Vísir - 03.09.1960, Side 4
Laugardaginn 3. september 1&60
Ví SIR
vxs m
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Tl*ir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Eltatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00
' Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Simi: 11660 (fimm línur).
Vísir itostar kr. 30,00 í áskrift á mánuðL
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
bróðir, hvorki í leik né endra-
nær. „Homo homini lupus“,
sagði latínugráni nokkur fyrr
á tíð: Maður er manni vargur.
Hver keppir við annan, eins og
þegar úlfar elta bráð, eins og
I nýútkomnu hefti Fjármálatíðinda er grein eflir rit- þegar soltinn vargur kemst í
stjórann, Jóhannes Nordal, bankastjóra, um árangur hinn-jæti. Hungraðir úlfar rífa í sig
ar nýju efnahagsstefnu fyrstu fimni mánuðina eftir að hver í kapp við annan og þeg-
Mikiivægur árangur.
' * ' *
KIRKJA □□ TRUMAL:
Bróðir í leik.
„Enginn er annars bróðir í sömu mynt. Þannig er lífið,
leik“, segir máltækið. (þannig erum vér að eðlisfari.
Sá málsháttur á hliðstæðu í Og þess vegna er lífið eins og
flestum tungumálum og felur í það er: Enginn annars bróðir
sér staðreynd, sem flestir kann- é leikvangi þess, allir keppend-
ast við. „Hver er sjálfum sér urj hver sjálfum sér næstur.
næstur , segir annað máltæki. I Ljjui líkt, auga fyrir auga, tönn
Og í reyndinni fela þau orð í ^ fyrjr tönn. Og svo er það flutt
sér það, að enginn sé annars sem nýtízku fagnaðarboðskap-
ur, að endurgjaldslögmálið sé
viðreisnarlöggjöfin kom til fx-amkvæmda, eða febrúai'
jiiní. Grein þessi var hirt í heild hér í blaðinu s.l. fimmtu-
dag, en þar senx hún afsannar einkar vel áróður stjóraai*-
andstöðimnár um áhrif efnahagsmálalöggjafarinnar, þykir
rétt að rifja upp megin atriði hcnnar.
Bankastjórinn bendir í'éttdlega á, að tilgangur
efnahagsaðgerðanna hafi verið tvíþættur. Annais
, * vegar „að í'orða algeru öngþveiti, er blasti við í ís-
ar annað þrýtur, ráðast þeir
hver á annan. Mannlífið hefur
stundum haft svip af slíkum
vargaháttum.
Og þó er langt síðan sagt var:
Einn er yðar meistari, en þér
eruð allir bræður. Jesús sagði
þetta. En löngu fyrir hans daga
einu allsherjarlögin í allri til*
verunni, að guðdómurinn sjálf-
ur — ef nokkur er — kunni
enga aðra aðferð gagnvart
manneskjunni en að gjalda líku
líkt, láta hvern og einn taka
það út, sem hann hefur unnið
til, að þau lífsins lög, sem fel-
ast í hugtökum eins og fyrir-
gefning og náð séu ekki til, enda
siðgæðislega óhæf.
En Jesú segir í Fjallræðunni:
Elskið óvini yðar og biðjið fyrir
þeim, sem ofsækja yður, til
þess að þér séuð synir föður
yðar, sem er í himnunum.
lenzkum efnahagsmálum, ef ekkert yrði að gert, en j sagði einn af spámönnum Gyð-
hins vegar var um leið hafist handa urn að leggja inga; „Eigum vér ekki allir hinn
gi-undvöll frjálsrar og heilbrigðrar efnahagsstarfsemi, I Sama föður? Hefur ekki einn
er tiyggt gæti vaxandi framleiðslu og bætt lífskjör í Guð skapað oss? Hvers vegna
Iandinu.“ j breytum vér þá sviksamleg'a
Að dómi bankastjói’ans hefur fyi’ra markmiðinu þegar hver við annan? Hefir ekki einn
og hinn sami gefið oss lífið og'
viðhaldið því? Og hvað heimt-
eini?“ (Mal. 2.
