Vísir - 11.10.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 11. október 1960
VlSIR
ViVIAN STUART:
NÓTTIN
et Ajáandi
29.
og ég er þér mjög þakklát fyrir hve hjálpsamur og nærgætinn
þú ert við mig. Þaö hefur verið mikill — heiður að — fá að starfa
með þér. Eg veit að ég kvíði fyrir deginum sem ég fer.
— Og ég líka, sagði hann.
Mary roðnaði aftur. Hvað hafði hann meint með þessu? Og
hvaða „sögu hafði hann átt við. En hann þagði og Mary þorði
ekki að spyrja hann frekar.
Bób lætur cUlt jjúka.
Þau fóru til Grants fyrst oghenni létti er þau staðnæmdust
við húsdymar. Sonja var auðsjáanlega glöð er hún kom út til
að taka á móti þeim.
— Hvernig líður Bob? spurði Mary.
— Komið þiö og sjáið sjálf, svaraði hún og gekk á undan
þeim að bamaherberginu.
Þegar drengurinn heyrði málróminn þeirra kallaði hann: — Er
það læknirinn minnþ Er það læknirinn minn, mamma?
— Já, það er lækirinn þinn, kallaði Alan til bak-a.
Bob lá í rúminu og andlitið var eitt bros. — Læknir, viltu ekki
gera svo vel að segja mér söguna af ljóninu og filnum? sagði hann.
Alan settist á stól við rúmstokkinn og fór að segja Bob sögu,
sem líklega hefur verið framhald af einhverri myndasögu, sem
öll villidýr í skógunum komu fram í. Honum varð lítið fram i
Mary og þagnaöi.' — Eg — eg er hálfgerður klaufi, sagði hami.
Bob tók í höndina á honum og nauðaði á iionum að halda
áfram. — Þú getur sagt henni söguna seinna, sagði hann. — Hún
er i sjúkrahúsinu, er það ekki? En þú kemur hérna svo sjaldan
og stendur svo stutt við.
þig langaði til að eiga heima hérna.
— Eg skal hugsa um það, sagði Alan alvarlegur. — En ég hefj
csköp mikið að gera, eins og þú veist. Og það er ekki vist að hún
mamma þín kærði sig um að hafa mig hérna á heimilinu. — Hún
dáist að þér. Hún sagði það sjálf.
Sonja skellihló. — Nú kemst allt upp! sagði hún og augun
ljómuðu. — Það er ekki vert að þú fáir að heyra þetta, góði
minn.
— Hvað er það sem ég má ekki heyra? spurði Dick Grant um
leið og hann kom inn í herbergið. Hann brosti þegar Sonja skýröi
honum frá þvi, og sagði í spaugi við MacLean: — Jæja, læknir,
þá er ekki annað að gera en að koma og verða héma. Þér skuluð
ekkert vera að hugsa um mig.
— Hvemig líður yður í handleggnum? spurði Alan er þeir
gengu út úr bamaherberginu.
— Ágætlega, þökk fyrir. Eg er farinn að vinna aftur.
— Það er bezt að ég líti á hann, úr því að ég er héma.
Dick settist og Mary hjálpaði lækninum að taka umbúðirnar
af — Þetta lítur vel út, sagði MacLean ánægður.
Dick fór aftur í skyrtuna og brosti. — Já, það þarf meira en
Mary gleymdi að draga sig í hlé en hlustaði með athygli.
Loks benti hann á lítið þorp, þar sem lögreglubíllinn hafði
stansað og beið þeirra. — Nú erum við komin. Þetta er Pulang
Bassah. Eg skal sýna þér þorpið ef tími verður til.
Alan hélt sögunni áfram meðan hann athugaði drenginn, og
Bob tók vel eftir og missti ekki af neinu.
— Eg vildi óska að þú ættir heima héma, sagði hann þegar
Þorpshöfðinginn, hár Malaji, stóð og beið, til að fara með
lækninum í kofann, sem hann átti að taka á móti sjúklingun-
um í. Hann heilsaði Mary virðulega og sagði svo eitthvað við
læknirinn á sínu eigin máli.
