Vísir - 31.08.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 31.08.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960 VlSIR t Forseti íslands og forsetafrú fóru utan fyrir skemmstu, eins og sagt var frá í blöðum á sínum tíma. Fóru þau einkaerinda, og eru um þessar mundir stödd í heilsulindabænum Bad Nauheim í Þýzkalandi. Myndin er af þeim Erik Juuranto, ræð- ismanni í Helsingi, og konu hans. .1») vesta n : Kirkjan til á Hesteyri Súðavíkur. flutt Hámeri veidd til útflutnings. ísafirði 27. ág. 1960. fjarðar kaupir hámerina og Það má til tíðinda teljast, að selur hana til Ítalíu fyrir gott kirkjan á Hesteyri í Sléttu- verð. Er sagt að mikill mark- hreppi, en þar er nú allt í eyði, aður sé fyrir hámeri, sem þyk- var rifin í sumar og flutt til ir góður matfiskur. Mest hafa Súðavíkur í Alptafirði. I veiðzt 7 hámerar í veiðiför. Er nú unnið að því að setja einkum ef veiðibátum fjölgar. En fullt útlit er fyrir að há- meraveiðar geti orðið drjúg hlutarbót við handfæraveið- arnar. Munu eflaust fleiri en Patreksfirðingar taka þessar veiðar upp bráðlega, enda er veiðiútbúnaður tiltöluleg ódýr, svipaður því sem var við há- karlaveiðar áður fyrr. Ýmsir telja, að miklar tekjuvonir séu í framtíðinni bundnar við hámeraveiðar, sem sport. Sennilega getur þetta tvennt farið saman, og ástæðu- laust að takmarka hámeraveið- ar þess vegna. Sé nægur mark- aður til útflutnings fyrir hendi geta hámeraveiðar gefið þó nokkrar tekjur í þjóðarbúið. Arn. upp kirkjuna í Súðavík, en þar hefir engin kirkja verið um langskeið. Kirkjan á Hesteyri var timburkirkja, járnvarin. Hún er ófúin og enn vel stæði- leg. Myndarleg kirkja. Tekur yfir 100 manns í sæti. Kirkju- gripir voru fluttir úr kirkjunni fyrir nokkrum árum og eru vaðveittir. | Sóknarmenn í Hesteyrarsókn voru alls um 80 þegar kirkjan var, en vegna hvalveiðistöðv- arinnar á Hesteyri var hún byggð stærri en nauðsynlegt var, enda lögðu eigendur stöðv- arinnar fram drjúgan stuðning til kirkjubyggingarinnar. Þegar kirkjan var byggð var Hesteyri eitthvert blómlegasta smáþorp á íslandi. Atvinna var þar nóg hvert sumar fyrir þorpsbúa og fjölda aðkomu- manna. Þessi velsæld á Hest- eyri hélzt meðan Kveldúlfur h.f. rak síldarverksmiðju á Heklueyri. Þegar hún hætti kom afturförin. Hægt í fyrstu, en stöðugir brottflutningar heimamanna unz allt var kom- ið í auðn. Slætti er nú að ljúka hér í Vestfjörðum. Háarspretta var tæplega í meðallagi á síðslegn- um túnum. Hefir fr'emur illa sprottið vegna þurka í ágúst. Taða hefir alls staðar verkast vel og hvergi orðið skaðar vegna bruna í hlöðum. Stöku bændur hafa þríslegið tún sín, og fengið óvenjumikil og góð hey. | Vestur í Patreksfirði er nú veitt nýtt útflutningsverð- mæti. Það er hámeri. Allmarg- ir smærri bátar hafa stundað^ hámeraveiðar í júlí og ágúst og aflað vel. Fengið stundum 3—4 hámerar í veiðiför, og fá 10^12 hundruð krónur fyrir stykkið. Hraðfrystihús Patreks- Minmsvarði Jósefs Björnssonar á Hólum. Hinn 11. sept. verður Jósef J. Björnssyni, fv. skólastjóra Bændaskólans " Hólum, reistur