Vísir - 31.08.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1960, Blaðsíða 6
V f S I R Miðvikudaginn 31. ágúst 1960 e WIBIWL D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tlalr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltatjór^arskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Ffelagsprentsmiðjan h.f. Dánarminning: Arni Thorlacius Landhelgin og kommúnistar. í dag er til moldar borinn Árni Thorlacius, rúmlega 83 ára að aldri. Hann dvaldist um mörg ár vestan hafs og var í her Kanada í fyrri heimsstyrj- öld, en fluttist heim ásamt konu sinni og börnum árið 1930. Árni Thorlacius var fæddur í Stykkishólmi 15. apríl 1877. Foreldrar hans voru Daníel Thorlacius og kona hans Guð- rún J. Skaptason frá Hnausum. Átján ára gamall fór Árni í búnaðarskólann í Ólafsdal, sem var landskunn stofnun, og lauk . ,: Á morgun, 1. september, eru liðin tvö ár frá því að fisk- háfl 3501151 oli 1898. Vaið Árna . veiðilögsagan við strendur landsins var færð út og miðuð ° 1 tlðiætt um dvölina þar hja ,• . . • T, ,*• , * • hinum gagnmerka manni og orustu um Vimy Ridge. Siðar við lolf milur fra yztu annesiuni. Halði það mal verið í, . _ s ° d , *. * u , * , ,, ... ... ., bunaðarfromuði Torfa i Olafs- baiðlst hann við Ypres og undirbumngi all-lengi og reglugerð um þetta efm gefm ut c/iais tveim mánuðum áður. dal. Eftir það stundaði Árni Passandale. Særðist hann og r, r i,*- u * •* t- i' i * c f i j- 1 jarðræktarstörf nyrðra, m a var a góðum batavegi, er Þjóð- Raunar hafði það venð yfirlyst stefna Islendmga , T_______y, JJ1 wríar aorA„ a „i.-.iL j um árabil að færa út lögsöguna til að friða stærri norðuJ á Langanesi, og fluttist v^ar gerðu loftárás á sjúkra- svæði en áður, skapa betri skilyrði fyrir broska og s!°Rhurfað suður aTldam°taál" lsfha’nJZ““, “ T í aukningu fiskstofnanna og þá um leið möguleika fyrir 14 e s iann 1 31 iae. tar' ð b >ff ff*. ,3 ,an egT’ , ,, , .. * , , j. I felags Reykjavíkur, sem þá var að Pað valð að taka hann af, 1 - auknum aflabrogðum, er fram liðu stundir. . f. / 3 " #•, i u , ’ a, ... _ , , , , i . • . ., nystofnað. Sagði Arni frá þv í °S einmg fekk hann snert af Oþarfi er að hafa langt mal um undirbunmg þessa mals : ‘= , . ... v , , , , ,i, , , ,. . P.. . , . ... . .. viðtah, sem birtist i Vísi á sjö- gaseitrun. Var þar með lokið af halfu þaverandi rikisst]ornar, vmstri stjornarmnar undir , ; , .aiAI. forustu Hermanns Jónassonar. Er þar skemmst frá að segja, . tugsafmæli hans, að hann hefði Þættl hans 1 styrjöldinni og ’ m. a. unnið að jarðrækt í Norð- var hann fluttur í sjúkrahús á að málið var engan veginn eins vel undirbúið og nauðsyn-i . . , , , . . ® J urmynnm, er þar voru botn- Kngiandi og la þar til arsins lausar mógrafir og fúafen, og^ er hann var fluttur til legt hefði verið. Má einkum benda á, að sumir ráðherranna höfðu ... , K-ar,Qria i,,™ „„„ * ,, , . ’ , „. , _ f , ,. plægði þa spildu, þar sem Kanada. Hafði hann svo storf alls engan ahuga fym- að kynna malstaí Islendmga Flók Tveimur á „endi á h|ns lnbera , .! svo, að framkvæmd malsms g»ti orð.ð sem arekstra- siðar gerðisl Arni ráðsmaður jií 12 ár. Og heim fluttist han„ minnst. Var það raunar ekkert launungarmál, að stærsti flokkurinn innan stjórnarinnar var staðráðinn í að nota þetta mál til að efna til ýfinga við grann- þjóðir Islendinga. Bráðræði, sem Thor Jensen 1930, og starfaði meðan heilsan leyfði, hjá fyrirtækinu Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Fróður var Árni og lesinn, hafði mikinn áhuga fyrir _ætt- fræði, og var gaman við hann að spjalla um þau mál og hvað hafði þá keypt, en á þeim tíma hafði sá mikli framfara- og at- , ... „ hafnamaður stundum 60—70 J ilgangur kommunista var ekki lyrst og lremst ao . . færa ut fiskveiðilogsoguna. Aðalatriðið var, að þarna gafst , ., , „ liarla gott tækifæri til að skjóta fleyg á milli Islendinga og , 33 . 