Vísir - 30.09.1960, Page 9

Vísir - 30.09.1960, Page 9
Fftstudaginn 30. september 1960 VfSIR 9 Fréðbikskom frá Mön — Framh. aí 4. síðu. um og þjóðvegum, eru gular af gorse, þymóttum, sígrænum smánmna af ertublómaætt, sem mætti kalla ertuþyrni. Hann vex ekki á íslandi, hann finnst ekki heldur á hinum Norður- löndunum nema aðfluttur í görðum, en er Miðevrópurunni, heitir nánara til tekið ulex eu- ropeus, en smávaxið afbragði hans ulex gallii. Forn-Keltar á Mön nefndu smárunna þenna conney, og er sagt að þeir hafi lagað úr honum öl, en úr blóm- inu gerðu þeir skæran, gulan lit, sem sjá má á gömlum vefn- aði. Á Mön er blómið nú notað til þess að skreyta páskaegg, en annars er ertuþyrnir til lít- illa nytja nema sem býflugna- jurt. Þegar skortur var á eldi- við í sveit fyrr meir, var ertu- þyrnir, sem getur orðið á ann- an metra á hæð, höggvinn og honum brennt, og þá er hey- laust var á heiðabýlum á út- mánuðum, voru sóttar greinar af ertuþyrni, muldar í kvörn- um, og mylsnan höfð til að drýgja nautgæft hey. Næsta sér- kennilegar axir voru hafðar til að höggva ertuþyrnigreinar, enda orðnar safngripir nú og þekkjast eigi annars staðar en á hinni kolasnauðu Mön. — Hin íðilfagra primrose eða primula vulgaris litkar einnig haga Man- ar á vorin með gula litnum. Hér er hún nokkuð ræktuð í görð- um, nefnist laufeyjarlykill. Á engjum og í högum er yndi að sjá primula veris, sem Bretar nefna kúreka, gulhvítt, ilmandi blóm, er sést hér ræktað í görð- um, og nefnt er sifjarlykill. — Páskaliljur, n. pseudonarcissus, sumar ofkrýndar, lífga mjög haga Manar á vorin; hér eru þær ræktaðar í gróðurhúsum og görðum. Blá scilla - verna finnst þar einnig á yíðavangi, er til hér í görðum. Anemone nem- orosa eða hvítar skógársólevj- ar, sem vaxá ékki villtar á ís- landi, eru algerigar í skógi vöxn- um giljum, og einnig súrsmæra, oxalis acetosella, krónublöð hvít með bláum æðum, er finnst hins vegar lítið eitt villt á Aust- urlandi; stundum vex súrsmær- þar einnig, en þekkist hér ekki; hið sama er að segja um sene- cio Jacobea, er Keltar töldu vörn gegn stórsóttum, smitandi sjúkdómum, og nefna mætti jakopskrossfífil. Hinn einkenni- lega runna, Hebrides cytisus, sá ég í garði í eynni, hann er skyld ur gullsóp, sem vex lítils háttar í görðum í Reykjavík. Á Mön vex sama aðaltegund af skarfa- káli og hér, cohlearia officin- alis, en auk þess tvær aðrar, er finnast hér ekki, cohlearia anglica og cohlearia danica. Cohlearia danica hefur gerzt á- leitin uppi á görðum í borgum og þorpum, en hinar tegundirn- ar vaxa úti við ströndina, og klettarnir hjá Cas ny hwan og víðar eru sem brimskaflar af'fyrir gæði (gorsehunang, beiti- þeim á vorin. Digitalis purpur- lyngshunang). Mest kveður þó ea er algeng í eynni og að sjálf- 'iað grasrækt í eynni, enda er Síðustu sextíu árin hefur ver- ið unnið markvisst að að klæða Mön skógi, einkum barrskógi, og var ætlunin að gróðursetja í svo stór svæði á fimmtíu ár- um, að eftir öld yrðu Manarbúar ekki aðeins sjálfum sér nógir, heldur gætu og selt Englend- ^ ingum timbur, til þess áð refta innan kolanámur. Barrskóga- ræktun hefur gengið vel á svæð