minnisvarði r. Hólastað. Hann kenndi við skólann um hálfrar aldar skeið. Til var gibsmynd af Jósef, gerð af Ríkarði, og var gerð af- steypa af henni í eir, og því lokið í Khöfn í vetur, en i sum- ar var gerður undir hana stöp- ull, eftir teikningu Ríkarðs, og er hann fullgerður og er mynd- in komin norður. Tilgangur Hólasveina með því að reisá varðann, er að heiðra minningu hins mæta manns, og minnn á þann áfanga sem þegar hefur verið farinn á að sækj-a veiðina nema út í Hólum til vegsauka staðnum og fjarðarmynnið. Búast má við íslenzkri bændamenntun og að veiðin tregðist smám saman, menningu til gagns og góðs. ÆskuiýSsmct að Löngumýri. miHii 170 iiaiglingar. Undanfarin sumur hefur ver-j Frk. Ingibjörg hefur ætíð ið rekið sumarbúðastarf að lagt kapp á að glæða fegurðar- Löngumýri í Skagafirði á veg- J smekk unglinganna og lagt á- um þjóðkirkjunnar og var svo herzlu á, að andinn er efninu varðeldur á túninu. Kvöldið var endað með kvöldbænum, sem sr. Andrés Ólafsson flutti. | Á sunnudag skein sól í heiði og þá hófst dagurinn með fána- hyllingu og morgunbænum, sem sr. Lárus Halldórsson ann- aðist. Síðan var frjáls tími. Margir fóru að skoða minnis- merki Stephans G. Staphans- sonar í Vatnsskarði, en aðrir fengu sér sundsprett í Varma- hlíð. ! Eftir hádegisyei'ð var ekið að Hólum, en þar fór fram guðs- þjónusta í dómkirkjunni. Sr. Þórir Stephensen prédikaði, en sr. Árni Sigurðsson og sr. Björn Björnsson þjónuðu fyrir altari. Síðan var mótinu slitið. | Mót þetta tókst mjög vel og hefur hið nýstofnaða Æskulýðs- samband Hólostifts mikinn hug á að efna til fleiri slíkra móta á næsta ári. (Samkv. aðsendu handriti). Allt til þessa hefir eigi þurft Ávísanafalsarar - Franm. af 1. síðu: en gilti á sparifjárinnstæðu i Sparisjóði Sauðárkróks. Stuld- urinn var tilkynntur sýslu- manni Skagfirðinga er hóf rann- sókn í málinu. Það mun þó ekki hafa rifjast upp fyrr en fyrsta falsaða ávisunin kom til inn- lausnar, að maður úr Reykjavík hafði verið gestkomandi i húsi stolið úr, og féll á hann grunur. Bað sýslumaður því rann- sóknarlögregluna í Reykjavík að ná í umræddan mann og yf- irheyra. Þessi maður var hand- tekinn fyrir fáum dögum og ! játaði hann við yfirheyrslu að- hafa stolið hefíinu. Kvaðst hann hafa ferðast á eftir um Norður- og Austurland og gefið út falsaðar ávísanir úr heftinu til þess að greiða fyrir sig og afla sér skotsilfurs. Mundi hann eftir fjórum ávísunum, sem hann hafði fyllt þannig út, samtals að upphæð röskar 3 þsúnud krónur. Aðeins ein þeirra hefur komið fram til lög- reglunnar ennþá. Þá tjáði rannsóknarlögreglan Vísi frá því að fyrir fáum dög- um hafi þrír menn stolið þrem- ur eyðublöðum úr ávísanahefti og falsað og selt þessar ávísan- ir síðan fyrir heildarupphæð sem nemur um 3 þúsund krón- um. Lögreglan hefur handsam- að mennina og hafa þeir játað brot sín. Þetta sem hér er að framan skráð gefur tilefni til þess að aðvara eigendur ávísanahefta að gæta þeirra ekki síður en. peninga. Jafnframt er rétt að benda fólki sem tekur við ávís- anagreiðslum á að gæta þar varúðar og vissrar tortryggni. Reynslan hefur sýnt að á því er full þörf. Ertu frúöur? enn a ny í sumar. Eigandi Löngumýrar og for- æðri. Það er ekki sízt þess vegna stöðukona húsmæðraskólans að hún hefur lánað skóla sinn þar frk. Ingibjörg Jóhannsdótt- und^nfarin ár til sumarbúða ir hefur sýnt mikinn áhuga á, kirkjunnar. Og þess vegna var að hægt væri að reka slíka starf- haldið æskulýðsmót þar 6. og semi og .hefur hún m. a. lánað 7. ágúst. 