Vísir - 12.09.1960, Qupperneq 4
8------------------------------
1 Kona nokkur stóð fyrir fram-
ian lánagjaldkeragluggann í
stórverzlun. Auðsaett var að
gjaldkerinn áleit áhættusamt,
að lána henni nokkuð. Kjóll
íiennar var svartur og sóðaleg-
Ur og svartur hatturinn vai’
Jcauðalegur.
„Ef þér eruð í reikningi í
öðrum 'búðum, gæti verið lið
að því“, sagði gjaldkerinn.
„Eg greiði alltaf út í hónd“,
sagði hún snögg. „Eg er aldr-
ei með mikla peninga á mér“.
Hún sagðist hafa séð þar í
glugga hlut, sem sig vantaði,
en hann kostaði meira en þá
tvo dali, sem hún hafði í buddu
sinni. Hún þagnaði meðan hún
leitaði í tösku sinni, og tók síð-
an sigri hrósandi upp grænt
pappaspjald, sem á var stimpl-
að „Lögregludeild New York
borgar“.
„Hvernig kynningargildi hef
Ur þetta?“, spurði hún.
Gjaldkerinn las það vandlega
„H. S. A. H. G. Wilks. Hæð
sex fet og einn þuml. Vegur
198 pund. Heimilisfang 188
Fifth Ave. Þetta spjald gefur
eigandanum leyfi til að fara á
eigin ábyrgð gegnum slökkvi-
og lögregluvarðlínur.“
Hann rétti henni spjaldið aft
ur. „Eg þekki yður ekki, frú
Wilks, en ég býst við að spjald-
ið nægi“.
Hann féllst á þetta, en grun-
aði ekki, að hann hafði lánað
vörur auðugustu konu Banda-
ríkjanna, og kanske í öllum
heiminum. Bak við þetta heið-
ursspjald frá lögreglunni voru
meira en 100 millj. dollarar. Sú,
sem spjaldið átti var Hetty Syl-
via Ann Howland Green Wilks.
Hún var dóttir Hetty Green,
sem var fjármálajöfur í Wall
str. á tíunda tugnum á síðast-
liðinni öld og var á sínum tíma
heimsins auðugasta kona.
Auðæfi frú Wilks eru flokk-
uð sem hér segir: Veðréttur í
eignum í New York borg 30 til
45 milljónir, iðnaðar-veð og
borgarskuldabréf, sem ekki má
leggja á skatta 40—60 milljón-
ir, bændabýli og aðrar eignir
þar á meðal olíuréttindi 10 mill
jónir, fasteignir í Miami Beach,
Chicago, Boston, Sf. Louis, Suð-
ur Dartmouth, Stanford og
Greenwich 10 millj.
Ein af furðulegustu eignum
hennar var gimsteinasafn virt
á 20 milljónir. í því safni var
meðal annars gullhjálmur,
skreyttur grænum páfagauks-
fjöðrum, belti skreytt demönt-
um og kassi með gimsteinum,
sem voru ógreyptir. Þetta safn
hefur nú verið selt gimsteina-
sölum í New York borg og
margt af þessu hefur verið
, keypt af verzlunarfélagi í BoW
ery.
Safn þetta af glingri var á-
nafnað frú Wilks af bróður
hennar, :sem var furðulegur
maður og áberandi í öllum sín-
um háttum. Hann var ofursti
og dó 1936. Hún erfði líka eftir
hann eitthvert frægasta safn af
ástarsögum, sem til er í Banda-
ríkjunum, útvarp hans og frí-
merkjasafn, eign í Star-eyju,
, sem er virt á 1 milljón og 500
þúsund, 5 milljóna eign við
Bound Hill og 40 milljónir, en
af þeim voru 70 hundraðshlut-
ar skattfrjáls bréf..
Frú Wilks hefur líka rentur
af eign bónda síns, Matthew
Astor Wilks, sem er látinn. M.
.1, a. eigna hans var land þáð, er
VÍSIR
Mánudaginn 12. september 1960
kauphöllin í New York stendur
á og er virt á 17 milljónir og
500 þúsund. Tekjur hennar af
eignum bónda hennar nema 5
milljónum króna á ári.
Annars fer mikið af tekjum
frú Wilks í skatta.
Ef á að bera hana saman við
einhvern, þá hafði hún meiri
peninga en Aga Khan hafði, því
að peningar hans voru ,frosnir‘
í gimsteinum og austur-ind-
verskuin höllum.