um, þar sem jarðvegur er ekki of grunnur. En í síðari heims- styrjöld var gengið nærri hin- um litlu skógum Manar. — Af korntegundum rækta bændur mest hafra, en auk þess bygg og hveiti. Á bæ einum sá ég í sum- ar akur gulan af mustarði. Epli, perur og plómur þroskast þar einnig, og í september má sjá fólk tína brómber fram með vegunum. Býflugnarækt er all- mikil og hunangi við brugðið sögðu skrautjurt villt, vex sums staðar hér sem slæðingur mætti nefnast álfafingurbjörg. Con- volvulus sepium vex villt víða og má stundum sjá snjóhvít blóm hennar vefja hversdags- legustu veggi og limgerði í æv- intýraskrúð; hér er hún rækt- uð á stöku stað í görðum og nefnd maríuklukka. í skrúð- görðum sá ég Icelandic poppies, og er óverðskuldaður heiður að sú draumsóley er kennd við ís- land, því að hér hefur hún aldr- ei vaxið villt, hún finnst hér í görðum, og er þá nefnd síbirísk draumsóley. Af burknum, sem vaxa hér ekki, má nefna os- munda regalis, er kannske mætti nefna kóngaburkna, hann vex til dæmis í Danmörku, en er sjaldgæfur þar. Eg furðaði mig á að sjá hvergi grasvíði á heiðunum, ef til vill hafa aðrar jurtir útrýmt honum. Af svepp- um er fátt á Mön og mun skóg- leýsið valda því. Skógarleifar hafa helzt haldizt þar við í hin- um mörgu giljum og þröngu dalverpum. Eik er sjaldgæf og lágvaxin, askpr er einnig lág- vaxinn, en mun algengari. — Beykitrén eru gróskuleg, enda úrvalsstofn. Yllir er við márga þar margt nautgripa og um 100 þúsund fjár. Fallega, fer- hyrnda féð er nú því nær horf- ið fyrir kostameiri fjárstofni frá Skotlandi. Mön er mjög hæðótt cg gilj- ótt, hæsti hnúkurinn, Snæfell, er 620 metrar. Fyrir skömmu var reist amerísk flugvélamið- unarstöð uppi á Snæfelli. Eim- lest fer þar hjá á sumrum, og fyrir farþega er skammt að ganga á fellið. Náttúrufegurð á Mön er frábær, fjölbreytni mik- il, loftslag heilnæmt, enda er þar fátt af kolakyntum verk- smiðjum, er saurgi eyna, sem er aðeins 572 km2. í langvar- andi suðaustanátt berst samt nokkur aska til Manar frá Eng- landi. Aðalatvinnuvegir eyjar- skeggja eru landbúnaður og gistihúsarekstur. — Um 70%^ bændanna eru leiguliðar. íbú- ai- Manar eru um 55 þúsundir, en ferðalangar, er til Manar koma, eru að mirinsta kosti 600 þúsundir á ári. Ýmsir Bretár leita þangað ár eftir ár í sumar- leyfum sínum, telja .sig safná þar kröftum. íbúar höfuðstað- arins, Douglas,,sem dregur nafn af tveimur ám, Doo og Glas, er falla þar í höfnina, eru um 20 ir, svo að ferðalangar geti end- urlifað daga Charlesar Dickens. Fara kerrurriar því nær borg- ána á enda aftur og fram allan liðlangan daginn, en hjól þeirra renna eftir sporbraut, svo að einn hestur geti brokkað með hóp af fólki. Vilji fólk fara á hressingargöngu út fyrir borg- ina, er rökkva tekur, þá er þar skógivaxið gil uppljómað eins og álfaslot. í Douglas eru 60 tennisvellir og margir golfvell- ir og tréknattleiksvellir. Æski unga fólkið að dansa á kvöldin, þá er þar stærsti danssalur Ev- rópu. Kvikmyndahúsin rúma 8 þúsund manns í einu, en leik- húsin 5 þúsund manns. Þá hafa Douglasbúar einu sinni á sumri carnival eða stælingu á kjöt- kveðjuhátíð Suðurlanda. Fjöldi