vei’ið náð, í meginatriðum. Sænxilegt jafnvægi er kornið á
í gjáldeyrisvei’zluninni og gjaldeyrisaðstaða bankanna stór-
urn betri en um síðusiu áramót. Telur hann jxetla einkum'ar sá hinn
því að þakka, að meira jafnvægi hefur skapast í peninga- 10, 15).
málunum og afkoma í’íkissjóðs batnað. „Hlutfallið á milli
utlanaaukmngar og sparií íannyndunar hetur oi’ðið hag- , „
stæðai’a en undanfarin ái*, og því hefur tekisl að stöðva inu’ an inu’ sem nen mj
hina sífelldu þenslu í útlánum Scðlabankans, sem hefur' an 1 m ga’ ^egnn ^ess a
vei-ið ein meginuppspretta verðþenslunnar.“ !þar spruttu+ upp þær hugsjnnir’
, „ •• ý , ,. .• sem helgastar eru, vegna Hans
Að sialfsogðu skortir enn rnikið a að viðunandi . „ .
fyrst og fremst, sem opmbei’-
Híbýladeild Markaösins er
nýjung á viöskiptasviöinu.
Selur húsgögn, tryggingar, iönaöarþjónustu,
leigu, fasteignir o.fl.
Híbýladeild Markaðsins, sem sjálfur reynt að góðri vinnu og
verður opnuð í dag, er fyrirtæki vandaðri. Þeir rnunu vinna öll
seni á sér enga hliðstæðu hér á þau verk sem híbýladeildin
Iandi. Þar verður í senn sala á verður beðin um að annast. Öll
öllu hugsanlegu til híbýlaprýði, þjónusta, útvegun iðnaðar-
1 útvegun iðnaðarmanna, trygg- ! manna, upplýsingar o. fl. verð-
ingasala, leigumiðlun, fasteigna ur ókeypis.
sala og síðast en ekki sízt verð- | Þá vei’ður í híbýladeildinni
ur hægt að fá leiðbeiningar við umboðsmaður frá Sjóvátrygg-
alls konar innréttingar hjá hí- (ingarfélagi íslands, sem selur
býlafræðingi fyrirtækisins. tryggingar með góðum kjörum.
Þá mun híbýladeildin fá hing Á biðstofu deildarinnar munu
að til lands tvisvar á ári erlenda jafnan liggja frammi nýjustu
innanhússarkitekta til ráðu- erlend blöð um innanhússarki-
neytis og kynningar á nýjung- tektúr. Þá verður símastúlka
um í innréttingum. Ragnar Þórð ,sem jafnframt gefur ýmis kon-
aði,
hvílíkur sá faðir er, sem
eigum, og lagði með lífi
I
arson forstjóri Markaðsins hugs
ar sér að fá aldrei sama erlenda
arkitektinn, nema einu sinni
tvisvar i því skyni að skapa sem
mesta fjölbreytni á þessu sviði.
Ragnar Þórðarson sagði við
fréttamann Vísis, að hann hefði
fengið hugmyndina um híbýla-
deild þegar hann þurfti eitt sinn
jafnvægi hafi náðst á lánsfjárniaikaðinum, þrátt fyrir
vaxtahækkunina, en þessi árangur sýnir þó að stefnt i
er í rétta átt. Og sú staðiæynd, að nú þegar hefur j , . . .. ,------------
tekst að draga rnikið úr útlánsþenslunni, án bess að iSinu' ,0111 °8 s1811 .glUn V° | úti í Ameríku að láta innrétta
valda ti’uflun á rekstri atvinnuveganna, sýnir yfii-ia^o+ny'|u mann 1 1 a essuni. íbúð, sem hann hafði keypt.
Honum var bent á að fara til
; burði hinnar nýju stefnu fram yfir þá senx fylgt var
í tíð vinstri stjórnai’innar.
