Vísir - 10.10.1960, Síða 7

Vísir - 10.10.1960, Síða 7
Hift alþekkta danska GARN er nú komið í verzlanir, Frábært að gæðum og iitum. Lágt verð, Máríudaginn TO. október 1960 'Sf ív ,rs » _ vtsin Hvai orsakar slysm — Framh. af 4. síðu. því varla höfuðástæða. fyrir því að slys eru algeng einmitt á þessum árstíma. — Og nú er það heldur ekki veðrið. Það er eitthvað, sem gerir bað að verkum, að ökumenn eru ekki eins færir um að dæma aðstæður um þetta leyti árs, eins og endranær. Hvaða aðrar breytingar eiga sér stað, svo vitað sé, á þessum árstíma? Það er farið að skyggja. Skyggni er ekki eins gott, jafn- vel þótt ljósin séu í góðu lagi. Við mikinn hraða draga þau ekki svo langt, að jafnvel mjög fær ökumaður nái að stöðva bifreiðina á þeirri vegalengd, sem ljósin lýsa á. Þetta getur verið ein af mörgum ástæðum. Mér dettur í hug að e. t. v. séu fyrir þessu einhverjar sálrænar ástæður. Við skulum hringja til próf. Símonar Jóh. Ágústs- sonar, og heyra hvað hann seg- ir. Símon Jóh. Ágústsson, próf. dr. phil. „Slysafaraldur er mjög ein- kennilegt fyrirbæri, og hið sama má segia um hliðstæð fyr irbæri að nokkru, svo sem af- brotafaraldur og sjálfsmorðs- faraldur. Ýmsar skýringar I koma til greina en engar að, mínu viti fullnægjandi. Eg, held að tiltölulega lítið sé vitað með vissu um áhrif geimgeisla, veðráttu, rafmagnshleðslu Joftsins, loftþyngdar o. fl. af því tagi sálarlíf og atferli manna. Þó er Iíldegt, að mikill sannleikur geti stundum leynzt í gömlum kerlingarbókum um þetta. Mér koma £ hug tvö at- riði, annað félagslegt, hitt frek- ar sálfræðilegt, sem gætu átt við hvern þátt í slysafaraldrin- lun hér að undanförnu: Ung- lingar og ungir menn eru nú að koma úr fríi eða eiga frí áður en þeir fara £ skóla. Þeir eru e. t. v. í bili aðgerðalausir, taka lífinu létt, skemmta sér of mik- ið, og orkar betta viðhorf á að gát þeirra og ábyrgðartilfinn- ingu. Þá er sennilegt, að slys við akstur, eitt eða tvö geti orkað þannig á menn, sem heyra um hau, áð beim fatist frekar við keyrslu en ella. „Nú hefur orðið hrjdlilegt slys, nú.. varð ég að keyra varlega.“ Eir einmitt þessi ótti við að lendá í' slysi, getur orðið til þess, að manninum verði hættara. en ella við því. Ofurvarúð orkar þannig á. manninn, - að hann gerir það vitandi vits, sem hann gerði áður .ósjárfrátt og hálfvegis óvitandi, en bað hef- ur hau áhrif, að honum fatast. frekar en í venjulegum aðstæð um. Hann er nervös eins og sagt er. Það er alþekkt sálrænt fyrirbæri, að okkur fatast stundum þó helzt, er okkur er ríkast í huga að vanda okkur sem mest, og okkur fimist mest við liggja.“ Þórður MöIIer, yfirlæknir á Kleppi: „Eg hef ekki orðið var neinnar breytinga á mínum sjúklingum, sem sérstaklega má rekja til árstíma eða veð- urs. Annars.mun það vera stað- reynd að veðurlag, sérstaklega loftþyngd og breytingar á hita og kulda, valda verulegum truflunum á sálarlífi manna, sérstaklega þeim, sem næmir eru....“ Jæja, við fengum enga raun- verulega niðurstöðu þarna, að- eins tilgátur. Samt sem áður höfum við tvö atriði, sem lík- lega má kalla staðreyndir: 1) Slys eru algengari á þessum árstíma en nokkrum öðrum. 2) Þau orsakast venjulega vegna rangs mats á aðstæð- um. Af þessuni tveim stað- reyndum má draga þá álykt un, að dómhæfi ökumanna — og líklega annarra líka — sé fyrir neðan meðallag á þessum árstíma. ,á.ð þessari vitneskju feng- inni, væni ekki úr vegi að menn spreyttu sig á því að finna leiðir til að leysa vand- ann, eða draga úr honum. G. K. PRJÓNAGARN - IÐNAÐARGÁRN Ull, Orlon, Dralon, Perlon í mörgum gæðaflokkum, í öllum litum. limboðsmenn: ÞÓRÐDR SVEINSSON & CO. H. F. Reykjavík Sími: 18-700 (4 línur) Brauðristar Höfum opnað aftur eftir breytingar og lagfæringar á verzluninni Ryksugur Vér getum nú boðið úrval stærri og smærri heimilistækja, m.a. af hinum heimsþekktu vörumerkjum Westinghouse og Frigidaire. Gerið svo vel, Utlð inn og kynnið yður vörugæðin. Dráttarvélar h.f. -Hafnarstrætí 23. — Sími 18395. Kæliskápar Sjálfv. þvottavélar í laundromat)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.