blómskreyttra vagna. sem á eru letruð gaman- og háðsyrði, og í situr grímubúið eða málað fólk, fara þá í lest eftir strand- götunum-. Þátttakendur syngja og hrópa og leika ýmsar listir. Það var skarð í gleðina á carni- val þessari í sumar leið, að einn þátttakenda, ungur mað- ur, féll niður af háum vagni á steinlagt strætið og beið bana. Af merkum húsum í Douglas má nefna safnahúsið, sem var að vísu sjúkrahús í fyrstu, en breytt í safnahús, og þinghúsið. Þau eru bæði í miðri borginni. Það er aðeins tæp öld, sem þing hefur verið haldið í húsi þessu, áður var það haldið í Castle- town, sem var þá höfuðborg Manar En er Douglas stækkaði og vegur hennar varð mairi, en Castletown stóð í stað, var þingið flutt, og er gamla þing- húsið nú banki. Þinghúsið er veglegt, hvítmálað; í sumar rúður glugga þess eru þrílegg- irnir greyptir, en í aðrar vík- ingaskip, sem var merki henn- ar á undan þríleggjunum. Man- arbúar eru ríki í ríkinu, semja lög sín sjálfir, hafa sjálfstjórn ög sérstáeða toila- og skatta- lþggjöf. Erfðafjárskattur er þar ' enginn, og stingur slíkt í stúf við England til dæmis. Þingið er í tveim deildum. í efri deild eru fjórir kosnir þingmenn og . sjö háttsettir embættismenn eiga þar sæti að auki. í neðri deild eru 24 þingmenn kosnir til fimm ára. í þinglok eru Bretadrottningu send lögin til undirskriftar. Þegar hún hefur ritað undir lögin og þau hafa borizt aftur til Manar, eru þau semt ekki í orði kveðnu full- gild fyrr en viss athöfn hefur farið fram. Um 13 km. frá Douglas er Tynwald eða Þing- vellir. þar sem lög Manarbúa voru samin öld eftir öld úti undir berum himni á svonefnd- um Þinghól (Tynwald Hill) — líkt og hér í Lögréttu á Þing- völlum fyrr meir. Til ársins 1752 hófst löggjafarsamkoma; á Þingvöllum árlega hinn 24. júní, en var þá færð til 5. júlí. Fimmta júlí ár hvert koma þingmenn Manar saman og hlýða messu í lítilli krosskirkju úr granít, kirkju sankti Jóhann esar skírara, á Þingvöllum. Sér- stök sæti eru í kirkjunni ætluð fyrir þingmenn og æðstu emb- ættismenn, en auk þess er þetta sóknarkirkja smáþorps þarna. Um 120 metra frá kirkjunni er Þinghóllinn, fjórir grasi vaxn- ir, hringmyndaðir pallar, listi- lega hlaðnir. Hinn efsti þeirra er hæstur, fjóra metra á hæð, en 20 metrar ummáls. Næst- efsti pallurinn er metra lægri og 34 metra ummáls. Þriðji pallurinn er metra lægri og 54 metrar ummáls. Fjórði pallur- inn er metra lægri 'og 80 metra ummáls. Moldin í þinghólinn kvað hafa verið sþtt í sautján héruð Manar og hlutföllin af moldinni jöfn úr hverju héraði, og svo er enn í dag, sé hóllinn lagfærður. Flaggstöng mikíl er á miðjum efsta palli og auðvit- að er flaggað þár 5. júlí,.en auk þess reistur þar tjaldhiminn þenna dag. Heiðursverðir Framh. því búmannlegra að vera ekki „• . . , , . ,,, , án hans; rjómahvít blóm hans an ] rotnum „beykistufum og . . w .