Vísir - 06.10.1960, Page 5

Vísir - 06.10.1960, Page 5
' Fífnmtudaginn 6. október 1960 VÍSIR á öndverðum meiði. Skaðabótamál G. Helgason & Melsted og Eronini í Nigeriu. Snemma á árinu 1953, eða 22.; Helgason & Melsted krafðist, janúar leitaði fyrirtækið E. O. áður en sending færi fram, þá IJmez Eronini, Port Harcourt í óskaði Eronini verðlækkunar á Nigeriu eftir kaupum á 6000 j verðlækkun ofan og færði fyrir pökkum skreiðar af ákveðnum því ýmsar' ástæður. Loks var tegundum og stærðum, frá G. Helgason & Melsted í Reykja- vík. Oskaði Eronini vei'ðtilboða fyrir framleiðslu næstu vertíð- ar,- sem hann taidi hefjast í júní eða júlí það ár. * Að undangengnum bréfa- skiptum aðilanna var gerður skriflegur samningur milli þeirra um kaup Eronini á 6000 pökkum af blandaðri Afríku- skreið, þ. e. 2000 pökkum af bolþorski 30/55 cm., 2400 pökk- um af bolþorski 50/70 cm. og 1200 pökkum af ráskornum ufsa 50/70 cm. Var og kveðið á um umbúðir og pakkaþyngd. Skyldu viðskiptin hefjast júní/ júlí 1953 og vera lokið í desem- ber s. á., 6 sendingar alls. Samið var um £ 250-0-0 fyrir hver 100 kg. af bolþorski og £235-0-0 fyrir hver 1000 kg. af ráskornum ufsa, hvorttveggja miðað við c.i.f. Port Harcourt. Greiðslur voru ákveðnar þann- ig að 15% af heildarverðmæti skreiðarinnar, £66.690-0-0, þ. e. 10.003-10-0 skyldi greiðast fyrir lok febrúarmánaðar 1953 og tekið af upphæðinni hlutfalls- lega fyrir hverri sendingu, en eftirstöðvar hverrar sendingar greiðast 20 dögum áður en af- skipun færi fram, með staðfest- um og óafturkallanlegum banka svo komið að framleiðendur hérlendis hótuðu G.H.&M. mál- sókn vegna þess skaða, sem þeir töldu sig hafa orðið fyrir vegna 'dráttar á kaupunum. Eronini tók af skarið og lauk viðskiptunum án þess að hafa staðið við gerða samninga. Krafðist fyrirtækið afgangsins af geymslufé því sem lá hjá G.H.&M. ■ en það neitaði greiðslu. Þá-hafði G.H.&M. selt til Eronini 1636 pakka af bol- þorski á £250-0-0 hver og 200 pk. af ráskornum ufsa á £235-0-0 hver. Pakkaþyngd var 45 kg. Afgangurinn af því sem samið hafði verið um og ekki tekið af Eronini var síðan selt öðrum aðilum fyrrihluta árs 1954. Eftir árangurslausa tiiraun til samkomulags höfðaði Eron- ini mál og krafðist þess að fá gre'iddan afganginn af geymslu- fénu sem var talinn að upphæð £3.056-6-3 en G. Helgason & Melsted stefndi á móti og kraf- ist bóta fyrir skaða þann sem fyrirtækið taldi sig hafa orðið fyrir vegna samningsbrota Er- onini. skylt að bera undir Eronini í hvert sinn, sem fé var tekið af upphæðinni. G. Helgason & Melsted byggði mál sitt á því að aldrei hafi orðið samkomulag uni að, fella niður samninga aðilanna. Hins vegar hafi hann eftir. mætti reynt að hliðra til fyrir Eronini. G. H.' & M. bendir á að hann oftsinnis varaði Eronini við skaðabótaskyldu hans, ef hann stæði ekki við orð sín. Um geymsluféð sagði G. H. & M. að fyrirtækið hefði gert ráð fyr- ir að fá geymsluféð í hendur og tilkynnt Eronini þegar það barst og mótmælti það fyrir- tæki ekki. Eronini krafðist sýknu af gagnsök G. H. & M. og kvað andstæðing sinn aldrei hafa reynt að halda kaupunum upp á hann. Fiskiðnaðurinn í Japan fer inn á verksvið bænda. Stofnar hænsnabú og minkc bú til að geta hagnýtt fiskúrgang. Fiskiðnaðurinn í Japan á nú .