— Hvað var hann að segja? spurði Mary.
Alan dró við sig svarið. — Hann biður mig um að segja þér,
Alan vafði að honum sængina og stóð upp til að fara. — Eg er
viss um að hún mamma gæti búið um í herbergi handa þér, ef
að fólkið héma í þorpinu hafi ekki gleymt honum föður þínum.
Eg sagði honum hver þú værir. Margir af þeim, sem unnu á
gúmmíekrunum hans eru héðan úr þorpinu.
Mary gat sér til að MacLean hefði ekki sagt henni allt, sem
höfðinginn sagði, en það var enginn tími núna til að spyrja
óþarfra spuminga.
Sonja spurði þegar þau voru ferðbúin: — Hvenær ætlið þið
aö borða miðdegisverð hjá okkur? Þið komið annað kvöld?
Alan horfði á Mary. — Já, ég vil gjarnan koma, Sonja, sagöi
hún og Alan kinkaði kolli. Mary var innilega glöð yfir því að
þeim skyldi hafa verið boðið saman.
Sonja þrýsti að hendinni á henni. — Eg heyri að Lucy fari svo
vel fram, sagði hún. — Þér hlýtur að vera það mikill léttir, Mary.
Alan sneri bílnum við, veifaði hendinni til hjónanna um leið
og þau óku burt og sneri sér að Mary og augun voru glaöleg.
— Á morgun færðu að minnsta kosti ekki færi á að forðast mig,
sagði hann.
— Nei, sagði hún rólega. Hann leit forviða á hana, en sagði
ekki neitt.
Lögreglubíll og tveir þeldökkir hermenn biðú þeirra við gadda-
vírsgirðinguna og óku á undan þeim.
Mary fékk ítarlega fi-ásögn af stöðunum sem þau fóru fram
hjá. Alan sagði vel frá og þekkti líf innfædda fólksins út í æsar.
Föður missi verður hejnt“.
Einn stór kofi bar af hinum, og fyrir utan hann hékk flagg
Rauðakrossins. Þetta var auðsjáanlega einskonar lækningastofa.
Kofinn var fullur af fólki og Mary sagði vandræðalega: —
Kannske ég reyni að hjálpa þér? Það er svo að sjá sem þú munir
hafa annríkt í dag, og þó að eg geti ekki talað við sjúklingana,
get ég kannske bent þeim og hjálpað þér með sprautur og um-
búðir.
— Viltu gera það? Það birtir yfir andlitinu á honum. — Eg
get að vísu gert þetta einn, en mundi verða mikill flýtir að því
að þú hjálpaðir mér. En.... hann brosti til hennar, — ég bauö
þér í bilferð en ætlaðist ekki ti!. að þú færir að vinna.
— Já, en mig langar til þess að gera þetta. Mig langar til að
kynnast innfædda fólkinu betur.
— Það gerðist margt eftirtektarvert næstu tvo tímana. Mary
gleymdi alveg beygnum sem hún hafði af því að hún yrði ekki
skilin og bráðum var kominn hópur af mæðrum kringum hana,
sem létu dæluna ganga — á malaisku og hrogna-ensku.
Flestir sjúklingamir voru kurteisir og glaðir, aðeins fáeinir
virtust hræddir við að láta skoða sig. Ungbörnin voru fjölmenn-
ust, og Mary var hrifin af króunum méð stór flauelsmjúk augu,
kringuleit og brosandi. Mæður þeirra sýndu Mary fullt traust og
voru áfram að láta læknirinn skoða börnin.
Alan gekk röggsamlega að starfinu og beitti sömu nákvæminni
og þegar hann hafði verið að skoða Bob. Það var auðséð að þetta
innfædda fólk dáðist að honum og treysti á hann. Það hló þegar
hann gerði að gamni sínu og hlustaði með athygli þegar hann
var að segja þeim frá meðferð hinna mismunandi sjúkdóma.
