Vísir - 27.08.1960, Side 7

Vísir - 27.08.1960, Side 7
Laugardaginn 27. ágúst 1960 VISIR r a H. WOGAX: tfjcnadjctfuttiHh ÁSTAHSAGA 27 á um hana. Ef það væri nú ímyndur. að hún gæti séð — Guð minn lofðu mér þá að halda þeirri ímyndun, bað hún í hugan- um. Og svo þagði hún yfir leyndarmáli sínu — von og örvænting toguðust á um hana, — og hún reyndi að túlka kvíða sinn og sina leyndu gleði á gamla hljóðfærið. Hún leit upp af nótnaborðinu og horfði rannsakandi fram aö spila, en hafði ekki augun af andlitinu á honum. Það fói' titringur um hana — hann horfði á hana með svip, sem hún kannaðist svo vel við, augun voru dimm af viðkvæmni og þrá. Þegar hann rétti ósjálfrátt fram höndina, eins og hann ætlaði að snerta við henrii, langaði hana til að spretta upp og fleygja sér í faðm hans. Hún hélt enn áfram að spila nokkrar mínútur, en loks hljóðn- aði leikurinn. • ,.Jill!“ sagði hann lágt. „Eg veit að þú ert hérna, Jack.“ „Eg hefði átt að skilja það. Þú finnur alltaf þegar eg er ein- hversstaðar nærri." Nú varð stutt þögn — augnablikið, sem Jill hefði átt að nota til að segja honum að hún væn sjaandi. Það var staðreynd, sem hún var hárviss um. En það þýddi líka, að allt sem hún hafði upplifað síðustu vikurnar, var staðreynd líka. Það var að- ein.S eitt, sem ekki kom hemi — það sem hún las í andliti hans. Að hann elskaði hana, þráði hana — kvaldist ........... „Eg bað hann föður þinn um að fá þig til að spila þetta lag,“ sagði hann. „Hvers vegna gerðir þú það, Jack?“ * fl KVÖLDVÖKUNNI Harold Hoffmann fyrrum fylkisstjóri í New Jersey, á- varpaði einu sinni félag tann- lækna í Chicago. — Við hlið hans við háborðið sat tann- læknir frá Pennsylvaniu og var alla tíð meðan matur var fram- borinn að ' lasta mataræði Bandaríkjanna. „Við étum allt- of vel, þess vegna skemmast tennur okkar svona fljótt. Of mikil sterkja og of mikill syk- ur.“ ★ „Vegna þess að þú lékst það i fyrsta skipti sem við hittumst ] Um þetta leyti hafði þjónn- hérna. Manstu ekki eftir því?“ 'inn set uppáhalds ábæti fylkis- Harm stoð bak við hana, djúp, heit rödd hans var biðjandi. ‘stjórans fyrir framan hann Það ,.ÞÚ verður að koma til min aítur, elskan mín - við höfum var kaka og is og yfir þag yar orð virðast aðeins hafa fjarlægt okkur. hellt nægilegri súkkulaðisósu„ eS En fylkisstjórinn hafði verið talað og talað, en öll Þú hlustar ekki á mig, það er líkast og þú gangir í svefni undan sér. Hún sá kerið, sem móðir hennar hafði keypt einu sinni varð að vekja þig mcð einhverju móti, og eg treysti tónlistinni ag hiusta á þennan nýja vin i sumarferðalagi suður með sjó — það var skreytt litlum amorin- um, sem héldu gnægtahorni á milli sín. Ný munstur voru komm á veggfóðrið, stofan hafði með öðrum orðum verið veggfóðruð eftir að hún varð blind......veggirnir voru gulir og með rönÁ- um og skjalamyndum. En — hún móðir hennar hafði vafalaust sagt henni frá þessu ...... Jill kreisti saman varimar og reyndi að halda tárunum til baka. Kannske sá hún aðeins það sem hún vildi sjá. Augú hennar fundu klukkuna á arinhillunni, vísarnir sýndu kortér ýfir sex. „Mamma, hvað er klukkan?