1ensen í ai, en , ° v, keypti að þeim tima loknum þjoða, sem við erum í bandalagi við. /EíJumn var, að „ . , . . x,.. .... - , , V", A A Ao , • , ,■ Eyvindarstaði a Alftanesi, þviieina. Arni var lettur í tah í deilurnar vrðu svo magnaðar, að þeir lengui byr undir * , , . , . - , f , ‘ , -vi-v 4T- að hugunnn stoð til buskapar, kunningjahop, goður heim að vængi, sem vilia losa Islendinga ur tengslum við Ivðræðis- * , : , . , , „ ... ... , , _ , . ? , „r „ •. v. en þo skipaðrst svo, að hannlsækja, traustur maður, mikill nkin og la þa til að skipa ser í fylkingu með einræðis- ,, ... , , m ,■ „ 1QflQ _ „ . , ” 1 1 j ö fluttist vestur um haf 1909, j að vallarsyn og virðurlegur, og 11 Junum. , . . 'starfaði við húsabyggingar og! í öllu hinn bezti drengur. Margar Evropuþjooir telja sig eiga mikilla hags- , T, “ . . í , , , stundaði fasteignasolu. [ Konu sma, Guðfmnu Jons- muna að gæta a nnðunum umhverfis Island, og þær , „ „ _ _ f , ,. ’ / I Ems og fyrr var að vikiðidottur fra Skipholti her í bæ, 1 motmæltu allar aogerðum íslendmga — en fyrst og _ , . . l ... í „ . . „ , . .. . gerðist Arni hermaður í fyrri-missti Arm fyrir tiu arum. Þau fremst a beim grundvelli, að bær væru eihliða. Engm , . , ...,, _„. , _1 . _ , ... . .. ., _r ,, „ . _ ,.._ . . heimsstyrjold. For hann með eignuðust sjo born, og eru a hotaði þo að beita valdi til að halda fyrn aðstoðu sinm , , .,, r„. . , . „„ . * , ,,, J _ herdeud smm til Englands lifi af þeim Þorunn og Annna, nema Bretar, sem letu miðaldasjonarmið raða gerðum T „ 1916, en haldið var næstum baðar giftar. og emn sonur, Jon, smum. Þeir attuðu sig ekki a, að rok fallbyssukjaft-. raklei8is til Frakklands. Tók prentari, einnig kvæntur. anna gilda ekk, lengur . .. ! Árni þar þátt í hinni nafnkunnu A. Th. Með þessu gerðu Bi’etar kommunistum að sjalfsogðu mikið gagn, lögðu rauðu fylkingunni lið í baráttunni, en þó ekki svo, að nægði til þess að hinu raunverulega marki væri náð. Kommúnistar höfðu hinsvegar undirhúið jarð- veginn vel með aðstoð ýrnissa vina, ]iví að Jieir fengu þvi ráðið, að ekki voru kannaðar allar hugsanlegar leiðir til að skýra málstað Islands og girða um leið fyrir, að til árekstra kæmi. Það liggur í augum uppi, hvers vegna kommúnistar vildu ekki fara þá sjálfsögðu leið. liróí : Gulu steinarnir. Vegna þess hve gulu stein- 'röð. Þar hefi eg oft séð hálfan arnir, sem notaðir eru til að ; °g heilan tug af brotnum og' Þegar litið er yfir farinn veg á þessu tveggja ára afmarka ak- og gangbrautir í .skökkum gulum steinum. l tímabili, má seg'ja að árangur sé að mörgu góður, en Rvk„ eru mikill þyrnir í aug- j Bæjarverkfræðingur er skilj- mætti vera betri að öðru leyti. Til dæmis ber að fagna um bílstjóra og vitað er að anlega mjög leiðir yfir því því, að kommúnistar náðu ekki aðalmarki sínu. Hins- steinarnir valda mjög miklu *tjóni sem steinarnir valda og vegar ber nú að tryggja, að ekki skapist á ný það tjóni á bílum, þá hefi eg beint imun vera í ráði. að nota eitt ástand, sem gæti hjálpað þeim til að ná því. þeirri spurningu til bæjarverk- af nýju umferðarmerkjunum fræðings, hvort ekki sé reyn- j (°r) til að setja við eyjar og andi að steypa steina úr t enda á steinaröð, til þess að vikri eða öðru stökku efni til síður sé hætt við tjóni t. d. í að minnka hið mikla tjón sem rigningu, en þá verða steinarn- bílaeigendur verða fyrir er arnir ósýnilegir í myrkri af ViðræSurnar við Breta. Það er i þessum tilgangi, sem ríkisstjórnin Jiefir fallizt þelr f grandaleysi aka á stein- aurslettum. Bæjarverkfræðingur leyfði mér að hafa það eftir, að fyrst á að ræða við hrezku stjórnina um þessa deilu. Bretar biðja ana. um viðtal og við teljum ástæðulaust að neita þeim um það. Við sláum ekki aí, gefum þeim ekkert loíorð með þvi.