R. Burroughs
— TARZAIM —
3674
Bardaginn var ekki iang- j
ur og þar lé panþernm
dauður fyrir fótum apa-
mannsins sem rak upp ógur-
legt siguróp, er gerðí hinn
hvíta; nianna bæði .hrædc.n ^
og andrandi. - Úff, þetta1
var nú meii'g. Það hefði
ekki verið hægt að búa til j
melra æsandi atriði á kvi’ -
mynd en þetta. s.agði mað-
urinn og bætti. við. Eg heiti
Don Moore og er skógar-
c -ður hað vill ekki svo til
POH tfOOZS. A GAWE
WAK.7EN," weAFP'EP’SOSEKL.V.
VO 'iOO KNOVV ANVTHING ASOUT
Tl-IE P’ISAF’PEAKASCE OF
ELEPHANTS P(?OWTH!G AKEA?
að þú hafir einhverja hug-
mynd um hvarf fílanna af
þessum slóðum?
______________________%
Frost í inn-
sveitum.
Blaðið átti í morgun tal
af Veðurstofunni. Veður er
nú heldur kaldara en verið
liefur undanfarna daga, og
víða komið frost, einktim I
innsveitum.
Við ströndina var víðast
1—3 stiga hiti, en lengra
inni í landi var á flestum
stöðum frost, bó hvergi
mikið. Á Þingvöllum var
kaldast í nótt, 5 stiga frost,
og á nokkrum öðrum stöð-
um 2—3 stiga frost, svo sem
á Hæli. — Norðanlands var
hiti víða 1—3 stig viS
ströndina, en þar er söntii
sögu að segja í innsveitum,
nokkurt frost. Á Grímsstöð-
um á Fjöllum var t.d. 1 stiga
frost.
Hér í Reykjavík var hiti
um frostmark í nótt, þ.e. í
þeirri hæð sem slíkar mæl-
ingar fara venjulega fram,
í 2 m. hæð frá jörðu. Alltaf
er nokkru kaldara við gras-
rótina, og niðri við jörð
mældist hér í nótt 5 stiga
frost.
Bjartviðri er nú um land
allt, og útlit fyrir svipað
veður, nema á Austfjörðum
kólnar e. t. v. dálítið, þó
verður frost þar sennilega
ekki nema 2—3 stig í nótt.
Reknetabátar
fengu sfild.
Reknctabátar frá Akranesi
fengu nokkra síld í Skerjadýpl
í nótt. Foru þar fjórir bátar ög
fékk einn þeirra 20 tunnur,
tveir fengu 40 og einn fékk 60
tunnur.
Höfrungur var með hringriót
á sömu slóðum en fékk ekkert.
Guðmundur Þórðarson og V'íð-
ir frá Garði fóru norður i
Kolluál til að kanna lóðnirigar
sem þar fundust í gær, én þéir
voru ekki komnir norðúr fýrr
en í birtinsu í morgun og þá
var þar ekkert að finna.
Sextugsafinæli
hjóna.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
í dag halda merkishjón í
Eyjafirði upp á sexugsafmæli
sitt.
Hjón þessi eru Ketill Guð-
jónsson bóndi á Finnastöðurm
og Hólmfríður Pálsdóttir.
Ketill er í röð mestu bænda-
höfðingja héraðsins, mikill at-
orkumaður og búhöldur, hefur
staðið manna fremst í ræktun-
armálum svo og félagsmálum.; í
Eyjafirði.
Egypzka Viscount-véiin, sem
týndist á leiðinni frá Genúa
til Kairo, hefir fundizt á
grynningúm hjá eynni Elbú.
Með vélinni fórust 23 riienn.
-jc Haraldur NoregSprins ee
kominn til nánis i Oxford.
Fetar hann þaf í fótspof föð-
ur síns, sean stundaði nám
þar á árunum 1924—26.