Vísir - 10.10.1960, Síða 1
12
síður
q
t\
I
V
12
síður
BO. árg.
Mánudaginn 10. október 1960
228. tbl.
Kosníngum Pokið tii þíng s ASÍ:
Litlar styrkleikabreytingar (irátt
ra samstöDu hinna rauðu.
Nokkrir úr brezku samninganefndinni, sem hér hefir verið að
undanförnu, fóru til Lundúna með Loftleiðaflugvél í gær og
munu' verða ytra í nokkra daga til að ræða við brezk stjórnar-
völd. Myndin var tekin, þegar nefndarmenn stigu upp í flug-
vélina.
Krúsév viil ræða við nyjan
Bandaríkjaforseta.
Stormiifn út af njésnaflugi
U-2 mun flægja.
frinyið í'e eeð k&eetee saeeeeeee
í eeóveeeebee*eeeúeeeeði.
Kosningum til bings Alþýðu- jhelgina var kosið í tveim fé-
sambands íslands er nú lokið, | lögum hér í Rej'kjavik, þar
og niun þingið koma sáman til sem hart var barizt. Iðju tókst
i fundar hér í Reykjavík í næsta ' að hrinda árás kommúnista,
mártúði. |sem gerðu sér vonir um að ná
■Kosningabaráttan hefir verið .félaginu, og hlutu lýðræðis-
óvenjulega hörð og hún hefir'sinnar þar 682 atkvæði, en
markazt af bolabrögðum kom-
múnista og bandamanha þeirra,
sem hafa einkis svifist, við. til-
raunir sínar til að vinna kosn-
ingarnar. - . '
Nikita Krúsév forsætisráð-
herra j Sovétríkjanna svaraði í
gærkvöldi fyrirspurnum í
bandarísku sjónvarpi.
Var samstarf milli sjónvarps-
stöðva og gátu sjóhvarpsnotend-
ur um land allt fylgst með.
Sjónvúrjjsþáttur þessi stóð 2
klst. ,
Að hann væri við því bú-
inn, að ræða við þann mann,
sem kjörinn yrði forseti
Bandaríkjanna, á nýjum
fundi æðstu manna, en hann
kvaðst þeirrar trúar, að,
slíkur fundur yrði haldinn.
Að hann væri þeirrar skoð-
trnar, að storminn út af U-2-
njósnafluginu mundi lægja.
Að Sovétríkin væru reiðu-
búin til þess að undirrita
samninga um algera afvopn-
un.
Að Sovétríkin hefðu aldrei
býrjað styrjöld óg myndu
aldrei gera það.
Yfirleitt stillti Krúsév sig, er
óþægilegar spurningar voru
fram bornar, en þó rauk hann
upp tvisvar eða þrisvar, svo sem
þegar hann var spurður um
álit á uppástungu Eeisenhowers
um þjóðaratkvæði til þess að
fram gæti komið sannur þjóð-
arvilji og taldi Krúsvév slíkt
fram komið til þess að leyna
hinum sanna tilgangi Banda-
ríkjastjórnar.
Boðað hefir verið, að Krú-
sév haldi heimleiðis næst-
komandi fimmtuadg. Hann
fer heim flugleiðis í sov-
ézkri þotu.
kommúnistar 557, en auðir og
ógildir seðlar voru'45.
í Trésmiðafélaginu tókst
komrnúnistum að sigra, enda
höfðu þeir náð stjórninni áður
og notuðu út í æsar þá aðstöðu,
(sern með.því fékkst. Þar fengu
, lýðræðissinnar 217 atkvæði, en
kommúnistar og framsóknar-
menn 288.
Byrjuðu beir kosninga-
baráttuna með hreinum lög-
leysum o<r ofbeldi, eins og
gerzt kom fram í Dagsbrún
og raunar víðar, og hvar-
vetna hafa þeir síðan reynt
að beita brögðum, þegar
þeir hafa trevst sér til og
talið slíkt nauðsynlegt.
Þetta er það, sem aðallega
hefir sett svip á þessar kosn-
ingar, og þá ekki síður hitt, að
framsóknarmenn hafa svo
dyggilega rekið erindi kom-
múnista, að beir hafa vérið eins
og einn flokkur. Ef nokkuð er,
hafa framsóknarmenn starfað
af enn meiri dugnaði en kom-
múnistar, til þess að sýna að
þeir sé verðugir bandamenn.
Þrátt fyrir bessar ham-
farir hafa ek.ki orðið veru-
legar styrkleikabreytingar,
svo að kommúnistar geta
ekki lirósað neinum stór-
sigri, og meirihluti þeirra
verður engan veginn svo
mikill, að þeir muni telja
sér fært að leggja í stór-
ræði.
Vísir hefir ekki að svo
stöddu heildartölur varðandi
kosninguna á þingið, en nú um
Framlengja þeir frestinn?