-j. j. • • | eru emmg til mikillar prýði. gæðir þa tofrandi lifi a vorm.1 Cuscuta eppithymium vex sveitabæi og kot, enda var hann . þúsundir, en gestir um sumar- fyrr meir talinn farsæl vörn j mánuðina eru þar oft yfir 30 gegn margvíslegri fjölkynngi og þúsundir í senn. Gistihús eru Gróskuleg kastaníutré er líkt- þar líka svo liundruðum skipt- ir, sum stór, íburðarmikil og dýr, önnur smá, íburðarlaus, en alkunn eigi að síður fyrir hrein- u.n ■ . ,. i bæi og í görðurii, eina tegund sem þekkist ekki a Islandi, en' ’ stöku stað, slæm sníkjujurt, | 6g ™ðsvei*a‘ dæti o'g myndarskaþ og hóflegt "7 ' x J verJ. Tveir auðugir Douglasbú- | þeirra er talið að Rómverjar hafi flutt til Bretlands, en feng- ið hana í fyrstu í Þessalíu er til dæmis í Danmörku, hún \ setur þræði í lyng og sníkir, I gæti heitið lyngsilki. Fjórtán tegundir af fjólum vaxa villtar á Mön eða helmingi fleiri en á x veir a", Josef Baume. og Henry Noble, hafa sýnt borginni þá’ ræktarsemi að arfleiða hana að í iyrstu í (Castalinía). Nokkrar tegundir stórfé til fegl.unar 0g menning- ai íhododendron hafa verið arstarfsemi, og er sjúkrahús gióðursettar í skjóli, til dæmis j-ennt vig annan þeirra. Dougl- asborg veitir árlega 100 £ verð- laun fyrir beztu ljósmynd, sem íslandi. Bláklukka, campanula :, , . , ... t ... , i1 skogum, og þær standa í skm- rotundifolia, er vorblom þar, I , ’ , . „ . hér fínnst hún einnig villt, þótt ;a£ 1 S. ‘1U 1 a..V°^m’ , vipað el „ - síðgrónari sé. Á rökum heiðum jað Seg,ia Um mondIutren °S yms' tekin er þar frá páskum til sept- I ar tegundir af rosarunnum. emberloka og sýnir skýrast feg- Pálmar hafa verið gróðursettir urg 0g agdráttarafl staðarins. fyrir utan ýmis gistihús og víð- Baðströndin í Douglas er víð- ai og eru íúma fjóra metra á attumikil, skeifulaga og skjól- hæð í Castletown, hitinn virðist sæl, mynduð úr hvítum sandi, og nægur fyrir þá, og það háiiv sjórinn þar er tær Þar fyrir pf. þeim ekki að ráði, að næðinga- an er agaigatan í Douglas, breið samt er í eynni. Meðalhiti kald- akþrauf og breiðir gangstígar, asta mánaðarins á Mön, janúar, en þeg með skrautblómum, er -j- 5.8 C., en meðalhiti heit- þurknum og pálmum felld asta mánaðarins, ágúst, er 15 snilldarlega inn í umhverfið. C. Hinn sígræni myrtusviður, ma sjá margt af erica cruciata, sem er ekki til á íslandi, en vel mætti nefna klukkulyng; þar vex einnig erica tetralix, smárunni með rauðum drúpandi blómum, eftirlæti randaflug- unnar; hann vex eigi hér. Beiti- lyng er algengt á heiðum Man- ar, af því eru purpuralit flæmi, þótt það sé vart svo ríkjandi sem á ýmsum heiðum Bret- lands. Af brönugrösum eru þar tegundir, sem finnast ekki hér, svo sem orchis fuchsii og o. elodes; og einnig vatnaliljurn- ar nymphæa lutea og castalia alba. Pimpinella saxifraga vex tákn ódauðleikans, og Krists- viður (fuchsíur) dafnar þar prýðilega undir berum himní, og skilur þar mjög á ísland og Mön. Þegar halla tekur degi er gatan skrautlýst með tíu þúsund per- um þegar í júlí. Það eru ekki eingöngu nýtízku farartæki, sem þjóta eftir götunni, heldur einnig kerrur með hestum fyr- Það vopn, sem Bandaríkjamenn leggja mcsta stund á að full- komna, er svonefnt Polaris-flugskeyti, en Jiví á að skjóta úr kafbátum í kafi. Fyrsta tilraun með slíkt skeyti fór nýlega fram við strönd Kaliforniu-fylkis, og sést hér, hvernig skeytið brýzt úr kafi. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.