Vísir - 27.08.1960, Side 8

Vísir - 27.08.1960, Side 8
Skkert blað er ódýrara i áskrift en Vi&ir. Litið hann færa yður fréttir annað Ustrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. qwMpijBP /jpm riip nmm WISXR MuniS, að þeir sem gerast áskrifendw Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið óke.VÐÍs til mánaðamóta Sími 1-16-60. Laugardaginn 27. ágúst 1360. Nýjar kröfur Lumumba: Allt herlið Sþ. fari eftir brottfor Belga. Hammarskjöld frestar S.-Afríkuför vegna ástandsins í Kongó. Bi5$t Alorstad lausnar? MMiti otj vanefntlir JVaío- iantia torvelda starf itans > Lundúnablöðin birta fregnir allega fólgnar í þessu: um það. að Lauris Norstad hafi 1. Ekki hefur verið staðið við, hótað ríkisstjórnum Iandanna í gefin loforð um birgðastöðvar Norður-Atlantshafsbandalaginu fyrir Vestur-Þýzkaland utan að segja af sér. Þyki honum þess, en því er talin mikil þörf mjög á skorta, að bær hafi veitt að fá þær og bandalaginu styrk- þann stuðning, sem þær hafi ur að bví, að áliti yfirhershöfð- lofað. ingjans. Þessi hótun, sem sum blöð 2. De Gaulle neitar áfram, án tala um sem aðvörun, er alls allra skýringa, að sameina ekki talin í neinum tengslum franska flugflotann varnakerfi við það, að hershöfðinginn Nato. kenndi votts hjartabilunar í síð-, 3. í því, að Nato-ríkisstjórn- astl. maí — því h^inn hafi náð irnar viiðast alls ekki geta náð sér fyllilega — en orsakirnar samkomulagi um þörfina fyrir | séu sífelldur dráttur ríkisstjórn- bandalagið á landstöðvum fyr- anna á að efna gefin loforð, ir Polarís-kjarnorkuflaugar. J framkomu þeirra einkenni hik1 ofan á þetta bætistj að NorJ og tregða, sem hafi enn aukist gtad verður að horfa upp á> vegna þess, að nú dregui að að gejgia hefur látið í það skina, lokum forsetatímabils Eisen- að hún muni ef til vill losa sig' howers, og nokkur óvissa ríkj- undan skuldingingum innan andi af þeim sökum. Allt þetta vélbanda bandalagsins, vegna' torveldi starf yfirhershöfðingj- þess ag Nato.þjóðirnar sum.< Stúlkan á myndinni er yngsti þátttakandinn • OI~ ympíuleikunum, sem hafnir eru í Rómaborg. Hún er ítölsk, heitir Luciana Mar- cellini og er furðu slyng i flugsundi að hví er ítalir segja — að minnsta kosti telja þeir liana nægilega góða til að tefla henni fram gegn þeim, sem eldri eru og reyndari. — A myndinni er ]>jálfari hennar, Stefano Hunyafi, sem er ungverskrar ættar, gefa henni lieilræði á laugarbarminum. Caryl Chessman lét eftir sig handrit að bók, fjórar smá- sögur og nokkrar greinar. Hann lét eftir sig 1896 doll- ara auk handritanna. — Hann var tekinn af lífi sem kunnugt er í St. Quentin- fangelsinu í maí sl. Lumumba forsætisráðlierra sambandsstjórnar Suður-Afríku hefur krafizt þess, að allar her- sveitir Sameinuðu þjóðanna hverfi úr Kongó, þegar lokið sé brottflutningi belgiska her- liðsins. Hann hefur aldrei krafist þessa fyrr, heldur aðeins að all- ir hvitir hermenn Sameinuðu þjóðann^ fari. „Eftir er að vita hvort honum er full alvara,“ segir í einni frétt frá Leopold- ville. Lumumba hefur einnig krafizt þess af dr. Bunche, að- 'stoðarframkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna, að Kongóliði verði falin gæzla flugvallarins í Leopoldville, en ólíklegt er talið að dr. Bunche verði við þeirri kröfu, eins og hugarfari Kongóhermanna Lumumba er nú háttað. Lumumba, sem ræddi við fréttamenn, sagði auk þess, sem að ofan getur, að Belgíumenn hefðu gert Brazzaville að mið- stöð undirróðurs gegn Kongó, !og Frakkar styddu þá, og.væn 1 fyrir neðan allar hellur, að vin- veitt ríkisstjórn léti þetta við- gangaát. Átti hann þar við stjórn Kongólýðveldisins hand- an fljótsins, og er þetta í fyrsta sinn, sem hann hefur ráðizt á stjórnina þar, síðan er hann lokaði landamærunum um sein- ustu helgi. Að vanda var Lumumba harð orður um Tsjombe forsætisráð- herra Katanga og annarra ans og lami varnarstyrk banda- lagsins; Vanefndirnar eru sagðar að Juneau áfracn höfuðborg. ar (Bretar og Bandaríkja-! menn) hafi „svikið“ Belgíu í Kongomálinu. ) Eitt Lundúnablaðið segir um þetta, að Norstad hafi nú verið yfirhershöfðingi 1 4 ár, og reynzt . einhver harðskeyttasti andstæðingur sovézkra hei’nað- Ákveðið hefur verið, að June- j arlegra áforma i vestri, og