Vísir - 29.09.1960, Side 8

Vísir - 29.09.1960, Side 8
blaS er ódýrara I áskríft en Víslr. láUt hann fœra yftur fréttir ag annaft Isatraxefnl heim — án fyrirhafnar af yftar hálfu. Simi 1-16-60. VKSXR Fimmtudaginn 29. september 1960 Munift, aft þeir sem gerast áskrifendnr Vísis cftir 10. hvers mánaftar, fi blaftift ókeynis tsl mánaðamóta Sími 1-16-60. tailf ermóáitl: Tíu umferðum lokið. Johannessen snéri vörn í sókn gegn Benóný í gærkvöldi. Benóný Benediktsson hafði ihvítt á Norðurlandameistar- ann. Lék Benóný kóngspeði og svaraði Johannessen á sama máta, en beitir síðan vörn, sem kennd er við franska skák- meistarann Philidor, sem uppi var fyrir tveim öldum. Þeirri vörn er sjaldan beitt á stór- mótum, en Johannessen hefur tíðum í þessu móti notað gaml- ar og grónar byrjanir með nýj- ustu afbrigðum. Benóný hóf snemma framrás peða á kóngs- væng og hugðist þjarma að kóngi Sveins. Johannessen varðist vel og snéri vopnunum í höndum Benónýs eftir rangan leik hans. Mátti Benóný gefast upp í 34. leik .en þá hafði Jo- hannessen tekið drottningu hans. Staðan var þá töpuð Benóný. Nokkuð skemmtileg skák Ingi R. lék hvítu gegn Gunn- ari. Tefldur var spánskur leik- ur, Þrengdi Ingi að Gunnari og dró sá síðarnefndi allt lið sitt heim og hugðist verjast, en vörnin brást og hann gafst upp í 28. leik, Friðrik tefldi við Jónas. Beitti Friðrik enska leiknum, ' en hann hefur unnið margah skákmeistarann með beitingu hans. Svp fór einnig að þessu sinni eftir 31 leik. Tímaeyðsla þeirra hélst að alla skákina. j Ingvar og Guðm. Ág. tefldu spánska leikinn. Lengi vel hafði hvorugur misst úr l.iði 1 sínu. Hóf Ingvar kóngssókn, | fórnaði manni á skemmtilegan I hátt og fékk Guðm ekki varið mát, er hann féll á tíma í 34. leik. I Arinbjörn beitti drottningar bragði á Kára. Fékk Kári all- ^ gott tafl og vann þeð í .mið- ■ taflinu, en gætti sín ekki sem skyldi og er skiptamunstap og jafnvel meira var fyrirsjáan- legt gaf hann skákina i 37. leik. Ólafur lék hvítu gegn Guðm. j Lár. Tefldu þeir iokaða af- brigði Sikileyjarvarnarinnar. Hugðist Guðm. sækja kóng Ól- afs heim, en til að svo yrði, mátti hann láta riddara úr liði sínu fyrir tvo bændur Guð- mundar. Stóð þá kóngur Ólafs berskjaldaður, en drottnihg og fleiri liðsmenn hans eigi langt undan. Kom hann þeim í vörn. Var þar vegið á báða bóga, en er tilskildum tíma var lokið, Bretar mega veiða að 6 mílna mörkum við Noreg. TóÍi iníimt iamlheigi gitd- ir aö ÍO aruwn Hðnunt. Lokið er samkomulagsumleit- manna á Genfarráðstefnunni unum Breta ogí Norðmanna um réttarreglur á hafinu. varðandi fiskveiðar Breta við ___ Karl ísfeld látinn. Karl ísfeld rithöfundur lézt Landakotsspítala í gærkvöldi eftir þunga legu. Karl var Þingeyingur að ætt og uppruna, en starfsferill hans var lengst af hér í Reykjavík. Stundaði hann þá blaðmennsku jafnhliða öðrum ritsörfum og þýðingum. Var hann um langt árabil blaðamaður við Alþýðu- blaðið og síðar Vísi, einnig rit- stjóri Vinnunnar og fleiri tíma- rita. Hann þýddi fjölda bóka, en merkust er þýðing hans á Kale- vala, sem hvarvetna hefir hlot- ið mikið lof. Hann fékkst og sjálfur við ljóðagerð og gaf