170 unglingar tóku þátt skólann fyrir lítið gjald og í mótinu og ennfremur 8 prest- greitt mjög fyrir starfinu. Hún ar. Undirbúning annaðist sr. hefur fórnað miklu til þess, að Lárus Halldórsson og Æskulýðs- hægt væri að koma í fram- nefnd þjóðkirkjunnar í Hóla- kvæmd áhugamáli hennar, að stifti. Stór tjaldborg var reist á reka kristilega æskulýðsstarf- túninu sunnan við skólann, því semi að Löngumýri og á kirkjan j að flestir urðu að gista í tjöld- henni mikið upp að unna fyrir um. starf hennar. j Mótið hófst með kvöldvöku Frk. Ingibjörg hefur byggt í kapellu skólans. Sr. Pétur upp starfsemi húsmæðraskólans Sigurgeirsson setti mótið og af dugnaði og stórhug, enda ! stjórnaði því. Þá las Valdimar hefur hann vaxið mjög og dafn-; Snævarr kvæði og einnig mælti að undir hennar stjórn, og sá hann til unglinganna. Þessu mikli fjöldi stúlkna, sem þar næst komu fram þrír ungir pilt- 6 Hvert er þvermál loftbelgs- ins, sem Bandaríkjamenn settu á braut umhverfis jörðu? 1. Hvað heitir forsætisráð- herra Belgíu? 2. Hverrar þjóðar var flug- málafulltrúinn, sem Rússar ráku nýlega úr landi? 3. Hver var útnefndur ^fram- andi“? kvæmdastjóri fyrir OECD, sem er ein af stofnunum Atlants- hafsbandalagsins? 7. Hvaða kvenforsætisráð- herra er kölluð „ekkjan grát- 8. A hvaða brezku yfirráða- svæði í Afríku, var hvítur mað- ur nýlega tekinn af lífi fyrir morð á svertingja? 9. Hvað hét KongólýðveldijS áður en það fékk sjálfstæði? hefur verið í skóla, minnist skólans með þakklæti og hlý- hug. Frk. Ingibjörg hefur gert mik- ið til að prýða og bæta staðinn, ar, sem voru í hópnum, sem fór á kirkjulega æskulýðsmótið í Lausanne í Sviss og sögðu frá ferðalagi um Bretland og Sviss og ennfremur las einn af og má nefna, að hún hefur j Lausanneförunum upp athyglis- leitt kalt vatn í skólann um 3ja ^verða smásögu. Því næst flutti km veg og var það eðlilega sr. Sigurður Guðmundsson mjög dýrt, en hún verður áð ! ræðu um mótið í Lausanne og mestu leyti að standa undir hvatti hann einnig ungménni framkvæmdum ein, þó að hún til starfa fyrir kirkjuna. Sungíð fái nokkurn ríkisstyrk og einnig ! var mikið á milli atriða, en hefur hún nýlega látið þurrka | gefið hafði verið út hefti með land skólans og bíður það nú j fjölrituðum söngvum í tilefni eftir því, að það sé brotið og af mótinu. , ' 1 ræktað. I Síðar um kvöldið var svo I 4. Hvaða tveir stjórnmála- menn komu nýlega saman til viðræðna á bökkum Rínar? 10. Hvað heitir nýjasta lýð- 5. Hverjir eru Beraon F. veldið í heiminum? Mitchell og William H. Martin? [ Svör á bls. 11. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.