Uxn hitt íhegimnai’kmið efnahagsaðgerðanna, „að' koma
á fx’jálsu og heilbrigðu verðmyndunarkei’fi og nema burt
hið margvíslega misræini í verðlagi, sem uppbótarkerfinu
fylgdi,“ segir bankastjói’inn, að fyi’st í stað sé ekki að
vænta ábei’andi árangurs af slíkuxn hreytingum, en þegar
frá líði „eigi í’éttari verðhlutföll og meira athafnafrelsi að
hafa í för með sér hætta nýtingu fi’amleiðsluhátta jxjóðar-
búsins og aukin framleiðsluafköst“.
Svo seni kunnugt er hairnar sljói’naraiids.taðan, og þó
einkum FramsóknaiTlokkui’inn, að hoi’fið var frá hafta- og
uppbótakexTinu. En af jxessari grein Jóhannesar Nordals er
Ijóst, að hann telur að eitt af fxnxmskilyrðum þess, að liægt
væri að koma á heilbrigðu efnahagslífi, hafi vei’ið að leggja
þetta kex-fi niður.
Og hánn segir að árangur hinna nýju efnahags-
aðgei’ða fari „begar frarn líða stundir að verulegu
, leyti eftir því, hvernig tekst að nenxa burt úr efna-
hagskerfinu nxai’g’s konar veilui’, senx eru eftii’stöðvar
j hafta- og uppbótakeiTisins.“
Verðlækkanir og aflabrestur.
Svo sem almenningi er kunnugt hefur oi’ðið nxikil verð-
lækkun á mjöli og íýsi undanfarið, og bendii’ bankastjói’-
inn á, að hún ásanxt lélegum aflahrögðum á síldveiðum og
karfaveiðum, liafi í för nxeð sér lakai’i afkomu útvegsins
en húist hafi vei’ið við, og því séu íyi’irsjáanlegir i’ekstrai’-
öi’ðugleikar lijá ýmsum fyrirtækjxun.
Sú tekjurýrnun, sem af þessai'i þróun leiði, konxi
ekki aðeins niður á útgei*ðarfyrirtækjunum, heldur
þjóðinni í heild, og því sé nú nauðsynlegt að foiðast
hækkun kaupgjalds og annai*s íekstrai-kostnaðai*. En
jafnframt verði „að leita allra í’áða til að vinna upp
tekjumissi með nxeiri afköstum og beti*i nýtingu
vinnuafls og framleiðslutækja.“
Æskilegt væi’i að sem flestir læsu með athygli jxessa
hlutlausu og skilmei’kilegu grein Jóhannesar Nordals. Þeir
sem jxað gera, nxunu eiga auðveldara en ella með að átta
6Íg á jxví, hve áróður stjómarandstöðunnar gegn viðreisn-
arstefnunni er ósanngjam og óheiðai'legur.
ar upplýsingar.
Fyrsti innanhússarkitektinn,
sem Híbýladeildin fær hingað
til lands er danski arkitektinn
Benzon, sem er alþjóðlega
þekktur og hefur m. a. unnið að
innanhústeikningu fyrir nýja
SAS-hótelið í Kaupmannahöfn.
Hann hefur teiknað innrétting-
ar í veitingastaðinn við Braut-
arholt.
Híbýladeild Markaðins mun
hnetti.
Jesús gaf einfaldar lífsreglur. ‘ svoka]lagra interior Decorators hafa á boðstólum eins og áðui*
Hann hafði ekki álit á þeirri Departments. Þeir féllust á að er sagf allt hið nýjasta til hí-
aðferð Farisea — og margra innrétta jbúðina á 3—4 dögum, býlaprýði. Húsgögn, teppi,
og lána í íbúðina allt sem þeir | gíuggatjöld, Hansa-gardínur og
gátu ekki útvegað strax eftir
annarra — að setja mönnum
reglur og ákvæði um allt, láta
þeim í té sundurliðuð fyrirmæli
um það, hvernig þeir skuli
hegða sér við hvert atvik. Sum
mannfélög virðast stefna í
þessa átt. Slík stefna horfir
ekki í góða átt í þjóðfélagslegu
tilliti. Og siðgæðislega fer hún
aldrei langt til góðs. Til þess er
lífið of margbreytilegt, aðstæð-
ur þess of fjölþættar og óvænt-
ar.