út ljóðabók fyrir nokkrum árum. Síðustu árin var Karl ísfeld mjög heilsuveill og starfskraft- ar hans mjög á þrotum. Hann var aðeins 53 ára gamall. stóðu aðeins uppi hrókur Ólafs og riddari Guðmundar á samt nokkrum peðum, eða bændum. Ruslaði Ólafur í þeim með hrók sínum og mátti Guðmundur þá gefast upp, enda klukka hans fallin •' í kvöld verður tefld biðskák þeirra Svein Johannessen og Friðriks Ólafssonar. Hefst hún í Sjómannaskólanum kl. 1930. Biðstaðan var birt í þhiðjudags blaðinu, ef skákunnendur hafa áhuga á að geta til um áfram- hald og úrslit eftir skdðun hennar. 1.4 millj. ferðamsnna Tekjur Breta af erlendum ferðamönnum námu 220 millj. punda á sl. ári. Ferðamenn, sem komu til landsins, voru næstum 1.4 millj. talsins og voru Banda- ríkjamenn fjórði hlutinn Noreg. Varð árangurinn sá, að nefnd armenn leggja til við riíkis- stjórnir sínar, að brezkir fiski- menn fái leyfi til að veiða við Noreg að 6 mílna mörkum næstu 10 ár, en jafnframt við- urkenni Bretar 12 milna fisk- veiðilögsögu við Noreg frá lok- um fyrrnefnds 10 ára tímabils. Opinber frétt hefur ekki ver- ið um þetta birt, en fréttastofa Reuters telur sig hafa áreiðan- legar heimildir fyrir þessari niðurstöðu. Opinber tilkynning mun verða birt um tillögur nefnd- arinnar í dag í Osló og London. Haft er eftir formælanda Fé- lags brezkra togaraeigenda, að ekki mætti líta á þetta sem raunverulega (de facto) viður- kenningu á 12 mílna landhelgi, og þetta samkomulag væri á engan hátt bindandi fyrir brezku nefndina, á viðræðu- fundunum, sem hefjast í Rvík, nú í vikulokin. Til lögur þær, sem að ofan getur, eru ií samræmi við til- lögur Breta og Bandaríkja- Lord Lloyd siglir til Englands í kvöld. Viðgerð skipsins lokið. Það lak meðfram botnstykki dýptarmælisins. Samir við sig: raun til ofbeldis í Irésmilafélaginu. SijftH'rt éis tvtiaiii aö ictjyýa aatiir sifj 1‘tiltÍsvif) iijjiirstjóraar. Enn hefir komið á daginn. hvernig kommúnistar svífast einskis til að reyna að girða fyrir, að lýðræðissinnar fái menn kjöfna á þing Alþýðusambands íslands. Síðasta dæmið um ofbeldishneigð þeirra er úr Trésmiðafélagi Reykjavík- ur, sem er eitt stærsta iðnaðarmannafélagið. Þannig er mál með vexti, að kommúnistar ráða stjórn félagsins en hins- vegar eri* lýðræðissinnar — Þorvaldur Karlsson og Magnús Stefáinsson — í meirihluta í kjörstjórn. Þegar kosningar nálguðust, innti kjörstjórnin formann félagsins, Jón Snorra Þorleifsson, eftir spjaldskrá, svo að hægt væri að semja kjörskrá. í fyrstu harðneitaði formaðurinn að láta kjör- stjórnina fá aðgang að spjaldskránni, en lyppaðist þó niður, þegar hún ætlaði að slíta samtalinu og fara. Þá var gripið til 'þess ráðs að kæra kjörstjórnina fyrir stjórn Alþýðusam- bandsins, af því að hún vildi ekki vera verkfæri í höndum kommúnista. Á stjórnarfundinum í ASÍ var ritari Tré- smiðafélagsins, Benedikt Ðavíðsson, látinn reifa málið frá bæjardyrum kommúnista, og síðan átti að hespa því af í skyndi. Lýðræðissinni benti þá á, að líklegast væri nú rétt að líta í lög félagsins, en þá fundust þau ekki fyrr en eftir langa leit, og kom þá á daginn, að hér voru kom- múnistar að reyna