Vísir - 11.10.1960, Blaðsíða 1
M. árg.
I»riðjudaginn 11. október 1960
229. tbi.
Tíð umferðarslys á
nýju götunum í Eyjum.
Átta bílar stórskemmdir s. 1. viku.
Frá fréttaritara Vísis. —
Vestm.eyjiun í gær.
' Ovenju tíð umferðarslys liafa
®fðið hér upp á siðkastið, og
Breti siglir
á Belga.
Árekstur varð milli brezka
togarans St. Appollo og
belgiska togarans Rubens
kí. 8 í morgun, 29 sjómílur
'suður af Hvalbak. — Við
áreksturinn sökk belgíski
togarinn, en áhöfn hans var
bjargað af St. Appollo. —
Rubens er nýtt skip frá
Ostende, aðeins rúmlega 3ja
ára gamalt, 810 lestjr brúttó.
St. Appollo er frá Hull
bygðgur 1948.
Veðurstofan sagði að
bjart veður liefði verið við
Hvalbak. Ekki er vitað um
skemmdir á brezka togar-
anum.
stórskemmdust hér t. d. átta
bílar í vikunni sem leið.
| Liggur við að ætla, að um
megi kenna nýju malbikuðu
igötunum í bænum. Ekki er að
jefa, að betri götur kalla á hrað-
^ari akstur. Verða þá að vera fyr-
. ir hendi varúðarráðstafanir.
|Enda hafa þær verið samþykkt-
Jar hér í bæjarráði, en bara ekki
komnar til framkvæmda enn.
jHefir ekki enn verið komið fyr-
.ir nauðsynl. umferðarmerkj-
jum, sem sýni aðalbrautir o. s.
• frv. Ekki hafa orðið slys á
mönnum í umferðarslysum þess
um síðustu dagana, en ein bif-
reiðin var svo hroðalega leikin
eftir einn áreksturinn, að
furðulegt má kalla, að ekki
skuii hafa orðið stórslys á þeim,
sem í henni voru.
Bardagar í
Kúbufjöllum.
Yfirherstjórn Kúbu telur vel
hafa orðið ágengt í að brjóta á
foak aftur gagnbyltingannenn,
sem hafast við uppi í fjöllum.
Hafa nokkrir menn verið
felldir í seinustu bardögum og
allmargir handteknir.
Fiskur tregur
hjá togurum.
Togararnir fiska lítið hvar
sem þeir leita fyrir sér um þess-
ar mundir. Nokkur skip lögðu
afla sinii á land í Reykjavík
fyrrihluta í síðustu viku en í
þessari viku er ekki von á
neinu skipi með fisk hingað,
sagði Hallgrímur í Togaraaf-
greiðslunni við Vísi í gær.
í gærmorgun var verið að
losa úr einu skipi, Úranusi.
var með 12 lestir af fiski.
Guðsþjónustunni í Dómkirkjunni er lokið og gengið til AÍþingishússins. Fremstir ganga forseti
íslands og biskup, þá íorsetafrú og sr. Bjarni Sigurðsson, síðan Ólafur Thors ásamt ríkisstjórn-
inni og'þá þingmenn.
Landhelgismálið á þingi í gær:
Aðeiiis rætt við Breta,
en ekkert verið samið.
Ælþinyi\ ntutt verða hnit
rneð í rtíðnnt.
Ohætt er aS segja, aí allur vindur var tekinn úr
seglum kommúnista og fylgifiska þeirra í gær með yfir-
lýsingu jieirri, sem Ólafur Thors forsætisráðherra gaf
á Alþingi um viðræðurnar, sem fram hafa farið við
Breta varðandi landhelgisdeiluna.
lengra eru viðræðumar ekki
komnar, enda var viðræðutími
ákveðinn af hálfu ríkisstjórnar-
innar með það fyrir augum, að
Framh. á 5. siðu.
Þeir félagar Eysteinn Jóns-
son og Einar Olgeirsson' tóku
báðir til máls utan dagskrár í
gær og spurðu um landhelgis-
málið. Að loknum ræðum
þeirra, gaf Ólafur Thors yfir-
lýsingu þá; s.em hér fer á eftir:
„Eins og Alþingi er kunnugt
lýsti ríkisstjórnin yfir því hinn
19. ágúst s.l., að hún væri reiðu
búin að verða við tilmælum
brezku ríkisstjórnarinnar um
að taka upp viðræður milli rík-
isstjórna landanna um deilu þá,
sem er um aðstöðu brezkra
fiskiskipa á íslandsmiðum. Virt-
ist ríkisstjórninni einsætt, að j
kanna bæri til hlítar öll úr-'
ræði, sem koma mættu i veg i
fyrir áframhaldandi árekstra á
íslandsmiðum, auk þess sem
vinna þyrfti að framgangi á-
Iyktunar Alþingis frá 5. maí
1959 og taldi því þegar af þeim
ástæðum rétt að verða við til-
mælunum um viðræður. Jafn-
framt ítrekaði ríkisstjórnin við
brezku ríkisstjórnina, að hún
teldi ísland eiga ótvíræðan rétt
að alþjóðalögum til beirrar
fiskveiðilögsögu, sem ákveðin
hefur verið.
Viðræður við brezku stjórn-
ina hafa nú staðið yfir í viku.
í þeim viðræðum hefur það
gerzt, að íslendingar hafa skýrt
sjónarmið sín og þarfir á grund
velli ályktunar Alþingis, Hafa
Bretar sömuleiðis gert grein
f.vrir sínum sjónarmiðum, en
Bílslys í Skagafirði:
Sex manns steyptnst í í
Frá fréttaritara Vísis.
Sauðárkráki í gær.
Um kl. 11.30 í gærkvöldi varð
foílslys við Grófargilsá í Skaga-
firði. Bifreiðin D-146, sem er
Hér sést herráðið, sem ætlaði að hleypa öllu upp í gær, en Chevrolet fólksbifreið, árgerð
lyppaðist niður, þegar undirtektir almennings vantaði. Menn- 1955, var ekið vestur af brúnni
ifnir eru, taldir frá vinstri: Magnús- Kjartansson, Kjartan og lenti hún á toppinum í ánhi.
Ólafsson, Jónas Árnason og Úlfur Atlason. Má sjá á svip þeirra. Fallið niður í ána er 2.5—3 m.
skrámuðust þeir allir nokkuð,
þar af tvær stúlkur alvarlega,
en þær lilutu heilahristing,
handleggs- og viðbeinsbrot.
Ligffja þær nú í sjúkrahúsinu
hér.
Nánari tildrög slyssins voru
þau, að nefnd bifreið var að
koma að sunnan og ætlaði til
Forsöugvari hjá kommúnistum
í gær var Halklór nokkur Pét-
ursson, sem eitt sinn var starfs-
maður Iðju en nú erindreki
vissra hjóna í Kópavogi. Voru
fleiri af starfsmönnum hjón-
anna við þinghúsið í gær, en
engihn treysti sér til að syngja'
nema Halldór. Þó er hætt við„-
að sumir vilja ekki líkja hljóð-
að þeim lízt illa á aðsóknina að sjónarspilinu.
Séx manns voru' í bifreiðinni og
Framh. á 2. síðu. um hans við söng.