| Gulu steinarnir eru yíðajvar reynt að steypa steinana Aðstaða okkar er sterk og það sannast a þessari heiðni mikil umferðarbót og koma oft úr stökku efni, en það brátt Breta. I að fullum notum til að tak- sýnt sig, að steinarnir voru all- Nú ætlum við að gera bað, sem hefði átt að gera marka gangbrautir eða varna ir brotnir hvað eftir annað og sumarið 1958, áður en ráðizt var í að stækka land- því, t. d. við Eskitorg, að hægt að líkur séu til að vísvitandi skemmdarverk hafi verið fram- ið. Því var það ráð tekið að helgina. Nú ræðum við rólega og skynsamlega við sé caðf stelast öfugan hring úr Breta, gerum það, sem vinstri stjórnin sveikst um. Hamráhlíð í Lönguhlíð. Þar Eins og ilú standa sakir er vitanlega ógerningur að og að Miklubraut enda steina-jhafa steinana það sterka, að segja fyrir um árangur viðræðnanna, en hitt liggur í aug- raðirnar í þyrpingu og sjást vel menn forðuðust að aka á þá. lim uppi, að hættuástandi verður ekki bægt frá nema rætt og valda víst aldrei tjóni.. Á | Þessi skýring ætti vonandi verði við Breta. Viðræður eru líklega eina leiðin til að fá Nóatúni eru steinarnir dreifð- að sýna hvílík vandamál um- þá til að sjá að sér. ir um gatnamót og enda í einni ferðarmálin eru. Gulu stein-1 V. biður fyrir eftirfarandi til birtingar í Bergmáli: Óþægiiuli af trjágreinum. Mikil óþægindi hljótast af ýms- um hugsunarlausum garðeigend- um, sem óátalið hafa fengið að láta greinar og tré vaxa í hirðu- leysi yfir girðingar og veggi, sem liggja að gangbrautum. 1 hinum eldri bæjarhverfum aðal- lega, teygjast þessar greinar i andlits hæð og ná jafnvel út að sjálfri akbrautinni svo gangandi fólk verður að krækja fyrir greinarnar að degi til en'freist- ast til að ganga á akbrautum, þegar dimmir, a. m. k. þar sem um almenna vanhirðu garðeig- enda er að ræða. Slysahætta í myrkri. i 1 myrkri er mjög mikil slysa- hætta af þessum sökum, ég tel þetta vera ástæðuna fyrir kvört- unum margra garðeigenda, út af skemmdarverkunum á trjám þar sem greinar eru brotnar eða rifn- ar, vegfarendum er varla láandi þótt þeim renni í skap, þegar hrísla rekst óvænt í andlit þeirra og valda jafnvel slæmum meiðsl- um. I Garðeigendur ættu því að at- huga tré sín og runna sem fyrst og athuga hvort slysahætta sé hugsanleg af þeirra völdum. Sérstaldega mættu garðeig- endur við Freyjugötu, Gunnars- braut og þvergötur hennar og víðar láta hendur standa fram úr ermum. •— V. •~ít gg*", Kvikmyndir. Hinir mörgu, sem óskað hafa , eftir fréttamyndum i kvikmynda- ' húsunum, hafa ástæðu til að gleðjast yfir, að í seinni tíð eú í sumum kvikmyndahúsunum boðið upp á fréttamyndir svo til nýjar af nálinni. Fyrir nokkru var getið um að farið væri að skipta vikulega um fréttamyndir í Austurbæjarbíó og eru það allt nýjar myndir. Eg hef lika séð nýjar eða að kalla nýjar frétta- mvndir í fleiri kvikmyndahús- um. Er þetta almennt vel þegið. Annars sýna öll kvikmyndahúsin oft ágætar aukamyndir, sumar stórfróðlegar, eins og myndir, sem Upplýsingaþjónusta Banda- rikjanna hefur lánað til sýning- ar. Það er mjög fróðleg mynd, t. d., sem Gamla bíó sýnir nú, um hina merku tilraun, sem Bandaríkjamenn gerðu fyrir skömmu, er þeir votuðu eldflaug til að bera alúmir.íum loftbelg- inn út í geiminn og koma honum á sporbaug kringum jörðu, með skýringum á endurvarpi o. fl. — Þetta var vel valin mynd á und- an gamanmyndinni, hinni ensku, sem á eftir kom, og þegar hefur verið getið hér í blaðinu. — 1. arnir eru oftast góð bráðabirgða lausn á miklum umferðargöt- um, sem vonandi verða bráð- lega malbikaðar. Steinar úr stökkara efni mundu draga úr tjóni af árekstrum, en það er ekki hægt að hafa þá gerð af steinum því þeir yrðu þá eyði- lagðir með vilja, og hver borgar fyrir nýja? Virðingarfyllst Viggó Oddsson form, Reykjavíkurd. Bindind- isfélags ökumanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.