að fremja lögbrot, því að stjórnin ætlaði að leggja undir sig valdssvið kjörstjórnar. Var þá gripið til þess ráðs að skipa eftirlitsmann með kosningunm. Leitin að Rodney: Ekkert hefur enn spurzt skipsins — ieit hafdið áfram. Norsk Catalinavél 09 vélar frá varnarliíinu á Kefiavík halda álram leitinni í dag. Er blaðið átti í morgun tal við Henry Hálfdánsson, hjá Slysavarnafélagi íslands, var ekkert að frétta af afdrif- norska skipsins Rodney, saknað hefur verið nú uiul enn um sem Frá fréttaritara Vísis. Seyðisfirði í margun. Brezki togarinn Lord Lloyd er nú tilbúinn til heimferðar og siglir af stað til Bretlands í kvöld. Viðgerð á skipinu var lokið í gær og var þá farið í reynsluferð á Seyðisfirði. Athugun á botni skipsins ieiddi í ljós, að botninn er ó- skemmdur en ástæðan fyrir lek anum var sú að botnstykki dýptarmælisins hafði losnað og fossaði sjór þar inn. Frosk- maður var fenginn til að koma nýjum bolta .í botnstykkið og jvar þá hægt að skrúfa það fast og þétti skipið. Mesta verkið ( var að þrífa. skipið, sagðl Pétur .Blöndal umboðsraaður fyrir breka togara á Seyðisfirði. 30 tonn af kolum höfðu flotið aft- ur í vélarrúmið og var kola- sallinn kominn inn á legur vél- arinnar, sem þurfti að rífa og hreinsa. Flestir af skipshöfninni voru sendir til Englands með flug- vél og' aðeins skildir eftir nógu margir menn til að sigla skip- inu heim. Hingað hafa komið 6 brezkir togarar nýlega í ýms- um erindum. Svokailaðir „stælgæjar'* virðast vera til í Rússlandi. Moskvaútvarpið hefur nú hatrammar árásir á þá und - aufarið. anfarið. í gær leituðu 4 bandarískar flugvélar frá Keflavíkurflug- velli, og munu þær aðallega hafa flogið yfir ísbreiðuna við N-Grænland. Fvrirhugað var og að vélar færu aftur í dag frá Keflavík, sennilega sami fjöldi. í gær kom hingað norsk Catalinaflugvél, sem taka mun 1 þátt í leitinni.' Mun þess hafa verið farið á leit, að hún fengi að nota benzín af birgðum þeim Afþingi kemur saman 10. okt. Handhafor valds forseta ís- lands, hafa, að tillögu forsætis- •ráðherra, kvatt reglulegt Al- þingi 1960 til fundar mánudag- inn 10. október, og fer þing- setning fram að lokinni guðs- þjónustu, er hefst í dómkirkj- ;uniii kl. 13,30.: . r• Porsætisráðuneytið; • 27. sept 1960. sem Flugfélag íslands á í Græn landi. Norska skipið Garm, sem 1 hingað kom síðdegis í gær, hélt á brott í gærkvöldi, og mun það sigla norður með Græn- landi en síðan suður með strönd inni, og hafa á leið sinni sam- band við leitarflugvélar. Norðmenn munu hafa farið þess á leit við danska flugher- inn, að hann leggi til Catalina- vél til leitarinnar, en ennþá mun ekki hafa fengizt svar við þeirri beiðni. Almennt telja Norðmenn sjálfir, að Rodney kunni að hafa farizt á ísjaka, eða þá festst í ísbreiðunni. Einn þorskur á 240 krónur. Risavaxinn borskur veidd- ist nýlega við ísland. Var Þorskurinn nærri 40 kg. að þyngd og finim fet á lengd. Er talið að aldur þorsksins sé milli 20 og 40 ár. Þaft var Flettvvood togarinn Red Knight, sein veíddi fiskinn Hin aldni . þorskur ..seidist fyrir- £ 2 5 s., eða.nærri.240 krónur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.