Vísir - 11.10.1960, Blaðsíða 3
Nörðurlandssíld Norðurlandssíld — NorðurlandssíM
Þriðjudaginn 11. október 1960
VÍSIB
fatnla bíc
Síml 1-14-76.
Spánarævintýri
(Tomniy the Toreador)
Ný ensk söngva- og gam-
anmynd í litum.
Tommy Steele
Janet Munro
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4>T4ft>T4>
IMÍMÍW
Hatfnatbté
Vélbyssu Kelly
(Macinegun Kelly)
Hörkuspennandi, ný,
amerísk CinemaScope-
mynd.
Charles Bronson
Susan Cabot
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
twc
Sími 11182
Heimsfræg, stórbrotin og
mjög viðburðarrík amerísk
stórmynd t.ekin i iitum og
CinemaScope.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Janet Leigh
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
4*744.74*
W.W
Kaupi guli o§ sðfur
fiuÁ turbœjatbíc
Sími 1-13-84.
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmti-
leg og fjörug, ný, þýzk
söngvamynd.
Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og
syngja hinar afar vinsælu
dægurlagastj örnur:
Conny Froboess og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSSBIO
Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 2—6, simi 10440
og í Laugarásbíó, opin frá kl. 7. Sími 3-20-75.
Á HVERFANDA HVELI
DAVtD 0 SttZKICK'S Productlon ol HARGARET MtTCHEU'S Story ol tho OLB SOUTH J
GONE WITH THE WIND
A SELZNICK INTERNATIONAt PICTURE
JECHNICOLOR
Sýnd ld. 8,20.
Bönnuð börnum.
£tjC?Huá/C
Sími 1-89-36
Hættur frumskógarins
(Beyond Mombasa)
Geysispennandi og við-
burðarík, ný, ensk-amerisk
litmynd, tekin í Afríku.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde
Donna Reed
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
~Tja?natbíc
Sími 22140.
Heimsókn til jaröarinnar
(Visit to a Small Planet)
Alveg ný amerísk gam-
anmynd.
Jerry Levvis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bíé
Gamanleikurinn
Græna lyftan
Sýning annað kvöM kl. 8,30
Aðgöngumiðasala er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Sími19185
Stúlkan fiá Flandem
Ný þýzk mynd. Efnisrík
og alvöruþrungin ástarsaga
úr fyrri heimsstyrjöldinni.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Aladin ng lampinn
Ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
fyja bíé œææææsa
Sími 11544. I j
Draumaborgin Vln
(Wien du stadt meiner
Traume) !
Skemmtileg þýzk músilt
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Adrian Hovcn og
Erika Remberg
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
iv
A
K
STtRKIR
PÆGILEGIR
Ji
Bezt að auglýsa í VÍSI
TILBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi biíreiðir í því ástandi
sem þær nú eru:
1. Ford Fairlane fólksbifreið árg. 1957.
2. Oldsmobile fólksbifreið árg. 1953.
Bifreiðarnar eru til sýnis hjá Björgunarfélaginu Vöku,
að Síðumúla 20, Reykjavík.
Tilboð óskast send skrifstofu vorri eigi síðar en þríðju-
daginn 18. október 1960 kl. 17.
Vátryggingafélagið h.f,
Klapparstíg 26 — Reykjavík.
Norðuriandssíld — NorðurlandssíM — Norðurlandssíid
Ssltsíld og kryddsíld
er tíl söiu á hagstæðu verði í áttungum og
fjórðungum.
Bæði heilar síldar og síldarflök.
KRiSTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ
Sími 2-41-20.
— Norðurlandssild —Norðurlandssild — Norðurlandssíld ~
WÓDLEIKHÚSIB
Ást og stjdrnmál
Sýning miðvikudag kl. 20.
Engill, horfðu heim
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
SIGRIJN SVEIIM3SOM
löggHtur skjalaþýðandi og
dómtúlkur í þyzku.
Melhaga 16, sími 1-28-25
f^nöiMuo myiítóésasföinn
IVIodel éskast
Uppl. í síma 19821, dagl.
kl. 5—7 síðdegis.
*T4 *T4 *74 K4 M *;4 M *I4 *
ei* r’** ri'* Mr:*«* <*■
Félag
stóreignaskattsgjaldenda
boðar til fundar með öllum gjaldendum hins svonefnda
„stóreignaskatts“ í samkomuhúsinu LIDO miðvikudagiiut
12. þ.in. kl. 9 siðdegis.
Til umræðu verður afnám laga nr. 44/1957 um skatf
á stóreignir.
Fullti’úum þeirra félagasamtaka, sem beittu sér gegrj
lögunum, og lögfræðingum þeirra, er boðið að mæta á
fundinum.
Stuttar framsöguræður flytja: formaður félagsins Páll
Magnússon, Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, óg
Jóhann Þ. Jósefsson, fyri'v. ráðherra.
Félagsstjórnin.
Frestur til að kæra til
yfirskattaii&fnckr Reykjavíkur.
Út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niður-
jöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum,
kærum út af iðgjöMum atvinnurekenda, tryggingariðgjöM-
um og iðgjöMum til atvinnleysistryggingarsjóðs rennur úfe
þann 25. okt. n.k.
Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja*
víkur í Alþýöuhúsinu fyrir kl. 24.þann 25. okt. n.k. .
Yfirskattanefnd Reykjavíkur. \