í vök að verjast af samkeppni á érlendum-markaði og einnig vegna þess að þeir missa nú árlega stór veiðisvœði, þar sem þeir sátu að veiði, en eru nú útilokaðir. til spillis uggar né innvols. áraraðir gáfu niðursuðuvei’kr smiðjurnar hverjum sem hirða vildi, mest af - því, sem til féll af úrgangi. Nú er þessi úrgang- ur notaður í dýrafóður eða framleiddur úr honum áburður I Japanir verða að sætta sig eða önnur verðmæt efni,- við þetta, en ætla.að bæta sérj Til þess að fá sem mest út úr J skaðann með því að hagnýta aflanum, hafa sum fiskiðnaðar- fiskinn svo vel, að hvorki fari Nýir norrænir sendikennarar. fyrirtæki sett á stofn alidýra- bú, svo sem hænsnabú, loðdýra- bú.og jafnvel ávaxtagarða, sem þeir geta ræktað með ódýrum ábui’ði. Á eynni Hokkaido eru. hvalstöðvar og fellur þar til í undirrétti var G Helgason' t haust taka til starfa við mikið af hvalkjöti. Kjötið af & Melsted dæmt til að greiða Háskóla íslands tveir nýir búrhvalnum þykir sérstaklega Eronini £3 056-6-3 með 6% sendikennarar í Norðurlanda- hentugt fóður fyrir minka og ársvöxtum frá 17 apríl 1956 málum, þeir Odd Didriksen J er nú verið að setja þar upp til greiðsludags, og var Eorrini cand- maS- 1 norsku og Janjstór minkabú. Gernýtingin á sýknaður af öðrum kröíum hins Nilsson fil- maS- 1 sænsku. Þeir að vera svo fullkomin að eggja- ísjenzka aðila munu hafa námskeið í háskól- f skurni frá hænsnabúunum verð— anum fyrir almenning í vetur, ur ekki hent, það verður notað- í Hætarétti urðu úrslit máls- 0g eru væntanlegir nemendur til áburðargerðar. Útgerðarfyrirtækin hafa lagt fram stórfé til þessara fram- kvæmda. Bændur eru á hinn ins hins vegar allt önnur. Eron- nemendur beðnir að koma til ini var dæmdur til að greiða G. viðtals sem hér segir: H. & M. £ 0.134-16-2 í skaða-j j[ norsku: Framhaldsflokkur J bætur. Taldi rétturinn að samn- fimmtudag 6. okt. kl. 8.15 síð- bóginn uggandi vegna yfirvof- ingurinn væri í gildi þar sem degis, byrjendaflokkur þriðju- andi innrásar stórútgerðarfyrir- G. H. & M. hefði mikið gert til dag jj okt 8 15 gjgdegis í(tækja inn á hagsmunavettvang að halda kaupunum upp á Eron yj kennslustofu. Byrjendur eru bændanna, svo sem framleiðsla ini, og ætti því rétt á skaðabót- j,egnir ag }lafa 2neg ser Lingua- landbúnaðarafurða og hafa því um vegna vanefnda hins síðai- p}10ne-t)0k í norsku, sem fæst komið fram tillögur að felög nefnda. Miðast skaðabætur við } Hijóðfærahúsinu, Bankastr. 7. {bænda og hin stóru fiskiðnað-- það sem G. H. & M. töpuðu .