styrk- au verði áfram höfuðborg Al-' ur hans verið, að liann var val- aska-fylkis. j inn til starfsins af Eisenhovver Þó er hún minnst (7000 íbú- sjálfum og nýtur fyllsta trausts ar) þeirra þriggja staða, sem hans. til greina komu, en hinir voru | Blaðið telur Norstad miða að Fairbanks (10.000 íb.) og An- þvi með aðvörun sinni, að Bret- chorage (30.000 íb.). Efnt var, land 0g Frakkland taki aðra af- til atkvæðagreiðslu um þetta, I stöðu gagnvart kröfum Þýzka- og vildu flestir, að Juneau yrði1 lands en nú. J* • • Oskað fundar Oryggis- ráðs um klofning IViali Erfiðleikum þar svipar að sumu til erfiðleika í Kongó. höfuðborg áfram, eins og verið hefur, þvi að breyting í þessu efni mundi kosta um 50 millj. dollara. Meðalvinnuvika i Vestur- í síðari fregnum kemur fram, að blöðin hafi gert of mikið úr aðvörun Norstad. Ekki hafi verið um neina hót- I un að ræða, Hitt verði ekki um' deilt, að samstarfsleysið und- Þýzkalandr er 4L5 klst., 43. angengna 9.mánuði, hafi lamað á Bretlandi og 45 i Frakk- bandalagið og geu þes^til varn- lundi, | ar. Stjórn Senegals, sem urn seinustu lielgi sagði sig úr Mali- ríkjasambandinu (Senegal) og Sudan), hefur óskað brezkrar viouikenningar. Beiðnin er til athugunar 1 utanríkisráðuneyt- inu í London. Keita forsætisráðherra Sud- an hefur skrifað Dag Hammar- skjöld og óskað eftir, að klofn- ingur Mali-rikjasambandsins verði tekinn á dagskrá Örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna. Dia forsætisráðherra Sene- gals er kominn heim frá París. Hann fór ekki fram á viður- kenningu á sjálfstæði Senegals að svo stöddu, og kvað Senegal áfram mundu. hafa samstarf við Frakka. — Keita hafði beðið frönsku stjórnina að viður- kenna ekki sjálfstæði Sudans. Tilraunum er haldið áfram til að reyna að sætta leiðtoga beggja ríkjanna. Fyrri fregnir hermdu: Ekki er búizt við neinni á- kvörðun, fyrr en vitað er um árangurinn af tilraun j>eirri, sem De Gaulle Frakklandsfor- seti gerir nú, til þess að sætta leiðtoga Sudans og Senegals. Brezk blöð segja, að í höfuð- borgum Norður-Atlantshafs- bandalagsins hafi fregnin um klofning þessa nýstofnaða ríkja- sambands komið mjög illa við stjórnmálamenn, sem höfðu á- hyggjur fyrir af horfunum í Kongo. Orsakir erfiðleikanna eru að sumu leyti af svipuðum rótum runnir óg í Kongó: Katanga er auðugt land að náttúrugæðum, aðrir landshlutar snauðir, Sene- gal er land auðugt að ýmsum gæðum, Sudan ekki. Samband- ið kom til sögunnar fyrir ‘19 Framh. á 7. síðu. fylkja, sem vilja sjálfstæði. Um uppþotið við setningu Afríkuráðstefnunnar, sagði hann, að belgískir fasistar hefðu æst upp Kóngómenn, sem þar .söfnuðust saman, til þess að valda vandræðum. Bandaríkjaflugvélar hafa ver ið teknar í notkun til þess að flytja burt leifar belíska her- liðsins frá Kongó. Dag Hammarskjöld framkv,- stj. Sameinuðu þjóðanna hefur frestað fyrirhugaðri ferð til Suður-Afriku. Hefur hann tjáð Suður-Afrikustjórn, að næi’- veru hans séþ örf í höfuðstöð- inni i New York, vegna þess hvert ástand er og horfur í Kongó. Isebarn og Ól. Ág. Ól. í úrslitum. Úrslitaleikir Golfmeistara- móts Re.vkjavíkur hefjast kL 2 e.h. í dag. í meistaraflokki keppa þeir Ólafur Ág. Ólafsson og Ingólf- ur Isebarn. í 1. flokki keppa þeir Guð- laugur Guðjónsson og Sigurjón Hallbjörnsson. Um starfsemi Golfklúbbs Reykjavíkur hefur yfirleitt verið hávaðaminni en um margar íþróttagreinar hér á landi. En nú býðst almenningi gott tækifæri til að fylgjast með fremstu kylfingum lands- ins. Eins og* áður segir, hefst keppnin kl. 2 e.h. og stendur yfir í 5—6 klst. Öllum heimilt aðgangur. Barbara Powers á heimleið. Barbara Powers, kona Fran- cis Powers flugmanns, er lögð af stað heimleiðis. Hún fékk að vera þrjá stund- arfjórðunga hjá mánni sínum í gær. Ekki hafði hún fengið neitt svar, er hún var á förum, frá Nikita Krúsév forsætisráð- herra, sem um þessar mundir sólar sig suður við Svartahaf. Fjöldi fiski- manna ferst. Fárviðri gekk yfir Filippseyj- ar í byrjun vikunnar og stóð í tvo sólarhringa. Veðrið skall á mjög snögg- lega, svo að fiskimenn náðu ekki landi, þótt ekki sé róið langt þar syðra. Týndust nokkr- ir bátar og með þeim 35 fiski- menn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.