð-
mundsson, Fellsmúla; Lágafells-
Ikirkja: Sr. Sigurður Pálsson,
Selfossi; Dómkirkjan í Rvík:
Sr. Sigurður Einarsson, Holti;
Fríkirkjan í Rvík: Sr. Gísli
Brynjólfsson, Kirkjubæjar-
klaustri; Hallgrímskirkja: Sr.
Sveinn Ögmundsson, Þykkva-
bæ; í hátíðasal Sjómannaskól-
ans: Sr. Gunnar Jóhannesson,
Mikil öívun á
Akureyri.
Frá frétaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Samkvæmt frásögn lögregl-
unnar hefur mikið borið á ölv-
un á almannafæri undanfarið
og óvenju margir, sem gist liafa
fangageymslu lögreglunnar af
þeim sökum.
•i Aðafaranótt s.l. fimmtudags
foraut ölóður maður rúðu í einni
verzlun Akureyrarbæjar, án
þess þó að gera tilraun til að
stela úr henni.
Ölóðir menn hafa mjög í
frammi hávaða og önnur læti á
götum úti að næturlagi, sem
truflar svefnró borgaranna og
hafa þeir .af þessu óþægindi.
Mest eru þetta sjómenn, ýmist
af togurum sem eru í landi eða
af síldveiðiskipum, sem nú eru
að koma af veiðum.
Sædrekinn á
horðurskauti.
Bandaríski kjarnorkukaf-
foáturinn Sea Dra?on kom upp
á yfirborðið á norðíirskautinu
í gær.
í bandarískri fregn um þetta
segir enn fremur, áð áhöfnin
hafi farið í knattleik á ísnum
og þar kepptu yfirmenn við
undirgefna, en ekki sagt frá
úrslitum.
Skarði; Laugarneskirkja: Sr.
Bjarni Sigurðsson, Mosfelli;
Safnaðarheimili Langholtssókn-'
i ar: Sr. Jón Á. Sigurðsson,1
Grindavik; í Háagerðisskóla:
Sr. Björn Magnússon, prófessor.
Messur í sveitakirkjum hefj-
ast kl. 2 e. h. og í Reykjavík
kl. 11 f. h. Eftir messurnar safn-
ast prestarnir saman í Vindás-
hlíð. t
Aðalfundurinn hefst með
messu í Vmdáshlíð kl. 6 e. h. |
Séra Bjarni Jónsson vígslubisk-
up prédikar. Eftir kvöldmat
verðu uppbyggilegt erindi og
kvöldbænir. Mánudaginn 29.
ágúst verða morgunbænir kl. 9.
' Aðalfundarstörf kl. 9V2. Fram-
söguerindi kl. 10: Um ferming-
arundirbúning.
Framsögumenn: Séra Jóhann
Hannesson, prófessor, og séra
Magnús Guðjónsson. Matarhlé
kl. 12. I
Kl. 1 V2: Umræður um ferm-
ingarundirbúning. j
Fundinum lýkur með altaris-
göngu í Vindáskirkju.
göngu í Vindáshlíðarkirkju. I
apað-iuno/ið
TAPAST hefir dökkblá
svuntuhlíf af barnavagni
frá Hverfisgötu 59. — Sími
J4663.J-_______________(876
PENINGAVESKI tapað-
ist í miðbænum síðastliðið
mánudagskvöld. Finnandi
vinsaml. skili því á Hail-
veigarstíg 10 gegn fundar-
launum.________________(885
TAPAST hefir rautt
seðlaveski með buddu. —
Vinsaml. skilist á Túngötu
30, kjallari. (888
TEK menn í fast fæði. —
Uppl. í síma 14377. (000
TEK MENN í fast fæði. —
Uppl. í síma 15864. (733
Hctnnkofritjf
Kristniboðarnir
Felix og Ólafur Ólafsson
tala í kristniboðshúsinu Bet-
ania, Laufásveg 13, sunnu-
dag' kl. 4. — Allir hjartan-
lega velkomnir.
Kristniboðssambandið.
K. F. U. M.
Almenn samkoma ananð
kvöld kl. 8.30. Steingrímur
Benediktsson kennari talar.
Allir velkomnir. (880
Francis Gary Powers flytur varnarræðu sína í rétíinum
í Moskvu.
PLAST. Leggjum plast á
stiga og svalahandrið. —
Járn h.f. Sími 35555. (900
JARÐYTUR til leigu. —
Jöfnum húslóðir, gröfum
grunna. ' Vanir menn. —
Jarðvinnuvélar. — Sími
32394. (709
HREINGERNINGAR. -
GLUGGAHREINSUN. —
Fagmaður í hverju starfi. —
Sími 17897. Þórður & Geir.
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727.(242
SAUMA sængurfatnað.