á j sænsku: Kennt verður á arfyrirtæki stofni til félagsskap- að selja öðrum en Eronini af- mánudögum og miðvikudögum ar> sam tryggi að hagsmuna ganginn af umsömdu magni kl. 8.15 til 10 síðdegis,' og verð- beggja sé gætt. skreiðarinnár. | ur kennslan til jóla eingöngu Frá skáðabótaupphæðinni var jætluð byrjendum. Væntanleg- Eronini reisti kröfur sínar á’dreginn afgangur geymslufjár- ir nemendur eru beðnir að því að orðið hefði þegjandi ins, sem G. H. & M. höfðu und- samkomulag í upphafi um að ir höndum svo að raunverulegá samningum skyldi ekki beitt í. var Eronini aðeins dæmdur til viðskiptum þeirra, og samning-|að gre.iða £78-9-11 sem er mis- urinn því fallið niður. Þá segir munurinn á skaðabótaupphæð- ábyrgðum, sem stofna skyldi v;ronini ag geymsluféð hefði inni og upphæð gey'mslufjárins, hjá Landsbanka íslands.^Samn-j-tt að liggja . Landsbanka ís.|sem eftir var hjá G. H. & M. lands, en vegna mistaka bank-j Auk þess var Eronini dæmdur ans þá hafði hann fengið G. H. til að greiða málskostnað í & M. féð í hendur. Eigi að síð- hæstarétti og í héraði, 20 þús. ur hafi G. H. & M. talið sér krónur. ingurinn var undirritaður af báðum aðilum í febrúar, 1953. Hinn 28. febrúar tilkynnti Eronini til G. Helgason og Mel- sted að hann hefði sent &7000-0-0 af geymslufénu og myndi innan fárra daga senda eftirstöðvarnar, Greiðslan á hinurn £ 7000-0-0 drógst í nokkra daga, en £ 3000-0-0 komu aldrei. Skjótlega bar á því að hið afríkanska fyrirtæki ætti erfitt með að standa við gerða samn- inga. Viðskiptin drógust á lang- in vegna þess að það gat ekki Yfirgangur stjórnar Trésmiðafélagsins. Sami leikurinn endurtekinn. koma til viðtals miðvikudaginn 5. okt. kl. 8.15 síðdegis í III. kennslustofu. Meirihluti kjörstjórnar Tré- látið i te ábyrgðir, sem G. smiðafélag Reykjavíkur hef- ~~ ^ ur sent Vísi greinargerð vegna Ber^mal ■■■ !skrifa í Þjóðviljanum og Tím- Framh. af 4. síðu. vegna nálægðar sinnar miklar umferðaræðar. við S.V,R. Á það má minna, að hér i þessum dálkum var, fyrir 2 ár- um, að mig minnir, drepið á, að þetta svæði væri tilvalið til' notkunar fyrir S.V.R., en síðan hefur víst ræzt úr að mun með svigrúm fyrir strætisvagnana, og kannske séð sæmilega fyrir. núverandi staeðaþörf þeirra í íniðbænum — eða er- ekki svo? -£■ Etv hv»ð sem um það er, ber að lagna því, að; umráétt svæði ítefur )nj» verið tekið undin híjastæði, því áð þörfin fyrir . aukin stieði er >brýn í jtniðbæn- tmt pg é^ennd.Itans. . i • ■ anum. í greinargerð þessari segir m. a. að á fundi kjörstjórnar 26. f. m., hafi formaður félagsins, Jón Sn. Þorleifsson, sem jafn- fram er starfsmaður þess, neit- að meirihluta kjörstjórnar að bera kjörskrá —• sem hann hafði samið — saman við spjaldskrá félagsins, en látið loks undan vegna endurtekinnar kröfu kjörstjórnar. Hafði þá fljótlega komið . í ljós ■ að f jöldi náfna reyndist ranglega . færður. Var það leiðrétt og ekki ágreiningur þar um. - Þessu ' ftæ-st hafði -formaður tilkynnt ' kjörstjórninni, • .áð stjórn -félagsiils hefði ákveðið að kosningar í félaginu skyldu fara fi'am 1.