“ kallaði hún. Jill sat hreyfingarlaus. Hafði hún séð á klukkuna, eða hafði blinda hennar kennt henni að vita jafnanhvað tímanum leiö') Faöir hennar mundi koma rétt bráðum — hún varð að tala við Karin, hann mundi skilja ........ Hún brosti er hún heyrði aö garðshliðinu var lokiö upp, og byrjaði að spila smálag, sem faðir bennar hafði haft gaman af. Hún vissi að það mundi lokka hann inn, jafnvel éður en hann gæfi sér tíma til að þvo sér um hendurnar frammi í eldhúsinu. Og alveg rétt — dyrnar opnuðu.st — og þarna stóð hann á þröskuldinum. í vinnufötunum, þreyttur og rykugur — það gat ekki verið imyndun. „Haltu áfram að spila, Jill, þetta lag er svo fallegt," sagði hann og tók af sér vinnuskóna og setti upp inniskó. Jill spilaði, en varð jafnframt vör við einhverja hreyfingu bak við föðúr sinn. Þar stóð önnur persóna — hún sá föður sinn lita við og styðja fingri á varirnar. Það var Jack sem stóð þarna — nú læddist hann inn í stofuna og settist á stól. Hún iiafði ákafan hjartslátt, en hélt áfram að spila, og lét sem hún hefði ekki orðið vör við hver komi. Bob lyhhar hló og gerði að gamni sínu og gerði sitt ítrasta til að láta hana ekki taka eftir að Jack væri þarna. Jill fór að velta íyrir sér hver tilgangurinn væri með þessum leik. „Lag á að vera lag, það hef eg alltaf sagt,“ sagði Bob, „og þetta lag likár mér, Jill, við döosuðum oft eftir því, hún móðir þín oe eg þegar við vorum ung. En eg man líka annað lag, sem þú spilaðir oft — það var eitthvað líkt þess ....“ Hann raulaði nokkra taka með djúpri bassarödd, og Jill skildi. Það var lag eftir Chopin — hún hafði spilað það þegar Jack kom í fyrsta sinn og hafði komið henni að óvörum. Spilaðu það núna, eg læt dyrnar fram i eldhúsið standa opnar, svo að eg geti heyrt það meðan eg er að þvo mér.“ Bob Millar fór út, en skritið þótti henni að hann loksði dyr- unum vandlega á eftir sér. Jill lét sem hún tæki ekki eftir neinu bezt. Þegar eg kom inn í þessa stofu í fyrsta sinn og fékk að sjá sinn 0g ýtti ábætinum frá sér þig, fannst mér eg ganga inn i nýjan heim. Eg veit ekki hvers- ( Tannlæknirinn frá Pennsylvan vegna eg hef misst þann heim, sem eg vann þá, Jill — en eg |u gleypti ekki aðeins sinn eig- hef aldrei hætt að elska þig.“ ‘ in ábæti, heldur seildist hann Jill sat hljóð og svaraði ekki, en hún vissi aö nú hirti hún ekki eftir ábæti fylkisstjórans líka. um neitt í veröldinni nema þetta eina — að hann var komirin til hennar aftur. — Hann Kalli er reglulega nízkur maður, sagði Jói. — Hvað hefir hann gert? — Þú veizt að hann er trú- — Hvað gerði hann? — Hann ráðlagði henni að megra sig þar til hún gæti sett. hann upp! Hann tók um axlir hennar og sneri henni hægt að sér, og a næsta augnabliki var hún i faðmi hans, án þess að veita mót- stöðu. Hún sá andlit hans á ný, munninn, augun og fallega. tíökka hárið - henni fannst hjartað i sér ætla að springa af lofaður henni Lísu. Jæja"hann hamingju er hann beygði sig til að kyssa hana. | fékk einhvers staðar ódýran „Hefurðu vaknað af svefngöngunni?