En hún gat handleikið 10
milljónir í peningum með 24
stunda fyrirvara. Hún hafði
meiri pcninga en Doris Duke
og Barbara Hutton, samanlagt.
unum hans hreyfðust varla, svo
keikur var hann í spori“.
I ._ •; '* .*■' *-* •*’.~
Sóttist ekki eftir peningiun.
í Þegar Iletty Green dó, árið
11916, kom það í ljós í erfðaskrá
ihennar, að Wilks hafði samið
I um það við giftingu sína, að
; hann gerði engar kröfur til
' arfs eftir konu sína. Af þessu
i sáu menn, að hann hafði ekki
: gifzt til fjár. í þakklætisskyni
i gaf frú Green honum 5.000
’ dali. Hann þurfti þeirra ekki
i með þegar hann dó 1926, 81 árs
| að aldri og kom þá í ljós að
. hann átti meira en milljón dali.
I Margir af þeim, sem þekktu
krossa undir hana og allt, sem
(hún átti var ánafnað tengda-
'dóttur hennar, Hetty. Dóttir
hennar, Henríanna Green Ehn-
endorf, var ekki nefnd. Ehnen-
dorfsfólkið mótmælti þessu, en
það hafði ekkert upp á sig.
Allt fór til Sylviu og Hetty.
|
Venjur á morgnana.
j Forskrift hennar var blátt á-
fram, matur og að lifa kyrrlátu
lífi. Hún fór snemma á fætur,
snæddi góðan morgunverð, á-
vexti, kornmeti, egg og bacon,
ristað brauð og kaffi. Ef veðrið
var gott ók hún af stað kl. 10
til skrifstofu sinnar við III
AUÐUGASTA KONA
-------heitttA
-x
En hún lifði í sjálfráðri kyrr-
þei, og lítið af sögu hennar
barst út. Hún eyddi ekki lífi
sínu í það að töfra aðra og
eyddi ekki peningum á báða
bóga. Auður var í hennar aug-
um trúnaðarstarfi, segir hún.
Hún var eins og forfeður henn-
ar ákveðin í lund og hagaði sér
eins og henni sýndist.
Hún er uppalin við það. Hún
ólst upp við subbuhátt í æsku,
hjúkraði ýmist farlama föður
sínum í Vermont eða hún dvald
ist með móður sinni í skugga-
legri íbúð hennar í Hoboken.
Hún þjónaði móður sinni, en
hún var reglulegur nirfill. í
Vermont fór hún að sofa um
leið og hænsnin, því að Hetty
Green, móðir hennar, sparaði
rafmagnið. í Hoboken þvoði
hún upp og eldaði það sem var
til matar. Hún saumðði líka.
Hún og móðir hennar saumuðu
sjálfar brúðkaupsfatnað henn-
ar.
Árum síðar, þegar hún var
spurð að því hvort hún hefði
lifað þarna með móður sinni,
sagði hún: ,,Já, ef líf skyldi
kalla“.
Frú Wilks og móðir hennar
höfðu sjaldan gesti. Er því ei
að undra þó að hún yrði klaufa
leg, tortryggin og feimin ung
kona og forðaðist félagsskap,
jafnvel þegar hún var kynnt
félagslífinu í Newport undir
verndarvæng og váð einlægni
Annie Leroy greifafrúar.
Mikið var um það talað í New
York þegar hún opinberaði trú-
lofun sína og Matthew Astor
Wilks 11. febrúar 1909.
„Þó að hr. Wilks geti ekki
lengur talist ungur og ungfrú
Green sé komin yfir 30“, (hann
var 64 ára en hún 37 ára),
sagði New York World, „virð-
(ist hinn takmarkaði kunningja-
j hópur þeirra vera mjög ánægð
Lir yfir ástarævintýri þeira“.
Sylvia og Matthew voru gef-
in saman 23. febrúar 1909 í
biskupakirkju st, Péturs í
Morristown N. Y.
1 „Hr. Wilks gekk öruggur, en
þó mjúklega inn steingólfið í
kirkjunnl'j sagði World blaðið.