Jesús gaf mið, sem myndi
nægja um það að halda öllum
viðskiptum manna í góðu horfi,
ef vér hefðum alltaf hliðsjón
af því: Allt, sem þér viljið, að
aðrir menn gjöri yður, það'
óskum viðskiptavinarins.
Þegar nokkrir menn hér í bæ
komu að máli við Ragnar og
báðu hann að standa fyrir inn-
réttingum á nýjum veitingastað
við Brautarholtið, ákvað Ragn-
ar að slá tvær flugur í einu
höggi, stofna híbýladeildina og
gera inni'éttingu veitingahúss-
ins að fyrsta verkefn.i hennar.
Húsgagnasmiðjan Valbjörk á
Akureyri hafði áður leitað til
Ragnars og spurt hann hvort
hann hefði ekki áhuga á að
I koma upp fullkominni hús-
| gagnaverzlun í Reykjavík. Var
| að samkomulagi að híbýladeild-
in tæki við sölu allra húsganga
skuluð þér og þeim gjöra.
Það er auðvelt að læra þessaj sem vaibjörg selur í Reykjavík.
reglur utan bókar. - Sjálfgert Alls hefur híbýladeildin sam-
að viðurkenna vísdóm hennar
og tign. Erfitt í reynd að halda
hana. Allt annað en sjálfgert.
Oss er miklu eiginlegra að
snúa þessum orðum við og
segja: Allt, er mennii-nir gera
yður, það skuluð þér og þeim
gjöra. Og þannig kemur út
gamla reglan um að gjalda líku
líkt. Þegar menn ei-u mér góð-
ir, er eg góður á móti. Séu ein-
hverjir mér vondir, er eg vond-
ur í staðinn. Það er ekkert erf
bön'd við 20—30 innlend fyrir-
tæki, sem leggja deildinni til
nýjustu framleiðslu sína. Mun
híbýladeildin stilla út því nýj-
asta til híbýlaprýði, sem kemur
á markaðinn hverju sinni. Þá
hefur deildin sambönd við ei'-
lend fyrirtæki m. a. danskt, sem
er eitt það fremsta á sviði ár
klæðagei’ðar. Mun híbýladeild-
in hafa um 600 sýnishorn af á-
klæðum og efnum í gluggatjöld.
j sem hægt er að útvega erlendis
itt að halda þessar reglur í sam- fra meg mánaðar fyrirvara.
skiptum við náungann, alltjentj Þá kvaðst Ragnar hafa gert
ekki síðari regluna. Og engan samkomulag við iðnaðannenn í
undi’ar það, þótt eg gjaldi í, öllum greinum, sem hann hefði
hillur og fleira frá Hansa, mál-
verk, alls konar listmuni og
skrautmuni og ljósatæki o. fl.
Verzlunarstjóri verður Axel Sig
urðsson.
Frá 01. -
Framhald af 6. síðu.
hefur nýlega sett heismet í 200
m hlaupi, 22.9 sk.
Snell frá N-Sjálandi kom öll-
um á óvart mcð því að sigra
Moens frá Belgíu og Kerr frá
Jamaica í 800 m hlaupinu, en
þeir urðu annar og þriðji. Tími
Snells var 1.46,3 mín en tími
hinna 1.46,5 og 1.47,1 mín.
Murray Halberg sigraði í
5000 m hlaupinu. Tími hans
mun hafa verið 13.43,4 mín.
Næstur varð Grodotzki á 13.44,6
mín og þriðji Kazimierz Zimny
frá Póllandi á 13.44,8 mín.
í langstökki sigraði Boston.
frá USA, sá sem er núverandi
heimsmethafi. Stökk hann 8,12
m. Næstur varð Irv Roberson,
einnig blökkumaður frá USA,
og þar næstur Igor Ter Ovanes-
ian frá Rússlandi.
'ir Nathan F. Twiníng, fonnað-
ur sameinaðra herráða
Bandaríkjanna, hefir f
hyggju að láta af störfum
innan tíðar.