“ muldraði hann. hring og gaf henni hann. En „Já, nú er eg vöknuð .... elskan min .... hann var of lítill. Og veiztu „Hvað svo sem fyrir hefur komið þá var það ékki mér að hvað hann geiði? kenna, Jill“. Jill tók hendinni um munninn á honum. „Við skulúm ekki tala um þaö,“ sagði hún lágt, „við gleymum öllu því, sem gerst hefur. Við höfum íundið hvort annað aftur, alveg eins og i fyi'ra skiptið. Góði — nú megum við ekki missa hvort annað aftur.... haltu fast í mig“! Hann þrýsti henni fastar að sér. Þau gleymdu .stund og stað — þau heyrðu heldur ekki að Bob Millar opnaði dyrnar vai'lega og gægðist inn — þau heyrðu ekki glaðvæi'a rödd hans. „Við fáum gest í miðdegisverðinn." „Góði Bob, það hefirðu getað sagt mér fyrr, eg hef ekkert al- mennilegt að bjóða," sagði Annie. „Það gerir ekkert til,“ sagði Bob hlæjandi, „þessi tvö þarna mánuðum og fyrir tveimur ár- inni haía ekki hugmynd um hvað þau láta ofan i sig. — „Annai's um sambandið yfix þátt- vissi eg það ekki fyrr en núna — að hann ætlaði að staldra við, meina eg.“ Hann blístraði ánægður og fór inn í baðklefann. Annie hlustaði ínni í eldhúsinu. Bob blístraði kafla úr „Eftir dansinn" og svamp- ið í baðkerinu lék undir. Mali- Frh. af 8. síSu. Jill yar heima hjá sér i rauða múrsteinshúsinu og naut lífsins liveria einú'.tu minútu. Það var svo margt sem hún ætlaði sér að gera — eftir að hún loksins hafði afráðið að segja frá leynd- aimslinu. Einhverra hluta vegna hafði hún frestað því dag eftir dag — en það var ekki til þess að geta njósnað um Jack á laun. En hana langaði afarmikið til þess að komast að niðurstöðu um hina dularfullu samfundi við konuna í skrifstofu Jack. — hún spilaði Chopin, eins og hún hafði verið beðin um ............. Sylviu Braden ........ Jack stóð upp og læddist að hljóðfærinu. Þegar hún sneri höfö- Stundum var erfitt aö leika hlutvei'kið, hún varð að íhuga hvert iriu í áttina til hans, nam hann allt i einu staðar. Jill hélt áfram einasta orð sem liún sagði. Einn daginn við borðið var Dulcie Ri. Burroughs - TARZA M - Npttinn skall á og Tarzan ákyað að halda vörð við tjaifl. drengsins. En hann .var þreyttur eftir viðureigninai við apann og íéll þegai' í svefn, Hann var ekki .fýrrj sofnaður en skuggalegur . inaður skauzt úr felustað - ‘V '■ - • ■ • ' "i' sínum í runna og inn í tjald- ið þar sem di'engurinn svaf. töku í Franska samveldinu. Mestur hluti hersins sem er þjálfaður af Frökkum var sendur til Kongó og komu flokkar úr honum við sögu í Albertville fyrir nokkrum dög- um, en eins. og getið hefur verið í fregnum verður liðið flutt heim vegna klofningsins. Ekki var þvi lokið, er síðast fréttist. Á sunnudagskvöld var símað frá Dakar: Ekki hefur koniið til blóðs- úthellinga. Járnbrautarsam- göngur hafa stöðvast. Um- ferð á þjóðvegum er undir eftirliti og varðlið aukið í öllum landamærastöðvum Senegals. En í höfuðborginni, Dakar, er allt með kyrrum kjörum. Flugvélar voru til- búnar til þess að flytja til Bamako, höfuðborgar Sud- ans, ráðherra þá, sem voru í „stoíufangelsi" í Daltar. í Pai'ís er óttast, að forseti Sudans kunni að leita sam- starfs við Guineu, nágranna- land, þar sem kommúnistiskra áhrifa gæti. Forseti Senegals, Dia, þekktist þegar boð De Gaulles foi-seta, að koma til Parísar til að ræða málið. Hann bauð einnig Keita. Ætlunin var að ræða við þá báða. Svars var beðið frá' Keita, er þetta var skrifað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.