„Hann er dálitið lotinn í herð-
um og varð því meira áberandi
að brúður hans er höfði hærri
en hann. Brotin í Lundúnabux-
Sylviu Wilks sögðu, að hún
ætti ekki aðra vind en hunda
og fugla. Aðrir lýsa henni öðru-
vísi. Þeir segja að hún hafi
verið afar viðkvæm kona, allt-
af í varnaraðstöðu og að henn-
ar mesta ánægja hafi verið að
gefa í leynum.
Kona nokkur fór einu sinni
með heimatilbúið ávaxtahlaup
til frú Wilks. „Hún sat bara
þarna og sagði. ,,Hum.“ Hún
var afskaplega digur og hárið
var í hnút í hnakkanum, alveg
eins og á þvottakonu. Hárið á
hliðunum var alltaf að detta
jniður og hún var alltaf að laga
það með beinakömbum. : Hún
var í innikjól. Eg man að mér
þótti skórnir hennar vera fal-
legir, Það voru lágir skór með
þunnum sólum og rósóttir á
tánum“.
Önnur kona sagði: „Sylvia
kom einu sinni að hitta mig.
Eg heyrði að einhver barði á
dyr frammi til, ég leit út og
sá gamla konu í bleikum kjól,
með há svört stígvél. Eg hélt
að hún væri sölukona. Eg fór
ekki til dyra. Síðar komst ég
að því, að þetta hafði verið
Sylvia. Eg þekkti hana aldrei
sérlega vel“.
Önnur kona, sem frú Wilks
heimsótti, mundi eftir að hún
hafði ver.ið í forkunarfögrum
loðfeldi. „Hann var af dýrustu
tegund* En innan undir var hún
í algengum morgunkjól. Hún
masaði heilmikið og talaði um,
að snúa á lögfræðingana alveg
eins og móðir hennar hafði gert.
„Lögfræðingarnir komu að
finna mig, meðan ég lá á sjúkra
hús.inu“, sagði hún mér. „Eg
gerði þeim boð. að ég tæki ald-
ei á móti karlmönnum á meðan
ég væri í rúminu.“
Allur hugur frú Wilks var
bundin við málaferli. Hún átti
alltaf í málaferlum. Og móðir
hennar talaði ekki um annað-
en málaferli. Hún fór í mál út
af arfi eftir móðursystur sína,
Sylviu Ann Howland, og er
það nafn, sem dóttir hennar
bar. En hún taoaði m'álinu eftir
5 ára þras. Reyndar erfði hún
helming eignanna.
Þegar Sylvia var lítil stúlka
og gekk í skóla dó amma henn-
ar. Amma hennar skrifaði und-
ir erfðaskrá sína með því að
Broadway. Þar leit hún á kaup-
sýslublöð og nýjar fréttir í
fjármálum.
Hún skipaði sjálf fyrir hvað
kaupa skyldi til heimilisins.
Hún hafði þrjá þjóna — elda-
busku, þernu og ökumann — í
íbúð sinni í New York. Til mála
mynda hafði hún eitthvert fólk
á eignum sínum í Greenwich,
Suður-Dartmouth og Star-eyju
á Florida. Bróðir hennar hafði
99 manns í Round Hill, eign-
inni í Suður-Dartmouth. Hún
hafði þar tvo menn í vinnu.
Henni þótti gaman að ganga
ókunn um göturnar. Og sérlega
ánægjulegt þótti henni, að
skoða í búðargluggana í Fifth
Hve. Og skemmtun var það fyr-
ir hana að aka í bíl. Vagninn
hennar er eins og hvér annar
vagn, nema það að sætin í hon-
um eru bein. Hún segir að það
sé svo erfitt að komast út úr
venjulegum vögnum. Hún
leigði sér stúku nr. 21 í Metro-
pólitan óperunni. En þegar stúk
urnar bakatil voru rifnar af
henni líka, þá endurnýjaði hún
ekki stúkuleigu sína.
Hlynnti að
fuglunum.
Hún hafði mikinn áhuga fyrir
lifi dýra. Ef tré var lostið eld-
ingu eða ef þurfti að höggva
niður tré á eignum hennar lét
hún alltaf gera hús fyrir fugla
á stubbnum. Það eru margir
stubbar með fuglahúsum á eign
um hennar. Þeir einu, sem nutu
ástúðar hennar voru fuglar og
hundar. Árum saman hékk í
dagstofu hennar í Electrie Hill
í Greenwich skólakort með
myndum af fuglum. Hún þekkti
hvern fugl, sem flaug yfir land
areign hennar.