Uppl. í síma 35015 frá 9—2.
Geymið auglýsinguna. (873
HITAVEITUBÚAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 18583 og
35751. — (1150
HUSEIGENDUR. Set upp
olíufýringar, stilli þær og
hreinsa. Geri við WC-kassa,
krana og ýmislegt fleira.
Sæki heim. Sími 50988. (731
HUSAVIÐGEERÐIR. —
Gerum við þök og bikum.
Kíttum glugga o. fl.. Sími
24503, —(685
HJÓLBARÐA viðgerðir
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921,(323
SAUMA sængurfatnað.
Uppl. í síma 35015 frá 9—2.
Geymið auglýsinguna. (873
MÖTUNEYTI stúdenta
vantar » ráðskonu. Nánari
vitneskja í síma 16037 milli
kl. 12 og 14. (706
1/iínœðz
HÚSRAÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigqmiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (0000
REGLUSAMUE maður,
sem er lítið í bænum, óskar
eftir góðu herbergi með að-|
gangi að síma, nálægt mið-
bænum. Tilboð sendist Vísi.
merkt: ,,Strax.— 15.“ (879
GÓÐ STOFA með inn-
byggðum skápum til leigu á
Melunum. Farmaður gengur
fyrir. Simi 16269 (frá há-
degi). (891
REYKJAVÍK - Kópavogur.
Hjón með tvö börn óska
eftir 2ja herbergja íbúð nú
þegar eða 1. sept. — Uppl.
í síma 10232. (890
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f. Sírni
24406. — (397
RAFMANSELDAVÉLAR,
úrvals tegund, nýkomnar,
frá hinni heimsþekktu verk-
smiðju Grepa í Noregi. Til
sýnis í sýningarglugga Efna-
laugarinnar Lindin, Hafnar-
stræti 18 og verzluninni
Vestri, Garðastræti 2. Verð
5624 kr. Vegna metsölu í
Noregi á þessari tegund hefir
verksmiðjan ekki getað full-
nægt pöntunum þar í landi
og til annarra landa. Eru því
takmarkaðar birgðir til. —
Pöntunum veitt móttaka í
síma 18820, 17299, 35344.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin kar?-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —__________________033
NÝ ÚTLEND vor- og
haustdragt nr. 38 til sölu á
Bergþórugötu 9, kjallara.
Simi 14242.(875
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn til sölu. .—
Verð 1600 kr. Bergþórugáta
9; kjallari. Sími 14242. (874
BARNAKOJUR til sölu.
Tækifærisverð. Uppl; í síma
36308. —: (878
SEM NÝTT KB-100 seg'ul-
bandstæki til sölu á Hverf-
isgötu 87 á laugardag og
sunnudag. Sími 23482. (881
BARNAKOJUR til sölu.
Uppl. í sima 18524, (882
GARÐSKÚR til niðurrifs,
útsæðiskassar og girðingar-
efni til sölu. Uppl. í síma
23030, —______________(883
2 ARMSTÓLAR og tæki-
færiskjóll til sölu ódýrt. —
Samtún 6, kjallari, (886
TIL SÖLU ódýr mahogny-
fataskápur. Uppl. í Goðheim
um 7, (889
RAFHA eldavél,’ eldri
gerð, til sölu. Verð 1500 kr.
Uppl. á Brúnavegi 5. Sími
35085, —_____________ (000
TIL SÖLU svefnstólar,
borð og borðstofustólar á
Sölvhólsgötu 12. Sími 19163.
. (902
TVÍBREIÐUR svefndívan
til sölu fyrir lítið verð. á-
samt tveimur skápúm. Uppl.
í síma 23698. (904
EFNI í drengjaföt og bux-
ur sterkt og ódýrt. Meter að-
eins kr. 125.00 og kr. 130.00.
Klæðaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. (899
SÍGGI LITLI í SÆLULANDI
ÍBÚÐ óskast. Tvennt full-
orðið í heimili. Alger reglu-
semi. Uppl. í síma 24924 í
dag og næstu daga, (892
LÍTIÐ herbergi á Melun-
um til leigu. — Uppl. í síma
23805 eða Hagamel 23. (901
HERBERGI til leigu frá 1.
sept, Sérinngangur. Uppl. í
síma 11192, eftir kl. 4, laug-
ardág. (894
TIL SÖLU er miðstöðvar-
ketill 1V2 m- (sjálftrekktur)
og 70 lítra þennsluk'er fyrir
lokaða miðstöðvarkerfi. —
Uppl. í síma 32625. (900
VICTORIA skellinaðra til
sölú. Uppl. á Langholtsvegi
37, bakhúsið. (898
MÓTORHJÓL til sölu. —
Uppl. í síma 35148, (896
NECCHI saumavél til sölu.
úppl. i síma 50135. (897