—2. okt. Kjörstjórn mótmælti þessari samþykkt, og benti á að það væri kjörstjórn- arinnar að ákveða hvenær kosn- ingar færu fram, til þess að nauðsynlegur undirbúningur yrði framkvæmdur. Daginn eft- ir ítrekaði stjórn félagsins þessa ákvörðun sína, og tók ekki til greina mótmæli kjörstjórnar. Um kvöldið hélt kjörstjórn síð- an fund og ákvað að kosningar skyldu fara fram dagana 8.—9. okt. Þessu til stuðnings þendir kjörstjórn á .þrjár greinár í> lögum .félagsins,. þar-sem. ótvé Stórrigningar og flóð. ■ Flóð eru nú sögð rénandi suð- vestan og vestan til á Bretlandi, en þar hefur verið rosa-veðr- átta undanfarna daga, vegir og akrar á kafi í vatni, og fólk sumstaðar orðið að yfirgefa heimili sín. í kjölfar.storma, stórrigninga og flóða kom svo víða til jarð- hruns, er vatnið fór að sjatna, einkum í fjallahéruðunum í Wales. — Miklar skemmdir hafa orðið á mannvirkjum á fyrrnefndum slóðum og á ír- landi. Loka varð brautinni milli Exeter og ■ Exmouth og járn- brautarbrýr skemmdust. Miksf ssrd Framh. af 1. síðu. liggja einnig til þessa, en þaer eru, að hin nýja niðursuðm verksmiðjur Kristjáns og félaga hans hefur í svipinn ekki nógu- stórar dósir til að sjóða þessa stærð síldar niður. Þær eru hinsvegar í pöntun og eru væntanlegar bráðlega. Mun, niðursuða þá hefjast af fullum krafti. Margir Akureyringar veiða nú síld í net og afla vel, eða sem næst 1—1 % tunnu í net til jafnaðar. Talið' er að 10 síldar fari í hvert kílógramm. Gaitskvll — Framh. af 1. síðu. fyrir fram skuldbundinn til; þess að greiða atkvæði tillög- í gær voru enn lægðir vestur um þeim> sem mörðust í gegn, gætu úrslitin hafa orðið allt önnur. Hann kvaðst mundu halda ótrauður áfram barátt- unni í samræmi við skoðanir sinar og sannfæringu — en hann bæri fullt traust og suðvestur af Bretlandi, Míontjó — Framh. af 1. síðu: hefðu varðmenn frá Eþíopíu frá varðstöðvum og síðár fund- ist einkennisbúningur þeirra og nöguð bein. Var þetta mjög i æsifréttastil og varlega trúað, en nú hefur talsmaður Samein-. uðu þjóðanna borið allar fregnir' af- þessu tagi til baka, til Norður-Atlantsbandalags, ins, og kvað öryggi Bretlands bezt borgið með aðald að; þvi, og myndi hann í engu hvika frá þeirri afstöðu, sem hann hefði tekið. í flokki þeirra blaða, sem. telja Gaitskell hafa unnið per- m. • a. að Túnishermenn heíðu sónulegan og siðferðislegah síg - rætt.segir fyrir um að kjör- orðið mannáetum að bráð, og ur eru Times, Daily Telegraþh stjórn skuli annast undirbúning kosninga pg auglýsa allsherjar- atkyæðagreiðsiu með mínnst 3ja ekki væri héldur rétt að borg- j 0g -News Chronicle. T^lja þau', arár.i Leopoldville hefðu verlð.' ræðu Jians.í gærifyöldi hin^ drepnir eða . hjújcrunarkoKuv j snjöllustu, -sem hann hafi flutfey uuv.vwuagiCiWU JUCU luwmat . onjvnuoiu-, **<**-* sólarhvinga Iyf.ÍTygýa. ý :.' / ,i|r.æ,Pd£r §. götum úti. > fyrr, óg.-síðar|<m ý áú-v

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.