Hún átti líka nokkra fjár-
hunda. Eftirlætishundurinn
hennar hét Prins. Hann er graf-
inn í hundakirkjugarði í Harts-
dale. Eftir að hann dó hefur
hún enga hunda átt.
I hverju húsi hennar er slag-
harpa. Hún lærði að spila þegar
hún var ung stúlka. Hún verzlar
við gamlar verzlanir eins og
móðir hennar. Henn þótti gam-
an að tréskurði og gaf einu sinni
vinkonu sinni kassa, sem hún
hafði skorið út. Hún gat tekið
i hring í sundur og gert úr hon-
|um brjóstnál. Þó að hún hafi
, átt mikið af fornum amerískum
I
húsgögnum vildi hún heldur
[ nýtízku húsgögn, Hún var of
gefin fyrir forn og fíngerð
húsgögn. Hún var ekki í nein-
um klúbb og hefur aldrei greitt
atkvæði.
Hún gaf heilan
skemmtigarð.
Fólkið í Bellows Fall var mjög
forvitið um frú Wilks og stolt
af henni, þó að það vildi ekki
kannast við það. Sú gjöf hepn-
ar til Bellows Falls, sem mest
bar á, var skemmtigarður, sem
hún lét gera þar sem æskuheim
ili hennar var. Hún lét rífa hús-
ið og gaf bænum lóðina, sem
var stór. Þetta var 1940. Út
úr þessu varð mikið uppnám.
Húsið var byggt 1804 og fólki
þótti það merkilegt og vildi láta
varðveita það. Einn bæjarbúi
spurði hana hvers vegna hún
hefði ekki gefið bænum húsið.
Hún svaraði beisklega: „Hvers
vegna gefið þér ekki bænum
yðar hús?“ Eignin er virt á 20
þúsund dali.
Green-húsið var síðasta eign
hennar í heimabæ sínum. Ert
hún átti nóg af eignum annars
staðar: Þrjú hús í Greenwich,
heila eyju í Miami, Flor-
ida, stóra jörð í Suður-Dart-
mouth. — Af þessari síðast
nefndu eign, Round Hill, greið-
ir hún 22 þúsund dali í skgtta
;árlega. Green ofursti eyddi 10
milljónum í að bæta Round
Hill. Byggði flugvöll, skipakví,
einka-útvarpstöð og víðátfumik
il gróðurhús.
Bert Hill, sem hafði eftirlit
með Round Hill sagði, að aílt
væri orðið breytt frá því sem
það hafði verið meðan ofurstinn
lifði. „Þá voru allir velkomnir
hingað. Nú er allt lokað og læst.
Við skröltum bara hér í húsinu.
Húsið er lolcað, húsgögnin far-
in. Hinn frægi bíll ofurstans,
með glerhimninum á, var seld-
ur til New York. Hvalveiða-
skip hans fór til Mystic, Conn.
Allt hefur verið rúið. Sú var
tíðin að 10 milljónir hefði ekki
nægt til að kaupa Round Hijl.
Eg veit ekki hvað jörðin mundi
seljast á núna. Hún er ekki til
sölu“.
Hugsað til framtíðarinnar.
Ralph Howe, sem byggði hús
ið sagði, að ofurstinn hefði hálft
sjúkrahús í huga þegar hann
j byggði það.
I „Green lét leggja rafmagn
um búsið og faldi samböndin í
! loftunum“, sagði Howe mér.
* „Þetta getur einhvern tíma orð
ið sjúkrahús“, sagði Green oft.
I „Samböndin í loftunum eiga
hér um bil við hvert rúm“.
Frú Wilks var kuldaleg' og
svartklædd er hún kom til að
vera við jarðarför bróður síns.
Þegar hún gekk inn í húsið
stansaði hún andartak, leit
í kring um sig og sagði: „Hum,
Ned hefur hugsað sér að hafa
húsið fyrir stökkpall“.
Þetta var það sem fólkið í
borginni mundi um hana og svo
þegar röðin af gimsteinavögn-
unum fór um bæinn. Það var
mikið um gimsteinavagnana tal
að. Allt í einu, ná þess að nokk-
I ur viðvörun væri gefin, runnu
4 brynvarðir vagn«r gegn um
bæinn frá New York. Öll lög-
. Framh. á 9. síðu.