Fara Bretrr innfyrir 12 mílurnar eftir þann 12?
Eins og sjá má á öðrum stað
í bláðinu- fóru flestir brezku
samningamannanna utan í gœr-
morgun.
Þurftu þeir að fara til skraft
og ráðagerða við stjórn sína,
en eftir eru formaður nefnd-
arinnar, Sir Patrick Reilly, og
ungfrú Gutteridge, sem er lög-
RHODESIA
/
I
Héfust b Sallsbury og breiðast
nú út tfin Kandlð.
Vrsalið hvítra manna kvatt til vopna.
Óeirðasamt er mn þessar
nundir í Rhodesiu og hafa all-
nargir menn verið skotnir til
iana, en á annað hundrað særst
kotsárum. Eru það blökku-
nenn, sem drepnir voru, og
éilu, fyrir kúlum lögreglu-
nanna, en meðal særðra eru all-
nargir hvítir menn.
Óeirðirnar hófust í einu út-
hverfi Salisbury fyrir helgi, er
ekið var á blökkumann og beið
hann bana. Hófust þá spellvirki,
kveikt var í verzlunarhúsum og
brunnu sex eða sjö til kaldra
kola, velt var. um. bifreiðum .og,
kveikt í, en múgurinn hafði
flöskur, grjót og annað er tp
; náðist, að vopni. Lögregla búin
stálhjálmum og skotvopnum
réðst gegn blökkumönnum og
féllu sjö fyrir skotum þeirra, en
eftir átökin kom í ljós, að far-
ið hafði verið með yfir 70 menn
' í sjúkrahús vegn.a skotsára.
I Yfir 100 menn voru handteknir.
( Meðal þeivra, sem særðust voru
jum 30 hvítir rnerm, en sumir
þeirra að sögn gripið til vopna
'.til.þess að yerjá eigur sínar.
.. Þ.ett^... eru langsamlegasta
sdvariegustu blökkumanna-
Frh. á 6. síðu.
Kiiia og S. þj.:
Frestað
ákvörðun.
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna hefur fallist á tillög-
ur dagsskrárnefndar, að fresta
enn um eitt ár að taka ákvörð-
un aðild hins kommúnistíska
Kína að samtökum Seimeinuðu
þjóðanna.
Gerðist þetta s.l. laugardag,
eftir að rætt hafði verið um
málið, og Wadsworth, fulltrúi
Bandaríkjanna sýnt fram á, að
Pekingstjórnin hefði styrjöld
við lýðræðisþjóðirnar að marki,
en sannanirnar væru yfirlýs-
ingar sjálfra leiðtoga þeirra, og
væri það því brot á sáttmála
Sameinuðu þjóðanna, að veita
þeim aðildina.
fræðilegur ráðunautur nefndar-
innar. Gert er ráð fyrir, að þau
fari einnig utan, og þá á morg-
un eða miðvikudaginn,
Enn verður ekkert sagt um
viðræðurnar, en það er á mið-
vikudag, sem frestur sá er úti,
sem brezkir togaraeigendur
gáfu á sínum tíma. Sögðu þeir
í ágúst, að ef ekki hefði samizt
fyrir 12. október, mundu þeir
senda togara sína inn fyrir 12
mílna línuna og fara sínu fram
í hvívetna. Verður nú fróðlegt
að sjá, hvort þeir framlengja
frestinn eða ekki.
Skúli aftur á
veiðar.
Viðgerð á togaranuni
Skúla Magnússyni verður
lokið á miðvikudag í St.
Johns á Nýfundnalandi og
fer skipið þaðan til veiða.
Skipshöfninni líður allri vel
og biður að hdilsa heim, var
sagt á skrifstofu B.Ú.R.
Skrifstofu Bæjarútgerðar-
innar höfðu hinsvegar ekki
borizt vitneskja um orsök
íyrir lekanum á skipinu.
Piltur deyr af ¥©la-
skotí í Vestm.eyjum.
Frá fréttaritara Vísis. —
Vestm.eyjum í morgun.
Ungur piltur lézt hér í gær
af völdum voðaskots, sem hann
varð fyrir s.l. föstudagskvöld.
Atvik slyssins voru þau, að
héðan fóru tveir menn í róður
á föstudag og höfðu- með sér
riffil. Ekkert varð . þeim . að
meini í róðrinum, og voru.þen-
komnir að landi. Þegar þeir
voru að rétta . rjffilinn upp úr
bátnum, tókst svo slysalega til,
að skot hljóp úr rifflinum og
fór í kviðarhol annars bátverj-
ans. Lézt hann af völdum slyss-
ins í gær. Hann var aðeins 16
ára gamall efnispiltur Örn
Johnsen að nafni (faðir hans er
Gísli. .Friðrik, sonur Gísla . J.
Johnsen). ........ „ . ... .